Tíminn - 27.01.1981, Síða 2
Þriöjudagur 27. jBUdar 1981
Ekur
hring-
veginn
aftur-
ábak!
FRl — 1 nýjasta tölublaði
SamUels er greint frá allsér-
stæðu uppátæki, en það er Hall-
grimur Marinósson sem ætlar
að aka hringveginn afturábak.
SamUel og Hallgrimur vinna
nU sameiginlega að undirbún-
ingi og skipulagningu þessarar
feröar en áætlað er að ferðin
Mii nn-
. • jiiiiiiiiiiiMfrniT'~ ing tfinl ^ar- fiik-
ar um
£3* ' Jo Len — ágóöii til Geðv félags FRI — Þann 3 verða efnt til n um John Lenno bidi, en þar mu hn
non m rennur erndar- fslands . febr. n.k. mun ninningartónleika n I Austurbæjar- nu margir þekkt-
taki um viku til 10 daga. Ekki er
bUiö að ákveða i hvernig bil
Hallgrlmur fer hringinn.
Hallgrimur er ekki óvanur
bilaiþróttum hefur m.a.
þvivegis tekiö þátt I bilaralli.
Atlantic Fishing - nýtt sérrit
News from Iceland, mánaðar-
legt frétta- og viöskiptablað
Iceland Keview á ensku, er nú að
liefja sjötta árið. i janúarblaðinu,
sem nýlega er komið út. er brotið
upp á þvi nýmæli, að hafin er
útgáfa á sérstöku fylgiriti,
Atiantic Fishing, sem eingöngu
fjallar um sjávarútvegsmál
islendinga.
Ritstjórinn gerir grein fyrir
þessu nýja blaði á íorsiðu og segir
m.a. að ráðist hafi verið i þetta
vegna vaxandi áhuga lesenda
News from Iceland á auknum og
fyllri upplýsingum um sjávarafla
og fiskiðnað landsins. Atlantic
Fishing mun fylgja News from
Icelandafogtileftirþörfum, ekki
mánaðarlega fyrst i stað. Janúar-
blaðið er i heild 3J2 siður, þar af er
Atlantic Fishing 12 siður.
Af öðru nýmæli i þessu 60,tölu-
blaði News from Iceland má
nefna að hér er lagður grunnur að
sérstökum þætti íyrir erlenda
gesti i landinu og er ætlun
útgefanda að News from Iceland
Kvikmynd-
un Gerplu
ætti að geta
hafist 1982
AM — Nú eru allar
horfur á þvi að kvik-
myndun Gerplu eftir
Halldór Laxness muni
hefjast árið 1982 að þvi
er Hrafn Gunnlaugsson
sagði okkur i gær, en að
loknum löngum athug-
unum þar sem fram
hefur komið mikill
áhugi Viking-film i
Sviþjóð og kvikmynda-
stofnana á Norðurlönd-
um, hefur nú verið
mælst til að Hrafn taki
að sér að semja handrit
og leikstýra þessari
mynd.
Hrafn sagði okkur að þetta
hefði komiö af alvöru til tais, er
hann átti viöræður viö Bo Jons-
son, forstjóra Viking fiHn eftir
að hann haföi komið við sögu
vegna dreifingar á Óðali feðr-
anna i fyrra, sem Sviunum leist
mjög vel á. Þá hefði islenski
kvikmyndasjóðurinn sýnt vilja
sinn i verki með þvi að veita
fimm gamlar milljónir til hand-
ritsgerðarinnar og vitað er um
áhuga finnsku, norsku og
sænsku kvikmyndastofnananna
á að gerast aðilar að málinu.
„Þetta yrði feiknalega dýr
mynd og mannmörg, þótt ekki
sé enn vitað hversu dýr hún
verður,” sagði Hrafn, en eins og
flestum lesendum mun kunnugt
gerist Gerpla i mörgum löndum
og augljóst að íjölmenn atriði
verða ekki svo fá.
Hrafn taldi að Gerpla hentaöi
vel til þess að gera eftir henni
kvikmyndahandrit, þar sem
þetta er breið episk saga, sem
meir byggir á viðtölum en
heimspekilegum vangaveltum.
Þegar hafa nokkrir staðið verið
skoðaðir með tilliti til kvik-
myndunar og mun Hrafn halda
þeim könnunum áfram, meðan
hann semur handrit sitt.
Hér er augljóst að komið er að
undirbúningi metnaðarfyllsta
kvikmyndaverks, sem tengst
hefur islenskri kvikmyndagerð
til þessa og munu allir góðir
menn óska aö vel megi til tak-
ast.
muni að hluta þróast á þann veg,
aö það flytji yfirlit yfir allt það
markveröasta, sem hér er að
gerast og þykir girnilegt til
fróðleiks og góö ábending erlend-
um gestum i landinu. óskar
útgáfan samvinnu við alla, sem
hlut eiga aö máli — þannig að rit-
stjórnin verði látin vita af þvi i
tæka tið, sem ætla má að erlent
fólk i landinu geti haft ánægju og
gagn af. Það er fyrst og fremst
fyrir tilmæli Ferðamálaráðs að
News from Iceland tekur að sér
að þjóna þessum þætti og safna
umræddum upplýsingum, sem
hingað til hafa ekki verið
aðgengilegar á einum stað, eins
og tiðkast viða erlendis.
