Tíminn - 08.04.1981, Síða 3

Tíminn - 08.04.1981, Síða 3
10 Miövikudagur 8. aprli 1981 Miðvikudagur 8. aprll 1981 11 Brúðuvagnar Brúðukerrur FYRIR SUMARDAGINN FYRSTA Þrihjól Stignir bilar Góð leikföng á góðu verði Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavörðustíglO FRÁ GRUNNSKÓLUM REYKJAVÍKUR Áriðandi orðsending til foreldra barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla. Fimmtudaginn 9. apríl og föstudaginn 10. april n.k. kl. 10-16, fer fram i fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, simi 28544, skráning þeirra skólaskyldra barna og unglinga i borginni er þurfa að flytjast milli skóla fyrir næsta skólaár. Ath.: Börn er ljúka námi i6. bekk Breiðagerðis- skóla og Fossvogsskóla flytjast i Réttar- holtsskóla, börn úr 6. bekk Laugarnes- skóla flytjast i Laugalækjarskóla og börn úr 6. bekk Melaskóla og Vesturbæjarskóla flytjast i Hagaskóla. Þessa nemendahópa þarf ekki að innrita. Fræðslustjórinn i Reykjavík. Fjöleign hf. — Hluthafafundur Hluthafafundur-F jöleignar hf. veröur haldinn I Borgartúni 22 (fundarsal á 3. hæö), fimmtudaginn 9, april kl. 20:30. Fundarefni: Staöa og stefnumörkun. Hluthafar fjölme^nnið. — Nýir hluthafar velkomnir. ' Stjórnin. Kýr óskast til kaups Upplýsingar i sima 99-6022 brúargerðar og þvi sem þvi fylgdi áætlaður 2103 milljón g.kr. en vegur fyrir Dýrafjörð 951 millj. gamlar krónur. Nú var kostur A, sá að byggja brú á Lambadalsodda og loka firðinum með fyllingu, og við það var kostnaðaráætlun miðuð.,Nú er þaö talið mjög ósennilegt að slikt yrði leyft af hendi Náttúru- verndarráðs, þannig að sá kostur er býsna fjarlægur að loka firðinum fyrir fullt og fast og gera hann að stöðuvatni i fjarðarbotni ef má orða það svo. Það er þvi, nokkuð vist i ljósi þessa álits, að kostur A verður aldrei leyfður, en hugsanlegt, að kostur B nái fram að ganga og yrði þá um svipaða framkvæmd að ræða og i önundarfirði en þar var firðinum ekki lokað og tryggð yfir 95% vatnaskipti. Að baki þeim kosti liggur enginn kostnaðarkönnun, en Björn Ólafsson tekur fram i inngangi aö þa sé um að ræða allt aðra og hærri stærðargráðu en varðar kost A þar sem gert var ráð fyrir rúmum tveimur mill- jörðum á visitölu 1.8.1980. Nú er það á vegaáætlun 1982, að hefja framkvæmdir við varan- lega vegagerð við Dýrafjörð og ætlunin, að endurbyggja veginn undir Ófærunni meðal annars, samkvæmt áætlun Vegagerðar og fram kom á fundi meö þing- mönnum Vestfjarða ekki alls fyrir löngu. Eitthvað hefur kvis- ast af þessum fundi, þannig að heimamenn eru þegar farnir að ræða um þessa aðgerð, enda hef- ur Dýrafjaröarbrú lengi verið brennandi mál hjá þeim sem hana varða fyrst og fremst. Er þaö mál heimamanna og þeim sem gjörst þekkja, aö ekki verði hægt að gera öruggan veg undir Ófærunni og hann veröi aldrei varinn fyrir snjóflóöum sem steypast niöur stálið og langt út á fjörö. Nú telja vegagerðamenn m.a. Gisli Eiriksson umdæmis- verkfræðingur á Vestfjöröum og Guðmundur Gunnarsson, vega- verkstjóri á Flateyri, að þarna megi gera öruggan veg með upp- fyllingu út I fjörðinn sem ekki ætti að teppast af snjóflóðum um fram aöra staði á leiðinni. Aftur á móti lýsti GIsli þeirri skoöun sinni, að kanna ætti til þrautar alla kosti áður en til skarar væri látið skriða og fresta framkvæmdum til 1983, meðan frekari rannsóknir færu fram. ÞálétGisli Eiriksson þess getið iviðtali við undirritaðan að hugs- anleg brúargerð væri slikt fyrir- tæki, að tilraunavegur væri ef til sjálfsögð framkvæmd, en hugs- anleg uppfylling ætti enga sina lika i sögu vegagerðar á Islandi, hvort sem um væri að ræða aö loka firðinum eða halda vatna- skiptum með brú. Það er of langt mál, að gera Allir vita, en sumir að reiðhjól barna eru best geymd inni að vetrarlagi. grein fyrir könnuninni i heild, en hvað varðar umferðarkönnun um veginn þá var umferðin 200 bilar á dag, en talning fór fram i viku- •tima i september 1973. í talningu sem gerð var 1980 reyndist sum- arumferð við Ketilseyri vera 120 bflar á sólarhring en ársumferð 70 bilar á sólarhring. Niðurstöður könnunar þeirrar sem Björn er skrifaður fyrir eru þær að skv. niðurstöðu arðsemis- útreikninga, að miðað við 10% arðsemi aukafjárfestingar þarf sumarumferð að vera 155 bilar á dag