Tíminn - 30.01.1981, Side 4

Tíminn - 30.01.1981, Side 4
12 Föstudagur 30. janúar 1981 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (út- dr.). Dagskrá Morgunorö: Gunnlaugur A. Jónsson tal- ar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vernharösdóttir helduráfram aö lesa söguna „Margt er bralláö” eftir Hrafnhildi Valgarösdóttur (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá alþjóölegu orgelvikunni i Nurberg s.l. sumar Peter Planyavsky, einn dómar- anna i orgelkeppninni leik- ur. a. FUga um B.A.C.H. eftir Johann Georg Albrechtsberger. b. „In festo Corporis Christie” eft- ir Anton Heiller. c. Leikiö af fingrum fram um áöur óséö stef. 11.00 Nauösyn kristniboös Benedikt Arnkelsson les þýöingu sina á bókarköflum eftir Asbjörn Aavik, — þriöji lestur. 11.25 Morguntónleikar Annie Jodry og Kammersveitin i Fontainbleau leika Fiölu- konsert nr. 4 i F-dúr eftir Jean-Marie Leclair, Jean- Jacques Werner stj./Milan Turkovitsj og „Eugene Ysaye”-hljómsveitin leika Fagottkonsert i C-dúr eftir Johann Baptist Vanhal, Bernhard Klee stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miðdegissagan: „Tvennir timar” eftir Þor- stein Antonsson Höfundur les (2). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Ama- deus-kvartettinn leikur Strengjakvartett I B-dúr op. 130 eftir Ludwig van Beet- hoven/Hljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 2 I a-moll op. 55 eftir Camille Saint-Saens, Jean Martinon stj. 17.20 trtvarpssagan: „Gull- skipiö” eftir Hafstein Snæland Höfundur les (6). 17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego sér um timann. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Úr skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Fjallaö um námsmat og samþættingu i námi. 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Guðni Rúnar Agn- arsson og Asmundur Jóns- son. 21.15 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 tJtvarpssagan: „Rósin rjóö” eftir Ragnheiöi Jóns- dótturSigrún Guðjónsdóttir byrjar lestursögunnar, sem er framhald af „Min liljan frið”. Lesið eftir óprentuöu handriti, sem höfundur lét eftir sig. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Konan meö vindilinn i munninum” Jón Óskar seg- ir frá franska rithöfundin- um George Sand. 23.05 Kvöldtónleikar a. Filharmoniusveitin I Israel leikur forleik, polka og fúriant eftir Bedrich Smetana, Istvan Kertesz stj. b. Sinfóniuhljómsveitin i London leikur Slavneska dansa op. 46 eftir Antonin Dvorak, Willi Boskovsky stj. c.Felicja Blumental og Filharmoniusveitin I Milanó leika Rúmenska dansa eftir Dinu Lipatti, Carlo Felice Cillario stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 5. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (út- dr.). Dagskrá. Morgunorö: Maria Pétursdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna” Jóna Þ. Vernharðsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Margt er brallað” eftir Hrafnhildi Valgarösdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 FréUir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Einsöngur i útvarpssal: Una Elefsen syngurlög eftir Mozart, Gluck og Donizetti, Agnes Löve leikur meö á pianó. 10.45 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar endurt. þáttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miödegissagan: „Tvennir timar” eftir Þor- stein Antosson Höfundur lýkur lestrinum (3). 15.50 Tilkyn,. .ígar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Guöný Guömundsdóttir, Mark Reedman, Helga Þórarins- dóltir og Carmel Russill leika Kvartetta eftir Hjálmar Ragnarsson og Snorra Sigfús Birgis- son/Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Adagio con variazione” eftir Herbert H. Agústsson, Alfred Walter stj./Lukas David og Fil- harmoniusveitin I Munchen leika Fiölukonsert op. 45 eftir Johann Nepomuk David, Thomas Christian David stj. 17.20 tJtvarpssaga barnanna: „Gullskipiö” eftir Hafstein Snæland Höfundur les (7). 17.40 Litli barnatiminn Dóm- hildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri og talar umgælu- dýrin okkar. 18.00 Tönleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böövar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi 20.05 Frá tónleikum Norræna hússins 11. október s.l. Erling Blöndal Bengtsson og Anker Blyme leika. a. Sellósónata nr. 4 i A-dúr op. 69 eftir Ludwig van Beet- hoven. b. Sónata op. 62 eftir Hermann D. Koppel. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands i Háskólabiói, — fyrri hluti Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Einleikari: Marice Bourgue — báöir frá Frakklandi a. Flugeldasvit- an nr. 1 eftir Georg Fried- rich Handel. b. óbókonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn. 21.25 „Hvenær hef ég boöiö yöur dús?” Guðrún Guð- laugsdóttir ræöir viö Sigrúnu Gisladóttur fyrrum dagskrárstarfsm. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá . morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Barnið fyrir fæðinguna Sigriður Halldórsdóttir hjúkrunarfræöingur flytur erindi. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 6. