Tíminn - 10.03.1983, Page 17

Tíminn - 10.03.1983, Page 17
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1983 17 umsjón: B.St. og K.L. andlát Lára Guðmannsdóttir frá Vesturhóps- hólum lést 6. mars. Sigurður Stefán Bjarnason, pípulagninga meistari, er látinn. Guðjón Jóhannesson, Furugerði 1, lést 28. febrúar. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Isak ísaksson er látinn. ■ Stofnuð hafa verið í Danmörku ný samtök þeirra, sem hug hafa á því að hafa íbúðaskipti í fríum. Þessi samtök, sem ekki eru rekin frá hagnaðarsjónarmiði, hafa tekið að sér að vera dreifmgaraðili fyrir Norður- lönd í slíkum alþjóðlegum samtökum og klúbbum. Þeir, sem áhuga hafa, þurfa ekki annað en að senda nafn, heimilisfang, símanúmer, upplýsingar um hvar óskað er að eyða leyfinu. Þessar upplýsingar verða síðan birtar í lista, sem sendur verður öllum þátttakend- um. Nánari upplýsingar má fá með að skrifa til: Scanland int, Ferieservice, DK 4450 Jyderup. Danmark YOG A-kynningarkvöld ■ Reglulegir kynningarfyrirlestrar um YOGA eru á mánudögum kl. 20.30, á Karlagötu 15, 2. hæð. Allir velkomnir! Samtök um kvennaathvarf ■ Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44, 2. hæð, er opin alla virka daga kl. 14—16. Sfmi 31575. Póstgírónúmer samtakanna er 44442- 1. Vinningar í Goöahappdrætti Nr.561 Nr. 1741 Nr. 1824 Nr. 663 Nr. 175 Nr. 2179 Nr. 441 Nr. 1641 Nr. 363 Nr. 1173 Upplýsingar í síma: 86366 sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á limmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þrið.iud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennlr saunatímar I baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla.Reykajvík, simi 16050. Sím- svari I Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Skákmót Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík heldur skákmót sunn- udaginn 13. mars 1983. Mótiö verður haldið í húsnæði Framsóknar- félaganna I Kópavogi að Flamraborg 5 og hefst kl. 14 (10 mín mót). Veitt verða þrenn verðlaun. Aðgangur ókeypis. FUF Reykjavík. Reyknesingar Framsóknarmenn í Reykjaneskjördæmi efna til flokksfunda með frambjóðendum á eftirgreindum stöðum: 3. Húsnæði flokksins að Hverfisgötu 25 Hafnarfirði fimmtudaginn 10. mars kl. 20.30. 4. Húsnæði flokksins að Hamraborg 5 Kópavogi laugardaginn 12. mars kl. 13.30. 5. Félagsheimili Seltjarnarness mánudaginn 14. mars kl. 21.30. Meðál þess sem rætt verður á þessum fundum er kosningaundirbún- ingurinn. Áriðandi er að sem flest áhugafólk flokksins mæti á þessa fundi. Seltirningar Aðalfundur framsóknarfélags Seltjarnarness verður haldinn í Félags- heimili Seltjarnarness mánudaginn 14. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Frambjóðendur flokksins í Reykjaneskjördæmi ræða kosninga- undirbúning. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið, nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Vesturland - kosningaskrifstofa Opnuö hefur verið kosningaskrifstofa fyrir Vesturlandskjördæmi að Brákarbraut 1 Borgarnesi. Starfsmaður á skrifstofu er Egill Ólafsson. Opið verður fyrst um sinn frá kl. 13-17 sími 93-7633. Reykjaneskjördæmi Framsóknarflokkur hefur opnað kosningaskrifstofu fyrir Reykjanes í Hamraborg 5 (3. hæð) Kópavogi. Opið verður fyrst um sinn kl. 17-19 virka daga sími 41590 Kosningastjóri er Þráinn Valdimarsson. Akureyri og nágrenni Framhaldsstofnfundur Félags