Tíminn - 27.07.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.07.1982, Blaðsíða 4
14 MUÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1982 Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar Audi 80,100S, LS.......... hljóðkútar aftan og framan Austin Mini og Allegro....................hljóðkútar og púströr Autobianchi...............................hljóðkútar og púströr Bedford vörubíla .......................hljóðkútar og púströr Blazer 6 og 8 cyl.........................hljóðkútar og púströr B.M.W. 316 - 318 - 520...............................hljóðkútar Bronco 6 og 8 cyl.......................hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksbíla og vörubíla ........hljóðkútar og púströr Oatsun disel 100A - 120A -1200 - 1600 -140 -180 -160 Cherry................hljóðkútar og púströr Chrysler franskur..................... hljóðkútar og púströr Citroen GS................................hljóðkútar og púströr Daihatsu Charade og Charmant..............hljóðkútar og púströr Dodge fólksbila...........................hljóðkútar og púströr Fíat 125- 128-132-127-131 Ritmo...................................hljóðkútar og púströr Ford ameríska fólksbíla.................hljóðkútar og púströr Ford Consul Cortina 1300 - 1600.........hljóðkútar og púströr Ford Eskord.............................hljóðkútar og púströr Ford Fiesta.............................hljóðkútar og púströr Ford Granada............................hljóðkútar og púströr Ford Taunus 15M - 17M - 20M.........hljóðkútar og púströr Hillman fólksbíla.........................hljóðkútar og púströr Honda Accord - Civic - Prelude............hljóðkútar og púströr Austin Gipsy jeppa........................hljóðkútar og púströr International Scout jeppi.................hljóðkútar og púströr Rússajeppi Gaz 69.........................hljóðkútar og púströr Willys jeppi og Wagoneer..................hljóðkútar og púströr Jeepster V6............................ hljóðkútar og púströr Lada fólksbílar og jeppi..................hljóðkútar og púströr Landrover bensin og disel.................hljóðkútar og púströr Mazda 616 og 818..........................hljóðkútar og púströr Mazda 1300 .............................hljóðkútar og púströr Mazda 929,626 og 323 ...................hljóðkútar og púströr Mazda pickup..............................hljóðkútar og púströr Mercedes Benz fólksbíla 180-190 200 - 220 - 250 - 280 ..................hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vörubíla................ hljóðkútar og púströr Mitsubishi Lancer - Galant - Colt.........hljóðkútar og púströr Moskwitch 403 - 408 - 412 ..............hljóðkútar og púströr Morris Marina 1.3 og 1.8..................hljóðkútar og púströr Opel Reckord og Caravan Opel Kadett .. hljóðkútar og púströr Peugeot 204 - 404 - 504 - 505 ..........hljóðkútar og púströr Range Rover...............................hljóðkútar og púströr Renault R4 - R6 - R12 - R16 - R20.......hljóðkútar og púströr Saab 96 og 99 - turbo.....................hljóðkútar og púströr Scania Vabis L80 - L85 - LB85 - L110 LB110 - LB140........................................hljóðkútar Simca fólksbíla 1100 og 1307 ...........hljóðkútar og púströr Skoda fólksbíla og station................hljóðkútar og púströr Subaru 4x4 og fólksbílar..................hljóðkútar og púströr Sunbeam 1250 - 1300 - 1500 - 1600 ......hljóðkútar og púströr Taunus Transit bensin og disel............hljóðkútar og púströr Toyota fóiksbila og station...............hljóðkútar og púströr Vauxhall Viva og Chevette.................hljóðkútar og púströr Volga fólksbíla...........................hljóðkútar og púströr Volkswagen 1200 -1300 -1500 ............hljóðkútar og púströr Volkswagen Passat....................................hljóðkútar Volkswagen sendiferðabíla............................hljóðkútar Volvo fólksbíla...........................hljóðkútar og púströr Volvo vörubíla F84 - 85TD - N88 - F88 - N86 - F86 - N86TD - F86TD - F89TD . hljóðkútarog púströr Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða Pústbarkar flestar stærðir Púströr í beinum lengdum 1 1/4“ til 3 1/2“ Setjum pústkerfi undir bfla Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er ailt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu | verði. Gerið verðsamanburð áður en þið festið kaup annars staðar. Höfum einnig ýmiskonar vörur fyrir bifreiðar svo sem tjakka og toppgrindur Ath. flest pústkerfanna eru úr álblöndu sem þýðir: Aukin ending Sendum í póstkröfu um allt land. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944. íþróttir ■ Eins og sjá má gekk mikið á í sundlauginni á alduisflokkamótinu á Akureyri. Aldursflokkamótið í sundi á Akureyri: Eðvarð sigraði í sex greinum Mynd: GK ■ Aldursflokkamót Sundsambands ís- lands var haldið á Akureyri um helgina. Þar mættu um 230 böm og unglingar til keppni frá 18 félögum og er þetta mót eitt af þeim allra stxrstu sem haldin hafa verið í einni íþróttagrein hérlendis. Á mótinu voru margir að taka sín fyrstu sundtök í keppni, en innan um voru þrautreyndir kappar. Má nefna nöfn í því sambandi eins og Eðvarð Þ. Eðvarðsson og GuðrúnuFemu Ágústs- dóttur sem þegar hafa skipað sér á bekk með fremsta sundfólki landsins þótt ung séu að árum. Reyndar eru þau á leiðinni til Svfþjóðar þar sem þau munu æfa með landsliði Svíþjóðar. Hefur sænski lands- liðsþjálfarinn lýst því yfir að hann telji þau með efnilegra sundfólki á Norður- löndum í dag og hann hefur sérstakt álit á Eðvarð sem hann segir að sé mesta efni í sundinu sem lengi hafi komið fram á Norðurlöndum. Það var Sundfélagið Óðinn á Akur- eyri sem sá um framkvæmd mótsins og tókst hún vel þrátt fyrir hinn mikla fjölda. þátttakenda. Keppnin var jafnframt stigakeppni og í henni urðu lokatölur þessar: Ægir ....................... 200 stig HSK ÍA UMFN ÍBV 74,5 Óðinn Armann 29 KR S.H Vestri KS ÚÍA UMSB Sem fyrr segir voru þau Eðvarð Þ. Eðvarðsson UMFN og Guðrún Fema bestur einstaklingar mótsins. Eðvarð sigraði í 6 greinum en Guðrúri Fema Ægi í 4. Þórunn Guðmundsdóttir Ægi (dóttir Guðmundar Harðarsonar sundþjálfara) sigraði í þremur greinum og það gerði Símon Þ. Jónsson UMFB einnig. gk-Akureyri HEYÞYRLUR 06 STJÖRNUMÚGAVÉIAR heyfy/rla GF-452 BÆNDUR ATHUGID Eigum til afgreiðslu strax KUHN heyþyrlur og stjörnumúgavélar Tvær stærðir — Tvær gerðir VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 KAUPFÉLÖGIN UMALLTLAND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.