Tíminn - 04.10.1981, Page 14

Tíminn - 04.10.1981, Page 14
14 Sunnudagur 4. október 1981 Helgar-Tíminn spjallar við liðsmenn og framkvæmdastj óra Aston Villa, rétt áður en þeir lögðu Val að velli á Laugardalsvellinum „ÍSLENSKT KVENFÓLK ÖÞARFLEGA ELSKULEGT” - segir Gary Shaw mér”. Þetta var ekkert mont 1 leikmanninum unga, þvi hann geröi sér litiö fyrir og skoraöi bæöi mörkin á móti Val! Gary beinlinis ljómar af til- hlökkun þegar hann talar um leikinn framundan og segir: „Þó þaö sé hroöalega kalt á þessari Is- anna eyju, og þá sérstaklega I dag, þá hlakka ég til aö leika. Þaö er eitt þaö versta sem getur komiö fyrir atvinnumann I knatt- spyrnu aö veröa fyrir meiöslum og þurfa aö biöa vikum saman eftir þvi áö geta fariö aö leika á nýjan leik. Þvi er þessi för hingaö til Islands eitthvaö alveg sérstakt I huga minum — ég er búinn aö biöa svo lengi eftir þvi aö geta leikiö aftur. Ég ætla ekki aö láta kulda og lélegan, mishæöóttan völl koma I veg fyrir þaö aö ég hafi gaman af leiknum”. I „Kem kannski hingaö aftur, ogþá ikonuleit”, segir Gary Shaw. //Erekki stjörnudýrkandi" — Þú ert bara eins og lltill strákur sem hlakkar til aö taka upp jólapakkana. En þú veröur nú aö sætta þig viö aö tala viö mig um eitthvaö annaö en þennan blessaöan leik ykkar I kvöld, þvi viötaliö viö þig kemur ekki I blaö- inu fyrr en löngu eftir leikinn. Segöu mér, burtséö frá siálfum þér, hver er þá uppáhaldsknatt- spyrnumaöurinn þinn? Gary hlær viö, litur á blaöa- mann meö hálfgeröu vorkunnar- augnaráöi og segir siöan fremur yfirlætislega: „Ég er ekki stjörnudýrkandi”. Hlær siöan enn meir og segir: „Ekki móögast. Ég var bara aö striöa þér, þvi þetta er spurning sem þú heföir átt aö spyrja mig fyrir fimm árum eöa svo”. Gary sér aö blaöamaöur er ekki allskostar ánægöur meö svariö og heldur þvi áfram: „1 knattspyrnu þarft þú aö bera viröingu fyrir hvaöa mótherja sem er. Ef þú gerir þaö ekki, þá ertu hroka- fullur og leiöinlegur mótherji. Sá maöur sem ég ber einna mesta viröingu fyrir, og hef reyndar fylgst hvaö best meö er framherj- inn snjalli hjá Liverpool, Kenny Dalglish. Hann leikur sömu stööu og ég og ég hef fylgst mikiö meö honum til aö læra af honum. Ég er svo ungur ennþá aö ég get enn lært heilmikiö af öörum knatt- spyrnumönnum og sérstaklega finnst mér ég hafa lært mikiö af Kenny Dalglish. Ertu nú ánægö meö svariö?” //Atvinnumennskan hefur fleiri kosti en ókosti" — Er þaö ekki hálfþvingandi aö vera frægur atvinnumaöur i knattspyrnu? „Nei, siöur en svo. Þetta er erf- itt lif, sem krefst mikillar vinnu og mikils puös, en hafir þú á annaö borö gaman af knatt- spyrnu, þá er vinnan og puöiö skemmtilegt, þvi þú ert alltaf aö reyna aö bæta þig og liösheildina, á þinu eigin áhugasviöi. Náir þú góöum árangri þá er þaö rfkuleg uppskera fyrir puöiö. Mér er at- vinnumennskan enn sem ævin- týri, en ég skrifaöi undir samning viö Aston Villa fyrst á árinu 1979 og þar meö haföi langþráöur draumur ræst. Auövitaö ganga margir pollar meö þennan draum I maganum, en i mörgum tilvikum fylgja þessum draum einhverjir loft- kastalar um aö lif atvinnumanns- ins sé einhver eilifur dans á rós- um, sem þaö alls ekki er. Engu aö siöur þá þykja mér kostirnir viö atvinnumennskuna ver fleiri en ókostirnir. //Var aö kaupa mér hús i Birmingham" Hvernig verö þú tlma þinum, þegar þú þarft ekki aö vera aö æfa og keppa? „Ég var aö kaupa mér hús i Birmingham og þaö tekur mikiö af tima minum aö gera þaö upp á þann hátt sem ég vil hafa þaö. Nú ég er mikill áhugamaöur um iþróttir almennt og á sumrin spila ég gjarnan krikket og tennis þeg- ar timi gefst til. Auk þess hef ég gaman af aö dansa. Ég fór I Hollywood i gærkveldi og þóttu mér islensku blómarósirnar bæöi