Tíminn - 05.02.1982, Qupperneq 2
Föstudagur 5. febrúar 1982.
(ÍMÍIfll Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 2
Kvikmyndir um helgina
Fjöldi
góðra
kvikmynda
■ Kvikmyndahátiðin er i fullum gangi i Regnboganum þessa dag-
ana.enhennilýkur á sunnudagskvöldið. Margtgóðra mynda er þar
til sýningar, og aðsóknin hefur verið i samræmi við það.
Hér á eftir verður aðeins fjallað um þær myndanna, sem undirrit-
aöur heíur þegar séð, en að öðru leyti, aö þvi er varðar þær myndir
sem verða á dagskrá i dag, laugardag og sunnudag, visast til aug-
lýsinga i blaðinu.
Eldhuginn ★ ★
Eldhuginn hefur veriö talin meiriháttar atburður i finnskri kvik-
myndagerð. Hún er jafnframt dýrasta finnska kvikmyndin til
þessa. Eldhuginn er oft ansi hæg, jafnvel þunglamaleg, en þegar
liður á myndina og nær dregur lýsingunni á borgarastyrjöldinni,
verður hún áhrifameiri. Hörmungar striðsins, eymd og vesöld, en
jafnframt baráttuþrek og hatur slikra tima, ná að hræra hjörtu á-
horfenda.
Systurnar ★ ★
1 þessari kvikmynd fjallar Margarethe von Trotta um samskipti
kvenna, sem eru að ýmsu leyti mjög ólikar en samt háðar hver
annarri. Hún byggir mjög á samtölum i myndinni, en brýtur þau
upp með myndrænum lýsingum og endurminningum og tekst
þannig að gera örlög kvennanna áhugaverð og greina hin flóknu
samskipti þeirra innbyrðis. Boöskapurinn er m.a. sú, að hin harða
sókn eftir frama á vinnumarkaöinum sé ekki, þegar allt kemur til
alls, sú lifsfylling, sem ýmsir hafa haldið fram.
Kona flugmannsins ★ ★ ★
Hessi fyrsta mynd Eric Rohmers i nýjum myndafloki er einkar
ljúf, skemmtileg og oft ljóðræn frásögn af ungri ást og þeirri af-
brýðisemi og imyndunarveiki, sem gjarnan fylgir meö. Myndin
gerist i Paris á einum degi.
Angi Vera ★ ★
Áhrifamikil lýsing á Stalinisma og áhrifum hans á venjulegt fólk.
Fylgst er meö ungri stúlku, Veru, sem hlýtur frama innan ung-
verska kommúnistaflokksins með þvi að aðlaga sig valdhöfum og
svikja vini sina.
Elding yfir vatni 0
Pessi kvikmynd erómannúðleg smekkleysa. Wim Wenders, þýski
leikstjórinn, lætur myndavélina fylgjast með þvi hvernig krabba-
meinið étur upp likama gamla leikstjórans Nicholas Ray. Misk-
unnarlaust auga myndarvélarinnar fylgist með svipbrigðum hans
nánast fram á dánarstundina. Og hræsnin er svo mikil að látið er
lita út fyrir að allt sé þetta gert fyrir Ray og i virðingarskyni við
hann.
Snjór ★ ★
Athyglisverð frönsk mynd um lifið i Pigalle-hverfinu i Paris,
einkum þó vandamál tengd eiturlyfjanotkun. Ótrúlega vel tekst að
fella atburðarásina og leik aðalpersónanna inn i hiö daglega um-
hverfi, svo áhorfandinn gleymir þvi oft að um sviðsetningu sé að
ræða.
Austurbæjarbió — Private Benjamin ★ ★
Hér er á feröinni ein þeirra gamanmynda, sem eiga að lýsa hlut-
skipti kvenna i karlmannaþjóöfélaginu og þróun ósjálfstæörar
eiginkonu til meðvitaðs sjálfstæðis eins og það heitir. Fjallað er um
þessi mál af gamansemi, svo engum ætti að leiðast.
Stjörnubíó/1941 4-
,,1941” er næsta mynd Steven Spielberg eftir að hann gerði Close
Encounters... og fjallar um hugsanlega árás Japana á Kaliforniu
eftir Pearl Harbour. Taumleysið er allsráðandi i þessari mynd og
atburðir sem gætu veriö sniðugir verða fáránlegir af þeim sökum
þannig að áhorfandanum dettur aldrei i hug að taka söguþráðinn
trúanlegan .
