Tíminn - 22.02.1983, Page 1
SIGRUBII MEB
16 MARKA MIIH
enskar héldu adeins út hálfleikinn
legt að bresku stúlkurnar eru tiltölulega
byrjendur í íþróttinni, ef miðað er við
aldur íþróttagreinarinnar í Bretlandi.
Höfðu þær ekki úthald að sjá, en aftur á
móti urðu íslensku stelpurnar betri eftir
því sem á leikinn leið:
Mörk íslands í leiknum skoruðu Guð-
ríður Guðjónsdóttir 8, Erla Rafnsdóttir
og Ingunn Bernódusdóttir 5 hvor, Magn-
ea Friðriksdóttir2, Katrín Danivalsdótt-
ir, EvaBaldursdóttir, Sigrún Bermunds-
dóttir, Kristín Pétursdóttir og Oddný
Sigsteinsdóttir 1 hver. Flest mörk Breta
skoraði Melanie Chowns og Brenda
Dobek 2 hvor.
■ isiana sigraoi nreuana ooru sinni a
laugardag í Laugardagshöll 25-9 í lands-
Ielk þjóðanna í handknattleik kvenna.
Leikurinn var einkar köflóttur, og var
þótt ótrúlegt megi virðast þegar litið er
á tölurnar mjög jafn og spennandi í fyrri
hálfleik. Liðin meira að segja skiptust á
að hafa forystuna framan af fyrri hálf-
leik, en staðan í hálfleik var 10-7 íslandi
í hag.
í síðari hálfleik gekk allt miklu betur
hjá íslenska liðinu, og úrslit síðari hálf-
ieiksins voru 15-2 íslandi í vil. Slíkt er
frekar ótrúlegt í leik, en það var greini-
Umsjón: Samúel
Örn Erlingsson
Erla Rafnsdóttir skorar eitt marka sinna í leiknum gegn Bretum á laugardag.
Frá Magnúsi Ólafssyni í Bonn:
ATU SKORAW FYRSTA
DUSSELDORF SKRAÐI
■ Atli Eðvaldsson skoraði fyrra mark
Fortuna Dusseldorf í leik liðsins gegn
Borussia Munchengladback í Dussel-
dorf um helgina. Atli skoraði strax á 4.
mínútu leiksins. Þetta er níunda mark
Atla á tímabilinu. Annars var sigur
Dusseldorf frekar óverðskuldaður, því
að fyrstu mínútunum undanskildum átti
„Gladbach“ leikinn. Eins og fyrri daginn
strönduðu sóknarlotur andstæðingsins á
hinum trausta varnarmanni Dússeldorf,
Zewe. Fortuna komst þó í 2-0 með
■ Eins og áður hefur komið fram í
Tímanum hefur sóknarleikur Stuttgart
liðsins verið þess helsti höfuðverkur.
Frakkinn Six hefur verið óáreiðanlegur,
og þeir Reichert og Kelpfs einfaldlega
ekki nógu góðir. Vitað er að Benthaus
þjálfari Stuttgart hefur verið að leita að
góðum sóknarleikmönnum, en þeir eru
ekki beint á lausu hér. Nú gengur það
hins vegar fjöllunum hærra hér í Þýska-
landi, að hinn frægi markaskorari Ham-
borgarliðsins Hamburger Sportverein
muni ganga til liðs við Stuttgart. Þrátt
fyrir að Hrubesch sé kominn hátt á
stórkostlegu marki Bochenfelds á 77.
mínútu, en Ringels lagaði stöðuna fyrir
Gladbach á 85. mínútu.
Gladbach hefur nú aðeins fengið eitt
stig úr síðustu sex leikjum.
Óvæntustu úrslit helgarinnar voru
jafntefli Bayern Munchen gegn Leverk-
usen , sem hljóta að teljast góð úrslit
fyrir lið eins og Stuttgart og Bremen.
Aðalleik helgarinnar varð að fresta, en
það var leikur Stuttgart og Bremen, og
fertugsaldurinn, er hann einn af marka-
hæstu leikmönnum Bundesligunnar með
10 mörk.
Að mínu mati er Hrubesch einfaldlega
markheppnasti leikmaður sem ég hef
séð. Skallaboltar hans eru viðurkenndir
sem þeir hættulegustu í Þýskalandi, og
þrátt fyrir að hreyfing sé ekki ýkja mikil
á Hrubesch á leikvellinum, hefur hann
þann góða eiginleika að vera réttur
maður á réttum stað. Hrubesch verður
því áreiðanlega mikill liðsauki fyrir
Stuttgartliðið.
ekki er vitað hvenær hægt verður að
leika hann. Hins vegar verður leikur
Stuttgart og Hertha Berlin sem varð að
fresta á dögunum, leikinn fyrsta mars.
Berlinarliðinu hefur gengið frekar illa í
Bundesligunni undanfarið, aðeinsfengið
2 stig af síðustu 12 mögulegum. Stuttgart
spilaði um daginn æfingaleik við annarr-
ar deildar liðið Stuttgart Kickers, og þar
bar það helst til tíðinda, að hinn franski
Didier Six misnotaði vítaspyrnu, þá
þriðju sem liðið lætur fara í vaskinn í
röð.
- M.Ó.
Úrslit leikja í vestur-þýsku fyrstu
deildinni urðu þessi:
Dússeldorf-Múnchengladbach ... 2-1
E. Braunswig-E. Frankfurt ......1-0
Schalke 04-Köln ................1-4
Leverkusen-Bayern M.............1-1
Dortmund-Kaisersiautem.........4-0
Nurnberg-Hertha Berlin..........4-2
Bielefeld-Bochum................1-1
Karlsruher-Hamburger SV ........1-2
Staða efstu liða er þessi: -
Hamburger SV . 20 11 8 1 49-21 30
Bayem M..... 21 12 6 3 49-18 30
Stuttgart ..... 20 12 6 3 47-24 28
Dortmund .... 21 12 4 5 49-29 28
Köln........ 21 11 5 5 43-26 27
Birgir sigradi
í ískrossinu
■ Birgir Þór Bragason sigraði í ískrossi
Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur um
helgina. Þetta var svonefnt Volvo
ískross.
Úrslitin í keppninni urðu þessi:
1. BirgirÞórBragasonSkodal30RS
2. Kristinn Svavarsson Datsun
3. Magnús Baldvinsson BMW
Keppnin var liður í íslandsmeistara-
keppninni. Efstur í þeirri stigakeppni er
Kristinn Svavarsson með 27 stig, en
næstir honum koma Birgir Þór Bragason
og Þórður Valdimarsson, báðir með 20
stig.
■ Mun Horst Hrubnesch leika með Ásgeiri?
H0RST HRUBESCH
HL STUTTGART?
MARKIÐ ÞEGAR
„GLADBACH”
■ Atli Eðvaldsson skoraði gegn Múnchengladbach um helgina.
Jón bikarmeistari
Lagði alla í
bikarglímunni
■ Jón Unndórsson KR sigraði í Bikar-
glímu GLÍ um helgina, en keppnin var
háð í Vogaskóla á laugardag. Jón fékk 8
vinninga af 8 mögulegum. Guðmundur
Freyr Halldórsson Ármanni varð annar
með 6 vinninga, og Eyþór Pétursson
HSÞ varð þriðji með 5 og hálfan vinning,
en hann varð að glíma aukaglímu við
Kristján Yngvason HSÞ um 3. sætið.
Þingeysku glímutröllin, Pétur og
Yngvi Yngvasynir voru ekki meðal
keppenda.
■ Jón Unndórsson KR.