fallegar og elskulegar. Sumar kannski óþarflega elskulegar.” — Hvaö áttu viö meö þvi? Voru þær uppáþrengjandi? Gary gerist hinn vandræöaleg- asti, yppir öxlum og segir siöan feimnislega: „Ég vil aö minnsta kosti eiga jafna möguleika á þvi aö velja mér kvenmann og vera valinn. Annars er óþarfi aö fara nánar út i þessa sálma, þvi I ein- lægni sagt, þá þykir mér Islenskt kvenfólk bráöfallegt og þaö getur vel veriö aö ég komi hingaö aftur i konuleit!” Gary hefur ekki fyrr sleppt oröinu, en þaö setur aö honum mikinn hlátur, og segir siöan aö þetta mál þurfi hann aö hugsa nánar. //Eignaðist son i gær" — Næsti viömælandi blaöa- manns, virkar viö fyrstu sýn öllu alvarlegri en Gary. Þaö er Skot- inn Des Bremner, sem veriö hef- ur meö Aston Villa i tvö ár, en var áöur meö skoska liöinu Hibernien. Des Bremner hefur leikiö einn leik meö skoska lands- liöinu, þaö var nú I sumar. — Ertu alltaf svona alvarlegur? „Ég alvarlegur? Nei, þú mis- skilur eitthvaö. Ég er ein- ungis hugsandi núna, en mjög jákvætt hugsandi. Ég eignaöist nefnilega son i gær, sem ég hlakka mikiö til aö hitta. Ég á tvo stráka fyrir, tveggja og hálfsárs tvíbura, og þaö er alltaf erfitt aö fara burtu frá þessum krilum, aö maöur nú tali ekki um þegar von er á nýjum fjölskyldumeölin” —Ertu aö reyna aö koma þér upp heilu fótboltaliöi? Des rekur upp hálfgert striös- öskur og hrópar: „Ertu frá þér. Nú er ég sko hættur framleiösl- unni og sný mér óskiptur aö upp- eldinu.” //Mikil upphefð að leika með landsliði" —Finnst þér skemmtilegra aö leika meö skoska landsliöinu en Aston Villa? „Þaö er ekki hægt aö meta þetta á þann hátt aö annaö sé skemmtilegra en hitt. Þaö er mikill heiöur og upphefö i þvi aö vera valinn til aö leika meö lands- liöi lands sins. Þetta er sæmd sem ég er hreykinn af aö mér hefur veriö sýnd”. //Gaman að geta verið meo á nýjan leik" Gary Shaw yngsti leikmaöur iiösins, aöeins 20 ára, var á siö- asta keppnistimabili kjörinn „Ungi leikmaöur ársins” I Eng- landi. Hann hefur ekkert getaö leikiömeö Aston Villa I sex vikur, þvi hann slasaöist á fæti i Grikk- landi, er liöiö var þar i keppnis- ferö. Blaöamaöur spyr Gary hvort hann sé búinn aö ná sér af meiöslunum. „Ég er ekki fullkomlega búinn aö ná mér. Ætli ég sé ekki kominn meö svona 90% kraft og leikni, miöaö viö þaö sem ég var fyrir slysiö. Þetta leit ansi illa út á timabili, en ég hef fengiö geysi- lega góöa læknishjálp og sjúkra- þjálfun, þannig aö meö sama áframhaldi þá verö ég oröinn full- góöur innan mánaöar. Þaö er al- veg geysilega gaman aö vera meö aftur, og ég ætla svo sannarlega aö standa mig á móti Val núna i kvöld. Þér aö segja, (þú skalt nú ekkert vera aö skrifa þetta) þá er ég nokkurn veginn viss um aö ég skora I kvöld. Ég bara finn þaö á ■ „Helduröu aö ég sé einhver gamllngi?” spyr Des Mortimer sár- móbgaöur. ■ Við Islendingar þekkjum nú það vel til atvinnu- mennskunnar í knattspyrnu, eftir að hafa eignast þetta marga atvinnumenn, að við vitum það mæta vel að líf atvinnumannsins er ekki eintómur dans á rósum! Þetta fáum við þráfaldlega staðfest, þegar knatt- spyrnuhetjur okkar, sem eru í atvinnumennsku úti í heimi, koma hingað heim, því þá er að sjálfsögðu rokiðupptil handa og fóta, tekin viðtöl og spurt út í lif og starf. Þrátt fyrir þetta, virðast menn alltaf hafa jafnmikinn áhuga á Iffi og starfi stjarnanna og til þess að fullnægja stjörnudýrkunarþörfinni, átti blaðamaður Tímans viðtal við þrjá úr stjörnu- liði Aston Villa, nú í vikunni, örfáum tímum áður en þeir lögðu Val að velli á Laugardalsvellinum. Við mælendur blaðamanns voru þeir Gary Shaw (skor- aði bæði mörkin gegn Val) Des Bremner og Dennis Mortimer.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.