Tíminn - 04.10.1981, Qupperneq 25
Sunnudagur 4. október 1981
25
Harry Edginton:
The Borgias
Hamlyn Paperbacks
1981
■ Italía Endurreisnarinnar
þegar Leónardó og Michel-
angeló mótuóu og máluöu si'n
ódauólegu listaverk, þegar
visindin slitu barnskónum og
mitiminn kom undir, þá var
ekki göfugmennskunni fyrir
aö fara i pólitik. Sjaldan eða
aldrei hefur valdatafl veriö
stundað af jafnmiklum þrótti,
nema ef vera skyldiá tslandi á
Sturlungaöld, og meðulin sem
hinir metnaöargjörnu beittu
voru hin sömu: manndráp,
mUtur, kúgun, fjárplógsstarf-
semi, mórall var ekki til.
Haröast gekk fram Borgia-
ættin, Rodrigó — siöar Alex-
ander páfi VI — ekki guö-
hræddur maöur og sjálfur
Cesare, sonur hans, sem um
aldir hefur veriö fyrirmynd
hvers konar skúrka og ósvif-
inna stjórnmálamanna. Hin
fagra Lucrezia Borgia,
varnarlaus peö i valdataflinu.
Edginton skrifar heldur æsi-
lega á köflum, enda gefur
efniö sannlega tilefni til þess,
en fyrir vikiö er bókin læsileg
— stundum á kostnað áreiöan-
leika, aö þvi er manni viröist.
s JOHN
GARDHER
Tlv Kt II.I II..1 11 . I
..uit, < .,.-1»«.’»' I
John Gardner:
The Revenge of
Moriarty
Pan Books 1980
Gardner er á Bretlandi all-
þekktur fyrir bækur um
Boysie Oakes, glaölegan rann-
sóknarmann glæpamála en nú
hin siðari ár hefur hann i vax-
andi mæli snUiösér aö þvi aö
stæla bækur annarra glæpa-
sagnahöfunda- og oft meö dá-
góöum árangri.Núi ár kom til
aö mynda Ut bók hans um
James Bond en i þessari bók,
sem kom fyrstUt árið 1975, er
Gardner á slóð enn mikilfeng-
legri höfunda en Ian Fleming
— nefnilega A. Conan Doyle.
Moriarty er sá slyngi erki-
glæpon sem átti i höggi viö
Sherlock Holmes i bókum
þeim sem Dr. Watson skrifaöi
og haföi ætiö ósigur en hér er
hlutverkum vixlaö. Bókin er
semsé rituö uppúr pappirum
sem Gardner fann og voru úr
fórum Moriarlys — frá þess-
um útgangspUnkti vefur hann
sögu sina. Og sU er býsna góö,
eöa altént skemmtileg, þótt
þaö viki varla Ur huga lesara
að um stælingu er aö ræöa. Nú
á timum „móderne” reyfara
eru gamaldagskrimm ar
meira heillandi en nokkru
sinni fyrr.
THE
FRENCH
LIEUTENANT’S
WOMAN
John Fowles:
The French
Lieutenant’s Woman
Triad Granada 1981
■ Hann Elli sagði fyrir
nokkru siöan frá biómyndinni
sem Pinter og fleiri hafa gert
eftir þessari sögu Fowles,
sagði hann vera umdeilda vel.
Þaö var nú heldur dcki aö
furöa þvi þrátt fyrir aö Fowles
sé viöurkenndur sem einn
hinna merkari i hópi enskra
rithöfunda þá finnst mörgum
litiö til hans koma, hann sé
rugludallur og leiðindapúki.
Þessi saga ber sliks ekki
merki en vissulega er hún I
margbrotnara lagi. A yfir-
boröi segir Fowles næsta ó-
frumlega sögu af ástum og
kynlifi á Viktoriutimanum —
gerir þaö aftur á móti m eö all-
frumlegum hætti og sifelldri
skirskotun til nútimans, fyrir-
bæri sem lesari á i upphafi
erfitt meö aö sætta sig viö en
lærir siöan aö meta — en undir
niöri er sagan miklu flóknari
en aö henni veröi lýst i nokkr-
um oröum. Það má likja
henni við babjúskur, inni
fyrstu trébrUöu en önnur
minni og svo koll af kolli,
ýmist er sú siöasta Ur massifu
tré eöa þá ... tóm.
