Tíminn - 05.02.1982, Síða 5
SÍWÍiW Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmidlanna 4 ^$MÍI$ijtÍÍ Helgarpakki
— segja eigendur
Arnarhóls, sem sumir
nefna „Óperukjallarann”
„Fengum
fljúgandi
„start”1
í byrjun"
■ Hinn nýi veitingastaöur
Amarhóll hefur mikiö veriö i
fréttum aö undanfömu, ekki síst
þar sem fariö er aö ræöa um staö-
inn f sama oröinu og nýstofnaöa
óperu á Islandi, en gestir óper-
unnar og auövitaö leikhússins
hafa vel kunnaö aö meta hiö
þægilega umhverfi og góöu
þjónustu, áöur en fariö er á sýn-
ingu.
„Viö fengum fljúgandi „start”,
strax i byrjun,” segir Guöbjörn
Karl Olafsson, þegar viö Tima-
menn fundum þá eigendur staö-
arins, hann og Skúla Hansen aö
máli á dögunum. „Liklega hefur
þetta nokkuö nýstárlega fyrir-
komulag okkar hér haft sitt aö
segja, en hér tökum viö á móti
gestum meö þvi aö bjóöa þeim aö
sitja og fá sér hressingu i for-
drykkjarsal og velja af matseöli
meöanþeirbiöa eftir aö maturinn
sé til og þurfa þeir því ekki aö
vera bundnir viö boröiö á meöan.
Aö máltfö lokinni geta þeir svo
fariö iiin i koniakssalinn, sem viö
nefnuA.svo og fengiö þar kaffi,
desert eöa annaö. Viö höfum lagt
áherslu á aö hafa ekki of marga i
matsalnum isenn en gera gestum
þessbetri skil og það skapar and-
rúmsloft sem fólk kann vel aö
meta, en fyrirkomulag þetta
veröur hins vegar til þess aö nýt-
ingin er geysilega góö og hundraö
prósent um helgar.
Þetta fyrirkomulag er aö mestu
byggt á okkar eigin hugkvæmni
þótterlendis megi sjálfsagt finna
svipaö og óneitanlega gladdi það
okkur þegar hópur fólks frd
Winnipeg, sem hér var á ferö,
hældi staðnum sérstaklega, sem
einum hinum skemmtilegasta
sem þau hefðu heimsótt.
Já, hér kemur mikiö af óperu-
gestum, enda komum viö til móts
viö þá meö því t.d. aö fólk getur
geymt yfirhafnir sinar hér meðan
á sýningu stendur, en sótt þær
svo.ef þaö kýs aölita inn á eftir.
Já, fyrst þú spyrö. Raunar
höfðum viö haft njósn af þvi aö
þaö stæöi til aö tslenska óperan
risi upp hér viö hliöina á okkur og
urðum við auðvitað glaöir viö
þegar á daginn kom aö þaö var
rétt..
Viö þurfum þvi ekki aö kvarta
yfir viötökunum. Viö teljum stað-
inn henta mjög vel fyrir við-
skiptaviöræöur manna og þótt
staöurinn sé i þeim flokki sem
hver má sjá sem hér kemur er
okkar verö sist hærra en á stöðum
sem viö viljum kalla ,,milli-
klassa.”
„Viö höfum lagt kapp á aö auka
viöskiptin 1 hádeginu, en þar er
samkeppnin mjög ströng og erum
núaö kynna nýtt „prógram” fyrir
hádegislimann. Þá breytum við
smáréttalistanum, sem á eru 25
réttir, á hálfs mánaðar til þriggja
vikna fresti, en það gerir okkur
kleift aö sjá svo til aö viö séum
með þau hráefni sem best fást á.
hverjum tima.”
Þeir I Arnarhóli bjóða upp á
þægilega tónlist i koniakssalnum
eftirmatinn og hafa þeir Magnús
Kjartansson og Pálmi Gunnars-
son leikiö þar aö undanförnu.
Gestir geta meira að segja fengið
sér snúning ef þeir kjósa á gólfi
koniakssalarins i Arnarhóli, nýja
staðnum, sem sumir eru farnir að
kalla „Óperukjallarann.”
■ Þeir Skúli Hansen og Guðbjörn Karl Ólafsson, eigendur staöarins Ikonfakssalnum.
(Timamynd G.E.)
Prestur: Séra Guðmundur
Þorsteinsson. Organleikari:
Krystyna Cortes. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfegn-
ir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.25 Norðursöngvar 1. þáttur:
„Opnaöu gluggann
Katinka”Hjálmar ólafsson
kynnir söngva frá Dan-
mörku.
14.00 Um indiána i Norður-
Ameriku. Þáttur i umsjá
Friðriks G. Olgeirssonar.
Lesarar ásamt honum:
Guðmundur Ólafsson og
Guðrún Þorsteinsdóttir.
Einnig kemur fram i þættin-
um Michael Scanlin frá
Menningarstofnun Banda-
rikjanna á íslandi.
