Tíminn - 09.11.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.11.1982, Blaðsíða 4
14 MUÐJUDAGUR 9. NÖVEMBER 1982. tþróttír | (enska knaftspyrnan IAN RIISH SKORAÐI FJðGUR ER UVERPOOL VANN EVERTON Liverpool í efsta sæti og Manchester City í 2. sæti í 1. deildinni ■ Ian Rush miðframherji Liverpool var heldur betur á skotskónum í 127. innbyrðisleik Liverpoolliðanna Everton og Liverpool. Hann skoraði fjögur af fimm mörkum Liverpool og segja má, að hann hafi skotið Evertonliðið á bólakaf. Sigurinn tryggði Liverpool efsta sætið í 1. deild, en liðið hefur hlotið 25 stig í 13 leikjum. Er Manchester City komið í annað sætið með 23 stig eftir góðan sigur á Southampton. Rush skoraði fyrsta mark sitt á 11. mínútu, en bætti síðan þremur við í þeim síðari. Hann skoraði á 51., 71. og 85. mínútu leiksins. Fimmta mark Liverpool skoraði Mark Lawrenson. Einum leikmanna Everton Glenn Keeley var vísað af leikvelli í fyrri hálfleik fyrir brot á Kenny Dalglish. Manchester United tapaði í Brighton. Brighton, sem talið er eitt af veikari liðunum í Englandi virðist vera á góðri leið með að hrinda þeirri kenningu því þeir sigruðu Manchester United með einu marki gegn engu í Brighton. Par með hafa þeir lagt bæði Manchester United og West Ham á skömmum tíma. Það var Peter Ward sem skoraði mark Brighton. Skoraði hann mark sitt sex mínútum fyrir leikslok. Stoke City fóru létt með West Ham á Victoria Ground í Stoke og skoruðu fimm mörk gegn tveimur. Það var írski landsliðsmaðurinn Brendan O’Callag- ham sem skoraði fyrsta markið í Stoke. Peter Hampton bætti við öðru marki um miðjan hálfleikinn og þeir Mickey Thomas og Sammy Mc Illroy skoruðu tvö mörk til viðbótar fyrir leikhléð. En Ray Stewart bakvörður skoraði eitt mark fyrir West Ham úr vítaspymu. Mclllroy bætti við öðru marki sínu og fimmta marki Stoke á síðari hálfleik, en Geoff Pike minnkaði muninn er hann skoraði annað mark West Ham. ■ lan Rush er heldur betur kominn á skotskóna og skoraði fimm mörk gegn Everton á laugardag. Manchester C.-Southampton 2-0 Norwich-Notts County 1-2 Nott.For.-Ipswich 2-1 Stoke-West Ham 5-2 Úrslit leikja í 1. deild urðu sem hér •Swansea-Sunderland 3-0 Cambridge-Leicester 3-1 segir: Tottenham-Watford 0-1 Chelsea-Crystal Palace 0-0 Birgmingham-West Bromwich 2-1 í 2. deild stendur keppnin sem stendur Fulham-Oldham 0-3 Brighton-Man. Utd. 1-0 aðallega milli Sheffield Wednesday und- Leeds-Charlton 1-2 Coventry-Aston Villa 0-0 ir stjórn Jackie Charlton, Úlfanna og Q. Middlesbro-Bamsley 2-0 Everton-Liverpool 0-5 P. R. Fulham, Leeds og Grimsby era Newcastle-Bumley 3-0 Luton-Arsenal 2-2 svo á næstu grösum. Rotherham-QPR 0-0 Sheff.Wed.-Derby 2-0 þola tap. Þeir Ipswichmenn fóru til Nottingham og urðu að sætta sig við tap gegn liði Forest. Það var sjálfsmark landsliðsmannsins Russel Osman, sem tryggði Forest sigurinn. Það var félagi hans hjá Ipswich Steve McCall sem skoraði fyrsta mark leiksins í Notting- ham, en John Robertson náði að jafna úr vítaspyrnu. Það var síðan Osman sem gerði út um leikinn rétt fyrir leikslok. Stjörnulið Spurs náði ekki að vinna Watford Þeir Glenn Hoddle, Steve Perryman og Steve Archibald léku allir að nýju með liði Tottenham eftir meiðsli, en það nægði liðinu ekki á White Hart Lane gegn Watford. Það var Les Taylor sem skoraði sigurmark Watford og fyrir bragðið hefur Tottenham dregist heldur aftur úr efstu liðum 1. deildar. Manchester City eru komnir í 2. sætið í fyrstu deild eftir 2-0 sigur á Southamp- ton. Það tókst þeim enda þótt Peter Shilton landsliðsmarkvörður Englend- inga verði vítaspymu frá Kevin Bond syni John Bond framkvæmdastjóra liðsins. Kevin Reeves skoraði fyrra mark City og Bobby McDonald skoraði hið síðara með skalla eftir góða fyrirgjöf frá Asa Hartford. Það hefur ekki blásið byrlega fyrir Southampton að undanfömu og þetta lið, sem margir álitu að yrði í baráttu um Englandsmeistaratitilinn