Tíminn - 20.02.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.02.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 20. febrúar 1981 11 Václav Neumann stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Ve&ur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa.— Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miðdegissagan: „Dans- mærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Gissur Ó. Erlingsson les þýöingu sina (9). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. Fil- harmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 3 I D-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kertesz stj. / André Watts og Filharmóniusveitin i New York leika Planókon- sert nr.3 I d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff; Seiji Ozawa stj. 17.20 Fjaran. Barnatimi I um- sjá Kristínar Unnsteinsdótt- ur og Ragnhildar Helga- dóttur. Meðal annars tala Friðrik Sigurbjörnsson um fjöruskoðun, og lesin veröa ævintýri og þjóösögur. (Aö- ur Utvarpaö 1975). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Sveinn Sæmundsson blaöa- fulltrúi talar. 20.00 Fróðleiksmoiar um ill- kynja æxli. Annar dag- skrárþáttur að tilhlutan Krabbameinsfélags Reykja- vikur. Þátttakendur: Sig- urður Björnsson, Þórarinn Guðnason og Þórarinn Sveinsson. (Aður útv. 2.3. 1979). 20.4 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóö” eftir Ragnheiði Jóns- dóttur.Sigrún Guöjónsdóttir les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (7). 22.40 Hreppamál. — þáttur um málefni sveitarféiaga. Stjórnendur: Kristján Hjaltason og Arni Sigfús- son. Rætt er viö Eggert Jónsson borgarhagfræðing um tekjur sveitarfélaga og við Magnús Guðmundsson framkvæmdastjóra Sam- bands islenskra sveitarfé- laga, og sagðar fréttir. 22.50 Frá tónleikum Norræna hiíssins 11. október s.l. Er - ling Blöndal Bengtsson og Anker Blyme leika saman á selló og pianó. a) Sónata op. 62 (1956) eftir Herman D. Koppel. b) Sónatanr. 2 i D - dúr op. 58 (1843) eftir Felix Mendelssohn. c) Rómansa eftir Jean Sibelius. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorö: Sigurveig Guð- mundsdóttir talar. Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál Endurt. þáttur Böðvars Guömunds- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðri'ður Lillý Guðbjörns- dóttir les söguna „Lisu i Ólátagaröi” eftir Astrid Lindgren I þýðingu Eiriks Sigurðssonar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnarson. 10.40 íslensk tónlist. Helga Ingólfsdóttir, Guðný Guð- mundsdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika Divertimento fyrir sembal Það er einkar vel vandaö til sjónvarpsdagskrárinnar laugardaginn 28. febrúar. tþróttir, enska knattspyrnan, spltalalif, söngvakeppni sjónvarpsins og gullrúslnan I pylsuendanum Titlaðu mig sendi- herra, bandarisk dans- og söngvamynd um oiiuauðkýfinginn Sally sem er skipuð sendiherra þeirra I USA I evrópsku smáriki. Þar fara fram kvennafarog karlafar og söngur og dans I eölilegum litum. og strengjatrió eftir Hafliða Hallgrimsson. 11.00 „Aður fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Meðal annars les Hildur Hermóðsdóttir úr verkum Guðmundar Frið- jónssonar. 11.30 Morguntónleikar: SI- gildir dansar. Frægar hljómsveitir leika dansa eftir Bizet, Richard Strauss, Stravinsky, de Falla, Katsjaturian og Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilky nningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Dans- mærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer, Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sina (10). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónléikar. Slóvakíski kvartettinn leik- ur Strengjakvartett i H-dúr op. 64 nr. 3 eftir Joseph Haydn / Van Cliburn og Flládelfiuhljómsveitin leika Pianókonsert nr. 3 i c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven; Eugene Ormandy stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „A flótta með farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (4). 17.40 Litli barnatiminnj'arið I heimsókn á barnaheimilið i Kópaseli og hlustaö á sögu- stund; krakkarnir syngja einnig nokkur lög. Stjórn- andi: Finnborg Scheving. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 B-heimsmeistarakeppni I handknattleik i Frakklandi Ísland-Sviþjóð: Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik frá Grenoble. 20.20 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason. Agnes Löve leikur með á pianó. b. Hestar og menn i samleik.Óskar Ingimarsson les siðari hluta frásöguþátt- ar eftir Halldór Pétursson. c. Dalamenn kveða. Einar Kristjánsson fyrrverandi skólastjóri flytur fyrsta þátt sinn um skáldskaparmál á liðinni tið i Dölum vestur. d. Úr minningasamkeppni aldraðra. Inga Lára Bald- vinsdóttir les þátt eftir Guð- nýju Ingibjörgu Björnsdótt- ur frá Bessastöðum á Heggsstaðanesi. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð” eftir Ragnheiði Jóns- dóttur.Sigrún Guðjónsdóttir les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (9).' 22.40 „Úr Austfjarðaþokunni” Umsjón: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstööum. Rætt er við Björn Stefánsson kaup- félagsstjóra; siðari þáttur. 23.05 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Sænska skáldið Hjalmar Gullberg les „Herr Perrault, sögu um sögumann”, og ljóðmæli úr tveimur bóka sinna. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. febrúar. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 'Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Gunnlaugur A. Jónsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna. Guðriður Lillý Guð- björnsdóttir les söguna „Lisu I Ólátagarði” eftir Astrid Lindgren I þýðingu Eiriks Sigurössonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Organ- leikur I Filadelfiukirkjunni i Reykjavík. Prófessor Álmut Rössler frá DUsseldorf leikur orgelverk eftir Bruhns, Bach og Messiaen. 11.00 Skrattinn skrifar bréf. Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik les þýðingu sína á bókarköflum eftir breska bókmenntafræðing- inn og rithöfundinn C.S. Lewis? 3. og 4. bréf. 11.25 Morguntónleikar: Tón- list eftir Sergej Prokofjeff. Sinfóniuhljómsveit LundUna leikur „Haust- myndir” op. 8 og Pianó- konsert nr. 5 i G-dúr op. 55. Einleikari: Vladimir Ashkenazy. André Previn stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa, — Svavar Gests. 15.20 Miðdegissagan: „Dans- mærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sina (11). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magnússon leika Fiðlu- sónötu eftir Fjölni Stefáns- son / Robert Aitken og Sin- fóniuhl jómsveit Islands Útskornir trékappar i mörgum viðartegundum í barrock flK^^MfllHSSfiSflfl í barrock stíi stn Úrval ömmu- stanga frá Plorense Munið orginal zbrautir frá okkur Simi77900 Þið hringið við mælum og setjum upp • Reynið okkar þjónustu hún er trygg Sími77900 Auglýsing um íbúðir í verkamannabústöðum í Borgarnesi Til sölu eru þrjár ibúðir i verkamanna- bústöðum við Kveldúlfsgötu 18 i Borgarnesi. Umsóknir um ibúðirnar þurfa að berast skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 28. febrúar n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu hreppsins. Borgarnesi 16. febrúar 1981 Stjórn verkamannabústaða i Borgarnesi Laus staða Staða tollvarðar i tollgæzlunni á Kefla- vikurflugvelli er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum sé skilað til undirritaðs fyrir 21. marz n.k. Umsóknareyðublöð eru til staðar i skrifstofu minni. Lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli. 12. febrúar 1981 Bllapartasalan Höföatúni 10, slmi 11397. Höfum notaða Viirahluti I flestar geröir blla, t.d. vökvastýri, vatns- kassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. i Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68, ’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Fiat 127 ’73 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 Hornet ’71 Vauxhall Viva ’72 Höfum mikið úrval af kerru- efnum. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugar- daga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. BDapartasalan, Höfðatúni 10. Einhell vandaöar vörur Rafsuðuvélar Ódýrar, handhægar gerðir. Skeljungsbúðin Suöurlandsbraut 4 siri 38125 Heildsölubirgóir: Skeljungur hf. Snnáwörudeild-Laugavegi 180 sími 81722 BIBLÍUDAGUR1981 sunnudagur 22.febrúar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.