Tíminn - 09.04.1981, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. april 1981
wmnmi
5
Jónaz Haralz, bankastjóri, Árni Sigurbsson, bankastjóri,og núver-
andi formaöur bankaráðs, Halldór Ásgrimsson.
Myndavélin fær oröið
að loknum ársfundi Seðlabankans
Ljósmyndari Timans leit við i
hófi þvi sem Seðlabanki islands
efnditil að loknum ársfundinum
i fyrradag. Þar hittust fyrir
flestir þingmenn þings, stofn-
ana og stjórnardeilda og má
nærri geta að þar höfðu menn
nóg að ræða, en hvort stórmál-
um var ráðið þarna til lykta
verður ekki ráðið úr svip manna
á þessum myndum, þótt það
kunni að hafa verið. Hitt er aug-
ljóst að enginn drungi var yfir
mönnum þótt Jónaz Haralz
spáði ekki blásandi byr einum i
framvindu efnahagsmála á ár-
inu.
Tímamyndir GE
Ingólfur Jónsson, fyrrum ráðherra ásamt Ragnari ólafssyni, hri.,
fv. formanni bankaráðs og Halldóri E. Sigurðssyni, fyrrum ráð-
herra.
Páimi Jónsson, landbúnaöarráðherra ræðir horfurnar i efnahagslff-
inu við Eystein Jónsson yfir kaffinu.
Jón Skaftason fv. formaður bankaráðs Seðlabankans og Helgi
Bergs bankastjóri.
Þrfr ráðherrar, þeir Steingrimur Hermannsson, Gunnar Thoroddsen og Tómas Árnason ræða við
Gylfa Þ. Gislason. Til hægri er Hefgi Bergs, bankastjóri.
Léttvaryfir mönnum að afloknum ársfundinum ogenginn svartsýnishugur rfkjandi, einsog sjá má
á myndinni, en þetta eru þeir Ólafur Þórðarson, aiþingismaður, Davfð Áðalsteinssoú, alþingis-
maöur, Bjarni Einarsson, hjá Framkvæmdastofnun, Guðlaugur Þorvaldsson, rlkissáttasemjari,
Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur og Guðmundur Hjartarson, seðlabankastjóri.
Hannes Pálsson, bankastjóri, Kristinn Finnbogason, framkvæmdastjóri, Jónas Jónsson, búnaöar
málastjóri og Siguröur Blöndal, skógræktarstjóri rfkisins.
Baldur Möller, ráðuneytisstjóri, Gunnlaugur Pétursson, borgarritari, Sigurbjörn Þorkelsson, rfkis
skattstjóri, Torfi Hjartarson fv. rfkissáttasemjari og Hörður Helgason, ráðuneytisstjóri.