15.00 Regnboginn. örn Peter-
sen kynnir ný dægurlög af
vinsældalistum frá ýmsum
löndum.
15.35 Kaffitiminn.Fischer-kór-
inn syngur.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Lögbókin Jónsbók og út-
gáfur hennar. Dr. Gunnar
Thoroddsen flytur sunnu-
dagserindi.
17.00 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tsiands i Há-
skólabiói 4. þ.m.: — fyrri
hluti. Stjórnandi: Jean-
Pierre Jacquillat. a.
„FreischÖtz” forleikur eftir
Carl Maria von Weber. b.
Sinfónia eftir Hallgrim
Helgason. Frumflutningur
— Kynnir: Jón Múli Arna-
son.
18.00 Leontyne Price syngur
með André Previn og
hljómsveit. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Framtiðarlandið.Guðrún
Guðlaugsdóttir ræðir fyrra
sinni við Jónas Kristinsson
verkfræðing.
20.00 Harmonikuþáttur. Kynn-
ir: Sigurður Alfonsson.
20.30 Attundi áratugurinn:
Viðhorf, atburðir og af-
leiðingar. Niundi þáttur
Guðmundar Árna Stefáns-
sonar.
20.55 „Myrkir músikdagar”
Frá tónleikum Norræna
hússins 29. janúar s.l.
Kammertónlist eftir Jónas
Tómasson. — Kynnir:
Hjálmar Ragnarsson.
21.35 AðtafliJón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.00 Karlakór Keflavikur
■ Þaö litur glæsiiega út, sildarævintýriö á Hótel Loftleiöum, enda eru aöstandendur þess hinir stoltustu.
Timamynd —G.E.
Sfldarævintýrid í Blóma-
sal Hótel Loftleiða hafið
■ Hið áriega sildarævintýri i
Blómasal Hótel Loftleiða hófst i
gærkveldi, og stendur Ut næstu
viku. Það eru Hótel Loftleiöir og
tslensk matvæli, Hafnarfiröi,
sem standa aö þessu „ævintýri”,
eins og tíökast hefur undanfarin
ár.
Að venju er margt gómsætra
réttaá boöstólunum i sildarævin-
týrinu, t.a.m. á milli 20 og 30
sildarréttir, bæöi heitir og kaldir,
ásamt lax, bæöi gröfnum og
reyktum, hörpuskelfisk og fleiri
sjávarréttir.
Aö sögn Haraldar Benedikts-
sonar, yfirkokks á Hótel Loftleið-
um, þá hefur Sildarævintýrið not-
iö mikilla vinsælda undanfarin
ár, og sagöi hann að vinsældir
þess heföu vaxiö frá ári til árs.
Hann sagði aö nýjung sú sem
kynnt var i fyrra, heitar sildar-
bollur, ásamt bananasildinni
heföi reynst hvaö vinsælust, en
svo væri graflaxinn og reykti lax-
inn auövitaö ailtaf ofarlega á vin-
sældalistanum. Haraldur sagði
jafnframt aö marineraöa sfkiin
heföi unniö sérfastansess og væri
hún margrómuð af gestum þeim
sem kæmu og gæddu sér á sildar-
ævintýrinu. Hann sagði að raunin
hefði orðið sú, að þeir sem einu
sinnikæmu og reyndu sildarævin-
týriö, kæmu ár eftir ár i Blóma-
salinn, þegar sildarævintýrið
hæfist á nýjan leik.
— AB
sætum og þurrum „cocktailum”
miövikudaginn 10. fdirúar. For-
keppni hefur þegar veriö hakiin
og úr henni komust sex áfram I
þurrum „cocktail” og fimm isæt-
um „cocktail” og keppa þeir til
úrslita á Hótel Sögu.
Keppnin á Hótel Sögu veröur
með heföbundnu sniöi. Húsiö
verður opnaö kl. 19, en þá hefst
vínkynning þar sem umboðsmenn
kynna vörur sinar. Aö loknum
kvöldverði hefst siðan keppnin,
þá mun dansskóli Heiöars Ast-
valdssonar sýna dans og þeir
Þorgeir Ástvaldsson og Magnús
Ólafsson skemmta. Hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir
dansi.
Kynnir veröur Þorgeir Ast-
valdsson.
vik árið 1921. Fyrsti hluti.
Inngangur: Dagsbrún
nýrrar aldar, — roðinn i
austri.
21.15 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
22.00 „The Dubliners” syngja
og leika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Nori'ur yfir Vatnajök-
uP’eftir Výilliam Lord Watts
Jón Eyþórsson þýddi. Ari
Trausti Guömundsson les
(6).
23.00 Töfrandi tónar Jón
Gröndal kynnir söngva
stóru hljómsveitanna 1945-
1960. — Söngvar úr ýmsum
áttum.
