Tíminn - 04.10.1981, Síða 7

Tíminn - 04.10.1981, Síða 7
Sunnudagur 4. október 1981 jlil.'.Ail.UL1. 7 vommím Ifcilmvma&ta iambakjöfið ■ tvvnjautiKi! Jsýna meirihluta , 1. Vilmundur 2.-3. Gylfason Sigurbjörn Ein- arsson 5.-6. Siguröur Hall- m arsson 5.-6. Svavar Gests- son 5.-6. Anatóli' Karpov ÞJÓÐVILJINN 2.-3. Hjörleifur Gutt- ormsson 4. Vigdis Finn- bogadóttir — Helgar-Tíminn telur mannamyndir í dagblöðunum kna ttspy rnu m aöur , Geir Hallgrimsson, alþingismaöur og Larry Hagman, leikari i Dallas. Visir Þaö er nýr biskup þjóöarinnar, herra Pétur Sigurgeirsson, sem oftar en aörir skreyttu siöur Visis eða tólf sinnum. Annar i rööinni var Asgeir Sigurvinsson, knatt- spyrnukappi,meö tiu myndir,en i þriöja til fjóröa sæti komu ólafur Hannibalsson, bóndi, og Hólm- friöur Arnadóttir, veitinga- og gistihUsafrömuður, bæöi meö niu myndir, en um þau Ólaf og Hölm- frföi er þaö aö segja aö allar myndirnar birtust i tengslum viö opnu-viötöl viö þau i Helgarblaöi Visis. 1 fimmta sæti hjá Visi kemur Pétur Pétursson, fótboltamaöur, meö átta myndir en siöan kemur þrenningin Atli Eövaldsson, knattspyrnumaöur, Gunnar Thoroddsen.forsætisráðherra, og Matthias Jóhannessen, ritstjóri Morgunblaðsins — allir meö 7 myndir. 1 9.-12. sæti eru Larry Hagman, leikari, Sigurjón Pétursson, yfirborgarst jóri, Jakob Magnússon, tónlistar- maður, og Svavar Gestsson, ráö- herra.þeireru allir meö 6myndir af sér i Visi. Fimm myndir fengu eftirtaldir: Björgvin Halldórsson, ttolistarmaöur, Siguröur Hall- marsson, lei kari, Guömundur Baldursson, markvörður, Stein- grimur Hermannsson, ráðherra, og knattspyrnumennirnir Lárus Guömundsson og Pétur Ormslev, ogeru þessir i 13.-18. sæti. Fjölda- margir hafa fengið fjórar myndir af sér i Visi — nefna má Diönu prinsessu, Vigdisi Finnboga- dóttur, Vilmund Gylfason og Magnús Ólafsson. Þjóðviljinn Alþýöubandalagsblaöiö er öllu iönara við aö birta myndir af flokksbroddum sinum en Timinn en engu aö siöur er það ekki Alþýöubandalagsmaður sem hefur vinninginn á siöum Þjóö- viljans. Þaö er nefnilega enginn annar en Vilmundur Gylfason sem hefur fengið flestar myndir af sér i Þjóöviljanum eöa átta talsins. Fast á hæla honum koma siöan herra Sigurbjöm Einars- son, fyrrverandi biskup, og Hjör- leifur Guttormsson, iönaðarráö- herra, meö sjö myndir hvor. Af Vigdisi Finnbogadóttur voru sex Hrærigrauturinn í •"* J Mikiir rekstrarerbdieikar« hjá Kfsihöjtmni við Mývata ALÞÝÐUBLAÐIÐ i. Franz Jozef Strauss! 2. 3.-4. 3.-4. Svavar Gests- Kaare Willoch Arni Gunnars- son son myndir I Þjóðviljanum en siöan komu fimm myndir af Siguröi Hallmarssym, leikara, Svavari Gestssyni, ráöherra, og Anatóli Karpov, heimsmeistara i skák. 1 8.-13. sæti eru ólafur Jónsson, forstjóri Húsnæöismálastofnunar rikisins, Lárus Guömundsson og Asgeir Sigurvinsson, knatt- spyrnumenn, Viktor Korchnoi, á- skorandi i skák, og siöan Guörún Helgadóttir og ólafur Ragnar Grfmsson, alþingismenn. Þau höfðu öll sömii fjórar myndir. Með þrjár myndir eru Arnór Guðjónssen og Pétur Pétursson, knattspyrnumenn, Guöni Kjartansson, landsliösþjálfari i fótbolta, Guölaugur Arason, rit- höfundur, og Sigurjón Pétursson, yfirborgarstjóri. Aörir