Tíminn - 04.10.1981, Side 28
Wmmm
Sunnudaeur 4. október 1981
■ I ■ á besta staö í bænum.
Þægileg vel búin herbergi.
Lipur þjónusta.
Fulltrúi í húsnæðisdeild
Framlengdur er umsóknarfrestur um
stöðu fulltrúa i húsnæðisdeild. Starfið fel-
ur m.a. i sér þátttöku á rekstri leiguhús-
næðis Reykjavikurborgar.
Starfið reynir á hæfni i almennum skrif-
stofustörfum. Félagsleg menntun eða
reynsla, auk iðn- og tækniþekkingar er
æskileg.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofunni að Vonarstræti 4. Umsóknar-
frestur er til 26. október n.k. Upplýsingar
veitir húsnæðisfulltrúi.
V._______________;_________________________
IfHJ Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
11 j Vonarstræti 4 sími 25500
Allir vita,
en sumlr
gleyma —
að reiðhjól barna eru
best geymd inni að
vetrarlagi.
Hundleið á gömlu skemmtistöðunum?
Hér er sá nýjasti
MANHA3TAN
MANHATTAN heitir nýr
skemmtistaður á Stár-Reykjavík-
ursvæðinu. Nánar tiltekið: Hann er
í hjarta Kópavogs, Auðbrekku 55,
umkringdur leigubílum og strætis-
vögnum.
Kápgvogsbúar þurfa auðvitað ekk-
ertfrekar á þessum leigubílum og
strœtisvögnum að halda. Þeir labba
bara i Manhattan sér til heilsubótar,
ángœju og spamaðar.
Breiðhyltingar, Garðbœingar og
Hafnfiráingar spara svo sem líka
með því að skemmta sér í Manhatt-
an. Það er nefnilega mun styttra
fyrir þá aðfara i Manhattan en á
reykvísku skemmtistaðina. Það er
óþarfi aðfara langt yfir skammt,
ekki satt?
Hvað Reykvikingum viðkemur, þá
er litið sem ekkert lengrafyrirflesta
þeirra að bregða sér til Manhattan,
heldur en til annarra skemmtistaða
á Stár-Reykjavikursvæðinu.
MANHATTAN býður upp á tvo
stára og myndarlega sali með þægi-
legum, stárglœsilegum innrétting-
um: stólum, borðum og börum.
íöðrum salnum er rúmgott dansgólf
og diskótek sem viðurkenndir plötu-
snúðar stjáma. í hinum salnum er
eingöngu spiluð lágvær, róandi
bakgrunnsmúsík (engan œsing!).
Þar eru þœgilegir básar, saltstengur
á borðum og dúnmjúkir sófar.
Þama geta menn spjallað saman i
rólegu ogfögru umhverfi, borið
saman rauðvínsbækur eða spáð í
lófa. Þessi salur er einnig leigður
undir ráðstefnur og hátíðaveislur.
MANHA TTAN hefur á að skipa
þrautþjálfuðu og löngu viðurkenndu
starfsfólki Sem sagt: Allt eins og
best verður á kosið.
MANHATTAN opnar kl 21.00 i
kvöld. Þú kemur, er það ekki?
Kaffistofan...
eropin
allan daginn. Heitur matur,
brauö, kaffi og kökur.Vistlegt
umhverfi.
Salur...
■ ■■ leigður út til funda og
skemmtanahalds. Heitt eöa
kalt borö, kökur, snittur og
kaffi.
RAUDARARSTIGUR 18
SÍMI28866
Myndlistarsýning
félagsmanna i VR stendur yfir i
Listasafni alþýðu
á horni Fellsmúla og Grensásvegar
Sýningunni lýkur 4. október
Opið frá kl. 14 til 22
ALLIR VELKOMNIR
Verzlunarmannafélag Reykjavikur
Hestur týndur
9 vetra hestur brúnn á járnum, ómarkað-
ur tapaðist i Mosfellssveit i júni. Var eða
er i fylgd með bleikum hesti.
Finnandi vinsamlegast hringi i sima 91-
29620.