J. Bovvyer Bell:
The Secret Army —
The I.R.A. 1916-1979
The Academy Press
1980
■ I.R.A. er alltaf i sviösljósi,
þaö er lika ætlunin, en hvaö er
I.R.A., annaö en morö og
hUngurdauöi manna með irsk
nöfn? Af þessari bók má
fræðast allvel og hugur lesara
til I.R.A. verbur ekki sá sami
eftirog áöur,jafnvel þótthann
lokkist máske ekki til
stjórnarlausrar aödáunar á
hetjulund og sjálfsfórnarfýsi
hinna ungu Kelta. Viö getum
afgreitt slikt sem töffheit og
ruddaskap, af bókinni lærist
að ögn annaö á viö á Irlandi.
Hún er yfirgripsmikil, einar
500 siöur, og höfundur — sem
sjaldnast leynir samúö sinni
meö Frelsishernum þótt hann
gagnryni margt — hefur sýni-
lega yfirburöaþekkingu á viö-
fangsefninu. Eöa hvaö fær
ungu mennina til aö taka sér
vopn i hönd og deyja fyrir eyj-
una grænu óskipta? — það er
nauðsynlegt aö menn geri sér
greinfyrir þvi. J. Bowyer Bell
getur lagt manni lið viö þaö,
hann spáiraö aldrei veröi frib-
ur á Irlandi fyrr en landið er
heilt.
Bækurnar hér aö ofan eru fengnar hjá Bókabúö Máls og
menningar.
Húsbyggjendur - Verktokar
Loftorka s.f.Framleiósluvörur:
Fráiennslisrör, brunnar- rotþrær.
MilIiveggjaplötur ur gjalli.
Holsteinn til útveggjahleóslu.
Gangstéttarhellur, kantsteinar.
Steinsteyptar húseiningar. Fjöldi—
húsgeróa. Pantið sýnishorn.
Verktakastarfsemi.
Borgarplast HF.Framleiöslu- og
söluvörur:
Einangrunarplast, allar pykktir og
stærðir.
Plpueinangrun úr plasti, allar stæróir.
Glerull og steinull, allar þykktir. Ál-
papplr, þakpappi, útloftunarpappi,
bylgjupappi, plastfólía. Múrhúðunarnet,
nethald.
Góó verð, fljót afgreiósla og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Daglegar ferðir vöru-
flutningabifreiða I gegnum Borgarnes, austur, noróur og vestur. Borgarplast hf. af-
hendir vörur á byggingarstaó á stór- Reykjavlkursvæðin, kaupendum aö kostnaðar-
lausu. Ferðir alla virka daga.
Borgamesi, slmi 93—7113
Kvöldslmi og helgarslmi 93—7155
BORGARPIAST HF
Bor-garaesi swni93 7370
Kvóldslmi og helgarslmi 93—7355
Byggingarvörur - Einingahús
HEIÐRUÐU
LEIKHUSGESTIR:
Okkur er það einstök ánægja að
geta nú boðið ykkur
að lengja leikhúsferðina.
T.d. með því að njóta kvöldverðar fyrir leiksýningu, í
notalegum húsakynnum okkar handan götunnar, eða ef
þið eruð tímabundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu
og ábœtis eða þeirrar hressingar sem þið óskið, að
sýningu lokinni.
X*eim sem ekki hafa pantað borð með fyrir-
vara, bjóðum við að velja úr úrvali ýmissa smárétta,
eftir leiksýningu, á meðan húsrúm leyfir.
/Kðeins frumsýningarkvöldin framreiðum við
fullan kvöldverð eftir sýningu, ef pantað er með
fyrirvara.
Vw opnum klukkan 18 öll kvöld, fyrir þá sem
hafa pantað borð. (Annars kl. 19.) Ef um hópa er að rœða,
bendum við ánauðsyn þess að panta borð með góðum
fyrirvara.
Meö ósk um að þið eigið ánœgjulega
kvöldstund.
ARNARHÓLL
Hverfisgötu 8-10. Borðapantanir í síma 18833.