Tíminn - 13.03.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.03.1981, Blaðsíða 1
Föstudagur 13. mars 1981. 9 SJÓNVARP HLJÓÐVARP Vikan frá 14. mars til 21. mars sjónvarp Mánudagur 16. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sponni og Sparði Tékk- nesk teiknimynd. Þýðandi og sögumaður Guðni Kol- beinsson. 20.40 íþróttirUmsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Einn af hverjum fjórum Breskt sjónvarpsleikrit eftir Paul Angelis. Leikstjóri Peter Ellis. Aðalhlutverk Diane Mercer og David Rintoul. Trulla og Dimitri eru ung hjón af griskum ættum, fædd og uppalin á Englandi. Trulla er með barni og þau komast að þvi, að það hefur sennilega tekið ættgengan sjúkdóm. Þýð- andi Jón O. Edwald. 22.05 Saturnus sóttur heimNý, bandarisk heimildamynd. Þegar Voyager fyrsti hafði kannað Júpiter, sigldi hann áleiðis til Satúrnusar. Þaðan sendi hann rikulegar upplýsingar til jarðar og komu þær visindamönnum að mörgu leyti i opna skjöldu. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.35 Dagskrárlok Þriðjudagur 17. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sponni og Sparði Tékk- nesk teiknimynd. Þýðandi og sögumaður Guðni Kol- beinsson. 20.40 Litið á gamlar ljós- myndir. Þriðji þáttur. Hinir litilsmegandi Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur Hallmar Sigurðsson. 21.05 €r læðingi Breskur sakamálamyndaflokkur i tólf þáttum eftir Francis Durbridge. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sam Harvey rannsóknarlög- reglumaður fylgir foreldr- um sinum út á flugvöll. Af óþekktum ástæðum eru þau myrt litlu si'ðar. Sam þykir grunsamleg stúlkan sem ók þeim út á flugvöll og aflar upplýsinga um hana. Hann talar einnig við grannkonu foreldra sinna sem segir honum frá þvi að brotist hafi veriö inn á heimili þeirra. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.35 Kirkjan Umræðuþáttur um stöðu islensku kirkjunn- ar. Stjórnandi Gunnlaugur Stefánsson stud. theol. 22.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 18. mars 18.00 Herramenn Herra Hvolfi Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. Lesari Guðni Kolbeins- son. 18.10 Sumarfri Sovésk teikni- mynd. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.25 Maður norðursinsÞáttur um dýravininn A1 Oeming i Norður-Kanada. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Húsið á sléttunni.Siðasti þáttur. Tvisýnar kosningar. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.25 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.55 Þorvaldur Skúlason list- málari Fjallað er um list Þorvalds Skúlasonar og við- horf hans til myndlistar. Umsjónarmaður Ólafur Kvaran. Áður á dagskrá 6. ágúst 1978. 22.30 Dagskrárlok Breska sjónvarpsleikritið Einn af hverjum fjórum verður á dagskrá mánudaginn 16. mars. Fjallar það um ung hjón, og er konan með barni, sem likur benda til aðsé með ættgengan sjúkdóm. hljóðvarp Föstudagur 20. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og verður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á liðandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Ólafur Sigurðsson. 22.30 Söknuður um sumar (A Summer without Boys) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. Aöalhlutverk Barbara Bain, Kay Lenz og Michael Moriarty. Myndin gerist á árum siðari heims- styrjaldar. Ellen Hailey á 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif Gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Marcia Hines Ástralskur skemmtiþáttur með söng- konunni og dansaranum Marciu Hines. 21.50 Dalir eða dinamit (Fools’ Parade) Bandarisk biómynd frá árinu 1971. Leikstjóri Andrew V. Lag- len. Aðalhlutverk James Stewart, George Kennedy, Strother Martin og Anne Baxter. Mattie Appleyard er látinn laus eftir að hafa verið fjörtiu ár i þrælkunar- vinnu. A þessum árum hef- ur hann getað lagt fyrir dá- góða fjárupphæð og féð hyggst hann leggja i fyrir- erfitt með að viðurkenna að hjónaband hennar er farið út um þúfur. Hún vill ekki skilja við mann sinn, en fer i orlof ásamt 15 ára dóttur sinni i von um að sambúð þeirra hjóna verði betri á eftir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok Laugardagur 21. mars 16.30 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Jói og býflugurnar Frönsk teiknimynd um strákinn Jóa, sem er bý- flugnavinur. Ein flugan stingur hann, svo að hann verður sjálfur á stærð við býflugu og hann lendir i ýmsum ævintýrum með þessum vinum sinum. Fyrri hluti. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.55 Enska knattspvrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður Séra Sigurður H. Guð- mundsson prestur i Viði- staðasókn, flytur hugvekj- una. 18.10 Stundin okkar Sýnd verða atriði úr sýningu Þjóöleikhússins á Oliver Twist og rætt við aðal- leikendur. Talað er viö Baldur Johnsen um nýlega könnun á neysluvenjum barna. Nemendur úr Fella- skóla flytja stuttan leikþátt. Sýnd verða atriði úr kvik- myndinni Punktur punktur, komma, strik og rætt við aðalleikendurna. Herra- menn kveðja og Barbapabbi kemur aftur. Umsjónar- maður Bryndís Schram. Stjórn upptStu Andrés Ind- riðason. 19.00 Skíðaæfingar Ellefti Sunnudagur 15. mars 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúðrasveit Tónlistarskóla breska flotans leikur Há- tiðatónlist eftir Gordon Jakob: Vivian Dunn stj. 9.00 Morguntónleikar a. Sinfónia i' D-dúr op. 5 nr. 2 Marcia Hines syngur og dansar i sjónvarpinu laugardaginn 21. mars. tæki, sem hann ætlar að reka ásamt tveimur sam- föngum sfnum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Ilagskrárlok Sunnudagur 22. mars 18.00 Sunnudagshugvekja þáttur endursýndur. Þýð- andi Eirikur Haraldsson. 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Þjóðlif Að þessu sinni verður leitað fanga við sjó og i sjó og koma við sögu m.a. kerlingar úr þjóð- sögunum og „pönkarar”, skáldið Jón úr Vör og hinn efnilegi söngvari, Kristján Jóhannsson sem stundar nám á ttaliu um þessar mundir. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.35 Nemendahljómsveit Tónlistarskólans i Reykja- vík. Nemendahljómsveitin leikur divertimento eftir Béla Bartók. Hljómsveitar- stjóri Mark Reedman. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 22.05 SveitaaðallSjötti þáttur. Efni fimmta þáttar: Linda kynnist kommúnistanum Christian Talbot, verður ástfangin af honum og þau hefja sambúð. Þau ætla að giftast strax og hún hefur fengið skilnað frá Tony. Polly og Boy Dougdale snúa heim frá Sikiley. Hún er þunguð en tekur strax að daðra við hertogann af Paddington. Þýðandi Sonja Diego. 22.55 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.