Tíminn - 04.10.1981, Blaðsíða 12
SLSM&.JKMgSX S
*'+"¥■■&* * * .ti-j*.*#*-* rr'srjtr.*&&?■'&
-w«-*3-íjl4jrf«-l.x»-*■ a-í.--* j.á-t.>.*->. i'A xj.1 j j-> i | 4 j. JCf <..i-jLc.*-« j. ji jf jí.^-
f 1'//// l*í' l'.l t' k i t i'i't l *'i i t t i i i'f f
i t *ittii
WW##SÍ!M*t1
'VfJ
bergmál
Yfirþyrmandi góð til-
breyting
■ Þaö var eins og Svarthöföa
langaöi ekki neitt frekar aö
skrifa, miklu fremur eins og hon-
um rynni blóöiö tilskyldunnar, aö
hann vildi ekki bregöast lags-
bræörum sinum i áfturhaldinu.
Þaö spuröist nefnilega Utaö Sjón-
varpiö heföi fest kaup á 362
sænskum kvikmyndum, sem
skyldu teknar til sýningar i sífellu
næstu 20 árin — svo hljóöaöi
samningurinn. Og Svarthöföar
sáu fyrir sér sænskan drunga á
hverju föstudags- og laugardags-
kvöldi næsta aldarfjóröunginn.
Ég telst vart til meiri háttar
sjónvarpsmanna, hvaö þá kvik-
myndamanna — en ótUtlegt
kvikmyndaUrval sjónvarpsins
upp á siökastiö hefur vart getað
fariö fram hjá neinum. Hvaöan fá
þeir þetta!? Þaö er eins og sjón-
varpiö sé búiö aö fleyta rjómann
af ameriskri og engilsaxneskri
kvikmyndagerö, og nú sitji hratiö
eftir — bé kvikmyndir og myndir
sem eru geröar meö sýningar i
sjónvarpi fyrir augum — og eru
aö mínu viti alls engar kvik-
myndir. Þareru a.m.k. vannýttir
allir þeir möguleikar sem kvik-
myndaformið býöur uppá, leik-
fimisæfingar sem gera kvik-
myndina lifandi. Fólk ætti aö
gera meiri kröfur til kvikmynda
en aö þar sé einfaldlega sögö
saga.
Sjálfsagt fær sjónvarpiö
ameriskar kvikmyndir i pökkum
eins og sænsku myndirnar, sem
aö mi'nu viti gætu oröið yfirþyrm-
andi góö tilbreyting. Pétur Guö-
finnsson skýröi m.a. frá þvi i út-
varpi aö i pakkanum væru allar
myndir Viktors Sjöström,
dulúðugar mjög, þar á meöal
Fjalla-Eyvindur, listaverk sem
SJÓNVARPSGLEFSUR
fæstir tslendingar hafa séö.
Myndir eftir Mauritz Stiller. F lest
meistaraverk Bergmanns, o.fl.
Sumsé klassísk listaverk mestu
kvikmyndaþjóöar á noröurhjara
Næst vonumst viö eftir frönsk-
um eöa itölskum pakka...
Á afmæli sjónvarpsins
Svarthöföarnir spyrja sem svo
— er þaö svona sem sjónvarpiö
heldurupp á fimmtán ára afmæl-
ið i vikunni? Þaö var vist ekki
mikiö um aörar dýröirá miðviku-
daginn — Dallas, óvart fyndin
mynd Ómars Ragnarssonar um
Hornstrandir og svo fótbolti,
ábætir á dagskrána... VarSnorri
kannski sýndur i tilefni afmælis-
ins, eða sýndi sjónvarpiö hann
bara til aö halda i viö videókerfin,
sem nú kváöu hafa lagt aö baki
hringveginn. Meira um hinn
máttvana Snorra sfðar.
A afmælinu var dagskrá sjón-
varpsins vist heilu korteri styttri
en fyrsta sýningarkvöldið. í frétt-
unum var sýnt frumsýningarviö-
tal viö Bjarna Benediktsson þar
sem hann var fullur bjartsýni.
Andrés Björnsson útvarpsstjóri
var vist ekki jafn glaöbeittur.
Sjónvarpsmönnum hættir til aö
rýna i naflann á sér, og þetta
kvöld eins og svo oft áöur komu
þeir þvi' á framfæri aö klén sjón-
varpsdagskrá væri ekki þeirra
sök, heldur fjárveitingavaldinu, •
skilningsvana stjómvöldum. En
það er ekki bara spurning um
langa dagskrá eöa dýra dagskrá,
heldur lika um stil, gæöi og mark-
vissa hugsun, sem kannski er
ekki ókeypis, en örugglega ódýr .
Ég fyrir mitt leyti er reiöubúínn
að greiöa hærri afnotagjöld fyrir
slikt, þ.e. ef geislinn veröur
geislavirkari, bláminn blárri og
videótækin færri...
