Tíminn - 18.01.1983, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.01.1983, Blaðsíða 1
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson ■ Úr Ieik ÍA og Vals í Islandsmóti kvenna í innanhússknattspymu. íslandsmótid í knattspyrnu kvenna innanhúss: Ttmamynd: Ella LOKEREN r Meðal efnis: íslandsmótið í innanhúss- knattspyrnu Körfuknattleikur bls. 12-13 Blak bls. 12 Handknattleikur Enska knatt- spyrnan bls. 14 og margt f leira SKAGASTULKU R MEISTARAR inni voru Breiðablik, Akranes og Valur. Úrslit í leikjunum í keppninni urðu þessi: Breiðablik-Valur 4-1 Akranes-Valur 3-3 Breiðablik-Akranes 2-4 Úrslitin urðu því: Akranes 2 110 7-53 Breiðablik 2 10 1 6-5 2 Valur 2 0 114-71 ■ Stúlkurnar frá Akranesi sigroðu í Islandsmóti kvenna í innanhússknatt- spyrnu, sem haldið var á laugardag í Laugardalshöll. í A sigraði UBK í síðasta leik mótsins 4-2, en auk þessara tveggja liða Iéku Valsstúlkur í úrslitum. Tólf Uð tóku þátt í mótinu, í þremur riðlum. Eitt lið komst í úrsUt úr hverjum riðli, og þau Uð sem sigruðu í riðlakeppn- STEINLA ■ Ein umferð var í belgísku deUdarkeppninni um helgina. Lokeren sem lék án Aroórs Guðj- ohnsen sem er í leikbanni tapaði fyrir Beerschot.Úrslit urðu þessi: Lokeren-Beerschot 1-3 Antwerpen-Gent 5-1 CS Brugge- Kortrijk 1-1 Molenbeek-Waterschei 2-0 Waregem-FC Brugge 2-3 Winterslag-Anderlecht 1-2 Standard Liege-Tongres 3-1 Lierse-Seraing 3-1 Standard Liege og Anderlecht eru nú efst í Belgíu með 25 stig eftir 18 leUd. FC Brugge er í þriðja sæti með 24 stig og Antwerpen og Waterschei hafa bæði 22 stig í fjórða til fimmta sæti. JÓHANNES OG FÉLAGAR SKEUTU TOPPUMNU ■ Jóhannes Eðvaldsson og félagar í Motherwell stöðvuðu sigurgöngu topp- liðsins í Skotlandi Glasgow Celtic um helgina. Úrslit þessi komu flestum þeim sem með knattspyrnu fylgjast á Bret- landseyjum á óvart, þar sem Motherwell er á kafí í fallbaráttu í skosku úrvals- deildinni, en Celtic hefur verið svo til óstöðvandi undanfarnar vikur. Murdo McLeod skoraði fyrsta markið fyrir Celtic, en táningurinn Brian McLair sem skoraði öll þrjú mörk Motherwell gegn Rangers fyrir tveimur vikum jafn- aði fyrir Motherwell í sfðari hálfleik, og bætti sfðan við öðru marki fyrir leikslok. Jóhannes Eðvaidsson fékk góða dóma fyrir leik sinn með Motherwell. Aðalkeppinautar Celtic, Dundee United og Aberdeen nýttu sér þó ekki þetta óvænta tap forystuliðsins, því að bæði þessi lið gerðu jafntefli á útivelli. Dundee keppti við Hibernian, en í Edinborg vildi boltinn ekki í netið. Aberdeen aftur á móti var heppið að ná jafntefli við Saint Mirren í Paisley. Fyrrum sóknarleikmaður Aberdeen, Ian Scanlon skoraði fyrsta markið fyrir Saint Mirren snemma í leiknum, en Eric Black bjargaði jafnteflinu með því að jafna stuttu fyrir leikslok. En hér koma leikirnir og staðan í Skotlandi: Úrvalsdeild: Dundee-Morton 