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð: Hilmar Baldursson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars Guömunds- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir 9.05 Samræmt grunnskóla- próf I ensku 9.35 Tilkynningar 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Barokk-tónlist. „Ancient Music”-skólahljómsveitin leikur forleik nr. 5 i D-dúr eftir Thomas Arne / Franz Briiggen, Nikulaus Harnon- court og Herbert Tachezi leika tvær flautusónötur, i E-dúr og e-moll, eftir Jo- hann Sebastian Bach. 11.00 „Ég man þaö enn” Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn, þar sem Þor- valdur Sæmundsson kenn- ari fjallar um bækur bernsku sinnar — og flutt sönglög, sem tengjast þeim. 11.30 Morguntónleikar: Tón- list eftir Jón Leife.Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur „Endurskin úr noröri” op. 40, og „Hinztu kveöju” op. 53: Páll P. Pálsson og Kar- sten Andersen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni.Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Innan stokks og utan Sigurveig Jónsdóttir st jórnar þætti um fjölskyld- una og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar.Melos- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 1 i D-dúr eftir Franz Schubert / Lynn Harrell og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Selló- konsert I b-moll op. 104 eftir Antónin Dvorák. 17.20 Lagið mitt.Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endur- tekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátiðinni I Ludwigsburg s.l. sumar Clifford Curzon og Medici- kvartettinn leika Pianó- kvintett i f-moll eftir César Franck. 21.45 Vinnuvernd: —fyrri þáttur.Fjallað um vinnu- álag, hávaða og streitu. Umsjónarmenn: Gylfi Páll Hersir og Sigurlaug Gunn- laugsdóttir. 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35. Kvöldsagan: „Sumar- ferö á tslandi l929”.Kjartan Ragnars les þýöingu sina á ferðaþáttum eftir Olive Murray Chapman (4). 23.00 Djass.Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá.Morgunorö: Unnur Halldórsdóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.50 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Gunnvör Braga stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45. Iþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 t vikulokin Umsjónarmenn: Asdis Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviöarson og Óli H. Þóröarson. 15.40 tslenskt mál.Dr. Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, XVII. Atli Heimir Sveinsson kynnir ööru sinni verk Mússorgskýs. 17.20 tJr bókaskápnum. Stjórnandi: Sigriöur Eyþórsdóttir. Fjallaö um Þorstein Erlingsson og verk hans. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Afmælisdagur”, smá- saga eftir Terjei Vesaas Þýðandinn, Valdis Halldórsdóttir, les. 20.00 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Endurtekiö efni: ólafs- vökukvöld. Aður útv. 28. júli i fyrrasumar. Stefán Karlsson handritafræöingur og Vésteinn ólason dósent tala um færeyska tungu og bókmenntir og flétta inn I þáttinn textum og tónlist frá Færeyjum. 21.30 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregöur plötum á fóninn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskfa morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumar- feröá Islandi l929”.Kjartan Ragnars les þýöingu slna á feröaþáttum eftir Olive Murray Chapman (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrarlok. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi Kópavogs Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða 1981 hefst fimmtudaginn 5. febrúar og verða skoðað- ar eftirtaldar bifreiðir svo sem hér segir: Fimmtud. 5. febrúar Y- 1 til Y- 250 Föstud. 6. febrúar Y- 251 til Y- 500 Mánud. 9. febrúar Y- 501 til Y- 750 Þriöjud. 10. febrúar Y- 751 til Y-1000 Miövikud. 11. febrúar Y-1001 til Y-1250 Fimmtud. 12. febrúar Y-1251 til Y-1500 Föstud. 13. febrúar Y-1501 til Y-1750 Mánud. 16. febrúar Y-1751 til Y -2000 Þriðjud. 17. febrúar Y-2001 til Y-2250 Miðvikud. 18. febrúar Y-2251 til Y-2500 Fimmtud. 19. febrúar Y-2501 til Y-2750 Föstud. 20. febrúar Y-2751 til Y-3000 Mánud. 23. febrúar Y-3001 til Y-3250 Þriðjud. 24. febrúar Y-3251 til Y-3500 Miðvikud. 25. febrúar Y-3501 til Y-3750 Fimmtud. 26. febrúar Y-3751 til Y-4000 Föstud. 27. febrúar Y-4001 til Y -4250 Mánud. 2. mars Y-4251 til Y-4500 Þriðjud. 3. mars Y-4501 til Y-4750 Miövikud. 4. mars Y-4751 til Y-5000 Fimmtud. 5. mars Y-5001 til Y-5250 Föstud. 6. mars Y-5251 til Y-5500 Mánud. 9. mars Y-5501 til Y-6000 Þriöjud. 10. mars Y-6001 til Y-6250 Miðvikud. 11. mars Y-6251 til Y-6500 Fimmtud. 12. mars Y-6501 til Y-6750 Föstud. 13. mars Y-6751 til Y-7000 Mánud. 16. mars Y-7001 til Y-7250 Þriðjud. 17. mars Y-7251 til Y-7500 Miðvikud. 18. mars Y-7501 til Y-7750 Fimmtud. 19. mars Y-7751 til Y-8000 Föstud. 20. mars Y-8001 til Y-8250 Mánud. 23. mars Y-8251 til Y -8500 Þriðjud. 24. mars Y-8501 til Y-8750 Miövikud. 25. mars Y-8751 til Y-9000 Fimmtud. 26. mars Y-9001 til Y-9250 Föstud. 27. mars Y-9251 ogyfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðir sinar að Áhaldahúsi Kópavogs við Kársnesbraut og verður skoðun fram- kvæmd þar mánudaga-föstudaga kl. 8:15 til 12:00 og 13:00 til 16:00. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið 1981 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bif- reiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Umskráningar verða ekki fram- kvæmdar á skoðunarstað. Bæjarfógetinn i Kópavogi 28. janúar 1981. e.u. Leó E. Löve.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.