Tíminn - 25.01.1983, Síða 3

Tíminn - 25.01.1983, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983. 12 fþróttir ■ (Jrslitin á svigmótinu í Kitzbiihcl á laugurdag voru þesái: I. 1.Stenmark, Svíþ.......1:45.43 2. C. Orlainsky, Austurr. . 1:46.37 3. P. Mahre, Bandar.......1:46.56 4. M. Girardeili, Luxemb. . 1:46.98 5. P. de Chiesa, Ítalíu .... 1:47.71 6. S. Mahre, Bandar. s .. . 1:48.31 7. S. Strand, Svíþjóð .... 1:48.35 8. D. Fontaine, Frakkl. ... 1:48.58 9. N. Canac, Frakkl....... 1:48.80' 10. P. Popangelov, Búlgaríu . 1:49.01 II. N. Vion, Frakkl.........1:49.09 12. B. Fjallbcrg, Svíþ.....1:49.27 13. D. Mugcl, Frakld.......1:49.32 14. D. Bouvet, Frakkl......1:49.37 15. T. Cerkovnik, Júgósl. . . 1:49.38 Úrslit í svigi kvenna í Frakklandi urðu þessi: 1. T. McKinney, Bandar. . 2:29.60 2. C. Cooper, Bandar. . . . 2:30.62 3. C. Merle, Frakkl.......2:30.% 4. F. Serrat, Frakkl......2.31.08 5.1. Epple, V.-Þýskal. . . . 2:31.12 6. E. Hess, Sviss..........2:31.64 7. A. F. Rey, Frakkl......2:31.65 8. Z. Haas, Sviss...........2:31.73 9. M. Epple, V.-Þýskal. . . 2:31.94 10. C. Nelson, Bandar......2:32.07 11. H. Wenzel, Liechtenst. . 2:32.30 12. D. Zini, Ítalíu ....... 2:32.46 13. H. Preuss, Bandar......2:32.63 14. M. Gcrg, V.-Þýskal. ... 2:32.81 15. E. Chaud, Frakkl.......2:33.05 Keppni milli landa í stigakeppni milli landa í heimsbikar- keppninni er staðan þessi: 1. Sviss ................ 1063 stig 2. Austurríki............. 787 stig 3. Bandaríkin ............ 404 stig 4. Frakkland.............. 349 stig 5. Ítalía................. 271 stig 6. Vcstur-Þýskaland .... 232 stig 7. Kanada ................ 182 stig 8. Liechtenstein.......... 173 stig 9. Svíþjóð................ 119 stig 10. Júgóslavía............ 108 stig Einstaklingskeppni í stigakeppni heimsbikarkeppninnar eru þessir skíðamenn cfstir: Karlar 1. Petcr Mueller, Sviss . . 2. Pirmin Zurbríggen, Sviss 3. Harti Weirathcr, Austur. 4. C. Cathomcn, Sviss . 5. Urs Raeber, Sviss . . . 6. Pcter Luescher, Sviss 7.1. Stcnmark, Svíþjóð . 8. Phil Mahre, Bandar. . 9. F. Klammer, Austurr. 10. Ken Read, Kanadu . . Konur: 1. T. McKinney.Bandar. . 2. E. Hess, Sviss........ 3. 11. Wenzel, Liechtenst. . 4.1. Epple, V-Þýskal. .. . 5. C. Cooper, Bandar. .. , 6. E. Kirchler, Austurr. . , 7. M. Walliser, Svlss . . . . 8. M. Epple, V-Þýskal. .. 9. F. Serrat, Frakkl..... 123 stig 110 stig 95 stig 92 stig 92 stig 89 stig 87 stig 84 stig 81 stig 75 stig 142 stig 135 stig 116 stig 104 stig 87 stig 85 stig 82 stig 69 stig 65 stig Knattspyrnuúrslit ■ I Frakklandi var ieikið um hclgina. Karl Þórðarson og Laval sigruðu Monaco 1-0. Laval er nú í 5. sæti í frönsku fyrstu deildinni. Hér eru úrslitin: Auxerre-Lille................ 2-1 I.aval-Monaco................. 1-0 Paris St. Germain-St. Etieune . 4-1 Bastia-I.cns ................. 4-0 Bordeaux-Nancy 7.............. 