Tíminn - 13.03.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.03.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 13. mars 1981. n Palmerí þýðingu Vilborgar Bickel-Isleifsdóttur (8). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síð deg is tónleikar. Nicanor Zabaleta og Karl- heinz Zöller leika með Filharmóniusveit Berlinar Konsert fyrir flautu og hörpu i C-dúr (K299) eftir W.A. Mozart, Ernst Mar- zendorfer stj. /Filharmoniusveitin i New York leikur sjötta þáttinn úr þriðju sinfóniu Gustavs Mahlers, „Það sem ástin segir mér,” Leonard Bernstein stj. 17.20 Segðu mér söguna aftur. Guðbjörg Þórisdóttir tekur saman þátt um þörf barna fyrir að heyra ævintýri, sögur og ljóð. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Garðar Viborg fulltrúi talar. 20.00 Supa. Elin Vilhelms- dóttir og Hafþór Guðjónsson stjórna þætti fyrir ungt frtlk ingar Umsjón: Guömundur Hallvarðsson. Rætt er um nýtingu þorsklifrar. 10.40 Kammertónlist Manu- ela Wiesler, Sigurður I. Snorrason og Nina Flyer leika ,,Klif” eftir Atla Heimi Sveinsson / Einar Jó- hannesson, Hafsteinn Guðmundsson og Svein Vil- hjálmsdóttir leika „Verses and kadenzas” eftir John Speight. 11.00 „Man ég það sem löngu leið" Umsjón: Ragnheiður Viggósdóttir. ,,Nú er ég bú- inn aö brjóta og týna”, sam- antekt um skeljar og hrúts- horn. Meðal annars les Gunnar Valdimarsson frá- sögu eftir Guðfinnu Þor- steinsdóttur skáldkonu. 11.30 Morguntdnleikar Ct- varpshljómsveitin i Ham- borg leikur Strengja- serenöðu i Es-dúr op. 22 eftir Antonin Dvorak: Hans Schmidt-Isserstedt stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20. Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lilli” Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minn- Söknuður um sumar erbandarisk sjónvarpsmynd, sem sýnd verður föstudaginn 20. mars. Fjallar þar um hjónabandsvandræði og hvernig úr rætist. Myndin er af leikurunum Michaii Mariarthy og Barbara Brain, sem þarna fara með aðaihlutverk. 20.40 Lög unga fólksins.Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basiiió frændi” eftir José Maria Eca de Queiroz. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu si'na (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. I. estur Passiusálma. Lesari: Ingibjörg Step- hensen (25). 22.40 Eimskipaféiag Vest- fjarða. Jón Þ. Þór sagn- fræðingur flytur erindi. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands. i Háskólabíói 12. þ.m. siðari hluti. Stjórnandi: Gilbert Levine. Sinfónia nr. 7 eftir Antonin Dvorák. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. mars 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Haraldur Ólafsson tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ferðir Sinbaðs farmanns Björg Arnadóttir les þýð- ingu Steingrims Thorsteins- sonar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigi- ingum þýsku leikkonunnar Lilli Palmer í þýðingu Vil- borgar Bickel-Isleifsdóttur (9). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónieikar Fil- harmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 4 i c-moll eftir Franz Schubert: Karl Munchinger stj. / Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar: Sir John Barbirolli stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: ,,A flótta með farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (13). 17.40 Litli barnatiminn Stjórnandi: Þorgerður Sigurðardóttir. Helga Harðardóttir heldur áfram að lesa úr „Spóa” eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson og Sav- anna-tríóið syngur. 18.00 Tónleikar. . Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þattarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka a. Kórsöng- ur Karlakór Akureyrar syngur íslensk lög: Jón As- kell Jónsson stj. b. Draum- ur Hermanns Jónassonar á Samvinnubankinn Sparivelta Nú getur þú stofnað verðtryggðan spariveltureikning í Samvinnubankanum. Um leið og þú verðtryggir pening- ana þína tryggir þú þér rétt til lántöku, - Samvinnu- bankinn skuldbindur sig til að lána þér sömu upphæð og þú hefur sparað að viðbættum vöxtum og verðbótum! Sparivelta Samvinnubankans er jafngreiðslulánakerfi, sem greinist í þrennt: Spariveltu A, skammtímalán; Spariveltu B, langtímalán; og Spariveltu VT, verðtryggð lán. Láttu Samvinnubankann aðstoða þig við að halda í við verðbólguna. Fáðu nánari upplýsingar um spariveltuna hjá næstu afgreiðslu bankans. VERÐTRYGGÐ Sparivelta Fyrirhyggja í fjármálum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.