23.40 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
7. febrúar
8.00 Morgunandakt Séra
Sigurður Guðmundsson,
vigslubiskup á Grenjaöar-
stað, flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Ýmsar
hljómsveitir leika sigild lög.
9.00 Morguntónleikar a. For-
leikur i itölskum stil eftir
Franz Schubert. Fil-
harmóniusveitin i Vin leik-
ur; Istvan Kertesz stj. b.
Sembalkonsert id-moll eftir
Johann Gottfried Miithel.
Eduard Miiller og hljóm-
sveit Tónlistarskólans i
Basel leika; Agust
Wenzinger stj. c. „Tóna-
glettur”, (K522) eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
Kammersveitin i Stuttgart
leikur; Karl Miinchinger
stj.
10.00 Fréttir. 10.10. Veður-
fegnir.
10.25 öskudagurinn og bræður
hans Stjórnendur: Heiðdis
Norðfjörð og Gisli Jónsson.
Fyrsti af þremur heimilda-
þáttum sem útvarpið hefur
látið gera um öskudaginn og
föstusiði. 1 þættinum verður
greint frá ævafornum föstu-
siðum og hvernig þeir
þróuðust og einnig frá ösku-
dagssiðum á íslandi frá
öndverðu. Lesari með
stjórnendum er Sverrir Páll
Erlendsson.
11.00 Messa i Arbæjarkirkju
syngur erlend lög.Sigurður
Demetz Franzson stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Norður yfir Vatna-
jökul” eftir William Lord
WattsJón Eyþórsson þýddi.
Ari Trausti Guðmundsson
les (7).
23.00 Undir svefninn. Jón
Björgvinsson velur rólega
tónlist og rabbar við hlust-
endur i helgarlok.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
8.febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.Séra Hjalti Guðmunds-
son dómkirkjuprestur flytur
(a.v.d.v.)
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorð: Sól-
veig Lára Guðmundsdóttir
talar. 8.15 Veðurfregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Búálfarnir flytja” eftir
Valdisi óskarsdóttur. Höf-
undur les (14).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Óttar Geirs-
son. Rætt er við Jónas Jóns-
son búnaðarmálastjóra um
ráðunautaþjónustu i land-
búnaði.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar.Mihaia
Petri og St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitin leika
tvo Blokkflautukonserta,
nr. 2 i g-moll og nr. 3 i D-dúr
eftir Antonio Vivaldi: Iona
Brown stj. / Arthur Grumi-
aux og Robert Veyron-
Lacroix leika Fiðlusónötu
nr. 1 i A-dúr eftir Georg
Friedrich HSndel.
11.00 Forustugreinar lands-
málablaða (útdr.).
11.30 Létt tónlist Cat Stevens
syngur / Lúðrasveit ieikur
evrópska marsa /
„Smokie” og „Hrekkju-
svin” leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfegn-
ir. Tilkynningar. Mánu-
að Hótel Sögu
■ Barþjónaklúbbur Islands
heldur sinaárlegu
„Cocktail”keppni að Hótel Sögu
miövikudaginn 10. febrúar kl. 19.
Barþjónaklúbbur Islands er
aöili aö alþjóöasamtökum bar-
þjóna IBA en f samtökunum eru
30 þjóöir.
Þriðja hvert ár halda alþjóöa-
samtökin keppni þar sem bestu
barþjónar hvers lands keppa i
„long-drink”, sætum „coctail”
og þurrum „cocktail”.
„Long-drink” keppnin hér á
landi hefur þegar verið haldin en I
henni sigraði Kristján R.
Runólfsson barþjónn á Hótel
Borg. Alþjóðlega keppnin veröur
haldin I október n.k. i Portúgal.
Á Hótel Sögu veröur keppt I
Barþjónaklúbbur íslands:
Cocktailkeppni
KinMn
POKflR
EINS OG VATN
ÚR KRANANUM
PI.'ISÍOS lll'
3*8-26-55
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTlG 29
(milli Laugavegs og
Hverf isgötu)
Timapantanir
í síma
13010
i fóýudéonaáuz?
Er hópur á leið í höfuðborgina? T. d. I
leikhúsferð, á mannþing eða annarra er-
inda. Viðdvölin verður eftirminnilegri
þegar Hlaðan er með ( áætluninni. Til-
valið er að borða kvöldverð, ( Hlöðunni,
fara síðan í leikhús og fá sér síðan kaffi í
Hlöðunni á eftir. örfá skref á dansgólf
Óðals. Ath. að það er nokkurra mínútna
ganguríöll leikhúsin.
Þá er Hlaðan kjörin fyrir kvöldfagnaði
starfsmannafélaga omfl. Allt að 100
manns borða saman í óvenjulegu um-
hverfi Hlöðunnar. Verðlagið er hreint
ótrúlegt, þríréttaður kvöldverður frá kr.
75,-. hringið í 91-11630 og sannfærist
um ómótstæðilegttilboð.
HIAMN