3-2 Brest-Nantes ................. 1-1 Toulouse-Tours................ 1-1 Staða efstu liða í Frakklandi er nú þessi: Nantes . . . . Bordeaux .... Lens.......... Paris St. G. Laval ........ 22 14 6 2 45-15 34 22 14 2 6 44-28 30 22 11 5 6 36-33 27 22 11 4 7 35-30 26 22 9 8 5 28-24 26 Frá Magnúsi Ólafssyni íBonn: HAMB0RG ER ÓSTÖDVANDI stefnir á vestur-þýska meistaratitilinn ■ Stuttgart vann mikilvægan sigur 2-1 á Dortmund á laugardag. Ásgéir Sigurvinsson lék með í fyrsta skipti eftir langt hlé. Ásgeir lét vita af endurkomu sinni á eftirminnilegan hátt strax á fyrstu mínútu, gaf gullfallega og stórhæt tulega sendingu inn á vítateig Dortmund, á samherja sinn. Þótt ekkert yrði úr þeirri sókn, var það fyrírboði þess sem koma skyldi. Þýsku blöðin létu svo um mælt eftir leikinn að það hefði veríð hin sterka miðja Stuttgartliðsins sem stóð að baki sigrinum. Á miðjunni hjá Stuttgart leika auk Ásgeirs þeir AUgöwer og Kempe. Ásgeir lék vel, en tók hlutina frekar rólega, eins og við er að búast eftir svo langt hlé vegna meiðsla. Öðru fremur var það stórleikur Allgöwers sem skóp sigur Dortmund. Stuttgart liðið virkar mjög sannfærandi. Vörn liðsins er mjög góð, Förster bræðurnir og varnarmaðurinn Makan sem nú lék nú nýju eftir nokkurra mánaða hlé vegna meiðsla. Miðjan er eins og áður er nefnt mjög sterk, en eina vandamál liðsins er sóknarleikurinn sem ekki er nógu beittur. Það sést til dæmis á því að það var miðju maðurinn Allgöwer sem skoraði bæði mörk Stuttgart á laugardag. Dider Six er misjafn, og Reichert og Kelpf eru hvorugur líklegur til stór afreka. Dusseldorf tapaði 1-3 fyrir Bochum." Atli Eðvaldsson lék með, en fékk ekki góða dóma hjá þýskum. Um þann leik er fremur fátt að segja, þó að Dusseldorf liðið hafi sótt allharkalega í fyrri hálfleik. Staðan í leikhléi var 0-0 Hver stöðvar Hamborg? Stóra spurningin í vestur-þýsku knattspyrnunni er sú hvaða lið stöðv- ar Hamborgarliðið. Hamburger Sportverein vann einkennilega auð- veldan sigur á Nurnberg. Hamborg- arliðið hafði ekkert fyrir sigrinum, hefði eins getað sigrað 7-0. Hamborg hefur nú leikið 36 leiki í Bundeslig- unni án þess að tapa. Hamborg er afgerandi sterkasta liðið í Vestur Þýskalandi í dag. Margir velta því fyrir sér í Þýskalandi nú hvaða lið það verði sem stöðvar sigurgönguna. Sumir skjóta á Werder Bremen, en heldur er það ólíklegur möguleiki, þegar litið er á úrslit laugardagsins. Bremen gerði jafntefli við Bayern Munchen, sem lék án Pauls Breitner. Þar fengu þýskir áhorfendur að sjá forsmekkinn að því hvað skeður, ef Breitner hættir í vor, eins og hann hefur gefið út. Leikur Bayern liðsins var daufur. Sú breyting var gerð í fyrri hálfleik að Karl Heinz Rum- menigge lék á miðjunni, og kom það ekki illa út. í síðari hálfleik lék svo Rummenigge í sókninni eins og hann er vanur, en það kom verr út. Rummenigge fékk varla