Leikfimihús á Dritvik
Fréttir eru þaö sem maöur
hnýtur alltaf fyrst um i dag-
skránni, þ.e. nema á laugardög-
um þegar iþróttirveröa fyrstar til
aö skaprauna manni. 1 fréttum
sjónvarpsins er öll heldri mat-
reiösla I lágmarki, hlutleysis-
stefnan svo algjör aö þaö er talin
goögáaö skýra hlutieöa túlka þá,
jafnvel þótt þeir gerist hinumegin
á hnettinum. 1 staö þess aö ráöist
sé I þjóöþrifamál, stungiö á kýl-
um, er gjarnan hringt ioddvitann
i Dritvik og spurt hvernig gangi
meö byggingu leikfimihússins
þar. Jú, þaö veröur fokhelt á
næsta áratug, ef nægilegt fjár-
magn fæst. Erlendar fréttir eru
heldurbeturafskornum skammti
og mest iformi lesnar frásagnar,
sem gengur fyllilega á skjön viö
eðli þessa miöils, sem megnar
framar öörum að vekja hughrif
með hreyfimyndum.
Þarna er auövitaö þvi um aö
kenna að ekki hefur verið ýtt á
um aö jarð6tööin Skyggnir stæði
sjónvarpinu til afnota á afmæl-
inu, kritur tveggja rikisfyrir-
tækja sem út af henni hafa spunn-
ist eru vægast sagt útihött. Sföan
bætir það ekki Ur skák aö fæstir
fréttamennirnir hafa æskileg
sjónvarpsandlit, sjónvarpsraddir
eöa sjónvarpssnerpu. Annaö
hvort eru þeir of feitir eöa of
mjóir, sumir stama, aörir mása
og blása. Slikt væri kannski
þolanlegt i Utvarpi, en tæpast i
sjónvarpi, allra sist þegar við
bætist algjör hugmyndafátækt.
Hlutverki hins eiginlega frétta-
miðils er svo fréttaskýringaþætti:
á föstudagskvöldum ætlaö aö
gegna, en aöeins aö vetrarlagi.
Þar er á tiðum haldiö uppi ágætri
og beinskeyttri viöleitni en hún
frýr fréttastofuna engan veginn
ábyrgðar á þvi sem fram fer
hversdagslega á skjánum.
t einni tegund frétta erum viö
lslendingar þó samkeppnisfærir
við aörar þjóöir — nefnilega
veöurfréttum. I sjónvarpieru þær
bæöi lengri og itarlegri en viðast
hvar. Jafnvel svo sumum þykir
nóg um. E n likast til er engin þjóð
betur aö sér i veöurmálum en
tslendingar.
Fréttamál systurstofnunarinn-
ar, Ctvarpsins, eru svo tæpast i
betra standi um þessar mundir.
Þar sigla kjaftaskUmar hraöbyri
meö almennt snakk á hlustunar-
timum þegar beinharöar upp-
lýsingar og útlistanir ættu aö vera
i boöi. Sæmilega mönnuö frétta-
stofa Útvarpsins á betra skilið.
I framhjáhlaupi: Liti maöur
yfir miölun erlendra frétta á ts-
landi liggur i augum uppi
skýringin á þvi aö engin leiö er aö
sniöganga Morgunblaöið á is-
lenskum fjölmiölamarkaöi. t
raun er hvergi annars staöar aö
fá sæmilegt yfirlit yfir þaö sem
gerist úti i viöri veröld. Mogginn
nýtur betri Telex-þjónustu en
önnur blöð, sum hafa reyndar
enga, og hann er næstum einn um
aö fá sendar fjarritaöar frétta-
myndir. Þótt fréttamennskan á
þeim bæsé á köflum lituö, finnst
manni óneitanlega meira i þaö
variö aö lesa um aö nú sé næstum
komiö heimsstriö, allt sé aö fara i
háaloft i' Póllandi, trakar hafi
ráöist á trani, Israelsmenn á
Libani, i staö þess aö lesa um hiö
ágæta leikfimihús á Dritvik.
Hvers eign er höfundur
Snorra-myndar?
Eftir áfalliö, siðara vig Snorra,
tilraunþeirra sjónvarpsmanna til
aö búa til „norðra” (sbr. vestra),
megum viö óhjákvæmilega búast
viö viökvæöinu — aö nú veröi aö
fara hægt i sakirirar i bili. Likt og
þegar Lénharður olli nær bann-
vænum timburmönnum. Ég
endurtek — hækkið bara afnota-
gjöldin.