3-3 Hibernian-Dundee Utd. 0-0 Motherwell-Celtic 2-1 Rangers-Kilmarnock 1-1 St. Mirren-Aberdeen 1-1 Staðan Celtic 20 16 2 2 54 22 34 Aberdeen 21 14 4 3 41 14 32 Dundee Unt. 20 12 5 3 44 16 29 Rangers 20 6 9 5 29 24 21 Dundee 20 6 7 7 27 26 19 Hibernian 21 3 10 8 16 26 16 St. Mirren 21 3 9 9 9 33 15 Morton -21 4 7 10 23 39 15 Motherwell 21 7 1 13 24 44 15 Kilmarnock 21 1 8 12 16 49 10 ■ Jóhannes Eðvaldsson Evrópukeppni landsliða í borðtennis: URÐU í 3. SÆTI ■ Landsliðið í borðtennis keppti um helgina í c-riðli Evrópukeppni landsliða sem haldið var á Guernsey, sem mun vera eyja undir handleiðslu Breta á Ermarsundi. Fjögur lið kepptu þar, ísland, Malta, Guernsey og Jersey. Islendingar lentu í þriðja sæti á mótinu, en Guernsey sigraði, Malta varð í öðru sæti og Jersey rak lestina. Hér eru úrslitin í leikjum íslendinga: Guernsey-ísland 6-1 Pipet-Stefán 21-19,21-11 Powell-Hilmar 21-14, 21-15 Pipet-Hilmar 19-21,21-4,21-18 Powell-Stefán 18:21, 21-11, 19-21 Powell-Ragnhildur 22-20,21-16 Powell/Powell-Stefán/Ragnhildur 22-20, 21-17 Pipet/Powell-Stefán/Hilmar 21-14, 21-12 Ísland-Jersey Stefán-Hansford Hilmar-Carwel Hilntar-Hansford Stefán-Carwel Ragnhildur-Soper 4-3 21-10, 21-16 22-20, 21-16 16-21,21-15,22-20 21-8, 24-22 11-21, 17-21 Stefán/Ragnhildur-Handford/Soper 14-21, 21-17, 16-21 Stefán/Hilmar-Handford/Carwel 19-21, 17-21 Ísland-Malta 3-4 Hilmar-Cordonna 7-21, 15-21 Stefán-Anastasi 13-21, 22-24 Stefán-Cordonna 21-13,21-15 Hilmar-Anastasi 15-21, 14-21 Ragnhildur-Grech 21-14,21-11 Stefán/Ragnhildur-Anastasi/Grech 21-15, 21-11 Stefán/Hilmar-Anastasi/Cordonna 22-20, 13-21, 19-21 Úrslit annara leikja urðu: Jersey- Malta 3-4, Guernsey-Malta 7-0^ Geurn- sey-Jersey 5-2. Sigur Stefáns á Powell frá Guernsey var sá eini sem vannst á honum í keppninni í ár. í tengslum við keppnina var haldin einstaklingskeppni og í henni lenti Hilmar á móti Powel í undanúrslitum og sigraði Powel þar naumlega 19-21,21-18 og 21-18. Þessi leikur var sá langbesti sem Hilmar sýndi í þessari ferð. Powel vann síðan öruggan sigur í úrslita- leiknum við Cordonna. Ragnhildur lenti einnig í undanúrslitum en tapaði þar fyrir Soper frá Jersey sem vann mótið. - -v Knattspyrnan í Frakkiandi: < IfNS SKRADI ■ Ein umferð var í fyrstu deild í knaltspyrnu í Frakklandi um helgina. Lens lið Teits I'órðarsonar sigraði, en lið Karls Þórðarsonar, Laval gerði jafntcfli. Úrslit urðu þessi: Nancy-Paris Saint Germain 2-3 Saint Etienne-Laval 1-1 Sochaux-Lille 2-0 Nantes-Bordeaux 4-0 Lens-Mulhouse 4-2 Auxerre-Toulouse 5-1 Tours-Lyon 3-0 Rouen-Bastia 3-0 Strasbourg-Metz 2-1 Nantes er nú efst í Frakklandi með 33 stig, Bordeaux er í öðru sæti með 28 stig, Lens hefur 27 stig, Monaco, Laval og Paris Saint Germain hafa 24 stig, Brest hefur 23 stigog Lille 21 stig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.