einn bolta til að vinna úr. En þetta eru úrslit leikja helgarinn- ar í Vestur-Þýskalandi: Hamburg-Numberg 3-0 Amenia Bielefeld-Leverkusen 0-2 Eintr. Frankfurt-Karlsruher 2-0 Bochum-Duesseldorf 3-1 Bayem-Werder Bremen 1-1 Munchengladbach-Schalke o4 0-0 Stuttgart-Dortmund 2-1 Hertha Berlin-Kaiserslautem 0-0 Köln-Eintr.Brunscweig 3-1 Staðan efstu liða er nú þessi: Hamburg 13 10 8 0 45 17 28 3 37 13 25 4 41 23 24 4 41 23 24 Bayem 18 10 5 Stuttgart 18 10 4 Köln 18 10 4 Werder Bremen 18 10 % WSKKBBM A ■■■■■■ 4 32 20 24 MÓ/SÖE STJARNAN SALTAÐIIR Eyjólfur skoraði 19 mörk ■ Stjarnan í Stjörnuliðinu á sunnu- dagskvöldið var markaskorarínn mikli Eyjólfur Bragason. Eyjólfur skoraði 19 mörk í leiknum, og er það, það mesta sem leikmaður hefur skorað í einum leik í fyrstu deild í vetur. Fátt er um leikinn að segja, annað en það að yfirburðir Stjörnunnar voru miklir. Stjarnan varyfir 11-5 í leikhléi, og áfram gekk maskínan þar til yfir lauk, og lokatölur urðu 32-17 Stjörn- unni í hag. ÍR liðið var eins og venjulega einni hæð neðar en mótherjarnir, og er víst ekki spáð út í loftið þegar sagt er að þeir séu fallnir í aðra deild. Eyjólfur Bragason var að sjálfsögðu aðalmaður Stjörnumanna, skoraði mörkin sín 19, og voru 9 þeirra úr vítaköstum. Magnús Andrésson skor- aði 4 mörk fyrir Stjörnuna, og jaxlarnir Viðar Símonarson og Gunnar Einars- son þjálfari 2 mörk hvor. Það gerði Ólafur Lárusson einnig. Eitt mark skomðu Guðmundur Óskarsson, Sig- urjón Guðmundsson og Björgvin Elíasson. Fyrir ÍR skoraði mest Björn Björns- son 4, Þórarinn Tyrfingsson og Einar Valdimarsson 3 hvor, Atli Þorvalds- son, Gunnar Finnbogason og Ólafur Vilhjálmsson 2 mörk hver. Einar Ólafsson skoraði eitt. VALUR SIGRAH MI0TT 18:16 f HÖRKULEIK Óli Ben. og Einar Þorvarðar vörðu eins og ■ Eyjólfur Bragason, skoraði 100 mörk í fyrstu deild berserkir ■ Valsmenn bættu hag sinn verulega fyrir lokabaráttuna í íslandsmótinu um fallið þegar þeir sigruðu Þróttara FRAM VANN KR ÖRUGGLEGA n Monaco ..... 22 8 8 6 27-20 24 ■ Fram sigraði KR örugglega í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi 95-78. Fram leiddi í leikhléi 45-33. Framarar voru allan tímann með leikinn í öruggum höndum, og er nú falldraugurinn farinn að ásækja KR-inga. Fram hafði frumkvæðið allan tímann. Val Brazy var í toppformi, og dreif sína menn áfram með dugnaði sínum og snilli. Fremstir í flokki með Brazy voru Þorvaldur Geirsson og Viðar Þorkelsson sem áttu báðir skínandi góðan leik, og það virtist ekki há Frömurum að ráði að Símon Ólafsson þeirra jafnsterk- asti maður í allan vetur var veikur og gat ekki leikið. KR-ingar voru allir fremur slappir. Jón Sigurðsson og Páll Kolbeinsson voru skástir. Stewart Johnson var lélegur, skoraði að vísu sín venjulegu 40 stig, en skaut oftar, og Iék enga vörn að venju. Stigin: Fram: Val Brazy 35, Þor- valdur Geirsson 25, Viðar Þorkels- son 21, Jóhannes Magnússon 6, Ómar Þráirtsson 6, og Jóhann 2. KR: Johnson 41, Jón Sigurðsson 15, Páll Kolbeinsson 10, Birgir Guð- björnsson 4, og Bjöm, Ágúst, Jón Pálsson og Stefán 2 hver! Staðan er nú þessi í úrvalsdeild- inni: Valur ............... 