stjórn- málamenn en Alþýöubandalags- ins fengu ekki fleiri en eina mynd af sér i Þjóðviljanum (nema Vimmi) en þó fékk Ellert B. Schram, ritstjóri og fyrrverandi alþingismaöur, tvær myndir. Athugum nú blaðiö sem hann rit- stýrir. Alþýðublaðið og Helgarpósturinn ekki talinn meö Þaö segir sig sjálft'aö ekki eru margar ljósmyndir i Alþýöublaö- inu, siöumar bera jú ekki margar myndir. En vilja menn geta af hverjum voru flestar myndirf Al- þýöublaöinu siöastliðinn mánuö? Svo furðulegtsem þaö nií hljómar þá var það enginn annar en Franz Jozef Strauss, i'haldsforingi i Bæjarlandi Þýskalands! Það voru hvorki fleiri né færri en sjö myndir af Strauss i Alþýðublað- inu en geta ber þess að þær voru allar á sömu siðunni! f ööru sæti hjá Alþýöublaðinu varð Svavar Gestsson,ráöherra, með fimmmyndir, en siöan komu þeir félagar Káre Willoch, for- sætisráðherra Noregs, og Arni Guiinarsson, krataþingmaöur, og voru fjórar myndiraf hvorum. Þá komu þrjár myndir af Benedikt Gröndal, fyrrum formanni Al- þýðuflokksins, og aörar þrjár af Héöni Valdimarssyni, fyrrum forystumanni i fiokknum. Lengra fórum viö ekki meö Alþýöublaö- iö! Morgunblaðið öllu Deiri myndir fékk Geir Hallgrimsson i Morgunblaöinu, svc sem viö var aö búast, en þar deildi hann efsta sæúnu i þessari spennandi keppni meö herra Pétri Sigurgeirssyni, biskupi og Asgeiri Sigurvinssyni, knatt- spyrnumanni. Voru niu myndir af þeim öllum i Mogganum. Rétt á eftir þeim komu aðrir þrir, herra Sigurbjörn Einarsson, fyrrum biskup, Magga Thatcher, forsætisráöherra Bretlands og Lárus Guömundsson, knatt- spyrnumaöurúr Vikingi, og fengu þau öll átta myndir af sér. Þá kom ReaganBandarikjafor- setii7.sætimeö7 myndir og iátt- unda sæti varö utanrfkisráöherra hans, Alexander Haig, meö sex myndir. Fimm myndir fengu eftirtaldir I 9.-15. sáeti: Denis Healey, varaformaöur breska Verkamannaflokksins, Anatóli Karpov, heimsmeistari i skák, Karl Þóröarson, fótboltamaöur, Atli Eövaldsson, kollega hans, Lech Walesa, verkalýösforingi I Póllandi, Sadat, forseti Egypta- lands, og Vigdis Finnbogadóttir, forseti Islands. Siðan komu fjöl- margir með fjórar myndir — Janus Guölaugsson.knattspyrnu- maöur, Viktor Korchnoi, skák- meistari, Siguröur Hallmarsson, leikari, Egill ólafsson leikari, Hjalti Rögnvaldsson, leikari, Menachem Begin, forsætisráö- herra tsraels, ólafur Jóhannes- son, utanrikisráðherra, Daviö Oddsson, borgarstjóraefni, og Gro Harlem Brundtland, fyrrum forsætisráðherra Noregs. Þess má geta aö lokum aö þrjár mynd- ir voru i Morgunblaöinu af Gunnari Thoroddsen. En hver er þá myndakóngur? Jú, þaö er nýi biskupinn okkar, herra Pétur Sigurgeirsson. 34 sinnum hafa birstmyndir af hon- um i' september-mánuði. Skæö- asti keppinautur guösmannsins var siöan Asgeir Sigurvinsson, knattspyrnumaöur, meö 25 myndir. En biðið bara þangaö til þingiö hefst.... —ij tók saman. MORGUNBLAÐIÐ 1.-3. Geir Hallgrims- son 1.-3. Asgeir vinsson Sigur- 1.-3. Pétur Sigur- geirssou 4.-6. 4.-6. Sigurbjörn Ein- Margaret arsson Thatcher 4.-6. Lárus Guö- mundsson 80 26 L--TTZ' Veistu hvaða fitsjonvaipstæki hefur tvíqeisla hátalarakerfi ?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.