Tíminn - 13.06.1981, Side 5
Laugardagur 13. júnl 1981
Mitterand hækk-
ar lægstu laun
Cheysson ræðir við Haig og Reagan
erlendar fréttir
Norræni barnasjóð-
urinn svikamylla
■ KOSNINGAR til franska
þingsins fara fram á morgun (14.
júni) og aftur sunnudaginn 21.
júni. Á morgun ná kosningu þeir
frambjóðendur einir, sem fá
meirihluta greiddra atkvæða.
Sunnudaginn þar á eftir (21.
júni) verðursvokosið milli þeirra
tveggja, sem fengu flest atkvæði i
kosningunni 14. júni, en náðu ekki
kosningu. Kosið er i einmennings-
kjördæmum.
Að þvi leyti fara kosningarnar
fram með sama hætti og verið
hefur um skeið, að allir flokkar
hafa frambjóðendur i kjöri 14.
júni, en aðeins tvö kosninga-
bandalög i siðari umferðinni 21.
júni. 1 öðru kosningabandalaginu
eru Gaullistar og Miðflokka-
bandalagið, sem studdi Giscard i
forsetakosningunum. I hinu eru
sósialistar og kommúnistar og
nokkrir minni vinstri hópar.
Það gekk fljótlega að mynda
bandalagið til hægri eftir að
Mitterrand hafði rofið þingið og
ákveðið kosningadagana. Chirac,
leiðtogi Gaullista, tók strax frum-
kvæðið og samdi við Lenanuet,
formann Miðflokkabandalagsins.
Þeir samningar komust i kring án
þess að Giscard og Barre, fyrrv.
forsætisráðherra, væru verulega
spurðir ráða. Mjög litið hefur lika
borið á þeim i kosningabarátt-
unni, en þeim mun meira á
Chirac.
Það gekk ekki eins vel að ná
samkomulagi um kosninga-
bandalag sósialista og kommún-
ista. Kommúnistar vildu helzt
semja um stjórnarsamvinnu, en
sósialistar vildu enga endanlega
ákvörðun taka um það fyrir kosn-
ingarnar. Að lokum náðist þó
samkomulag milli flokkanna 4.
þ.m. um bandalag þeirra i siðari
umferðinni.
í yfirlýsingu, sem gefin var út
um þetta, voru nefnd mörg mál,
sem flokkarnir hefðu samstöðu
um, en jafnframt tekið fram að
þeir væru ósammála um sitthvað
annað. Ekkert var sagt um
stjórnarsamstarf eftir kosning-
arnar.
SÍÐAN Mitterrand varð forseti
hefur hann aðhafzt sitthvað til að
skýra stefnu sina bæði i innan-
landsmálum og utanrikismálum.
Eitt af fyrstu verkum hans var
að hækka svokölluð lágmarks-
laun. Þau áttu að hækka um þetta
leyti um 3,5%, en Mitterrand
hækkaði þau um 10%. Jafnframt
voru ellistyrkur, öryrkjastyrkur
og fjölskyldubætur hækkuð og
boðuð meiri hækkun á þeim.
Þetta mun hafa i för með sér
verulega aukin útgjöld fyrir rikið,
en á móti kemur að eftirspurn eft-
ir ýmsum nauðsynjum mun auk-
ast og það örva viðskipti og fram-
leiðslu.
Þá hefur Mitterrand gert sitt-
hvað til að skýra stefnu sina i
utanrikism álum . Helmut
Schmidt heimsótti hann eftir að
hann ræddi við Reagan i Wash-
ington. Tilkynnt var á eftir, að
þeir hefðu verið i stórum dráttum
sammála.
Enn betur hefur þó utanrikis-
stefna Mitterrands skýrzt eftir
för Claude Cheysson utanrikisráð
herra til Washington. Þar ræddi
hann itarlega við Haig og einnig
við þá Reagan og Bush.
1 þessum viðræðum kom fram,
■ Mitterrand.