hefur feng- ið það hlutverk að verjast falli í 2. deild.. Úrslit leikja í 2. deild urðu sem hér segir: Blackburn-Charlisle 3-2 Bolton-Shrewsbury 1-4 Kevin Dillon skoraði annað mark Birmingham gegn W.B.A. Wolves-Grimsby 3-0 Lið Middlesbro hefur tekið heldur betur við sér eftir að Malcolm Allison kom til félagsins fyrir nokkrum vikum og svo virðist sem liðið ætli að sigla hraðbyri upp eftir stigatöflunni í 2. deild. Einnig vekur góður sigur Cambri- dge á Leicester athygli. Góð byrjun nægði ekki Arsenal ■ Arsenal byrjaði mjög vel gegn Luton er liðin mættust í Luton. Þeir Graham Rix og Brian Talbot byrjuðu á að skora sitt markið hvor og hefðu menn ætlað að þar með ætti björninn að vera unninn. En sú var ekki raunin, því leikmenn Luton tvíefldust við mótlætið og David Moss og Paul Walsh náðu að skora eitt mark hvor og lauk leiknum með jafntefii 2-2. Birmingham vann annan sigur sinn í 1. deildinni í vetur er liðið fékk W.B.A. í heimsókn. Það voru samt gestimir sem urðu fyrri til að skora og var Peter Eastoe þar á ferð. Þegar rétt rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka jafn- aði Kevin Dillon úr vítaspyrnu og tveimur mínútum síðar náði Blake að skora sigurmark Birmingham. Kærkom- inn sigur hjá liðinu, sem færir það nær möguleikanum á að halda sæti sínu í 1. deildinni. Það er misjafnt gengi Ipswich um þessar mundir. Einn daginn vinna þeir stórsigur, en þann næsta verða þeir að Eves og Wayne Clark bættu við einu marki hvor í 3-0 sigri Ölfanna. Kevin Keegan sá um að skora eitt marka Newcastle gegn Bumley, en þeir sigmðu eins og Wolves 3-0. Athyglisverð úrslit í 3. og 4. deild em 4-3 sigur Exeter á Walsall í þeirri þriðju og Rockdale og Port Vale gerðu jafntefli 3-3. ■ Glenn Hoddle lék að nýju með Tottenham á laugardaginn eftir lang- varandi meiðsli, en það nægði Spurs ekki gegn Watford. Staðan 1. deild Liverpool 13 7 4 2 29 12 25 Man City 13 7 2 4 19 17 23 West Ham 13 7 1 5 27 21 22 Man Utd 13 6 4 3 18 12 22 Notthingh. For 13 7 1 5 23 20 22 Watford ......... 13 6 3 4 25 14 21 Stoke 13 6 3 4 28 20 21 West Bromwich .... 13 7 0 6 21 20 21 Tottenham 13 6 2 5 25 18 20 Aston Villa 13 6 1 6 20 17 19 Coventry 13 5 3 5 13 15 18 Brighton 13 5 3 5 14 27 18 Everton 13 5 2 6 24 23 17 Swansea 13 5 2 6 13 20 17 Notts Country 13 5 2 6 17 24 17 Arsenal 13 4 4 55 513 14 16 Luton 13 3 6 4 27 27 15 Ipswich 13 3 5 5 22 16 14 Southampton 13 4 2 7 13 26 14 Sunderland 13 3 4 6 17 27 13 Norwich 13 2 5 6 15 23 11 Birmingham . 13 2 5 6 9 24 11 2. deild Öruggt hjá Toshack og Co Swansea undir stjórn John Toshack unnu öruggan sigur á Sunderland. Mörkin urðu þrjú í leiknum, sem leikinn var á Vetch Field í Swansea. Robbie James skoraði eitt mark fyrir Swansea og Alan Curtis tvö stykki. Notts County vann góðan sigur á Norwich á útivelli. Þeir Gordon Mair og Trevor Christie skomðu mörk Notts County, en John Deehan er enn. á skotskónum með Norwich og skoraði eina mark liðsins í leiknum. í Coventry skildu heimamenn og lið Aston Villa jöfn, en hvomgu liðinu tókst að skora í leiknum. Með sigri hefði Aston Villa komist í hóp efstu liða í 1. deildinni. í 2. deild skoraði Andy Gray fyrsta markið fyrir Wolves gegn Grimsby. Mel Sheff. Wed .. 13 9 2 2 29 15 29 Wolverhampton . ...13 3 3 2 20 7 27 Q.P.R. ..14 3 3 3 19 10 27 Fulham .. 13 7 3 3 28 19 24 Leeds .. 136 5 2 19 13 23 Grimsby .. 13 7 2 4 21 17 23 Oldham .. 13 5 5 3 20 17 20 Leicester .. 13 6 1 6 24 14 19 Newcastle .. 13 5 3 5 21 20 18 Chelsea .. 134 5 4 16 14 17 Bamsley .. 134 5 4 17 16 17 Crystal Palace ... .. 134 5 4 14 13 17 Carlisle .. 13 5 2 6 27 29 17 Shrewsbury 2 6 17 20 17 Charlton ..13 5 2 6 19 25 17 Blackburn .. 13 5 1 7 19 25 16 Rotherham .. 133 6 4 14 20 15 Middlesbrough ... ..13 3 5 5 15 25 14 Cambridge 4 7 17 22 13 Bumley 1 9 18 26 10 Bolton ..13 2 2 9 10 23 8 Derby 5 7 10 24 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.