Tíminn - 27.01.1981, Side 13

Tíminn - 27.01.1981, Side 13
ÞriBjudagur 27. janúar 1981 17 Félagslíf Kvenfélag Langholtssóknar boöar til aöalfundar þriöjudag- inn 3. feb. kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Um- ræöur um ár fatlaöra 1981. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils Fundur i kvöld kl. 8.30 i Hreyfilshúsinu. Þorrablótiö verður sunnudaginn 1. feb. Upp- lýsingar hjá stjórnarkonum. ,,Opið hús” Skemmtanir fyrir þroskahefta i Þróttheimym viö Sæviöarsund (Félagsmiðstöö Æskulýösráðs) til vors 1981. Laugardaginn 31. janiiar kl. 15- 18. Minningarkort Minningarkort Hjartaverndar eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lág- múla 9. Simi 83755. Reykjavíkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S. Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhlið. Garðs Apótek, Soga- vegi 108. Bókabúðin Embla, við Norðurfell, Breiðholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22. Keflavfk: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strand- götu 31. Sparisjóöur Hafnarf jaröar, Strandgötu 8-10. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Akranes: Hjá Sveini Guömundssyni, Jaö- arsbraut 3. ísafjöröur: Hjá Júliusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Siglufjöröur: Verslunin Ogn. Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Minningarkort Breiöholtskirkju fást hjá eftirtöldum aöilum: Leikfangabúöinni Laugavegi 18a, Versl. Jönu Siggu Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn Lóuhölum 2-6, Alaska Breiöholíi, Versl. Straumnesi Vesturbergi 76 Ýmis/egt Skiðalyftur i Bláfjöllum.Uppl. i simsvara 25166-25582. Hvert ferðu með mig, Luaga? Upphaflega flugáætlunin, herra forseti?' 'Til dóms, Bababu, En fyrststoppum viö aðeins. Kirkjan snældan og kveriö fyrir 50,- kr. Afgreiösla er á skrifstofu Nor- ræna félagsins. Er öllum að sjálfsögöu falt þetta efni fyrir ofangreint verö. Þá hefur Menntamálaráöu- neytiö meö bréfi vakiö athygli á þvi, aö i boöi er aö halda fyrir- lestra i framhaldsskólum lands- ins um óskyldar tungur á Norðurlöndum, um finnsku (Rosmari Rosenberg, lektor), um samamálog þjóöhætti Sama (Haraldur Ólafsson, dósent), um grænlensku og þjóöhætti og menningu Grænlendinga (Einar Bragi, skáld). Skrifstofa Norræna félagsins I Norræna húsinu annast alla fyrirgreiöslu. Skarðskirkja fær góðar gjafir Þórunn Hilmarsdóttir húsfreyja á Skaröi á Skarösströnd tekur hér viö góöri gjöf fyrir hönd kirkjunnar á staönum. Reynir Lúðvigsson færöi kirkjunni tvo mikla kjertastjaka aö gjöf. Eru þeir úr kopar. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem Reynir sýnir hug sinn til Skarös- kirkju, þvi áöur hefur hann fært henni aö gjöf bókina Messusöngur forn og nýr. bátinnokkar, kapteinn!|\ briminu. jf skeri- \ \. ,\ nJnn S h Ji?ra,kl V er >\01inn' "unumi ) \W/fWA/ ( Færeyska, norska og sænska á sömu snældu. A vegum málaársnefndar Nor- ræna félagsins er komin út snælda með færeysku, norsku og sænsku tali. Henni fylgir kver meö þeim textum I tali og tónum sem á snældunni eru. Höröur Bergmann námsstjóri haföi umsjón meö gerö snæld- unnar. Efniö völdu og fluttu að hluta Ingibjörg Johannessen færeyska efniö, Björg Julin það norska og Sigrún Hallbeck sænska efniö. Bréf hafa veriö rituö öllum skólum landsins og þeim boöin Svo aö kapteinninn Marat, ég mun / sendir staðfesta að vWatsontil' ?myndirnar séu ^aöráöa' mikilvægar, þaö myndirnar, 7varmitthlutverk.',likameö | fjársjóðinn..

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.