Tíminn - 04.10.1981, Qupperneq 6

Tíminn - 04.10.1981, Qupperneq 6
6 Sunnudagur 4. október 1981 ftSísgíír wsmmn HAU%t OC iCamk v ri •*«*»*• IWttoim ISAX. „SÉ EKKI ASTÆÐU Tll AÐ SAiyiÞYKKJA f>ETTA" 1 íSSíiáiÍfiSíyJ i iÖrtiftBSgi’ »ik*íýym 1 i Jð HÆRRI TJÓNABÆTUR EF BÍLBELTIN ERU NOTUÐ ’j£* s- 3.-4. Ronald Reagan 5.-7. Halldór E. Sigurðsson 1. Gréta Garbó 2. Steinunn Jó hannesdóttir 3.- 4. Nancy Reagan 5.-7. Vigdis Finn- bogadóttir TÍMINN MYNDAKONGAR ■ Myndbirtingar i blööunum eru eins og eðlilegur hlutur, oftast- nær, en þó kemur fyrir að svo er alls ekki. Eitt sinn var til að mynda islenskur blaðamaður að taka saman grein um heimsókn erlends mektarmanns til Islands og er blaðamaðurinn fór að huga aö myndum með greininni fann hann imyndasafniblaðsins ágæta mynd af hinum útlenda fyrir- manni með islenskum kollega sinum. Að vlsu vildi svo til að Islendingurinn var pólitiskur andstæðingur viðkomandi blaös en blaðamanninum þótti það ekki skipta máli. Þaö þóttiaftur á móti öðrum. Aö sjálfsögðu vissu starfsfélagar blaðamannsins hvaða myndir áttu að vera meö greinir.ni og einhvern veginn spurðist það út. Nema hvaö — i blaðamanninn hringir einn af leiðtogum þess stjómmálaflokks sem blaðinu var þóknanlegt, hafði sá frétt að blaðam aðurinn væri aö skrifa grein um erlenda fyrirmanninn og rak þá alltf ednu minni til að hann ætti i fórum sin- um þessa ffnu mynd af sjálfum sér með útlendingnum. Hvort blaöamaöurinn hefði áhuga á að nota þessa mynd? Blaöamaður- inn skildi fyrr en skall i tönnum og fyrri myndin var aldrei birt, hins vegar var hin seinni flennt upp á siöum blaðsins. Auðvitaö reyna blöðin eftir fremsta megni að vera hlutlaus, þaö er bara dálftið .mismunandi hvaöa skilning þau leggja í orðið hlutleysi. Myndbirtingar geta haft sitt aö segja eins og dæmið hér að ofan sannar, en oftar er þaö þó náttúrlega svo að myndir eru birtar án tillits til pólitiskra, eða annarra, skoðana blaösins. En af hverjum skyldu oftast vera myndir i blöðunum? Viö ákváð- um aö kanna það, fórum f gegn- um öll blöðin sem komu út i september-mánuöi og töldum af hvaöa mönnum voru oftast myndir.Ekki er hægt aö segja að árangurinn hafi komið ýkja mikiö á óvart — flestar myndimar em sem sé af stjórnmálamönnum annars vegar og islenskum at- vinnumönnum i knattspymu hins vegar, þó aðrir hafi skotist þar innámilli.Það skal tekiö fram að fastir dálkahöfundar blaöanna komu ekki til greina i þessari könnun, néheldur töldum við meö ljósmyndir sem fylgdu auglýs- ingum.Þarafleiðandikomu fyrir litiö fjöldi fallegra mynda af stjórnmálamönnum sem birtust i flokksbööunum fjórum undir hausnum Flokksstarf, eöa eitt- hvaö I þeim dúr. En tökum nú blööin fyrir, eitt i einu. Tíminn Það er víst ekki vitlaust aö byrja á Timanum. Liklega koma myndakóngar i honum mörgum á óvart en örugga forystu reyndist hafa engin önnur en hin aldna kvikmyndastjarna Gréta Garbó. Voruafhenni 14 myndir í Timan- um I september. Geta ber þess aö allar þessar myndir fylgdu meö einni og sömu greininni, hinni fimmtu sem Timinn birti um Garbó. 