Helzt varð ágreiningur milli
Cheyssons. og Haigs umafstöðuna
til E1 Salvador, þar sem Cheysson
óttaðist minna en Haig áhrif
Rússa og Kúbumanna. Þá lagði
Cheysson miklu meiri áherzlu á
aðstoð við þróunarlöndin en Haig
og Reagan.
Akveðið var, að Bush varafor-
■ Cheysson.
seti heimsækti Mitterrand 24. júni
eða þremur dögum eftir siðari
umferð kosninganna.
KOSNINGABARATTAN hefur
mjög einkennzt af þeim áróðri
fylgismanna Mitterrands annars
vegar, að stjórn hans þyrfti
meirihluta á þingi til að koma
fram stefnu hans, og þeim áróðri
Chiracsog fylgismanna hans hins
vegar, að koma i veg fyrir að
kommúnistar komist i stjórn, en
það verði afleiðingin af kosningá-
sigri vinstri bandalagsins.
Mitterrand hefur mjög varað
við þeirri upplausn, sem kynni að
myndast, ef meirihluti þingsins
fylgdi annarri stefnu en rikis-
stjórnin.
A móti þessu hefur Chirac veif-
að kommúnistagrýlunni.
Skoðanakannanir benda heldur
til þess, að bandalag vinstri
manna beri sigur úr býtum, en
allar spár eru þó erfiðar sökum
þess að kosið er i einmennings-
kjördæmum. Annað hvort banda-
lagið getur þvi hæglega fengið
þingmeirihluta, þótt það hafi ekki
meirihluta kjósenda að baki sér.
í siðari umferð forsetakosning-
anna kusu allmargir Gaullistar
Mitterrand vegna andúðar þeirra
á Giscard, sem þeir töldu hafa
brugðizt de Gaulle, þegar verst
gegndi. Nú gerir Chirac sér vonir
um að þessir kjósendur snúi heim
til föðurhúsanna aftur og beinir
þvi ekki sizt máli sinu til þeirra.
Allmargir fylgismenn Giscards
telja Chirac hafi brugðist honum i
siðari umferðkosninganna og vilja
ógjarnan launa honum það með
þvi að efla hann til forystu. Það er
ekki talið óliklegt, að þeir hefni
sin nú með þvi að kjósa sósialista.
■ Nokkrir starfsmenn Nor-
ræna barnasjóðsins, voru á
miðvikudag handteknir i Nor-
egi, Danmörku og Sviþjóö,
grunaðir um stórfelld f jársvik
i sambandi við starfsemi
sjóðsins.
Meðal hinna handteknu er
norski presturinn Helge Nor-
dahl, sem veitt hefur barna-
sjóðnum forstöðu.
Alls voru fimm starfsmenn
sjóðsins handteknir og eru
■ öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna fjallaði i gær um
kröfur þær, sem arabarlkin
hafa lagt fram um refsiað-
gerðir gegn tsraelum, vegna
árásar þeirra á kjarnorkuver i
trak siðastliðinn sunnudag.
Hafa arabarikin lagt fram
kröfur um slíkar aögerðir
viðar, meöal annars hafa
sendimenn þeirra i Evrópu-
rikjum, farið þess á leit, að
þar verði hætt allri hernaðar-
aðstoð, svo og annarri aðstoð,
sem geti komið ísraelum til
gagns i baráttu þeirra gegn
arabarikjum.
Ekki var búist við þvi I gær,
að öryggisráðið myndi
samþykkja neinar beinar
refsiaðgeröir.
Sendimenn árabarikja I
Bandarlkjunum gengu i gær á
fund Reagan forseta og til-
kynntu honum, aö stjórnvöld i
löndum þeirra teldu þær refsi-
aðgerðir, sem Bandarikja-
menn hafa gripið til vegna á-
rásarinnar, engan veginn
■ Lech Walesa, leiðtogi Ein-
ingar I Póllandi, sagði á fundi
starfsmanna bifreiðaverk-
smiðju i Varsjá á fimmtudag,
að Eining hefti lagt of mikla
áherslu á stjórnmálalega and-
stöðu i starfi sinu og sinnt of
litið innbyrðis vandamálum
samtakanna.
