Tíminn - 10.03.1983, Page 15

Tíminn - 10.03.1983, Page 15
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1983 15 4039. Krossg'áta Lárétt 1) Vegir. 6) Happ. 8) Fugl. 9) Kjaft. 10) Hár. 11) Ætt. 12) Straumröst. 13) Vín. 15) Nes. Lóðrétt 2) Gamlingja. 3) Oddi. 4) Táning. 5) Tuðru. 7) Naglar. 14) Greinir. Ráðning á gátu No. 4038. Lárétt 1) Fálki. 6) Slæ. 8) Söl. 9) Róm. 10) Áma. 11) Ask; 12) Sól. 13) Unt. 15) Fráir. Lóðrétt 2) Áslákur. 3) LL. 4) Kærasti. 5) Öslar. 7) Smali. 14) Ná. ■ Fyrsta íslandsmót kvenna í sveita- keppni var haldið í íþróttahúsinu í Hafnarfirði um síðustu helgi. Alls spil- uðu 5 sveitir þrefalda umferð með 8 leikjum. Úrslitin urðu þau að sveit Ester Jakobsdóttur vann með nokkrum yfir- burðum en hún tapaði aðeins 2 leikjum af 12. Næst varð sveit Öldu Hansen og 3ja sveit Sigríðar Eyjólfsdóttur. í sigursveitinni spiluðu: Ester Jakobsdótt- ir, Erla Sigurjónsdóttir, Halla Bergþórs- dóttir og Kristjana Steingrímsdóttir. Hér er skemmtilegt spil frá leik Sigríðar við Ester. Norður S. 64 H. D109752 T. — L.AG1064 Vestur S. 872 H.G3 T. DG862 L.D83 Austur S. 53 H.K84 T. A10763 L.K52 Suður S. AKDG109 H.A6 T. K95 L. 97 Við annað borðið spiluðu Grethe Iverseo og Sólveig Kjartansdóttir 4 -spaða og unnu 5, en við hitt borðið sátu Ester og Erla NS og Sigríður Eyjólfs- dóttir og Þorleif Magnúsdóttir AV. Ester og Erla gerðust nokkuð bjart- sýnar í sögnum og komust í 6 spaða. Vestur spilaði út tíguldrottningu og Erla trompaði í borði og spilaði síðan hjartaás og meira hjarta á kóng austurs. Það er auðvelt að sjá það á opnu borði að austur verður að spila laufi til að hnekkja slemmunni en það er erfiðara að sjá það við borðið. Það tók Sigríði ekki langan tíma að spila laufþristinum til baka og um leið hrundi spilið. Erla varð að gefa laufslag og tígulslag í viðbót og fór 2 niður Leikurinn endaði síðan með jafntefli, 10-10. Dreki —J| Svalur , ** >■ á % : ... „„1 ■ ... ■ ..........I j ___ Vatn, ríkt af steiií-H______________^______________ efnum, drýpur á styttuna! f^Hvaðan kom')l"~VÍð erum og í fylling tímans er P pUllni eúanakóGn^'u111 vissir þið eigið að safna Vleitiðupp vatnssýnum. . leystra stein - efnajík þeim semeruutan á stvttunni. 7: ftmn ///-^A r-*,iæ\ UillllBIIMWHHBH- Kubbur Með morgunkaffinu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.