1 öðru sæti hjá Timanum MWAmm TOLLSKOÐUNIN VAR EKKI ANNAÐ EN FAPPÍRSSKOPUN 1.-2. 1.-2. Pétur Sigur- Atli Eðvaldsson geirsson 3.-4. Anatóli Karpov 3.-4. Sigurður Hall- marsson DAGBLAÐIÐ ■ Myadakéngur septembermánaðar: Herra Pétur Sigurgeirsson biskup. er önnur fcikkona, og sú er rithöf- undur að auki: Steinunn Jó- hannesdóttir. Birtust af henni 11 myndir f blaöinu, en þaö er sama sagan og hjá Garbó — þessar myndir birtust allar I einu lagi, eöa þegar Helgar-Timinn tók opnuviötal viö Steinunni fyrir ör- fáum vikum. Ronald Wilson Reagan er Bandarikjaforseti og einhver valdamestimaöurheims, engu aö siöur mátti hann hafa sig allan við að halda i viö konu sina, Nancy Reagan, á slðum Timans. A endanum deildu þau þríöja til fjórða sætinu — átta myndir voru af hvoru þeirra um sig. Samlynd hjón, forsetahjónin vestra. t fimmta til sjöunda sæti lentu svo Vigdfs Finnbogadóttir, forseti Islands, Halldór E. Sigurösson, fyrrverandi ráöherra, og ný- bylgjuhljómsveitin Purrkur Pilnik, en þau fengu sex sinnum mvndir af sér i blaöinu. I áttunda sæti lenti Hjörleifur Guttormsson iönaðarráðherra, og fengu les- endur á Timanum fimm sinnum að rifja upp hvernig hann litur út. Rétt áeftir honum komu tiu menn I 9.-18. sæti en það voru þeir Hannes Hólmsteiim Gissurarson, sagnfræðingur meö meiru, Eyjólfur Sæmundsson, forstöðu- maöur Vinnueftirlitsins, herra Sigurbjörn Einarsson, fyrrver- andi biskup, og herra Pétur Sigurgeirsson, nýr biskup lands- ins, Egill ólafsson, söngvari ög leikari, Menachem Begin, for- sætisráöherra tsraels, Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, Káre Willoch, for- sætisráðherra Noregs, og loks Alexander Haig, utanrikisráð- herra Bandaríkjanna. Það vekur kannski athygli aö i hópi þeirra sem fengiö hafa flest- ar myndir af sér i Timanum eru engir frammámenn Fram- sóknarfk)kksins,sem gefur blaðið út, nema Halldór E. Sigurðsson, sem látið hefur af þingmennsku. Ráðherrar flokksins eru fjórir sem kunnugt er og rákumst við á þrjár myndir af Steingrfmi Her- mannssyni og Ólafi Jóhannes- syni, en eina mynd af Tómasi Arnasyni og Ingvari Gislasyni. Dagþlaðið I Dagblaðinu eru ekki færri myndir en i hinum blöðunum, nema siður sé, en þær virðast dreifast mun meira. Þeir sem flestar myndir fengu af sér i Dag- blaðinu voru nýkjörinn biskup, herra Pétur Sigurgeirsson, og Atli Eövaldsson, knattspyrnu- maður, en það voru ekki nema fimm myndir fyrir hvorn þeirra um sig. Fjórar myndir fengu svo Sigurður Hallmarsson leikari, og Anatóli' Karpov, heimsmeistari i skák en siðan komu nokkrir með þrjár myndir: Viktor Korchnoi, áskorandi, Gromyko, utanrikis- ráðherra Sovétrikjanna, herra Sigurbjörn Einarsson, fyrrver- andi biskup, Pétur Ormslev, VÍSIR 2. Asgeir Sigur- vinsson 3.-4. ólafur Hanni- baisson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.