12 9 3 18 Keflavík ............ 12 8 4 16 Njarðvík............. 12 7 5 14 Fram................. 12 5 7 10 KR................... 11 4 7 8 ÍR .................. 11 3 8 6 18-16 á laugardaginn. Leikurinn var nokkuð góður, og markvarslan var hrcint frábær. Þeir Einar Þorvarðar- son, Val og Ólafur Benediktsson, Þrótti vörðu af hreinni snilld, Einar eins og hann á að sér þegar best lætur, og Ólafur minnti oft á gamla daga, þegar hann var af gárungum kallaður Óliver. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik, Þróttarar höfðu þó heldur frumkvæð- ið. Jafnt var á flestum tölum uns í hálfleik að staðan var 8-8.. I síðari hálfleik vöknuðu Valsmenn til lífsins og sölluðu inn mörkum hjá Þrótti í rykkjum, komust í 14-10, og seinna í 16-13. Þróttarar löguðu stöðuna í 13-14, og síðan í 15-16, og þegar eftir voru 15 sekúndur skoruðu Þróttarar 16-17. Var stiginn mikill darraðardans þessar sekúndur sem eftir voru. Þrótt- arar léku maður á mann vörn og þjörmuðu að Valsmönnum. En það kom fyrir ekki, Gunnar Lúðvíksson seigur karlinn skoraði átjánda mark Vals 5 sekúndum fyrir leikslok, er honum tókst að rífa sig lausan. Einar Þorvarðarson var besti maður Vals í leiknum, varði vel eins og áður er nefnt. Brynjar Harðarson var og góður, og lék vel í vörninni. Þorbjörn Jensson var öflugur í vörninni, en er óttalega mikill hlunkur í sókn, alla vega miðað við það sem áður var. Ólfafur Benediktsson var bestur Þróttara, sýndi snilldartakta. Páll Ólafsson var sæmilegur, fer nú sjaldn- ast niður fyrir það, og Jens Jensson var frískur. Mörkin: Valur: Brynjar Harðarson 8, Theódór Guðfínnsson, Jón Pétur Jónsson og Þorbjörn Jensson 2 hver. Eitt mark skoruðu Þorbjörn Guð- mundsson, Steindór Gunnarsson, Jakob Sigurðsson og Gunnar Lúðvíks- son. Þróltur: Jens Jensson 4, Páll Ólafsson og Guðmundur Sveinsson 3 hvor, Ólafur H. Jónsson 2 og Lárus Karl Ingason og Gísli Óskarsson eitt hvor. Staðan ■ Lokastaðan í fyrstu deild eftir skrautlega leiki helgarinnar er þessi: Valur-Þróttur................18-16 FH-Fram......................36-13 KR-Víkingur ........... 27-18 Stjaman-ÍR ..................32-17 14 10 0 4 345-260 20 14 10 0 4 384-302 20 14 8 3 3 300-287 19 8 1 5 293-276 17 KR . . .. FH . . . . Víkingur Stjarnan 14 Valur......... 14 7 1 6 288-267 15 Þróttur .... 14 5 2 7 280-290 12 Fram.......... 14 4 1 9 291-339 9 ÍR ............ 14 0 0 13 244-404 0 Stigin úr fyrstudeildar keppninni gilda ekki í úrslitakeppni toppliðanna en gilda aftur á móti í lokakeppni botnliðanna. Leikin verður fjórföld umferð í lokabaráttunni á fjórum leikhelgum. ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983. 13 iróttlr KR SKELLTI MEISTURUNUM 0G SIGRAÐI í 1. DEILD ■ Anders Dahl Nielsen leiddi KR-inga til sigurs á sunnudaginn. ■ Ekki voru margir vongóðir um að KR-ingum tækist að krækja í IHF sætið þegar leikur þeirra við Víkinga hófst á sunnudagskvöldið. FH-ingar höfðu gert vonir KR-inga að engu með stórsigri sínum á Fram, en fyrir þann leik hafði KR 17 mörkum hagstæðara markahlutfall en FH. Dæmið hafði heldur betur snúist við, og nú þurftu KR-ingar ekki aðeins að sigra Víking, heldur sigra með minnst 7 mörkum. En Vesturbæingarnir léku við hvern sinn fingur í leiknum, og seint í síðari hálflcik tókst þeim að auka forskot sitt í 7 mörk. Munurinn varð síðan meiri áður en yfir lauk, og lokatölur urðu 27-18 KR í hag. Staðan í leikhléi hafði verið 13-10 KR í hag. KR-ingar hófu leikinn af krafti miklum, skoruðu 3 fyrstu mörkin. En Víkingar voru aldrei langt undan. Viggó Sigurðsson lék að mestu fyrir Víking framan af fyrri hálfleik ef svo má segja, hann skoraði fyrstu 5 mörk liðsins Alfreð Gíslason var atkvæða- mestur hinu megin, gerði tvö fyrstu og síðan alltaf eitt og eitt. Leikurinn var frá upphafi mjög fjörugur, KR-ingar sýndu sinn besta leik síðan gegn Zeljeznicar á dögunum, og jafnvel Víkingar héldu ekki í við þá í þeim ham. KR-ingar höfðu því þriggja marka forskot í hálfleik, og bjartsýn- ustu KR-ingum fór að detta í hug áð kannske, kannske gæti nú verið... En leikurinn var í jafnvægi framan af síðari hálfleik, munurinn þetta 2-3 mörk. Um miðjan síðari hálfleik jókst harkan í leiknum töluvert, dómurun- um tókst ekki að hafa vald á leiknum,- og heldur hallaði á KR ef eitthvað var. Brotið var inn á Aifreð Gíslasyni er hann hóf sig hátt til að skjóta, en ekkert var dæmt. Sérstaklega virtist Rögnvaldur dómari Erlingsson vera í öfugum takti við leikinn þar. Þetta virtist heldurstappa stáli íjárnkarlana úr Vesturbænum, þeir fóru að auka forskotið, og stefndu upp á við undir öruggri stjórn þjálfara síns Anders Dahl Nielsen, sem gerði marga góða hluti. Ekki má heldur gleyma að geta þáttar Jens Einarssonar sem var maður leiksins, varði um 20 skot í leiknum, og mörg þegar um dauðafæri var að ræða. Sama var að segja um Kristján Sigmundsson, sem varði vel í fyrri hálfleik og framan af þeim síðari, m.a. tvö vítaskot. Dómgæslan í leiknum var eins og áður er sagt slök. 'Ekki virðist okkar handboltadómurum hér veita af að þinga eitthvað sín á milli, svo ólík virðist túlkun þeirra á reglunum vera. Þessa hörmung hlýtur að vera hægt að bæta. Mörkin: KR Alfreð Gíslason 10, Anders Dahl Nielsen 6, Guðmundur Albertsson 4, Gunnar Gíslason og Haukur Ottesen 3 hvor og Jóhannes Stefánsson 1. Víkingur: ViggóSigurðs- son 9, Steinar Birgisson 3, Sigurður Gunnarsson 2, Guðmundur Guð- mundsson 2, Páll Björgvinsson 1 og Hilmar Sigurgíslason 1. Alfreð Gíslason átti stórleik