Tíminn - 20.02.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.02.1981, Blaðsíða 4
12 Föstudagur 20. febrúar i981 leika Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson* höfundurinn stj. / Enska kammersveitin leikur Divertimento eftir Gareth Walters og Divertimento eftir WiDiam Mathis; David Atherton stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: ,,A flótta með farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (5). 17.40 Tónhornið. Ölafur Þórðarson stjórnar þættin- 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Þrjú Intermezzi op. 117 eftir Johannes Brahms. Dinorah Varsi leikur á pianó. (Hljóðritun frá út- varpinu f Stuttgart). 2015 B-heimsmeistarakeppni I ha ndknattleik i Frakklandi. ísland—Frakkland; Her- mann Gunnarsson lýsir sið- ari hálfleik frá Besancon. 21.00 „Hjartað söguvisa”, smásaga eftir Edgar Allan Poe.Karl Agúst Úlfsson les þýðingu sina. 21.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð” eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskra morgundagsins. Lestur Passiusálma (9). 22.40 Endurhæfing fatlaðra. Guðni Þorsteinsson, læknir, stjórnar umræðuþætti i til- efni alþjóðaárs fatlaðra. Þá tttakendur : Elsa Stefánsdóttir, húsmóðir, Jón Sigurðsson, nemandi,og Haukur Þórðarson, yfir- læknir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. febrúar '7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (litdr.). Dagskrá. Morgunorð: Maria Péturs- dóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðriður Lillý Guðbjörns- dóttir les söguna „Lisu i Ólátagarði” eftir Astrid Lindgren i þýðingu Eiriks Sigurðssonar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgu ntónleikar: P i a n ó t ó n 1 i s t. Grant Johannesen leikur Tilbrigði eftir Paul Dukas um stef eftir Rameau / Maurizio Pollini leikur Etýður op. 10 eftir Frédéric Chopin. 10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. 1 þættinum er fjallað um byggingariðnað. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar; — XIX (Frumfluttur þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Dans- mærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sina (12). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Marcelle Mercenier leikur Pianóetýður eftir Claude Debussy / Regine Crespin syngur „Shéhérazade” eftir Murice Ravel með Suisse Romande-hljómsveitinni; Ernest Ansermet stj. / Michael Oonti og Sinfóniu- hljómsveitin i Westfalen leika Pianókonsert I f-moll op. 5 eftir Sigismund Thal- berg; Richard Kapp stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „A flótta með farandleik- urum” Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (6). 17.40 Litli barnatiminn.Dóm- hildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi.. 20.05 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá máli þar sem fjallað var um ábyrgð vöruflutninga- miðstöðvar á vöru I flutnfngi. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar Islands I Háskóla- bíói; — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Pierre Sancana. Pulcinella, ballettsvitaeftir Igor Strav- insky. b. Pianókonsert nr. 27 i B-dúr K595 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 2130 Myndbrot. Birna G. Bjarnleifsdóttir ræðir við Lilju ólafsdóttur, Guðmund Jónasson og Ottó A. Michel- sen um störf þeirra og áhugamál. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (10). 22.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 27. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorð: Hilmar Baldursson talar. Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmunds- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðriður Lillý Guðbjörns- dóttir les söguna „Lisu i Ólátagarði” eftir Astrid Lindgren i þýðingu Eiriks Sigurðssonar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Leikið á pianó. Sylvia Kersenbaum leikur Til- brigði op. 35 eftir Johannes Brahms, „Paganini” - til- brigðin / Josef Bulva leikur Etýður nr. 3 og 6 eftir Franz Liszt. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.30 Islensk tónlist Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur „Epitafion” og „Leiðslu” eftir Jón Nordal; Páll P. Pálsson stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. TUkynningar. A fri- vaktinni, Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjðrna þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Konunglega filharmoniu- sveitin i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 1 i D-dúr, „Titan”-sinfóniuna eftir Gustav Mahler; Eric Leins- dorf stj. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 B-heimsmeistarakeppni I handknattleik i Frakklandi ísland — Pólland; Her- mann Gunnarsson lýsir sið- ari hálfleik frá Dijon. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endur- tekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Aldarminning Sveins Björnssonar forsetaÞáttur i umsjá Haraldar Blöndal hdl. og Sigurðar Lindals prófessors. Greinter frá ævi og störfum Sveins Björns- sonar, lesnir kaflar úr ræð- um hans og rætt við menn sem þekktu Svein og störf- uðu undir hans stjórn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskra morgundagsins. Lestur Passiusálma (11). 22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á Eyri”. Söguþáttur eftir Sverri Kristjánssoru Pétur Pétursonar les (4). 23.05 Djassþátturi umsjá Jóns MUla Árnasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrálok. Laugardagur 28. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Morgunorð: Unnur Halldórsdóttir talar. Tón- leikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gamap, Gunn- vör Braga stjórnar barna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 í vikulokin. Umsjónarmenn: Asdis SkUladóttir, Áskell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðar- son og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenskt mál.Dr. Guðrún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — XX Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Hrimgrund. Stjórn- endur: Asa Ragnarsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson. Meðstjórnendur og þulir: Ásdis Þórhallsdóttir, Ragn- ar Gautur Steingrimsson og Rögnvaldur Sæmundsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „A förnum vegi”. Smá- saga eftir Friðu A. Sigurðardóttur. Þuriður Baxter les. 20.00 Bragi Hliðberg leikur á harmoniku. 20.15 B-heimsmeistarakeppni f handknattleik i Frakklandi. Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik i leik Islend- inga i undanúrslitum keppninnar. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.45 „Ætli Vilhjálmur Þ. dragi ekki lengst af þei m . .. ? ” Guðrún Guðlaugsdóttir sækir heim Vilhjálm Þ. Gislason fyrr- um Utvarpsstjóra. (Þáttur- inn var áður á dagskrá 27. des. s.l., en heyrðist þá viða illa vegna tr.uflana á útsend- ingu). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (12), 22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á eyri”, Söguþáttur eftir Sverri Kristjánsson. Pétur Pétursson lýkur lestrinum (5). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. um. ■ ■ Okukennsla — Æfingartímar Kenni á VW Passat. útvega öll prófgögn, fullkominn ökuskóli tryggir hagkvæma kennslu. Nemendur greiði aðeins fyrir | tekna tima. Ævar Friðriksson ökukennari, simi 72493 i HURÐA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum fyrir móltöku. B11KKVER Skeljabrekka 4 - 200 Kðpavogur - Sími: 44040. BIIKKVER SELFOSSI Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.