Litið er á þessi orð leiðtog-
ans, sem óbeina stuðnings-
yfirlýsingu við Kania, leiðtoga
■ Ljóster mí, aö þrjú þúsund
manns, að minnsta kosti, hafa
farist I suð-austurhluta lran, i
jarðskjálftanum sem þar gekk
yfir á fimmtudagsmorgun. Er
þetta mun meiri fjöldi, en
fyrst var áætlað að heföi far-
ist, en taliö var á fimmtudag,
aö tala látinna væri ef til vill
nær eitt þúsund.
Aö sögn irsku fréttastofunn-
ar er óttast aö leit I rústum
leiöi iljós að mun fleiri en þrjú
þúsund kunni aö hafa látist.
Flestir fórust I tiu þúsund
manna bæ á jaröskjálftasvæð-
inu,en talið er aö I honum, svo
þeir grunaðir um að hafa
stungið I eigin vasa um átján
milljónum norskra króna, eða
sem nemur liðlega tuttugu og
einni milljón islenskra króna.
Fjármunum þessum hafði
barnasjóðurinn safnað undir
þvi yfirskyni að þeir ættu aö
renna til aðstoðar börnum,
viða um heim. Hins vegar fór
aðeins litill hluti söfnunarf jár-
ins, lengra en i vasa starfs-
mannanna, að þvi er virðist.
nægilegar.
Forsetinn tilkynnti skömmu
eftir árásina, að frestað yrði
afhendingu á nokkrum herþot-
um, sem ísraelar hafa keypt
frá Bandarikjunum. Nú mun
forsetinn hins vegar hafa til-
kynnt stjórnvöldum i Israel,
að samskipti Bandarikjanna
og Israelsrikis ættu að veröa
orðin eðlileg að nýju innan
skamms og að engar
breytingar yrðu gerðar á
stefnu. Bandarikjamanna I
málefnum Mið-Austurlanda.
Begin,' forsætisráðherra
Israel, lýstiþvi yfir I gær, að
það myndi taka Iraka um
fimm ár að endurbyggja
kjarnorkuverið og að ef þeir
gerðu það, yrði það eyðilagt að
nýju.
Kaddafi, leiðtogi Libýu,
sagði á fimmtudag, að araba-
riki ættu að gjalda liku likt og
eyðileggja kjarnorkuver fyrir
Israelsmönnum, i hefndar-
skyni vegna loftárasarinnar á
Irak á sunnudag.
kommúnistaflokks Póllands,
sem undanfarið hefur oröið
fyrir hörðum árásum harð-
linumanna innan flokksins,
sem tekið hafa undir meö
gagnrýni sovéskra stjórn-
valda á þróun mála I Póllandi.
Bent er á, i þessu sambandi,
aö Valesa hafi nýlega lagt sitt
til þess að viðvörunarverkfalli
i fjórum héruðum Póllands,
var aflýst.
og i nágrannahéruðum, hafi
um fimm þúsund manns graf-
ist I húsarústum.
Jarðskjálftinn á fimmtu-
•dagsmorgun mældist 6.9 stigá
Richterkvaröa. Björgunarlið
vinnur nú að þvi að grafa lif-
endur og látna úr rústum á
skjálftasvæðinu.
Fyrir fjórum árum fórust
um fimm hundruö manns i
miklum jarðskjálfta á þessu
sama svæði I íran. Arið 1978
varð einnig mikill jarðskjálfti
Inorö-austurhluta Iran. Týndu
þá þúsundir manna lifi.
að viðhorf stjórna Reagans og
Mitterrands eru um margt svip-
uð.
Mitterrand og Cheysson hafa
baðir lýst yfir fylgi sinu við eld-
flaugaáætlun Atlantshafsbanda-
lagsins, þótt Frakkar séu ekki að-
ilar að henni, en leggja jafnframt
áherzlu á viðræður um takmörk-
un eldflauganna.
Þórarinn Þórarinsson,
ritstjóri, skrifar
Ekki búist við
ref siadgerdu m
■ Kania og Jaruzelski.
Stydur Kania
Látnir að minnsta
kosti þriú þúsund