með KR að þessu sinni, skoraði 10 mörk og tekinn úr umferð allan síðari hálfleik. Þó skipti hann mörkurn sínum bróður- lega milli hálfleikja. Anders Dahl var einnig mjög góður, og Guðmundur Albertsson er orðinn alveg Ijóngóður hornamaður. Ekki eru KR-ingar fá- tækir af þeim þessa stundina. Þá var Haukur Ottescn betri en hann hefur verið í vetur, skoraði falleg mörk. KRISTJAN MARKA- KÖNGUR 1. DEILDAR ■ Knstján Arason varð markakóngur fyrstu deildar á þessu keppnistímabili, en Kristján skoraði 103 mörk. Kristján skoraði 7 mörk í síðasta leiknum gegn Fram. Eyjólfur Bragason Stjömunni varð næstur Kristjáni, með 100 mörk. Munaði minnstu að Eyjólfur næði Kristjáni í sínum síðasta leik, en þá skoraði Eyjólfur 19 mörk. Eyjólfur hefði þó þurft að bæta markamet í einum leik hér á landi til þess. Þetta er í annað sinn sem Krístján verður markakóngur fyrstu deildar, áður var hann það árið 1980. Geir Hallsteinsson þjálfari Kristjáns hefur oftast íslenskra handknattleiksmanna orðið markakóngur 1. deildar, fjórum sinnuni. ■ Kristján Arason, markahæstur í fyrstu deild í ár. MARKAREGN í FIRÐINUM 23 mörk skildu FH og Fram á sunnudag ■ FH ingar rótburstuðu Framara í Hafnarfirði á sunnudag 36-13, fyrr má nú aldeilis fyrrvera. Staðan í hálfleik var 18-9 FH í hag. Leikurinn fór af stað með svolitlu fumi, FH ingar ætluðu að keyra upp hraðaupphlaup af miklum krafti, en það urðu hálfgerð gönuhlaup. Strák- amir sáu fljótt að kapp er best með forsjá, ogjeikurinn fór af stað eftir þetta í jafnvægi. FH komst að vísu í 3-0 og 4-1 en Fram jafnaði 4-4 á góðum kafla. Eftir það fór að halla undan fæti hjé Fram. FH ingar keyrðu upp velútfærð hraðaupphlaup og það mis- tókst ekki eitt slíkt hjá þeim það sem eftir var fyrri hálfleiks. Framarar voru seinir í vörnina, og það nýttu Hafnfirð- ingamir sér til hins ýtrasta. Effháið gekk eins og smurð vél og þeir Óttar, Kristján, Pálmi röðuðu inn hverju markinu á fætur öðru. Og þó Framarar flýttu sér heldur meira í vörnina, urðu FHingar ekki stöðvaðir. Þetta virtist vera auðvelt hjá FH, en hraðaupphlaupin vom vel útfærð og liðið átti góðan dag. Tölumar 9-5, 11-6, 12-7,14-8,14-9, litu dagsins ljós, en þá var algerlega skrúfað fyrir að Fram skoraði mark í langan tíma. FH gerði 4 síðustu mörk fyrri hálfleiks, og ekki nóg með það líka 7 fyrstu mörk síðari hálfleiks. Greinilegt var strax í upphafi síðari hálfleiks að FH ætlaði að reyna að vinna upp það 17 marka forskot sem KR hafði í hagstæðara markahlutfall, en það gat skipt öllu máli varðandi IHF sætið og um leið efsta sætið í fyrstu deild. Þetta gekk framar vonum hjáHafnfirðingum, og úrslitin 36-13 eins og áður sagði. FH var yfirburðalið í þessum leik. Flestir leikmenn liðsins léku vel, sérstaklega þó Þorgils Óttar Mathiesen sem skor- aði 10 mörk í leiknum, flest úr hraðaupphlaupum, en sum eftir fallegt línuspil. Kristján