Tíminn - 05.02.1982, Qupperneq 8
FnstuHaPiir 5 tohníar 1W
|||||)|||Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 3
Hauksson. Samstaris-
maður: Arnþrúður Karls-
dóttir.
20.00 Göinul tónlist.Rikharöur
örn Pálsson kynnir.
20.40 Bolla, bolla.Sólveig Hall-
dórsdóttir og Eövarö Ing-
ólfsson stjórna þætti með
léttblönduðu eí'ni fyrir ungt
fólk.
21.15 Kórsöngur.
21.30 Útvarpssagan: „Seiður
og hélog” eftir Ólaf Jóhann
Sigurðsson. Horsteinn
Gunnarsson leikari les 18).
22.00 Patti Page syngur.
22.15 Veðuríregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (3).
22.40 iþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar,
23.00 „Myrkir músikdagar”.
Frá tónleikum ungra is-
lenskra tónskálda. Kynnir:
Hjálmar Ragnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
11. íebrúar
7.00 Veöuríregnir.
Fréttir Bæn. 7.20 Leik-
fimi.
7.30 Morgunvaka.
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá.. Morgunorð:
Bjarni Pálsson talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.15 Veðurlregnir. Forustu-
gr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnna:
„Búálfarnir flytja” eftir
Valdisi óskarsdóttur.
Hölundur les (17).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veuríregn-
ir.
10.30Tónleikar Pulur velur og
kynnir.
11.00 Verslun og viðskipti.
11.16 Létt tónlist.
12.20 Kréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Dag-
stund i dúr og moll.
Umsjón: Knútur R.
Magnússon.
15.10 „Vitt sé ég land og
fagurt” eftir Guðmund
Kamban. Valdimar
Lárusson leikari les (3).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.50
Veðurlregnir.
16.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Siðdegistónlekar.
Maurizio Pollini leikur
Pianóetýður op. 10 eltir
Frédéric Chopin — Fil-
harmóniusveitin i.Vin leikur
Sinfóniu nr. 4 i d-moll op. 120
eftir Robert Schumann;
Georg Solti stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðuríregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.05 Einsöngur i útvarpssal.
Agústa Ágústsdóttir syngur
lög eftir Franz Schubert.
Jónas Ingimundarson leikur
með á pianó.
20.30 Leikrit: „Fyrsta ástin”
eftir Ivan Turgenjev. Leik-
gerð: Joan O’Connor.
Þýðandi: Ásthildur
Egilson. Leikstjóri: Gunn-
ar Eyjólfsson. Leikendur:
Litlja Guðrún Þorvaldsdótt-
ir, Andri Orn Clausen, Sig-
urður Skúlason, Sigurður
Karlsson, Margrét ólaís-
dóttir, Eyvindur
Erlendsson, Aöalsteinn
Bergdal, Jóhann Sig-
urðsson, Hjalti Rögn -
valdsson, Hákon Waage,
Valur Gislason og Briet
Héðinsdóttir.
22.00 Roland Cedermark leik-
ur á harmoníku.
HEIDRUÐU
LEIRHÚSQESTIR:
Okkur er það einstök ánægja að
geta nú boðið ykkur
að lengja leikhúsferðina.
T.d. með því að njóta kvöldverðar fyrir leiksýningu, í
notalegum húsakynnum okkar handan götunnar, eða ef
þið eruð tímabundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu
og ábætis eða þeirrar hressingar sem þið óskið, að
sýningu lokinni.
X*eim sem ekki hafa pantað borð með fyrir-
vara, bjóðum við að velja úr úrvali ýmissa smárétta,
eftir leiksýningu, á meðan húsrúm leyfir.
JKðeins frumsýningarkvöldin framreiðum við
fullan kvöldverð eftir sýningu, ef pantað er með
fyrirvara.
Víö opnum klukkan 18 öll kvöld, fyrir þá sem
hafa pantað borð. (Annars kl. 19.) Ef um hópa er að rœða,
bendum við ánauðsyn þess að panta borð með góðum
fyrirvara.
Með ósk um að þið eigið ánœgjulega
kvöldstund.
ARHARHÓLL
Hverjisgötu 8-10. Borðapantanir í síma 18833.
22.15 Veðuríregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (4)
22.40 Án ábyrgðar. Auður
Haralds og Valdis
óskarsdóttir sjá um þátt-
inn.
23.05 Kvöidstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárllk.
Föstudagur
12. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka,
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna :
„Búálfarnir flytja” eftir
Valdisi óskarsdóttur. Höf-
undur lýkur lestrinum (18).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 ..Mér eru fornu minnin
kær”. Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Steinunn S. Sigurð-
ardóttir les ritgerö sina um
Benedikt frá Auðnum.
11.30 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 „Vitt sé ég land og fag-
urt” eftir Guðmund Kamb-
an.Valdimar Lárusson leik-
ari les (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 „A framandi slóðum”
Oddný Thorsteinsson segir
frá Arabalöndum og kynnir
þarlenda tónlist. Siðari
þáttur.
16.50 Skottúr.Þáttur um ferða-
lög og Utivist. Umsjón: Sig-
urður Sigurðarson ritstjóri.
17.00 Siðdegistónleikar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi. stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmað-
ur: Arnþrúður Karlsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins.Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Einsöngur: Sigriður Ella
Magnúsdóttir syngur.
21.00 Landsleikur í handk.natt-
leik: tsland - Sovétrlkin
Hermann Gunnarsson lýsir
siðari hálfleik i Laugardals-
höll.
21.45 Kvöldvaka
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (5).
22.40 „Norður yfir Vatnajök-
ul” eftir William Lord Watts
Jðn Eyþórsson þýddi. Ari
Trausti Guðmundsson les
(8).
23.05 Kvöldgestir — Þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
■ Gunnsteinn Glslason við eitt verka sinna. Timamynd: GE
Gunnsteinn
Gíslason með
nýstárlega
sýningu á Kjar
valsstödum
■ Laugardaginn 6. febrúar
klukkan 14 opnar Gunnsteinn
Gislason sýningu á veggmynd-
um á Kjarvalsstöðum. Myndir
Gunnsteins eru allar unnar með
sérstakri tækni er kallast
„sagraffito”, en hún er vel
þekkt i veggskreytingum er-
lendis allt frá miööldum. Nafnið
„sagraffito” er komiö af italska
oröinu „sagraffiar”, sem þýöir
rista. En Gunnsteinn kallar
þessa myndgerö múrristu á is-
lensku.
Listamaðurinn sagöi aö uppi-
staöan i múrristu væri finmul-
inn hvitur marmari, kalk og
steinlitir. Lituö múrlög eru
dregin hvert yfir annað eftir þvi
hve margir litir eiga aö vera i
myndinni. Vinnuteikning er
siöan yfirfærö i blauta steypuna
myndin skorin til og litir og
form skafin fram.
— Eru þessar skreytingar
ætlaöar til notkunar utanhUss?
„Veggskreytingar af þessu
tagi henta vel á veggi bæöi utan-
hUss og innan.
Gunnsteinn hefur langt mynd-
listarnám aö baki. Hann
stundaði nám viö Myndlista og
handiöaskólann^iöan nam hann
veggmyndagerö i Edinburgh
College of Art og einnig var
hann i námi viö Konstfackskol-
an i Stokkhólmi.
Þetta er fyrsta einkasýning
Gunnsteins, en hann hefur áöur
tekiö þátt i fjölda sýninga bæöi
hér heima og erlendis.
Sýningin veröur opin til 22.
febrUar og eru flestar myndir
hans til sölu.
—Sjó