Tíminn - 04.10.1981, Page 20
20
r
,’r#v*’.^vv^^nannr.rmij.öJ!iffiOTQ|ffiWTniwyv.xx
)?.. *$ 4
(Á v *«\
/
\zf~X-SS;:'- i.'.\K\'ft,WK:-.\iXTX\Ti'.:.: ■' . »t’ .'■.■A.VvWvi'
Sunnudagur 4. október 1981
nútiminn
I
tilefni
af
niður-
skurði
Reag-
ans
■ Þegar mönnum bárust
fréttir af niðurskuröi Reag-
an-st jórnarinnar á þeim
hluta geimrannsókna sem
lytur aö hlustun eftir radió-
sendingum frá skyni gædd-
um verum á öörum hnöttum,
var ákveöið aö snúa vörn i
sókn: þ.e. hlustun i sendingu.
Hdpur ungra tónlistar-
manna ætlar aö efna til
framsækinnar samkomu i
Þjóöleikhúskjallaranum þar
sem þeir ætla meö ýmsu
móti aö reyna aö hafa áhrif á
framgöngu og framkvæmd
þessa merkilega málefnis:
Samband milli tveggja eöa
fleiriskyni gæddra lífvera i
alheiminum! — Auk hefö-
bundinnar notkunar á Stilli-
lögmáli Dr. Helga Pjeturs
veröurhérfærð inot (ifyrsta
skipti hérlendis svo vitaðer)
ný sambandsaöferö, sem i
islenskri þýöingu nefnist
„Blómefld-fjarskipti”, — en
hún felst i þvi aö þar eru not-
uö blóm og ýmiskon
ar jurtir istaö loftneta. Fáist
leyfi yfirvalda munu tónleik-
arnir veröa sendiriit i gegn-
um lifrikiö i Oskjuhliöinni og
veröur þeim aöallega beint
til Alfa og Proxima Centauri.
Hljómsveitirnar sem
fylkja sér bakviö þetta mjög
svo veröuga málefni eru
ÞEYR, Jonee-Jonee og Fan
Houtens Kókó.
Aöstandendur hljómleik-
anna skora á sem flesta aö
mæta þvi þegar stillilögmál-
iö á i hlut þýöir fleira fólk
betri árangur! Tónleikarnir i
Þjóðleikhiiskjaliaranum eru
n.k. mánudag, 5. okt. og hef j-
ast kl .21.
BLUS KVÖLD
Á BORGINNI
— á tónleikum Missisippi
Delta Blues Band
■ „Viö erum ánægöir meö aö
vera staddirá íslandi. Viö höfum
spilaö viða i Evrópu en hvergi
hafa áhorfendur veriö jafn vin-
samlegir” Þannig mæltist söng-
vara Mississippi Delta Blues
Bandsins Sam Myer m.a. á Borg-
inni á fimmtudagskvöldiö er
bandiö hélt þar tónleika á vegum
Jassvakningar.
Tónleikarnir heppnuöust mjög
vel ialla staði en greinilegt var aö
mikill áhugi var fyrir tón-
leikunum þvi löng röðvar komin
fyrir framan Borgina áöur en
miðasala hófst.
Borgin var troðfull af áheyr-
endum er M.D.B. Bandiö hóf að
spila um 10-leytiö. Bandið tók tvö
stutt lög i byrjun, annaö rólegt og
hitt með hröðum rythma, svona
til að athuga i hvernig skapi
áheyrendur væru. A eftir fylgdi
eitt af bestu lögum kvöldsins,
virkilega hrár og skemmtilegur
og rafmagnaöur „verksmiöju-
blús” leikinn af mikilli tilfinningu
enda áheyrendur með á nótunum
og klöppuöu i takt viö rythmann.
Þessum takti héldu þeir félagar i
ein tvö lög en siöan tóku þeir
nokkur rólegri lög fram aö fyrsta
hléinu.
Eftir hléiö komu nokkur róleg
country-blues lög, leitað aftur til
^rótanna ef svo má aö oröi komast
en brátt var farið aö keyra takt-
inn upp aftur enda féll þaö betur
í kramiö hjá áheyrendum.
Geysileg stemmning hafði
skapast undir lok tonleikanna og
M.D.B. bandiö var klappað upp
hvað eftir annaö þannig aö tón-
leikunum lauk ekki fyrr en rúm-
lega eitt.
