Tíminn - 27.01.1981, Qupperneq 1
Þriðjudagur 27. janúar 1981
21. tölublað—65. árgangur
Eflum
Tímann
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 8(3300 • Auglysingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392
Landsvirkjun eykur skömmtun til
stóriöju um 40MW
Járnblendiverk-
smiðjan veröur
að hætta fram-
leiðslu
AM — i gær tilkynnti Lands-
virkjun um að ákveðið hefði
verið að auka orkuskerðingu til
stdriðju um 40MW og skiptist
skömmtunin svo að Járnblendi-
felagið fær nú 23 MW minna en
áður, sem um leið þýðir það að
verksmiðjan verður að hætta
allri framleiðslu um óákveðinn
tima. t>á mun ÍSAL nú fá 17 MW
minni orku en áður.
Eins og fram hefur komið hér
i blaðinu á þessi ákvörðun rætur
að rekja til langvarandi vatns-
skorts á hálendinu og óhagstæðs
veðurfars um siðustu áramót.
Þar sem vatnsforðinn i miðlun-
arlóninu er af þessum sökum
lægri nii en nokkru sinni fyrr á
þessum árstima og langt að biða
vors og öruggs bata i vatns-
rennsli, hefur ofangreind á-
kvörðun verið tekin með fyrir-
vara um staðfestingu stjórna
Landsvirkjunar og Járnblendi-
félagsins.
SU viðbótarbyrði, sem Járn-
blendifélagið tekur á sig með
þessu, mun dreifast á Lands-
að sinm
virkjun og almenningsveitur,
sem ella hefðu orðið að draga úr
orkusölu eða afla orku með oliu-
kyndingu, sem verða mundi
a.m.k. tvöfalt kostnaðarsam-
ara.
Það er að sjálfsögðu háð tið-
arfarinu hve lengi þessi raf-
magnsskömmtun þarf aö
standa, en henni verður aflétt
um leið og aðstæður leyfa.
Halldór Jónatansson, aðstoð-
arframkvæmdastjóri Lands-
virkjunar, sagði okkur i gær, að
þetta samkomulag, með fyrir-
vara þess, hefði verið gert á
fundi Landsvirkjunar með þess-
um tveimur fyrirtækjum i gær.
Atti hann von á að Járnblendi-
verksmiðjan muni slökkva á
ofninum um miðja þessa viku,
en eitthvað lengri aðdragandi
yrði á samdrætti hjá álverinu af
tæknilegum orsökum. Taldi
hann ekki óeðlilegt að tillit yrði
tekið til þess kostnaöar sem al-
menningsveitur munu hafa af
þessum ráðstöfunum, þegar
gjaldskrár þeirra verða reikn-
aöar Ut að nýju.
: ’ •
Guðmundur J. Guðmundsson og Óttar Möller taka tal saman á afmælishá-
tið Dagsbrúnar um helgina. Verslunarmannafélag Reykjavikur hélt einnig
upp á stórafmæli um helgina — sjá bls.3.
Timamynd Kóbert
Frá fundi Sameinaðs þings í gær
1l j Ij,
1 jgijf IJw ?
Togaranum Lárusi Sveinssyni meinað að
landa i Cuxhaven
„Mótmælin komu
okkur á óvart”
— sagði Guðmundur Björnsson hjá
Hraðfrystihúsi Ólafsvíkur
FRI —Þessi mótmæli komu okk-
ur mjög á óvart þvi við vissum
ekkert um að þau yrðu, sagði
Guðmundur Björnsson hjá Hrað-
frystihúsi Ölafsvikur i samtali við
blaðið i gær en er togari frysti-
hússins, Lárus Sveinsson, ætlaði
að landa i Cuxhaven á sunnudag
var honum meinaður aðgangur
að bryggju þar en mótmælaað-
gerðir voru þá i gangi i höfninni
m.a. vegna sviptingar á veiðileyf-
um þýskra skipa við Grænland.
