Tíminn - 04.10.1981, Page 27

Tíminn - 04.10.1981, Page 27
Sunnudagur 4. október 1981 27 spurningaleikurj ,,HIÐ ALÞEKKTA KAN- CHIN-JUNGA FJALL...” ■ Þá birtist hér ánnar hluti af hinum sivinsæla spurningaleik okkar Heigar-Timamanna og væntum viö þess aö lesendur setji sig i stellingar. Leikurinn veröur framvegis á hálfs mánaöar fresti. Eins og útskýrt var fyrir tveimur vikum fer leikurinn þannig fram aö viö gefum fimm vlsbendingar sem allar visa I átt aö þvi sem viö viijum spyrja um — maöur, at- buröur, ártal, bók.kvikmynd, eöa hvaö sem er. Fyrsta vfsbendingin telst vera erfiöust og fá menn fimm stig fyrir aö geta upp á rétta svarinu, næsta vfsbending gefur fjögur stig og svo koll af kolli þar til komiö er niöur i fimmtu visbendingu en hdn gefur eitt stig, enda á þá máliö aö liggja Ijóst fyrir. Mest er hægt aö fá 50 stig út úr keppninni. Spreytiö ykkur nú! — og setjiö spjald eöa eitthvaö slikt yfir visbending- . arnar til aö þiö sjáiö ekki nema eina I einu... Svör eru á bls. 13. I. spurning Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending Fjórda vísbending Fimmta vísbending Þessi fugl skrifaði eitt s i n n skáldsöguna „Tarantulu”. ekki er þaö þó hún sem heldur nafni hans á io'fti. Fjöllvndur. Fyrir nokkr- um arum þótti kvikmynd hans, „Reinaldó og Klara”, mesta flopp. Hóf aö sögn feril sinn sem hj álparkokkur Joan Baez. <• Stundum kallaöur „The Thin Man”, en mest af sjálfum sér! Gegnir og nafninu Zimmermann. 2. spurning Þetta ár beiö riissneski flotinn afhroð viö... Tsushima. Einstein birtir fyrstu drög aö afstæöiskenningu sinni hina sértæku. Hákon 7. sest á veldisstól i Noregi. Trotski' I forsvari fyrir verkam annaráöum f Pétursborg. Sunnlenskir bændur riöa i hóp til Reykjavikur, argir nokkuö útaf simamálum. 3. spurning Landamæri þessa rikis liggja um hiö alþekkta Kan-Chin-Junga fjall Þar eiga hinir viöfrægu „Gúrkar” óöul sin Þiö trúiö þvi ekki, drottn- ingin er eöa var bauda- risk Höfuöborgin Katmandu. Heyrir „Þaki heimsins” til 4. spnrning Orti m.a.: F.Js var grund meö endum/ eldum birt aö kveidi/ viö... Og þetta uidir duhiefninu Kengon: Er alþingis- maöurinn iökaöinam/ viö eintóma lofstir á „Garöi”/ kom dóniim þar syngjandi sóöalegt klám/ og saklausan prófastinn baröi. Þýddi: Þiö stúdentsárin æskuglöö/ sem oft viö mhinumst slöar... Orti: Innan viö múrvegg- iim átti ég löngum mitt sæti/ utan viö kvikaöi borgin meö gný sinn og læti... Og: Liöiö er hátt á aöra öld/ enn mun þó reimt á Kili... 5. spurning Eyja, sem getiö er f Landnámu, en siöan ekki fundin fyrr en 1956 af nafntoguðum hollenskum landkönnuöi. Ekki fráleitt aö þar séu köldustu kolanámur I heimi, en kolin þykja þess viröi. Kippkorn þar fyrir sunnan liggur eyja sem einnig var heiti ábók eftir Alistair MacLean. Hér áöur fyrr mikil miö- stöö heimskautaferöa Eyjaklasi, þar sem stærsta eyjan ber nafniö Spitzbergen. 6. spurning 2,3 5,7 11,13 17,19 23,29 etc. / 7. spurning Audrey Hepburn fékk aöalhlutverkið, þótt ekki væri söngur hennar sterka hliö Julie Andrews sárnaöi eölilega, en allt komst f samtlag þegar hún fék aö leika I Tónaflóöi. „The Rain in Spain stays mainly on the Plain” Myndin var gerö eftir frægu leikriti Bernards Shaw Rex Harrison var ekki næstum þvi eins ófor- skam maöur og prófessor- inn i leikritinu... 