Blues-tónlistin sem M.D.B.
' bandiö spilar byggir mikiö á þeim
blús sem kom upp í Chicago á ár-
unum 1950—1960, mjög rafmagn-
aöur blús meö nokkuð þungum
takti, en meöal þeirra sem spilaö
hafaþennan blús má nefna
Muddy Waters.
M.D.B. bandiö er skipað þeim
■ Að fenginni reynslu veröa
nokkrar breytingar gerðar á
fyrirkomulagi klúbbsins. Helzta
og veigamesta breytingin er sú að
klUbburinn mun i framtiöinni, til
reynslu a.m.k., veröa starfræktur
þrjú kvöld i viku. Auk föstudags-
og laugardagskvöldanna bætast
nú miövikudagskvöldin við og
veröa þau án vinveitinga þannig
aö reglur um aldurstakmarkanir
sem viöhaföareru á föstudags- og
laugardagskvöldum eru ekki viö
Sam Myers, söngur og munn-
harpa, Big Bob Deance og Craig
Horton, gitarleikarar, Calvin
Mikel bassi og Tony Calica
trommur.
lýöi á miövikudögum. Eina regl-
an sem þá gildir eru almennar
reglur um útivist barna og ungl-
inga settar af barnaverndarnefnd
og lögreglu, Með þessari viöbót
verður enn frekar bætt úr þeirri
brýnu þörf sem skapast hefur hér
á höfuðborgarsvæðinu með til-
komufjöldanýrra hljómsveita og
ört stækkandi hóps unglinga sem
óskar eftir þvi að heyra lifandi
miísik flutta. Þessum stóra hóp
unglinga sem eru yngri en 18 ára
Af þeim fimm fannst mér Sam
Myers koma best út úr kvöldinu.
Hann er mjög góður blús-söngv-
ari og leikur auk þess listavel á
munnhörpuna.
Trymbillinn átti góða spretti,
sérstaklega i „þyngri” lögunum
og gitarleikararnir og bassinn
voru góöir er bandiö tók nokkur
rokkuö blúslög i stil við Chuck
Berry og Elvis Presley eins og
þeir voru fyrir 1960.
Prógramm M.D.B. bandsins er
nokkuð fjölbreytt eöa allt frá rö-
legum country-blues og upp i
groddalegan rafmagnaðan
„verksmiöjublús” þannig aðallir
fengu eitthvað viö sitt hæfi á
Borginni.
Jassvakning á þakkir skilið
fyrir þessa tónleika, að vísu var
sviöiö nokkuö illa staösett i saln-
um, en góð stemmning og góö
tónlist þeirra félaga geröi meir en
að bæta það upp. A heildina litið
þá var kvöldiö meö ánægjulegri
tónlistarkvöldum sem undirrit-
aöur hefur sótt.
hefur hingað til orðiö aö visa frá i
klúbbi NEFS vegna áöumefndra
reglna en nú ætti þessi hópur að
geta fundið sér samastað innan
veggja klúbbsins á miö-
vikudagskvöldum. Af ástæöum
sem eru klUbbnum óviöráðanleg-
ar verður fyrsta miövikudags-
kvöldiö með þessum hætti ekki
fyrr en 21. október, og munu þá
leika þrjár af þeim hljómsveitum
sem hingað til hafa varla haft i
nokkurt hUs að venda meö tónlist
sina.
Dagskrá október mánaöar liggur nú fyrir og er eftirfarandi:
2. okt. Missisippi Delta Blues Band
3. okt. Garðsball — klúbbnum óviðkomandi
9. okt. Spilafífl, Þrumuvagninn
10. okt. Mezzoforte ásamt ónafngreindri jazzhljómsveit
16. okt. Bodies ásamt annarri hljómsveit.auglýst síðar
17. okt. Fræbblarnir, Grenj
23. okt. Purrkur Pillnikk, Lojpippos og Spojsippus, Sveinbjörn Beinteinsson alls-
herjargoði
24. okt. Jazzkvöld
27. okt. Tappi tíkarrass, Exodus ásamt þriðju hljómsveitinni (þurrt í NEFS)
30. okt. ÞEYR, Þursaflokkurínn
31. okt. Þursaflokkurinn, ÞEYR
21. okt. Nast, Geðfró, Vonbrigði (þurrt NEFS)
— FRI
Breytingar á fyrirkomu-
lagi klúbbs NEFS