Tíminn - 05.02.1982, Page 6
Föstudagur 5. febrúar 1982.
Hártoppar
Ótrúlega ódýrir
Eölilegir, léttir og þægilegir. Auöveldir í hiröingu og notkun. Leitiö
upplýsinga og fáiö góö ráö án skuldbindinga. Fyrsta flokks
framleiösla sem hæfir Islendingum.
Akureyri: Rakarastofa Valda, Kaupvangi.
Vestmannaeyjar: Rakarastofa Ragnars.
Selfoss: Rakarastofa Leifs Osterby.
Húsavík: Rakarastofa Rúnars.
KLIPPINGAR, PERMANENT, LITUN
hArsnyrtistofan
Dóróthea Magnúsdóttir
Torfi Geirmundsson
Laugavegi 24 II. hœfi
Slmi 17144
VEITINGAHUSID I
Grétar Laufdal
frá diskótek-
inu Roeky sér
um dansmús-
ikína í sal
Disco 74.
Opiö í kvöld
til kl. 3
Snyrtilegur
klæónaöur. 8ími: 86220
’ Boróapantanir 85660
og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 0
■ Sjötta febrúar nk. opnar Gunnar örn Gunnarsson sýningu á málverkum og teikningum f Listmuna-
húsinu. Allar eru myndirnar nýjar af nálinni, flestar geröar á siöastliðnu ári. Sýning Gunnars stendur út
febrúarmánuð._______________________________________________ (Timamynd G.E.)
dagssyrpa — Ólafur
Þórðarson.
15.10 „Hulduheimar" eftir
Bernhard Severin Ingeman
Ingólfur Jónsson frá Prest-
bakka lýkur lestri þýðingar
sinnar (9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Litla konan sem fór til
Kina” eftir Cyrii Davis
Benedikt Arnkelsson les
þýðingu sina (7).
16.40 Litli barnatiminn
Stjórnendur: Anna Jens-
dóttir og Sesselja Hauks-
dóttir. Láki og Lina koma i
heimsókn og Sesselja les
söguna „Kerlingin og
músarunginn” eftir Alf
Pröysen i þyðingu Þorsteins
frá Hamri en sagan er úr
bókinni „Berin á lynginu".
17.00 Síðdegistónleikar,
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Magnús Finnbogason, bóndi
á Lágafelli, talar.
20.00 Lög unga fóIksins.Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 BólaJIallur Helgason og
Gunnar Viktorsson stjórna
þætti með blönduðu efni fyr-
ir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna
Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjón: Kristin H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aðalsteinsson.
21.30 Útvarpssagan: „Seiður
og hélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurðsson. Þorsteinn
Gunnarsson leikari les (6).
22.00 Kór Langholtskirkju
syngur. Jón Stefánsson stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma hefst
Lesari: Séra Siguröur Helgi
Guðmundsson.
22.40 „i Viet Nam”. Guðrún
Guðlaugsdóttir ræöir siðara
sinni við Jónas Kristinsson
verkfræðing.
23.05 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar islands i Há-
skólabióí 4. þ.m.: — siöari
hluti. Stjórnandi: Jcan-
Pierre Jacquillat. Einleik-
ari: Birgitte Engerer
Pianókonsert nr. 1 i d-moll
op. 15 eftir Johannes
Brahms. — Kynnir: Jón
Múli Árnason.
23.50 h’réttir. Dagskrárlok
Þriðjudagur
9. febrúar
7.00 Veðurfregnir Fréttir.
Bæn 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
Samstarfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt
mál: Endurte. þáttur
Erlends Jónssonar frá
kvöldinu áður. 8.00 Fréttir
Dagskrá. Morgunorð: Torfi
Ólafsson talar. Forustugr.
dabl (úrdr). 8.15 Veður-
fregnir. Forustgr. frh.).
Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Búálfarnir flytja” eftir
Valdisi óskarsdóttur
Höfundur les (15)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir 10.10 Veður-
fregnir
10.30 islenskir einsögvarar og
kórar syngja
11.00 „Aður fyrr á árunum"
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Lesiö veröur úr
ævisögu Halldóru Bjarna-
dóttur eltir Vilhjálm S. Vil-
hjálmsson. Ennfremur
Segir Hulda Á Steíánsdóttir
fyrrverandi skólastjóri frá
kynnum sinum af henni.
11.30 Létt tónlistClark Terry,
Katla Maria og Kenny
Rogers leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 féttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 „Vitt sé ég land og
fagurt” eftir Guðmund
Kamban Valdimar Lárus-
son leikari byrjar lesturinn.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðuríregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Litla konan sem fór til
Kina” eftir Cyril Davis
Benedikt Arnkelsson les
þýðingu sina (8).
16.40 TónhorniðGuðrún Birna
Hannesdóttir sér um þátt-
inn.
17.00 Siðdegistónleikar
Gervase de Peyer og Daniel
Barenboim ieika
Klarinettusónötu i f-moll op.
120 nr. l eftir Johannes
Brahms /Karl Leister og
Drolc-kvartettinn leika
Klarinettukvintett i A-dúr
op. 146 eftir Max Reger.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maður: Arnþrúður Karls-
dóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson
og Guðni Rúnar Agnarsson.
20.40 „Við eruin ekki eins ung
og við vorum”Annar þáttur
Asdisar Skúladóttur.
21.00 Einsöngur Pilar
Lorengar syngur ariur úr
óperum eftir Mozart,
Beethoven, Weber o.fl. með
hljómsveit Rikisóperunnar i
Vin: Walter Weller stj.
21.30 Útvarpssagan „Seiður
og hélog” eftir ólaf
Jóhann Sigurðsson Þor-
steinn Gunnarsson leik-
ari les (7).
22.00 Stefán íslandi og Einar
Kristjánsson syngja
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (2).
22.40 Norðanpóstur
Umsjónarmaður: Gisli
Sigurgeirsson.
23.05 Kammertónlist Leifur
Þórarinsson velur og
kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
10. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar Krist-
jánsson og Guörún Birgis-
dóttir (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorð: Jóhanna
Stefánsdóttir talar. For-
ustugr. dagbl. (útdr.) 8.15
Veðurfregnir. Forustgr.
frh.)
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Búálfarnir flytja” eftir
Valdisi óskarsdóttur Höf-
undur les (16)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9,45 Þingíréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar.Umsjón: Guðmundur
Hallvarðsson.
10.45 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 islenskt mál (Endurtek-
inn þáttur Ásgeirs Blöndal
Magnússonar frá laugar-
deginum).
11.20 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Mið-
vikudagssyrpa— Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
15.10 „Vitt sé ég land og fag-
urt" eftir Guðmund
Kamban. Valdimar Lárus-
son leikari les (2).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Litla konan sem fór til
Kina” eftir Cyril Davis
Benedikt Arnkelsson les
þýðingu sina (9).
16.40 I.itli barnatiminn.Dóm-
hildur Sigurðardóttir
stjórnar barnatima frá
Akureyri.
17.00 islensk tónlist.Siníóniu-
hljómsveit Islands leikur
„Ljóðræna svitu” eftir Pál
Isólfsson; Páll P. Pálsson
stj.
17.15 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19,35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.