Arason var stórgóður einnig,skoraði 7 mörk, og var samt tekinn úr umferð allan leikinn. Sér- staklega gladdi augað 100. mark Kristj- áns í fyrstu deild í vetur, en það skoraði hann rétt fyrir leikhlé. Markið kom upp úr hraðaupphlaupi, Kristján fékk boltann í miðju, og skotið reið af þremur metrum utan punktalínu, bang, bang, bang, það er að segja stöng, stöng og þaðan í netið og fauk samt út úr markinu aftur, slíkur var krafturinn á knettinum. Menn sátu dasaðir í áhorfendabekkjunum fyrst eftir að markið kom, en svo braust út bröööl eins og danskurinn mundi segja hjá hafníirskum áhorfendum sem ætíð láta mikið að sér kveða i firðinum. Pálmi Jónsson átti einnig mjög góðan leik hjá FH. Átta mörk skoraði pilturinn sá ogsmjögsnaggaraleg. Sveinn Bragason skoraði 5 mörk fyrir FH og vargóður Hans Guðmundsson skoraði 4 mörk og var þó með slakasta móti, átti upp undir 20 skot á markið, mörg ótíma- bær. Guðmundur Dadú Magnússon skoraði 2 gullfalleg mörk. Gunnar Gunnarsson og Dagur Jón- asson skoruðu mest Framara, 3 mörk hvor, mörk Dags voru falleg öll, en Gunnar skoraði öll sín úr vítum og lék ekki með að neinu öðru leyti. Er hann að ná sér af slæmum meiðslum í ökkla sem hann hafa hrjáð síðan löngu fyrir áramót. Aðrir sem skoruðu fyrir Fram voru Egill Jóhannesson 2, og Erlendur , Hermann Jón Árni, Hinrik og Brynjar eitt mark hver. Framliðið var allt fermur slakt í leiknum, greinilegt að liðið hefur ekki þolað blóðtökur þær sem á því hafa dunið að undanförnu, fyrst meíðsli Gunnars Gunnarssonar og síðan meiðsli Hannesar Leifssonar, sem er í gifsi á öðrum fæti, með brotna rist síðan í leik gegn Víkingi á dögunum. Dómgæslan Enn er ógetið dómaranna í leiknum, þeirra Gunnlaugs Hjálmarssonar og Óla Ólsen. Úthald þeirra virtist bregð- ast þegar á lcið leikinn og í lokin misstu þeir algerlega tökin. Það er nauðsynlegt að dómarar geti haldið út leiki það segir sig sjálft, en það sem gerðist á lokamínútum leiksins bar vott um að um slíkt væri ekki að ræða. Þegar hálf önnur mínúta var til leiksloka skoraði Óttar Mathiesen furðulegt mark sem dæmt var gilt. FH var í hraðaupphlaupi, Hans stökk inn með boltann en missti hann og Óttar kom fljúgandi á eftir honum og sló boltann í netið. Flestir földu réttilega að Hans hefði verið Ientur í teignum þegar Óttar sló boltann inn. Það er svo sern skiljanlegt að Frömmurum hafi sárnað að fá þetta mark dæmt á sig gilt nóg var víst komið samt. Hermanni Björnssyni féll eitthvað af vörum og var umsvifalaust rekinn útaf. Því næst var Bent Nygaard þjálfara Fram vísað út úr húsinu og að því loknu var Hinrik Ólafsson rekinn út af. Heldurvarþetta dapurlegur endir, og dómurum til lítils sóma, þar sem sakir voru mjög svo umdeilanlegar. ■ Pálmi Jónsson skoraði 8 mörk flest úr hraðaupphlaupum. Garrincha kvaddur ■ Mane Carrincha, luiattspymumað- urínn frægi með landsliði Brasihu hér á ámm áður var jarísettur í nágrenni Rio de Jenaeiro sl. föstudag að við- stöddum miklum fjölda fólks. Þúsund- ir manna fylgdu hinni horfnu hetju til grafar, en hann dó saddur lífdaga, heilsulaus og fátækur í síðustu viku. Garrincha var 49 ára þegar hann dó. Fjölmiðlar minntust Garrincha í umfjöllun sinni, og sagði citt stærsta dagblað Brasilíu O Globo Daily „Öll þjóðin syrgir Carrincha.