Tíminn - 04.10.1981, Síða 3
Sunnudagur 4. október 1981
...af þvi einu að
vera skrifaðar
af konum
Segöu mér, gæti hugsast aö nú
væri aö renna upp skeiö konunn-
ar, ekki endilega i bókmenntum,
heldur i öllum krókum og kimum
þjóöfélagsins?
— Ég hef óljóst á tilfinningunni
aö nú sé aö veröa viss afturkippur
i framsókn konunnar. Kannski
gekk þetta of vel, of létt fyrir
nokkrum árum. E.t.v. er þaö ekki
svo slæmt aö komast nær jöröinni
aftur, en þaö er óneitanlea fleira
sem veröur konum aö hvatningu
til aö spreyta sig en áöur var. I
sumar var ég á ráöstefnu i Hels-
ingfors þar sem rætt var um bók-
menntagagnrýni. Þar var þeim
sjónarmiöum mjög haldiö á lofti
aö bækur væru ekki góöar af þvi
einu aö vera skrifaöar af konum
eöa Austurbotningum, sem i
Finnlandi stendur fyrir afdala-
fólk. Þaö er nokkuö til i þessu, þaö
eru alltaf einhverjir sem fljóta
meö hreyfingum eins og kvenna-
hreyfingum án þess aö hafa nokk-
uö maklegt til þess unniö. Munur-
inn á stööu kvenna frá þvi sem
áöur var er aöallega fólginn i þvi
aö nú þora konur aö hugsa og tala
upphátt, ekki bara i bókmenntun-
um. Þannig aö vissulega hefur
ýmislegt áunnist. Þó er áreiöan-
lega langt i aö út komi söfn úr-
valsbókmennta þar sem eru jafn
margar konur og karlar.
Pressan getur
verið jákvæð
Hvernig vannst þér timi til aö
fást viö skriftir meöan þú starfaö-
ir utan heimilisins?
— Hér áöur fyrr skrifaöi ég oft-
ast á nóttinni, hana haföi ég ein-
göngu fyrir sjálfa mig. Karlkyns
rithöfundar þurfa oft aö sinna
tveimur hlutverkum, en kona
kannski hefur jafnvel þrjú — hún
er húsmóöir, launaþræll og rit-
höfundur. Viö slikar aöstæöur
gefst tæpast mikill timi til aö
rækta hæfileika sina, lesa og
hugsa. Hér áöur haföi ég annaö á
minni könnu en lestur og skriftir á
daginn, þaö heföi óneitanlega
veriö betra aö hafa meiri tima.
En pressan getur veriö jákvæö,
oft likt og hún ryöji öllum hindr-
unum úr vegi. En mér finnst ég
ekki vera neinn pislarvottur þótt
ég hafi skrifaö á nóttinni, núoröiö
get ég dundaö viö þetta á daginn.
Hvaö ertu meö I takinu núna?
— Ég er aö vinna aö prósa-
handriti, skáldsögu i einhverri
mynd, en ég á ekki svo gott meö
aö tala um þaö núna.
Hvaö hefuröu fyrir stafni þessa
fáu daga þina á Fróni? Kvöldiö
áöur las Marta úr verkum sinum i
Norræna húsinu.
— I kvöld er þaö frumsýningin.
Á morgun ætlum viö bara aö hafa
þaö gott, skoöa handritin, Fiu
langar aö sjá Islenska hesta svo
viö keyrum eitthvaö út fyrir bæ-
inn, um kvöldiö boröum viö svo I
rólegheitum hér i húsinu. Ég á
fjögur börn og þaö er mikils viröi
fyrir mig aö hafa eitthvert þeirra
meö á feröalögum, aö upplifa
nýja hluti I félagi viö þau og kynn-
ast þeim i nýju ljósi.
Fia situr enn og leggur kapal.
Marta fylgir mér út i noröanbáliö
sem þvi miöur skánaöi ekki hæt-
ishót daginn eftir. Þær mæögurn-
ar fóru af landi brott á föstudag.
Helgar-Timinn segir — bless og
takk!
eh.
Amenð I982venðursýnd i Volvosalnum,
Suóurlandsbraut 16, laugandaginn 3.10. íd. 14 -
1 ‘ 4.10. kl.10-19
19
VOLVO
...svíinn sem svíkurengan!
10 28 :—:-_ ..--------:—
Veistu hvaöa litsionvarpstæki
býöst meö ÍOOO króna
staðgreiðslualslætti ?