Tíminn - 05.02.1982, Qupperneq 3
Föstudagur S. febrúar 1982.
Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmidlanna 3
ammergau. Upphaf leikj-
anna má rekja allt aftur til
ársins 1643, en nú hafa risið
deilur um leikritið og þvi
haldið fram, að það sé and-
gyðinglegt. Þýðandi er
Eiríkur Haraldsson.
22.45 Dagskrárlok.
Þriðiudagur
9. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Múninálfarnir. Níundi
þáttur. Þýðandi: Hallveig
Thorlacius. Sögumaður:
Ragnheiður Steindórsdóttir.
(Nordvision— Sænska sjón-
varpið).
20.45 Alheimurinn. Sjöundi
þáttur. Hryggur nætur-
innar. í þessum þætti er
reynt að svara þvi hvað
stjörnur séu og hversu langt
frá jörðu þær séu.
Leiðsögumaður er Carl
Sagan. Þýðandi: Jón O.
Edvald.
21.50 Eddi Þvengur. Fimmti
þáttur. Breskur sakamála-
myndaflokkur um Edda
Þveng einkaspæjara og út-
varpsmann. Þýðandi: Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.40 Fréttaspegill. Umsjón:
Ölafur Sigurðsson.
23.15 X. Reykjavikurskákmót-
ið. Skákskýringarþáttur.
23.30 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
10. febrúar
18.00 Bleiki pardusinn.
Bandariskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.20 Furðuveröld. Fimmti
þáttur. Vindurinn. Þýðandi
og þulur: Bogi Arnar Finn-
bogason.
18.20 Ljóftmál. Fimmti þáttur.
Ensku kennsla fyrir ung-
linga.
18.55 Hlé.
19.45 Frétta ágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 Auglýsingar og dagskra*.
20.35 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjón: Sigurður H. Richt-
er.
21.05 Fimm dagar idesember.
Þriðji þáttur. Sænskur
f ramhaldsmynda flokkur
um rán á kjarnorkuvisinda-
manni. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
21.45 Indiánar Norftur-
Ameri'ku. 1 þessari mynd er
m.a. fjallað um uppruna
indiána i Norður-Ameriku
35 þúsundár aftur i timann.
Þýðandi: ölöf Pétursdóttir.
Þulur: Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
22.40 X Revkjavikurskákmót-
ift. Skákskýringarþáttur.
22.55 Dagskrárlok.
Föstudagur
12. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veftur
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjón: Karl
Sigtryggsson.
20.50 Skonrokk Popptónlistar-
þáttur. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
21.20 Fréttaspegill.
21.55 X Reykjavikurskákmót-
ift. Skákskýringarþáttur.
22.10 Kona flugmannsins. (La
femme de l’aviateur).
Frönsk biómynd frá 1980
eftir Eric Rohmer. Aðal-
hlutverk: Philip Marlaud,
Marie Riviere og Anne-
Laure Meury. — Myndin
segir frá Francois, ungum
manni, sem vinnur á nót-
unni. Hann er ástfanginn i
Anne, sem vinnur á daginn.
Þau rifast vegna þess, að
Francois sér hana fara að
heiman frá sér með fiug-
manni nokkrum. Þýðanrii:
Ragnar Ragnars.
23.50 Dagskrárlok.
Útvarp
Laugardagur
6. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Tónleikar. Þulur .velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorft. Gunnar
Haukur Ingimundarson
talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Stroku-
drengurinn” eftir Edith
Throndsen Þýðandi:
Sigurður Gunnarsson. Leik-
stjóri: Klemez Jónsson.
Siftari þáttur: Sigurinn.
Leikendur: Borgar
Garðarsson, Arnar Jónsson,
Helga Valtýsdóttir, Gisli Al-
freðsson, Björn Jónasson,
Sigurður Þorsteinsson, Jó-
hanna Norðfjörð og Valdi-
mar Larusson. (Áður á dag-
skrá 1965).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 iþróttaþáttur. Umsjón
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.40 islenskt mál Asgeir
Blöndal Magnússon flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.320 Hrimgrund — útvarp
barnanna Umsjónarmenn:
Ása Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
17.00 Siftdegistónleikar Sin-
fóniuhljómsveit útvarpsins i
Baden-Baden leikur. Kaz-
imierz Kord stj. a. „ifigenia
i Alis”, forleikur eftir
Christoph Willibald Gluck.
b. Sinfónia nr. 5 i H-dúr eftir
Sergej Prokofjeff.
18.00 Söngvar i iéttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Skáldakynning: Einar
ólafsson Umsjón: örn
Ólafsson.
20.05 Frá samsöng Kariakórs
Reykjavikur i Háskólabiói
s.l. vor Söngstjóri Páll P.
Pálsson. Einsöngvarar:
Ólafur Magnússon frá Mos-
felli, Hjálmar Kjartansson
o.fl. Guðrún A Kristinsdóttir
leikur á pianó.
20.30 Nóvember '21. Pétur
Pétursson tekur saman
þætti um atburði i Reykja-
■ Myndin á laugardagskvöld
er bresk og heitir Konur i ástar-
hug (Women in Love). Leik-
stjóri er Ken Russell, er. aftal-
hlutverk i höndum Glendu Jack-
son, Jennie Linden, Alan Bates
og Oliver Reed.
Myndin segir frá tveim
systrum i litlum breskum
námabæ. Onnur, Ursula, er
kennari og Gudrun myndhögg-
vari. Inn I lif þeirra koma tveir
menn, Rupert Birkin og Gerald
Crich. Birkin haffti átt i ástar-
sambandi vift rika og hofmóft-
uga stúlku, en þvi sambandi
lauk á voveiflegan hátt, þar sem
hún haffti nánast gengift af hon-
um dauftum. Þá flyst hann inn
til vinar sins, Geralds, sem
hann reynir aft koma á
fegurftardýrkunarsambandi
við, en Gerald er öllu ráft-
villtari, hvaft varftar nána vin-
áttu milli tveggja karla.
I veislu kynnast svo systurnar
og vinirnir. Strax fer vel á meft
Birkin og Ursulu annars vegar
og Gerald og Gudrun hins vegar
en þegar frá liftur þrtíast þessi
félagsskapur á mjög ólika vegu.
Birkin og Ursula eru bjartsýn,
leitandi, hlý, en Gerald og Gud-
run eru grimm og beita meira
likamanum en andanum.
Stjörnusalur
Súlnasalur
Átthagasalur
Lækjarhvammur
matur gisting skemmtun \ hoiell
simi 2990Ö
STAÐUR Hlb
Sunnudagskvö/d:
STADUR HINNA VANDLÁTU
ÞORSKABARETT
Húsið opnaö kl. 7.
Stefán Hjaltested, yfirmatreióslumaöurinn snjalli, mun eldsteikja rett I
i salnum. Mióapantanir i sima 23333 fimmtudag og föstudag kl 4—6
Avallt um
helgar
^AR-44-
LEIKHU5
Kjallarakvöld, aðeins fyrir matargesti.
AAiðar seldir miðvikudag og fimmtudag
milli kl. 16—18. Borðapantanir á sama tíma
í síma 19636. Verð aðeins kr. 195. Sigurður
Þórarinsson leikur fyrir matargesti. Spiluð
þægileg tónlist fyrir alla.
Spariklæðnaður áskilinn.