Háskólabió/Jón Oddur og Jón Bjarni -¥-
Jón Oddur og Jón Bjarni er sjötta islenska biómyndin á fáeinum
árum og séu þær bornar saman veröur hún að teljast þeirra siökust.
Margir kannast eflaust við þá félaga Jón Odd og Jón Bjarna úr á-
gætum sögum Guðrúnar Helgadóttur en myndin greinir frá ævin-
týrum þeirra.
Tónabió/Hamagangur i Hollywood -¥ -¥
Biturt háð Blake Edwards nýtur sin oft frábærlega i myndinni
Hamagangur i Hollywood sem fjallar um hvernig hlutirnir ganga
fyrir sig i kvikmyndanýlendunni. Edwards fer þó stundum yfir
markið og gerir persónur sinar of öfgakenndar. Það breytir ekki þvi
aö myndin er með skemmtilegustu ádeilumyndum sem hér hafa
verið sýndar.
FRI/ESJ
Sjónvarp
Laugardagur
6. febrúar
16.30 iþróttir. Umsjón:
Bjarni Felixson.
18.30 Riddarinn sjónum-
hryggi Ellefti þáttur.
Spænskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Sonja
Diego.
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Shelley Fjórði þáttur.
Breskur gamanmynda-
flokkur um letiblóðið
Shelley. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir.
21.00 Sjónminjasafniö. Annar
þáttur. Dr. Finnbogi
ingar.Þýðandi: öskar Ingi-
marsson.
17.00 Óeiröir. Nýr flokkur
Fyrsti þáttur. Hernám
Breskur framhaldsmynda-
flokkur i sex þáttum. Þætt-
irnir fjalia um ástand mála
á Norður-Irlandi. 1 fyrsta
þætti er rakin forsaga
skilnaðar Niður-lrlands og
Irska lýðveldisins árið 1921
og er horfið allt aftur til
sextándu aldar og stiklað á
stóru fram til páskaupp-
reisnarinnar 1916. Þýðandi:
Bogi Arnar Finnbogason.
Þulur Sigvaldi Júliusson.
18.00 Stundin okkar Meðal
efnis verður heimsókn að
Sólheimum á Grimsnesi,
þar sem búin eru til kerti,’
litið verðurinn á brúðuleik-
hússýningu, sem farið hefur
verið með i' skóla á vegum
Geysivoru teknar s.l. haust
eftir þá umdeildu breytingu,
sem gerð var á þessum
fræga hver, og voru þær
myndir sýndar sérstaklega
föstudaginn 22. janúar s.l.
Myndataka: Einar Páll
Einarsson. Hljóð: Vil-
mundur Þór Gfslason. Um-
sjón: ómar Ragnarsson.
21.30 Fortunata og Jacinta
Þriðji þáttur. Spænskur
fram haldsmy ndaflokkur
byggður á samnefndri sögu
eftir Benito Pérez Galdós.
Þýðandi: Sonja Diego.
22.30 Nýja kompaniið.
Djassþáttur með Nýja
kompaniinu. I hljómsveit-
inni eru þeir Tómas R.
Einarsson, Sigurður H.
Flosason, Sveinbjörn I
Baldvinsson, Sigurður G.
Valgeirsson og Jóhann G.
Sjónvarpskynning
■ Föstudagsmyndin er Hvað
kom fyrir Baby Jane? (What
Ever Happened to Baby Jane),
bandarisk frá 1962. Leikstjóri er
Robert Aldrich, en aðalhlutverk
eru i höndum Bette Davis sem
hlaut 10. útnefningu sina til
Öskarsverðlauna fyrir leik sinn
i þessari mynd, Joan Crawford
og Victor Buono sem var til-
nefndur til Óskarsverðlauna
fýrir bestan leik i aukahlutverki
fyrir leik sinn i myndinni. Er
sagt.aö Bette Davis hafi sýnt á
sér hlið sem Baby Jane, sem
aldrei hafi annars bólað á á 35
ára kvikmyndaferli hennar.