8. spurning Var fyrir fyrsta flokki Is- lendinga sem keppti á ólympiuleikum. Keppti á þessum sömu olýmpiuleikum, London 1908, i rómverskri glimu. Ævisögu hans skrifaöi Stefán Jónsson, „Minn- ingar glimukappans” Varoft kenndur viö Borg, þótt upprunninn væri hann i Eyjafiröi. Hann reisti nefninlega glæsilegasta hótel á land- inu á þeim tima — sjálfa Hótel Borg. 9. spurning Á hátindi ferils sins tap- aöi hann frægum skákum gegn Júgóslövunum Janosevié og Kovacevié. Geller virtist hafa tak á honum. Þeir Sammi Reshevsky elduöu grátt silfur heima fyrir. Hann vann Larsen meö yfirburðum, þótt nokkru áöur deildu þeir um fyrsta borð I heimsliöi. Haföi aldrei tapaö fyrir Spassky fyrr en þeir mættust i einvigi. 10. spurning Fæddur eins og kannski fleiri börn, i Malaga 25. október 1881. lij Geröi frægar andlits- myndir af lagsbræörum sinum m.a. Gulliame Appolinaire og Igor Stra- vinsky. Þegar hann dó samdi Paul McCartney lag, „Drink to me”.„ m Þjóðviljinn gegn Helgarpósti ■ Guöjón Friöriksson, um- sjónarmaöur Sunnudagsblaös Þjóöviljans, fór sem kunnugt er meö sigur af hólmi fyrir tveimur vikum, er þessari keppni var hleypt af stokkum. Viö höldum áfram aö pestéra keppinauta okkar á hinum blööum og gegn Guöjóni var aö þessu sinni teflt Birni Vigni Sigurpálssyni, öör- um ritstjóra Helgarpósts. Eftir aö þeir höföu leitt saman hesta sina varö ljóst aö Guöjón Friöriksson heldur enn áfram keppni enda sigraöi hann Bjöm Vigni örugglega. Leiöum hugann aö einstökum spumingum: 1. spurningin reyndist báöum erfiö. BirniVigni tókst þó aö næla sér I eitt stig en Guöjón fékk ekki neitt. 2. spurning og hér skildu leiöir. Guöjón gat rétta svariö strax viö fyrstu visbendingu og fékk 5 stig en Björn ekkert. Staöan var þvi 5—1. 3. spurningin. Hér fékk Guöjón Friöriksson þrjú stig en Björn Vignir Sigurpálsson tvö' og staöan var 8—3. 4. spurning Báöir reyndust jafnvel að sér hér og höluðu inn tvö stig, hvor um sig. 10—5. 5. spurning og enn jók Guðjón forskot sitt. Han fékk þrjú stig en Björn Vignir eitt. 13—6. 6. spurning. Björn Vignir reyndist öllu betur að sér i talna- leikjum, hann fékk hér tvö stig en Guöjón ekkert. 13—8. 7. spurning. Guöjón fékk fimm stig fyrir aö hitta á rétta svariö strax i fyrstu tilraun. Björn Vignirfjögurstig aö rekast á þaö I annarri. 18—12. 8. spurning og kapparnir fylgd- ust aö.þeirfengu báðir fimm stig. 23—17. 9. spurning. Aftur mátti ekki á milli sjá — hvor um sig fékk þrjú stig. 26—20, og nú haföi Guö- jón tryggt sér sigurinn þó ein spurning væri eftir. 10 spurning. Guöjón jók forskot sitt um eitt stig, fékk 4 stig en Björn Vignir þrjú — lokastaöan varö þvi 30—23. Er Guðjón var beðinn um aö gefa yfirlýsingu um hversu gaman honum þættiaö taka þátti þessari keppni, sagöi hann: „Mér þykir mjög gaman aö taka þátt i þessari keppni. Þar er mér ný reynsla að vera fastagestur á siöum Timans og satt aö segja... ja, þá kann ég alls ekki illa viö ■ Björn Vignir Sigurpálsson þaö”. Fylgist með eftir hálfan mán- uö! Hvernig fer fyrir Guöjóni þá?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.