Tíminn - 10.03.1983, Side 16

Tíminn - 10.03.1983, Side 16
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1983 dagbók ■ Brynja Tomer formaður listafélagsins fyrir framan 2 invndir á sýningunni. Hægra megin er „Sjálfsmynd" Brynju. Verslunarskólanemendur með sýningu á Mokka DENNIDÆMALAUSI „Get ég fengið að líta á matseðilinn?" ■ I vikunni 28. febrúar til 5. mars var í Verslunarskólanum haldin listahátíð. Varöll kvöld vikunnar boðið upp á fjölbreytta dagskrá svo scm tónleika, kynningu á íslen- skum kvikmyndum o.fl. o.fl. Það sem þó vakti mesta athygli og hrifningu var flutning- ur á söngleik sem saminn er af 2 nemendum skólans, þeim Brynju Tomer og Einari Sigurðssyni ásamt 2 drengjum sem ekki stunda nám í skólanum. Söngleikurinn sem nefnjst „lllgresið viðförla", fjallar um hræsni, vald og afleiðingar hvorutveggja fyrir einstaklinginn. Undirtektir voru slíkar, að líklegt er aö haldin verði a.ni.k. ein opinber sýning á „Illgresinu" síðar í vetur, og hefur Hafnarbíó komið til talssem sýningarstaður. (tilefni listahátíðar var efnt til myndasam- keppni og stcndur nú yfir sýning á innse'ndum myndum á kaffihúsinu MOKKA. Samtals eru 40 myndir á sýningunni eftir 9 höfunda og eru sumar þeirra til völu. Sýningin er ferskleg vegna hinnar miklu fjölbreytni, en á henni eru Ijósmyndir, teikn- aðar myndir og málaðar myndir í lit og í svart/hvítu. ýmislegt Kattavinafélagið ■ Verður með kökubasar og flóamarkað að Hallveigarstöðum sunnudaginn 13. mars kl. 2. Óháði söfnuðurinn í Reykjavík Aöalfundur safnaðarins verður haldinn n.k. sunnudag, 13. mars 1983 kl. 15.00 í Kirkju- bæ, að lokinni messu. Dagskrá: 1. venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffiveitingar. Mxtiö vel, Safnaðarstjórn. Digranesprestakall Kirkjufálagið heldur fund í Safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastíg í kvöld fimmtudag kl. 20.30. Séra Pétur Þ. Ingjaldsson flytur frásöguþátt. Kaffiveitingar. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir aldraða . verður í norðurenda Hallgrímskirkju í dag fimmtudagkl. 15. Gestir: Þórarinn Þórarins- son frá Eiðum og Hermann Ragnar Stefáns- son. Safnaðarsystir. Skaftfellingafélagið: Spilakvöld verður í Skaftfellingabúð Laugaveg 178, laugardag- inn 12. mars og hefst kl. 21. Tríó Þorvaldar leikur fyrir dansi, Skaftfellingafélagið. Helgarferð 11.-13. mars. ■ Föstudaginn 11. mars kl. 20 verður farin skíða- og gönguferð í Borgarfjörð. Gist í Munaðarnesi. Farið á skíðum á Holtavörðu- heiði. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Dagsferðir sunnudaginn 13. mars: 1. kl. 10. Norðurhlíðar Esju - gönguferð. Verð kr. 150. 2. kl. 13. Hvalfjarðareyri - fjöruganga. Verð kr. 150. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Aðalfundur Félags Sameinuðu þjóðanna var haldinn 18. f.m. Fráfarandi formaður félagsins, Baldvin Tryggvason sparisjóðs- stjóri baðst undan endurkosningu og voru honum þökkuð mikil og góð störf í þágu félagsins. ( stjórn félagsins voru kjörin: Formaður: Knútur Hallsson skrifstofustjóri. Meðstjórnendur: Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttardómari, Jón Skaftason yfirborg- arfógeti, Ásgeir Pétursson bæjarfógeti og Björn Þorsteinsson bæjarritari. Varastjórn: Eiður Guðnason alþingismaður, Þór Guðmundsson hagfræðingur og Gunn- ' laugur G. Snædal framkvæmdastjóri félags- ins. Endurskoðendur: Elín Pálmadóttir blaða- maður, Jóhannes G. Helgason. Á fundinum var Jóhannes G. Hclgason kosinn fyrsti heiðursfélagi félagsins, en hann var aðalfrumkvöðull að stofnun þess og um tíma formaður. Félag Sameinuðu þjóðanna á íslandi var stofnað árið 1948 og verður því 35 ára á þessu ári. Félagið hefur unnið ötullega að því að kynna hugsjónir og störf Sameinuðu þjóð- anna bæði í skólum og á almennum vettvangi. ■ Áfengisvarnanefndir á svæðinu frá Hafn- arfirði til Kjósarhrepps bjóða í samvinnu við Áfengisvarnaráð til stuttrar ráðstefnu um stöðu og stefnu í áfengismálum laugardaginn 12. mars nk. Ráðstefnan verður haldin í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, Reykjavík, og hefst kl. 14.00. Til ráðstefnunnar er boðið sveitarstjómar- mönnum og áfengisvarnanefndarmönnum úr ofangreindum byggðum. DAGSKRÁ: 1. Ávarp: Páll V. Daníelsson form. áfengisvarnanefndar Hafnarfjarðar. 2. Að bjarga eða byrgja: þankabrot um áfengismálastefnu: Jóhannes Bergsveinsson yfirlæknir meðferðarstofnana ríkisins fyrir drykkjusjúka. 3. Ný viðhorf: Ólafur Haukur Árnason áfengisvarnaráðunautur. 4. Fyrirspurnir og umræður. Borgarstjórn Reykjavíkur býður til kaffidrykkju. F.H. nefndanna, Áfengsivarnaráð. apótek ■ Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apó- teka i Reykjavík vikuna 4. til 10. mars er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hatnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 Á helgidögum er opiðfrákl. 11- 12, og 20-21. A öðrum tímumerlyfjalræð ■ ingur á bakvakt. Upplýsing ar eru gefnar í isima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna Iridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga Irá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögreglasími41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla ogsjúkrabíll isima3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavík: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsiö sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vínnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli helur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartim Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandlð - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins aö ekki náist í heimilislækni.Eftir ki. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstóð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiö er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sfmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 46 - 09. mars 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................20.450 20.510 02-Sterlingspund ...................30.639 30.729 3-Kanadadollar....................... 16.680 16.729 04-Dönsk króna...................... 2.3584 2.3653 05-Norsk króna...................... 2.8450 2.8534 06-Sænsk króna...................... 2.7358 2.7438 07-Finnskt mark .................... 3 7856 3.7967 08-Franskur franki ................. 2.9887 2.9974 09-Belgískur franki................. 0.4311 0.4323 10- Svissneskur franki ............. 9.9392 0.9684 11- Hollensk gyllini ............... 7.6629 7.6854 12- Vestur-þýskt mark .............. 8.4978 8.5228 13- ítölsk líra .................... 0.01434 0.014391 14- Austurrískur sch................ 1.2083 1.2118 15- Portúg. Escudo ................. 0.2158 0.2165 16- Spánskur peseti ................ 0.1549 0.1554 17- Japanskt yen.................... 0.08589 0.08614 18- írskt pund .....................28.139 28.222 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi)...22.1985 22.2639 söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni ög ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. tilföstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaöarsafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.