“ Knattspyrnan á Ítalíu ■ Roma hélt við forskoti sínu í fyrstu deild í knattspyrnu á Ítalíu með því að gera jafntefli við Verona, sem er í öðru sæti. Maurizio lorio skoraði fyrir Roma en Domenico Penzo jafnaði. Þar sem þriðja og fjórða lið, Inter og Juvcntus gerðu líka jafntefli breytt- ist staðan á toppnum á Ítalíu ekkert. Inter gerði markalaust jafntefli við Sampdoria, en í Juventus og Cesena vora gerð 4 mörk. Austurríski landsliðsmaðurinn Walter Schachner skoraði tvisvar fyrir Cesena, en Segio Brio lagaði stöðuna í 1-2 fyrir lcikhlé. Það var svo stjarnan Roberto Bettega sem jafnaði fyrir Juventus á 61. mínútu leiksins. Fiorentina sem er í fimmta sæti sigraði Genoa 2-1, og gat þakkað það ítalska landsliðsmanninum Francisko Graziani. Roberto Antonelli skoraði fyrst fyrir Genoa, en Genoaleikmenn skoruðu sjálfsmark skömmu síðar. Þetta vom leikir helgarinnar á italíu: Ascoli-Avellino................ 2-1 Cagiari-Udinese ............... 0-0 Cesena-Juventus................ 2-2 Fiorentina-Genoa .......'.... 2-1 Napoli-Pisa ................ . 2-1 . Sampdoria-Inter Milan........ 0-0 Torino-Catan/ardo ............. 0-0 Verona-Roma . .;............... 1-1 Staða cfstu liða er nú þessi: Roma......... 17 10 5 2 26-13 25 Vcrona...... 17 Inler....... 17 Juventus .... 17 Fiorentina ... 17 Torino...... 17 8 7 2 24-15 23 6 9 3 23-13 21 7 6 4 21-15 20 7 5 5 22-16 19 5 8 4 16-11 18 Motherwell sigraði í Skot landi ■ Johannes Eðvaldsson og félagar i Motherwell eru enn á sigurbraut, sigruðu um helgina Morton á útivelli 1-0. Við þennan sigur færðist Mother- well upp um 3 sæti á töflunni, og munar um það í botnbaráttunni. En hér em lcikirnir í úrvalsdeildinni: Aberdeen-Rangers 2:0 Celtic-Hiberaian 4:1 Dundec United-St. Mirren 3:2 Kilinarnock-Dundee 2:0 Morton-Motherwell 0:1 Staðan í skosku úrvalsdeildinni er nú þessi: Cellic......... 21 17 2 2 58 23 36 Aberdccn ....... 22 15 4 3 43 14 34 Dundee Uniicd .. 21 13 5 3 47 18 31 Rangers........ 21 6 9 6 29 26 21 Dundec......... 21 6 7 8 27 28 19 Motherwell .... 22 8N1 13 25 44 17 Hibernian ...... 22 3 10 9 17 30 16 St. Mirrcn...... 22 3 9 10 21 36 15 Morton.......... 22 4 7 11 23 40 15 Kilmarnock .... 22 2 8 12 18 49 12 Þessir leikir voru í fyrstu deild í Skotlandi: Airdrieonians-Queens Park 0:1 Clyde-Hamilton 5:2 Dumbarton-Alloa 1:2 Falkirk-Dumfermline 1:0 Hearts-Partick 0:1 Raith-Ayr 0:1 St. Johnstone-Clyderebank 0:1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.