— Þeir hurfu frá bryggjunni i
bili en komu siðan aftur um nótt-
ina og siðan var landað úr togar-
anum i gærmorgun.
Þing kom saman í gær:
JWBdl efnahagsum-
ræða framundan”
Iðnaðarráð-
herra veitír
Alusuisse frest
segir Páll Pétursson
JSG — „Ég tel víst að það verði
mikil efnahagsmálaumræða i
þinginu á næstu vikum”, sagði
Páll Pétursson formaður þing-
flokks Framsóknarflokksins i
stuttu spjalli við blaðið i gær..
„Hún byrjaði reyndar litillega
þegar I dag.”
Alþingi kom saman til funda i
gær að loknu jólaleyfi, og fór
mestur hluti fundartimans i um-
ræður utan dagskrár um atvinnu-
mál og hættu á atvinnuleysi.
„Ég er sæmilega bjartsýnn á
þingstörfin á næstunni,” sagði
Páll Pétursson. „Það þarf nú að
leita staðfestingar á bráðabirgða-
lögum um efnahagsaðgerðir sem
stjórnarflokkarnir stóðu fyrir um
áramótin. En ég er þeirrar skoð-
unar að með þeim hafi að ýmsu
leyti tekist vel til. Þjóðin hefur
tekið þessum aðgerðum tiltölu-
lega mjög vel.”
„Nú liggur það ekki fyrir hvort
þær ráðstafanir, sem þegar hafa
verið ákveðnar, dugi til að koma
verðbólgunni niður i 40%. Ef
menn sjá að svo verði ekki, þá er
gott svigrúm til frekari efnahags-
aðgerða. Til þeirra verður að
sjálfsögðu gripið. Þessi fjörtiu
prósent eru útgangspunktur i
efnah agsáætlun rikisstjórnarinn-
ar,” sagði Páll ennfremur.
„Stjórnarandstaðan er sannar-
lega ekki öíundsverð af þvi að
koma til þings núna, eftir dæma-
laust klaufaleg viðbrögð við efna-
hagsaðgerðunum. Mér sýnist að
stjórnarandstaðan hefði átt að
taka vel iþaðsem þeirsáu vera til
bóta,ogstyðja rikisstjórnina i þvi
sem þyrfti að gera.”
„Ég held að rikisstjórnin standi
vel, og það er min tilfinning að
fólk vilji láta hana sitja áfram.
Þvi er fullkomlega ljóst að við
fengjum ekki aðra rikisstjórn
sem liklegri væri til að ráða við
þau verkefni sem endilega þarf
að vinna,” sagði Páll Pétursson
að lokum.
— með því skilyrði að viðræður um
endurskoðun samningsins fari fram
AB — I siðustu viku barst Hjör-
leifi Guttormssyni iðnaöarráð-
herra bréf frá forráðamönnum
Alusuisse, þar sem þeir fara
fram á það, aö ráðherra veiti
þeim frest til loka febrúarmán-
aðar til að skila skýringum sin-
um á hækkun súráls i hafi. Eins
og kunnugt er, þá hafði iðnaðar-
ráðuneytið óskað eftir þvi, að
slik skýrsla bærist ekki siðar en
1 lok janúar.
Hjörleifur Guttormsson tjáði
blaðamanni Timans i gær-
kvöldi, að þeir hjá Alusuisse
hefðu borið þvi við að þarna
væri um afskaplega mikið verk
að ræða og að forráðamenn
fyrirtækisins væru mikið erlend
is þessa dagana. Hjörleifur
sagöi, að það hefði orðiö niöur-
staðan hjá þeim i iðnaðarráðu-
neytinu, að vel athuguðu máli,
að veita Alusuisse frest fram i
miðjan febrUar, enda fari viö-
ræður um endurskoðun á samn-
ingunum fram i marsmánuði.
Alusuisse hefur nú verið sent
þetta svar ráöuneytisins.