Tíminn - 04.10.1981, Síða 5
Sunnudagur 4. október 1981
5
Feydeau
DIN
MED
vefinnvonar hann aö sannleikur-
inn veröi aldrei upplýstur.
Hræsnin lifi! Millistriöakynslóö-
in, sem hæddist aö siövenjum
borgarstéttarinnar fyrirleit
Feydeau og gróf hann aö lokum i
gelymskunnar gröf. Meö þessari
kynslóð fóru hjónaskilnaöir i vöxt
og skiljanlega var framhjáhald
ekki hlægilegt fyrirbæri i hennar
augum heldur átakanlegt. En
okkar timar hafa uppgötvaö
Feydeau, hugmyndaflug hans,
leiftrandi imyndunarafl og til-
finningu hans fyrir hinu fjar-
stæðukennda, sem súrrelistar
höföu i hávegum haft.
— Aö hlæja er aö refsa. Þaö er
aö koma á jafnvægi meö þvi aö
styöja hina veikari á kostnað
hinna sterkari. Kokkálaður eigin-
maöur er i eðli sinu hlægilegur,
þar sem óheppni hans skeröir
þjóðfélagsstööu hans. En eigin-
kona sem haldið er framhjá er
ekkerthlægileg. Þess vegna lætur
Feydeau ævinlega framhjáhalds-
tilraunir karlsöguhetjanna mis-
takast. Eiginkonumar eru alltaf
sterkari en eiginmennimir. Við
hlæjum að hinum fyrrnefndu
vegna hroka þeirra og hinum
siðarnefndu vegna veikleika
þeirra. Allar söguhetjumar eru
litilmótlegar og eigingjarnar. Við
höfum ekkert samviskubit yfir að
hæöast að þeim. Hin gullna regla
Þaö má bæta þvi viö aö
Feydeau lést sturlaöur á geð-
veikrahæli, Ur „sjúkdómi, eralls-
staðar annars staðar en i Frakk-
landi gekk unir nafninu franska
veikin,”eins og Lemarquis oröar
það svo smekklega i leikskránni.
22 leikarar.
Það er Benedikt Árnason sem
færöi Hótel Paradis upp á svið i
Þjóðleikhúsinu en Sigurður Páls-
son, ljóðskáld og leikritahöfundur
m.m., þýddi verkið. Robin Don
margnefndur gerði leikmynd.
Tuttugu og tveir leikarar eru i
verkinu en með veigamest hlut-
verk fara til aö mynda Róbert
Arnfinnsson, Bessi Bjarnason,
Arni Tryggvason, Randver Þor-
láksson, Ami Blandon, Gisli
Alfreösson og fleiri. Sigrún Edda
Björnsdóttir fer ekki með mjög
stórt hlutverk i leikritinu en hér
er á hana minnst vegna þess aö
þetta er i frysta sinn sem hún
leikur á sviöi Þjóöleikhússins,
hún er sem sé nýútskrifúð Ur
þeim frækna árgangi nemenda-
leikhússins sem sýndi lslands-
klukkuna, Peysufatadag, og
Marat/Sade í fyrravetur.
Einhverra hluta vegna eru nöfn
sviðsmanna dcki gefin upp en
þeir vinna sitt verk meö þessa
þungu sviösmynd...
Feydeau var sú aö ekkert mætti
skyggja á gleöi áhrofandans. Viö
vitum fyrirfram aö þrátt fyrir
hliðarspor söguhetjanna, mun
ekkert geta slitið hin sterku bönd
hjónabandsins. Spurningin er
hvernig má lánast aö njóta viss
frjálsræðis án þess að brjóta allar
brýr aö baki sér, þ.e.a.s. eiga
ævintýri án áhættu.
Auglýsing um aðalskoðun
bifreiða í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur í októbermánuði
1981
Auglýsing um aðalskoðun bifreiöa
Reykjavikur i októbermánuði 1981.
Fimmtudagur 1. okt.
Föstudagur 2. okt.
Mánudagur 5. okt.
Þriöjudagur 6. okt.
Miövikudagur 7. okt.
Fimmtudagur 8. okt.
Föstudagur 9. okt.
Mánudagur 12. okt.
Þriöjudagur 13. okt.
Miövikudagur 14. okt.
Fimmtudagur 15. okt.
Föstudagur 16. okt.
Mánudagur 19. okt.
Þriöjudagur 20. okt.
Miövikudagur 21. okt.
Fimmtudagur 22. okt.
Föstudagur 23. okt.
Mánudagur 26. okt.
Þriöjudagur 27. okt.
Miövikudagur 28. okt.
Fimmtudagur 29. okt.
Föstudagur 30. okt.
lögsagnarumdæmi
R-61500 til R-62000
R-62001 til R-62500
R-62501 til R-63000
R-63001 til R-63500
R-63501 til R-64000
R-64001 til R-64500
R-64501 til R-65000
R-65001 til R-65500
R-65501 tii R-66000
R-66001 til R-66500
R-66501 til R-67000
R-67001 til R-67500
R-67501 til R-68000
R-68001 til R-68500
R-68501 til R-69000
R-69001 til R-69500
R-69501 til R-70000
R-70001 til R-70500
R-70501 til R-71000
R-71001 til R-71500
R-71501 til R-72000
R-72001 til R-72900
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins,
Bildshöfða 8 og verður skoðun fram-
kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til
16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþega-
byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé
greiddur og vátrygging fyrir hverja bif-
reið sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi að skráningar-
númer skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera
gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt
ökugjald á hverjum tima. Á leigubif-
reiðum til mannflutninga, allt að 8 farþeg-
um, skal vera sérstakt merki með bók-
stafnum L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Vakin skal athygli á þvi að 30. október
iýkur aðalskoðun bifreiða i Reykjavik.
Lögregiustjórinn i Reykjavik
28. september 1981.
III
W Útboð
Tilboð óskast i hitalögn að Korpúlfsstööum og að húsi Til-
raunastöövar Rannsóknarstofnunar landbúnaöarins fyrir
borgarsjóö og rikissjóö.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi
3, gegn 600 kr. skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. okt.
1981 kl. 11. f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
Veistu hvaða litsjónvarpstæki
feest meÖ2-3 þúsund króna
utbomun
og eftirstöðvum til/mánaða?