Janúarblað News from Iceland
flytur greinargott fréttayfirlit
siöasta mánaðar — ásamt sér-
stökum þáttum, sem jaínan
birtast mánaðarlega: Efnahags-
málaþætti Dr. Þráins Eggerts-
sonar og þætti um menningarmál
eftir Aðalstein lngólfsson. Þá er
og grein um stjórnmálaástandið
eftir Jón Baldvin Hannibalsson,
en það er ætlun blaðsins að fá
talsmenn stjórnmálaflokkanna til
að gera úttekt á ástandinu af og
tu.
News from Iceland hóf göngu
sina á miðju áriö 1975 og hefur
náð umtalsverðri útbreiðslu.
Þetta er eina reglulega frétta-
þjónustan frá tslandi á ensku i
blaðsformi og lesendur þess
skipta þúsundum úti um allan
heim. Bæði eru þaö einstakir
áskrifendur, en lika stór hópur,
sem fær blaðiö sent reglulega frá
islenzkum aöilum — bæði fyrir-
tækjum og stofnunum, sem áhuga
hafa á að styrkja tengsl sin við
margs konar viðskiptaaðila með
þvi að gefa þeim tækifæri til að
fylgjast vel með þróun mála hér.
Er utanrikisþjónustan stærsti
einstaki dreifingaraðili News
from Iceland.
Útgefandi og ritstjóri blaðsins
er Haraldur J. Hamar, meðrit-
stjóri og aðaltextahöfundur hefur
fra upphafi verið Haukur
Böðvarsson. Blaðið er prentað i
prentsmiðju Morgunblaðsins.
Frá opnunarathöfninni I Vin. Dr. Björn Sigurbjörnsson lengst tilhægri.
Upplýsingaherbergi
opnað í Vínarborg
Austurrisk-islenska félagið i
Vinarborg opnaöi upplýsingaher-
bergi I borginni þann 9. janúar sl.
Viö þaö tækifæri flutti dr. Björn
Sigurbjörnsson erindi um land-
græðsluna á tslandi og sýndi
myndir.
Frií dr. Cornelia Schubrig,
ekkja fyrrverandi aöalræöis-
manns Islands i Austurriki, gaf
allar innréttingar i upplýsinga-
herbergið. Hr. Helmut Naumann,
formaöur félagsins, afhenti her-
bergiö, I tónlistarskóla sinum,
Frans Schubert Konservatorium.
Um 50 manns komu til vigsl-
unnar og rikti mikil hrifning á
þessari nýjung. Ætlunin er að
safna bókum og fleiri hlutum frá
Islandi, svo og myndum og blöö-
um. Upplýsingaherbergið er i
1020 Wien, Karmeliterplatz 1/2 og
verður opiö á fimmtudögum frá
kl. 17—19.
ustu dægurtónlistarmenn okkar
koma fram og syngja 24 lög eftir
Lennon.
A blaðamannafundi um helgina
kynnti Óttar Felix Hauksson
þessa hljómleika en hann er
framkvæmdastjóri þeirra. Hann
sagði aö með hliösjón af þvi
hvernig dauða John Lennon bar
að þdtti þeim rétt að ágóöinn af
tónleikunum rynni til
Geðverndarfélags Islands en það
verður tölúverð upphæð þvi allir
sem að tónleikunum standa gefa
vinnu sina.
Ein hljómsveit sér um undirleik
á tdnleikunum en hana skipa:
Finnbogi Kjartansson, Asgeir
Óskarsson, Engilbert Jensen,
Magnús Kjartansson, Hrólfur
Gunnarsson, Gunnar Þórðarson,
RUnar JUliusson og Tryggvi
Húbner. Rjóminn af islensku
dægurlagasöngvurunum okkar
mun syngja lögin en af þeim má
nefna: Björgvin Halldórsson,
Pálma Gunnarsson, Jóhann G.
Jóhannsson, Jóhann Helgason og
Ara Jónsson, auk þess sem
nokkrir úr hljómsveitinni munu
taka nokkur lög.
Miðaverð á þessa tónleika mun
verða stillt i hóf eða 50 nýkr.
miöinn þannig aö ungt fólk eigi
kost á að sækja þá.
Ef vel tekst til og uppselt
verður fljdtlega á tónleikana þá
er möguleiki á að halda aöra tón-
leika strax á eftir þeim fyrri en
þeir hefjast kl. 21.
Fyrsta manntalið
árið 1703:
Niðursetn-
ingar
13.5% af
ibúunum
— og flakkarar
töldust 394
HEI — tslendingar töldust
vera 50.358 samkvæmt fyrsta
manntali sem tekið var á
tslandi, árið 1703 eða fyrir 278
árum. Af þessum fjölda voru
7.256 manns sem ekki voru
taldir til heimila. Þeim hóp
var þá skipt i 6.789 niöursetn-
inga, 394 flakkara og 73 er
kólluðust lausafólk.
Samkvæmt þessu voru
niðursetningar á þeim tima
um 13.5% af heildarfólksfjöld-
anum. Það samsvarar um 31
þúsund manns miðað við
núverandi fólksfjölda i land-
inu.
Miðað við sama hlutfall
væru flakkarar á landinu nú
um 1.800 manns og lausafólk
þá rösklega 330 manns.
Af þeim rösklega 43 þús.
manns sem á tslandi bjuggu
árið 1703 töldust um 35.800 til
bændaheimila, rúmlega 5.100
til hjáleigubændaheimila,
rösklega 1.100 til húsfólks-
heimila og um 1.060 til
tómthúsmannaheimila.