Tíminn - 27.01.1981, Qupperneq 4

Tíminn - 27.01.1981, Qupperneq 4
r*í spegli tímans Bette Davis er oröin 72 ára, en lætur engan bilbug á sér finna. Hún lék á sinum tlma i mynd, sem gerö var eftir annarri sögu Agöthu Christie, Dauöinn á Nil, og haföi gaman af aö rifja þaö upp I veisiunni. Elizabeth Taylor var miöpunktur samkvæmisins, eins og alls staöar þar sem hún sést. Húneroröin 48 ára og vel holdug, en samt sem áöur viröast aörir falla i skuggann af henni, hvar sem hún fer. Þarna uröu góöir endurfund- ir meö þeim vinunum Sidney Poitier og Harry Belafonte. Auðvitað höföu þeir slnar ektakvinnur meö. Kona Sidneys er leikkonan Joanna Shimkus og kona Harrys heitir Julie. Það er alltaf gaman að sýna sig og sjá aðra Hver frumsýningin rekur aðra i New York á veturna, bæöi á sviöi og hvita tjaldinu. Nýlega var frumsýnd þar mynd, gerö eftir sögu Agöthu Christie The Mirror Crack- ed. Leikarar I þeirri mynd eru ekki óþekkt smástirni, heldur nokkrar skærustu störnur 6. áratugarins. Aöal- hlutverkið, leikkonu, sem farin er aö reskjast leikur hin eina sanna Eiizabeth Taylor. Keppinaut hennar leikur Kim Novak. Aöalkarl- hlutverkin eru i höndum Tony Curtis og Rock Hudson. Auövitaö var þessi frumsýn- ing kjöriö tækifæri til aö halda dýrölegan fagnað, þar sem mátti llta ýmsar fræg- ustu stjörnur kvikmynd- anna, bæöi gamiar og nýjar, og sjáum viö ýmsar þeirra á meðfylgjandi myndum. Á- góöinn af veislunni rann til sjóös, sem stofnaður var i nafni Mountbattens lávarö- ar, sem fórst I sprengjutil- ræöi á iriandi Liza Todd, 23 ára dóttir Elizabeth Taylor og Mike Todd, vakti athygli og aödáun ungu herranna. Liza hefur engar áætlanir á prjónunum um aö feta i fótspor móöur sinnar. Hún hóf nám I arki- tektúr, en hætti þvl. Eina slitna trúlofun á hún aö baki. Rock Hudson er farinn aö grána fyrir hærum, enda oröinn 54 ára. Stundum koma bræöur sér vel. A.m.k. þótti Karólínu Mónakóprinsessu skárra aö hafa Albcrt bróöur sinn meö sér en engan. Patti Davis heitir hún, stúlk- an hér á myndinni, og stefnir aö frama i leiklistinni. Hún er reyndar dóttir forseta- hjóna Bandarlkjanna og seg- ir aö framtiðarhorfurnar hjá sér séu sýnu bjartari eftir aö þaö komst upp. Kim Novak viröist lltiö hafa breyst, þó aö hún sé oröin 47 ára. Hún var viöstödd fagnaöinn ásamt manni sln- um, Robert Malloy, sem er dýralæknir. i . Þriöjudagur 27. janúar 1981 krossgáta 3495. Krossgáta. Lárétt I) Styrkir. 5) Samið. 7) Miskunn. 9) Beita. II) In. 12) Reyta aría. 13) Tók. 15) Sveita- býli. 16) Ólga. 18) Grobbin. Lóðrétt 1) Tunglið. 2) Óðinn. 3) Númer. 4) Óhreinka. 6) Taugin. 8) Kindina. 10) Sjó. 14) Fundur. 15) Lækning. 17) Siglutré. Ráðning á gátu No. 3492. Lárétt 1) Lokkar. 5) Ell. 7) Sút. 9) Auk. 11) UT. 12) Na. 13) Gil. 15) Þil. 16) Æra. 18) Skekki. Lóðrétt 1) Lúsuga. 2) Ket. 3) Kl. 4) Ala. 6) Akalli. 8) Úti. 10) Uni. 14) Læk. 15) Þak. 17) Re. bridge 1 dag geta lesendur spreytt sig á útspils- vandamáli til tilbreytingar. Vestur heldur á þessum spilum: S. A4 H. 864 T. G75 L. KG1096 og sagnir ganga þannig: Vestur. Norður. Austur. Suður. 1 tigull pass 1 spaði pass 2 hjörtu pass 3 lauf dobl 3 spaðar pass 4 tiglar pass 4 spaðar pass 5 tiglar pass 5 hjörtu pass 6 spaðar Sagnir eru eðlilegar að undanskildum 3 laufum sem eru fjórði litur og krafa. Hverju á vestur að spila út? Norður á greinilega skiptinguna 3-4-5-1 og liklega hjartakóng en ekki ás. Annars hefði hann sagt fyrr frá hjartafyrirstöð- unni en á 5. sagnstigi. Suður á þá örugg- lega hjartaásinn, varla getur austur átt hann fj. hafi það, og ef vörnin á tigulslag liggur ekkert á að brjóta hann. Er þá til einhvers að spila út laufi? Jú, það gæti verið að norður eigi hjónin i spaða og austurspaðagosannþriöja. Þá getur vest- ur neytt sagnhafa til að trompa lauf i borði með háspili, eftir að hafa komist inná spaöaás, og búið þannig til tromp- slag handa austri. Þetta virðist allavega vera reynandi. En biðum aðeins við. Hvaða laufi á að spila út? Ef einspilið i borði reynist vera drottningin þá er eins gott að velja laufkónginn. Norður. S. KD6 H. K972 T/-A10964 Vestur. L. D Austur. S. A4 S. G32 H. 864 H. G53 T. G75 T. 82 L. KG1096 Suður. S. 109875 H. AD10 T. KD3 L. 75432 L. A8 Laufakóngur er það eina sem hnekkir spilinu. Ef suður spilar spaða fer vestur upp með spaðaás og spilar aftur laufi og suður verður að trompa i borði. Litið lauf dugar hinsvegar skammt.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.