miðað við 30 ára liftima veg- ar. Hér sjást staðhættir vel, þar sem Dýrafjarðarbrú yröi hugsanlega byggö. Tanginn fram I fjöröinn er Lambadals- oddi, en brúin yröi á þeim staö þar sem mjóddin er. Vegaiengdin er 1.5 km. Myndin er tekin úr hllöinni fyrir ofan Lambadal. Mvnd F.H. Þetta er vegurinn um Ófæruna, þar sem fyrst teppist á leiðinni fyrir Dýraf jörö. Þarna sér fyrir botn fjaröarins, en skv. áætlunum Vegageröarinnar á aö fara meö veginn niöur I fjöruna og fylla út I fjöröinn á kaflanum fyrir neöan ófæru. Myndin er tekin voriö 1980, nú er margra metra hátt stál fyrir ofan þar sem bíllinn stendur, og þar steypast snjóflóö niður og alveg út á fjörö. Mynd: F.H. Þetta er eina samgöngutæki Mýrhreppinga viö Þingeyri, þegar ófært er fyrir Fjörö. Jón, ferjumaöur á Lækjarósi er þarna aö hrinda frá landi á Gemíufalli meönemendur Núpsskóla. Mjög oft hefur þurft aö grlpa til bátsins I vetur. Mynd: F.H. Þar sem bilaumferð gefur um 10% arðsemi aukafjárfestingar telur Björn í niöurstöðum sínum æskilegt að gera liffræðilegar rannsóknir til að kanna áhrif lok- unar fjarðarins, en lokun fjarðar- ins erforsenda fyrir þvi að fram- kvæmdir ei'gi sér kostnaðarlega grundvöll, einsog fram hefur komið áður. Björn telur ótima- bært að gera frekari rannsóknir fyrir mannvirkjagerð fyrr en nið- urstöður liffræðirannsókna liggja fyrir. Mér er ekki kunnugt um, að neinar rannsóknir hafi farið þarna fram,það má þá leiðrétta þaö ef svo er, en ástæða hefði ver- ið að álita að slikar rannsóknir hefðu átt sér staö en nú er liðið á sjöunda ár frá þvi að könnun þessi var gerð og menn fóru að huga aö þessu máli. En það er fleira sem ef til vill þarf aö taka tillit til og ekki hefur veriönefnt hér, en það er umferð- araukning á umræddri leið i tengslum við hugsanlegan vara- flugvöll fyrir ísafjörð á Þingeyri, en allar likur benda til þess að Þingeyrarvöllur veröi valinn sem varavöllur fyrir Isafjörð. Annað sem ekki er tekið inn i dæmi Vegagerðarinnar er sparnaður á lagningu slitlags fyrir Fjörð, ef brú verður byggð, en reiknað er meö að slikt lag muni kosta um 400 milljónir gamlar krónur nú i dag, en það raskar að sjálfsögðu arðsemisreikningum gagnvart brúnni, þvi samanburður brúar og vegar fyrir fjörð gerir ekki ráð fyrir bundnu slitlagi. Af þessuséstaðýmislegt ber að hafa i huga, en ég vil með þessum pistli aðeins gefa fólki svolitla innsýn i máiiðog hvaða kostir eru fyrir hendi skv. upplýsingum þeirra manna sem gerst um það vita. Ég vil svo að lokum taka undir- álit Gisla Eirikssonar umdæmis- verkfræðings að rasa ekki um ráð fram i jafn stóru máli og hér er á döfinni, það verður að kanna alla þætti málsins, bæði frá verk- fræðilegu og vistfræðilegu sjónar- miði, þannig að engin eftirmál verði hver kosturinn sem tekinn verður. Núpi 21. mars ’80 Finnbogi Hermannsson. Æfingagalla.'...... Herra sportblússur. Háskólabolir ...... Herra kakibuxur .. Herra T-boiir ..... Hálferma herraskyrtur .... Vattvesti ermalaus ........ Vestra -skyrtur herra...... Vestra-skinnvesti loðfóðruð Sumarpils frá Marks og Spencer Dömublússur frá Marks og Spencer Sumarbolir frá Marks og Spencer Dömupeysur, enskar ......... Dömupeysur siðar ........... Sumarkjólar ................ Æfingaskór á börn og fullorðna ., Herra og dömu mokkasiur ....... Kven-sumarsandalar úr striga ... kr. 188.- kr. 280.- kr. 67.- kr. 159.- kr. 22.- kr. 165.- kr. 237.- kr. 101.- kr. 355.- kr. 255.- kr. 205.- kr. 86,- kr. 169.' kr. 194.- kr. 295.- kr. 126.- kr. 276.- kr. 132.- Athugið að framvegis verða beinir símar í versiunina: Busahold Ojafavara ••••••••••••••••••••••••• 19004 Fatnaður — Skór ..................... 12723 Raftæki — Ferðavörur — Leikföng...... 16441 Verslunarstjóri...................... 26414 DOMUS j(n tíma árs, þegar þvottavélin í gangi, og veður getur i til beggja vona, er tilvalið að sér hjá því að hengja upp þvott r»ni, þegar mikið liggur við! jgna er óneitanlega freistandi að S|úpa þurrkara frá Philco fyrir heiElið. Heimilistæki h-f- hafa Philco þurrkara um árara óhikað með þeim, - jafnve heimili. Komdu og skoðaðu Philc Heimillstækjum h.f. „Þú hefur allt á þurru me heimilistæl Hafnarstræti 3 — Sætúr [íæla erstu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.