ungra Framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni verður haldinn á Hótel KEA laugardaginn 12. mars og hefst kl. 14. Dagskrá: Lög félagsins. Önnur mál Áhugafólk á aldrinum 14-35 ára á Akureyri og nágrenni er hvatttil að mæta. Stjórnin. Viðtalstímar borgarfulltrúa og varaborgarfulltrúa N.k. laugardag 12. mars verða til viðtals að Rauðarárstíg 18. kl. 10.30-12 Sigrún Magnúsdóttir og Jósteinn Kristjánsson. Sigrún á sæti í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkur og Jósteinn í Heilbrigðismálaráði. Norðurlandskjörd. eystra Framsóknarflokkurinn hefur opnað skrifstofu í Norðurlandskjördæmi eystra, að Strandgötu 31, Akureyri, sími 21180. Kosningastjóri fyrir komandi kosningar hefur verið ráöinn Tryggvi Sveinbjörnsson, heimasími 23219. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 13.00.-17.00 virka daga. Framsóknarfólk er hvatt til þess aö hafa samband við skrifstofuna. Kynningarferð FUF félaga til Akraness FUF félögin í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Kerflavík, Mosfells- sveit og Akranesi gangast fyrir skoðunar og kynningarferð til Akraness laugardginn 12. mars. n.k. Farið verður með Akraborg kl. 10.00 Fyrst verður farið að Grundarlanga en síðan í skoðunarferð um Akranes og í lokin verður fundur með bæjarfulltrúum Framsóknar- flokksins á Akranesi. Nánari upplýsingar hjá Áskeli á skrifstofu SUF í síma 91-29380 og 91-24480. Undirbúningsnefnd Félag fram- sóknarkvenna í Reykjavík Björn Þráinn mánudaginn 14. mars verður spiluö framsóknarvist að Rauðarárstíg 18, kl. 20.30 Þráinn Valdimarsson stjórnar vistinni. Ávarp flytur Bjöm Líndal. Þráinn kynnir okkur síðan myndir úr ferðalagi þeirra hjóna til Austurlanda. Kaffi og vöfflur Allir velkomnir og takið herrana með. Stjómin Framsóknarflokkurinn á Suðurlandi hefur opnað kosningaskrifstofu á Eyrarvegi 15, Selfossi og ráðið kosningastjóra: Kristján Einarsson. Verður hún opin alla daga og öll kvöld vikunnar. Kjósendur eru hvattir til að líta inn eða láta heyra í sér í síma, ræða málin og byggja baráttuna sem framundan er. Símanúmer skrifstofunnar er: 1247 og heimasími Kristjáns er 1825. Bingó á Hótel Heklu Munið bingóið n.k. sunnudag á Hótel Heklu, Rauðarárstig 18. Sala bingóspjaldanna hefst kl, 13:30, og þá verður salurinn opnaður. Byrjað verður að spila kl. 14:30. Umsjónarmenn eru Baldur og Birgir Ragnar. Kaffiveitingar. - Allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. FUF, Reykjavík. Borgarnes-nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsinu i Borgarnesi föstudaginn 11. mars kl. 20.30. Annað kvöldið í 3ja kvölda keppninni. Framsóknarfélag Borgarness. Björn Lfndal og Bolli Héðinsson verða til viðtals að Rauðarárstíg 18, Reykjavík laugardaginn 12. mars n.k. kl. 10-12. Hádegisverðarfundur FUF Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavíkheldurhádegisverðarfund miðvikudaginn 16. mars að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18 (í sal niðri). Fundurinn hefst kl. 12 Gestur fundarins verður Svavar Gestsson félagsmálaráðherra,fund- arstjóri: Jón Börkur Ákason formaður FUF í Reykjavík. Framsóknarvist ■3ja kvölda keppni. Spilað verður í íþróttahúsi Hafnarfjarðar - félagsheimilsálmu, 17. mars kl. 20. Góð kvöldverðlaun og heildarverðlaun ferð til Amsterdam með Arnarflugi. Mætiö vei og stundvíslega.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.