Myndin segir frá tveim systr-
um, sem báðar ná frægð sem
leikkonur. Sú yngri veröur fræg
ung en þegar þær eldast er þaö
eldri systirin, sem nær sér á
strik á sama tima og stjarna
hinnar yngri fölnar. A fyrri ár-
um var það yngri systirin Jane
sem sá fjölskyldunni farborða
en þegar dæmið snýst við og
Blanche hlýtur frægð sem kvik-
myndastjarna kemur það i
hennar hlut. öll Hollywood fylg-
ist með þvi hversu vel Blanche
reynist systur sinni. T.d. neitar
hún aö leika i kvikmyndum
nema systir hennar fái stjörnu-
hlutverk i annarri. Þær myndir
eru þó alltaf misheppnaöar. En
þegar Blanche stendur á hátindi
frægðar sinnar, lendir hún i bil-
slysi og slasast svo alvarlega að
hún er bundin viö hjólastól
þaðan i frá. Eina vitnið að slys-
inu er Jane sem ók bilnum en
hún kveðst hafa verið svo
drukkin að hún geti ekki með
neinu móti munað hvað gerðist.
Myndin er ekki við hæfi
barna.
Rammi, forstööumaöur
Sjónminjasafnsins gramsar
i gömlum sjónminjum.
21.35 Furður veraldar. Þriðji
þáttur. Forn viska. Fram-
haldsmyndaflokkur um
furðufyrirbæri. Leiðsögu-
maður: Arthur C. Clarke.
Þýðandi: Ellert Sigur-
björnsson.
22.00 Konur i ástarhug
(WomeninLove) Bresk bió-
mynd frá 1969. Leikstjóri:
Ken Russell. Aðalhlutverk:
Glenda Jackson, Jennie
Linden, Alan Bates og Oli-
ver Reed. Tvær systur i
litlum breskum námabæ
kynnast tveimur karlmönn-
um . Myndin segir frá kynn-
um og samskiptum þess-
arar fjögurra einstaklinga.
Þýðandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
0.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
7. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja As-
geir B. Ellertsson, yfirlækn-
ir, flytur.
16.10 Húsið á sléttunni
Fimmtándi þáttur. Minn-
ALFA-nefndarinnar, en
umsjón með sýningum hafa
þær Hallveig Thorlacius og
Helga Steffensen. Þá les
Kjartan Arnórsson teikni-
myndasögu eftir sjálfan sig
og að vanda verða sýndar
erlendar teiknimyndir, og
fram haldið kennslu tákn-
máls. Þórður kemur við
sögu. Umsjón: Bryndis
Schram. Stjórn upptöku:
Eli'n Þóra Friðfinnsdóttir.
18.50 HM I sjdðaiþróttum.
Stórsvig karla.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá .
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freðsson.
20.50 Stiklur. Sjöundi þáttur.
Uandafl og vatnsafl. Vi'ða á
Suðurlandi eru ummerki
um stórbrotin mannvirki,
sem gerð voru fyrr á öldinni
til þess aö verjast ágangi
stórfljótanna og beisla þau.
Staldrað er við hjá slikum
mannvirkjum i Flóa og við
Þykkvabæ. Einnig er komið
við hjá Geysi i Haukadal,
sem leysa má úr læðingi
meðeinfaldari aðgerðá gig-
skálinni. Myndirnar frá
Jóhannsson. Stjórnandi
upptöku: Tage Ammen-
drup.
22.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
8. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður'
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ævintýri fyrir háttinn.
Annar þáttur. Tékkneskur
teiknimyndaflokkur.
20.40 íþróttir.Umsjón: Bjarni
Felixson.
21.10 Sakborningur. Breskt
sjónvarspleikrit. Leikstjóri:
June Howson. Aðalhlut-
verk: Colin Blakly, Colm
Meaney og Liam Neeson. —
Leikritið gerist i Belfast,
þar sem yfirheyrslur fara
fram yfir fólki, sem er
grunað um að vera félagar i
Irska lýðveldisher num.
Tveir lögreglumenn leggja
gildru fyrir ungan kaþó-
likka, sem er færður til yfir-
heyrslu. En yfirheyrslan
leiðirallt annað i ljós en þeir
væntu. Þýðandi er Kristrún
Þóröardóttir.
22.00 Ilelgileikur og höndlun.
Mynd um hina frægu pislar-
leiki i þýska þorpinu Ober-