Hittersvo annar handlegguraö
sú spurning a fullan rétt á sér
hvort þaö sé i verkahring sjón-
varpsins aö gera slika mynd upp
á eigin spýtur, einkum þegar á 1
hlut efnisemer þjóöinnimjög svo
hugleikiö. Þegar búiö er aö veita
kvikmyndaleikstjóra 200 millj. til
aö gera mynd um þjóöhetju, er sá
hinn sami að bragöi orðinn eign
þjóöarinnar. Hann getur tæpast
leyft sér aö taka áhættur i nafni
rikisstofnunar sem eihflega er
undir smásjá. t raun er liklegra
en ekki aö hann reyni að fara
millivegi, oft á kostnaö listræns
gildis, sem ekki eru til i kvik-
myndum. Þar er annaöhvort aö
gera hlutina svona eða hinsegin
og erfitt aö þóknast öllum. Fyrir
mitt leyti er þarna nokkur
skýring á ráöleysi Snorra-
myndarinnar. Þráinn gat ekki
leyft sér (aö viölagöri hengingu á
staðnum!) aö gera semi'-
heimildamynd, þar sem nútima-
maöur hlypi annað veifið inn i
myndina meö hljóðnema til aö
spyrja hvaö væri á seyöi, eins og
Friörik Þór Friöriksson stakk
uppá I útvarpinu. Og Þráinn gat
ekki heldur leyft sér aö gera
Snorra aö afgerandi karakter,
bragöarefiog frekjudalli. Til þess
var hann um of fastur i klóm is-
lenskufræöinga og iklóm heiiagr-
ar þjóðarvitundar.
Hér er ég reyndar kominn
býsna nálægt þeirri skoöun að i
kvikmyndum eigi einkaframtakið
eitt rétt á sér.Látum þaö liggja á
milli hluta i bili.
Nægar aðfinnslur i heila
doktorsritgerð
Útkoma Snorramyndarinnar er
likast til of-umfjölluð i fjölmiöl-
um. Viö Helgar-Timamenn gerð-
umst svo kaldir aö kasta henni út
i ystu myrkur áður en siöari hlut-
inn haföi veriö sýndur. Viö gátum
vist sofið rólegir. t siöari hlutan-
um rann ekkert ljós upp fyrir
frænda minum, Benna pis, sem
aldrei hefur lesiö Sturlungu, hann
stóö á gati eins og áöur. Samtölin
uröu sifellt máttlausari, allt i einu
tók Snorri sjálfur á sig gervi
sögumanns i myndinni, hann tjáði
m.a. syni sinum i óspuröum frétt-
um aö kona sin heföi dáiö fyrir
nokkru. Nærvera Þórarins Eld-
járns i gervi Sturlu Þóröarsonar i
myndinni átti vist aö vera ein-
hvers konar fræöimannsbragö —
hann stóö álengdar, hlustaöi,
lagöi allt á minnið og skundaöi
siöan heimtil að skrifa Sturlungu.
Þegjandalegur og stifur maöur,
sem tekur upp einn þriöja af
flatarmáli kvikmyndar, getur
aldrei oröiö til annars en aö
brjóta upp myndmáliö.
Nú hleyp ég út undan mér, aö-
finnslur sem hægt er aö gera viö
Snorramyndina gætu orNð efni
i heila doktorsritgerö. Flestar
hafa komið fram á hinum ýmsu
pappfrum, þótt alltaf virðist hægt
aö finna nýja vankanta. Lausnin
heföi auövitaö veriö framhalds-
seria sem spannaði mest alla Is-
lendingabók Sturlu með öllu flá-
ræðinu og svikunum sem gefa
Dallas ekkert eftir. Eða þá kvik-
mynd, sem meira heföi veriö lagt
i, og heföi þá aö öllum likum selst
þeimmunbeturog skilaö hagnaði
sem er forsenda allrar kvik-
myndageröar.
t stað myndar tslandssögu
Jónasarfrá Hriflu af Snorra rikir
nú í barnshugum myndin af vel-
mednandi skólastjóra aö noröan,
sem elskaöi bæöi konu sina og
börn, eignaöist lendur eins og af
hendingu.skrifaöi Eglu aö tilhlut-
an konu sinnar, ætlaöi sér að
skrifa sögu pabba sins og fóstra,
hélt góðar veislur og var siðan
drepinn meö nokkuö minni reisn
en hetjur úr bókum hans.
Jökull Jakobsson, sem fyrst var
faliö aö skrifa handrit að Snorra,
komst að þvi eftir nokkra eftir-
grennslan aö Snorri Sturluson
heföi veriö kona. Aö afstaöinni
sýningu myndarinnar leiddu
margir að þvi getum aö Snorri
heföi aldrei veriö til. Kannski eru
þetta ekkert siðri meiningar en
komu fram i myndinni máttlitlu.
Bjóðum verkið út!
Einhver lét aö þvi liggja aö
Snorra-myndin væri angi af
Egill Helgason,
blaðamaður skrifar