Tíminn - 10.03.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.03.1983, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 10. MARS 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús rr 1« ooo Sæðingin Spennandi og hrollvekjandi ný ensk Panavision-litmynd, um óhugnanleg ævintýri vísinda- manna á fjarlægri plánetu. Judy Geeson, Robin Clarke, Jennifer Ashley. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Vígamenn Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd, um skugga- lega og hrottalega atburði á eyju einni í Kyrrahafi, meö Cameron Mitchell, George Binnee, Hope Holday islenskur texti Bönnuö innán 16 ára Sýnd kl. 3,05,7.05,9.05 og 11.05. Einfaldi morðinginn STELLAN SKARSGARD Frábær sænsk litmynd, margverö- launuð. Blaðaummæli: „Fágætt listaverk" - „Leikur Stellan Skars- gárd er afbragð, og líður seint úr minni" - „Orð duga skammt til að lýsa jafn áhrifamikilli mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega fágæt- ar ' - Stellan Skarsgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson - Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Punktur, punktur, komma, strik Endursýnum þessa vinsælu gam- anmynd sem þriðjungur þjóðarinn- ar sá á sinum tima. Frábær skemmtun fyrir alla. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Leikendur: Pétur Björn Jónsson, Halla Helgadóttir, Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gíslason. Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10. Á ofsahraða Hörkuspennandi og viöburðahröð bandarisk litmynd, um harðsvír- aða náunga á hörku tryllitækjum, með Darby Hinton - Diane Peter- son. Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. 1-13-84 Loginn og örin BURT LANCASTER ■nd VIRCINIA MAYO Th« FLAME ■nd th« ARROW Mjög spennandi og viðburðarik, bandarísk ævintýramynd í litum. - Þessi mynd var sýnd hér síðast fyrir 10 árum og þykir ein besta ævintýramynd, sem gerð hefur verið Isl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Tonabíó 3 3-11-82 Monty Python og Rugluðu riddararnir _____nui coMcumy QfltRtm fROM SOM( Of TmE CJHfR flVÍ «*JCH *í)OiI OlllTE W{ SAW ASlkS CK tS IL&rt-iúzl. lHolkOhjil , 4KB ths. hx*o JBikHus uxK tiw KK gnc ’ Nú er hún komin! Myndin sem er allt, allt öðruvísi en aðrar myndir sem ekki eru ná- kvæmlega eins og þessi. Monty Python gamanmyndahóp- urinn hefur framleitt margar frum- legustu gamanmyndir okkar tíma en flestir munu sammála um að þessi mynd þeirra um raddara hringborðsins sé ein besta mynd þeirra. Leikstjóri: Terry Jones og Terry Gilliam Aðalhlutverk: John Cleese, Gra- ham Chapman Sýnd kl. 5,7,9 og 11. klÆT'iiMtAI 3-20-75 Týndur mlssicg. IXMnOM SJS *y S Nýjasta kvikmynd leikstjórans COSTA GARVAS. TÝNDUR býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvik- myndir - bæði samúð og afburða góða sögu... TÝNDUR hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátiðinni i CANNES '82 sem besta myndin. Aðalhlutverk. Jack Lemmon, Sissy Spacek. TÝNDUR er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú i ár. 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýnd kl. 5,7.30 og10 Bönnuð börnum. Blaðaumsögn: .Missing'1 heldur manni sannarlega hug- föngnum, enda unnin með venju- legum hressilegum ákafa Costa- Garvas. - Kathleen Carroll, New York Times. 3 2-21-40 Með allt á hreinu jSBBSBl Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 20.30. A-salur Maðurinn með banvænu linsuna (The man with the deadly lens.) ísl. texti. Afar spennandi og viðburðarrik ný amerisk stórmynd í litum um hættustörf vinsæls sjónvarps- fréttamanns. Myndin var sýnd i Bandaríkjunum undir nafninu Wrong is Right. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðal- hlutverk: Sean Connery, Katharine Ross, George Grizzard o.fl. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20. Bönnuð börnum innan 12 ára Hækkað verð. B-salur Keppnin (The Competition) Hrílandi ný amerisk úrvalskvik- mynd. Aðalhlutverk: Richard Drey- fuss, Amy Irving. Sýnd kl. 7.15 og 9.20. Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi amerísk stór- mynd Aðalh. Robert Shaw, Harri- son Ford o.fl. Endursýnd kl. 5. 3*1-15-44 mm Ný mjög sérstæðog magnþrungin1 skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni „Pink Flovd - The Wall“. . I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ melsöluplata. í ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein a! tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá viða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin .tekin í Dolby Sterio og sýnd 7 Dolby Sterio. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. 1 Sýnd kl. 5,7,9 og 11 «!> ÞJÓDLKIKHIÍSID- Lína langsokkur í dag kl. 17 Uppselt laugardag kl. 14 Uppselt sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 18 Oresteia 3. sýning fimmtudag kl. 20 4. sýning laugardag kl. 20 Jómfrú Ragnheiður föstudag kl. 20 Litla sviðið: Súkkuiaði handa Silju í kvöld kl. 20.30 Uppselt fimmtudag kl. 16 Uppselt sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. TiírrKiAc" Ki’YKjAVÍKHR Jói I kvöld kl. 20.30 Salka Valka föstudag uppselt. sunnudag kl. 20.30 Skilnaður laugardag uppselt Forsetaheimsoknin sunnudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.40. Simi 16620. Hassið hennar mömmu miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala I Austurbæjarbió kl. 16- 21 sími 11384. ISLENSKAkiírJil ÓPERANÍ MÍKADð óperetta eftir Gilbert & Sullivan f fsl. þýðingu Ragnheiðar H. Vig- fúsdóttur Leikstjóri: Francesca Zambello Leikmynd og Ijós: Michael Deeg- an og Sara Conly Stjórnandi: Garðar Cortes Frumsýning föstudaginn 11. mars kl. 20.00 2. sýning sunnudag 13. mars kl. 21. Ath. breyttan sýningartíma Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Sími 11475. 19 útvarp/s jón varp ■ Þórhallur Sigurðsson leikari. Þórhallur ■ I dag kl. 14.30 heldur Þórhallur Sigurðsson leikari áfram að lesa söguna Vegur- inn að brúnni eftir Stefán Jónsson. Þetta verður 19. lestur. Þessi saga er lengsta skáld- saga höfundarins sem einkum var frægur fyrir barna- og unglingasögur sínar, m.a. hin- ar frægu Hjaltabækur, svo og ljóðagerð. Hér er fjallað um stjórnmálaátök og örlög ungra manna á árunum fyrir síðari heimsstyrjöld. Stefán Jónsson var fæddur árið 1905 og stundaði kennslu- störf til dauðadags, lengst af við Austurbæjarskóla í Reykjavík. Vegurinn að brúnni kom út árið 1962. útvarp Fimmtudagur 10. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturÁrna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurlregnir. Morgun- orð: Ásgeir Jóhannesson talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu" eftir E.B. White. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (15). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ár- mannsson og Sveinn Hannesson. 10.45 „Steindór ( Dalhúsum", smásaga eftir Guðmund Friðjónsson frá Sandi. Guðrún Aradóttir les. 11.05 Viö Pollinn Gestur E. Jónasson kynnir létta tónlist (RÚVAK) 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Guðrún Ágústsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Vegurinn að brúnni", eftir Stefán Jónsson Pórhallur Sigurðsson les (19) 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. ' 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttlr. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að Ljudmílu fögru” eftir Alexander Púskin. Geir Kristjánsson þýddi. Erlingur E. Halldórsson les (6). 16.40Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árna- sonar. 17.45 Hildur - Dönskukennsla 7. kafli - „...ved jorden at bliveseinni hluti. 18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdfóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Leikrit: „Vélarbilun" eftir Friedrich Durrenmatt Þýðandi og leikstjóri: Er- lingur E. Halldórsson. Leikéndur: Bessi Bjarnason , Hákon Waage, Guðmundur Pálsson, Steindór Hjörleifsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Jón Hjartarson, Jón Júllusson og Kjarlan Ragnarsson. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (34). 22.40 „Einvígið“, smásaga eftir Olaf Ormsson Júlíus Brjánsson les. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 11. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur I umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Margrét Hein- reksdóttir og Sigurveig Jónsdóttir 22.20 Örlagabraut'- (Zwischengleis) Ný þýsk bíómynd. Leikstjóri Wolfgang Stau- ’ dte. Aðalhlutverk: Mel Ferrer, Pola Kinski og Martin Lutge. Vetrardag einn árið 1961 gengur þrítug kona út á brú í grennd við Munchen. hún hefur afráðið að stytta sér aldur. Að baki þessarar ákvörðunar liggur raunasaga sem, myndin rekur. Hún hefst árið 1945 þegar söguhetjan, þá 15 ára að aldri, flýr ásamt móður sinni og bróður undan sókn Rauða hersins til Vestur-Þýskalands. Þýðandi Veturliði Guðnason 00.10 Dagskrárlok. ★★ Keppnin ★★★★ Týndur ★★★ Monty Python og rugluðu riddararnir ★★★ Einfaldi morðinginn ★★★ Pink Floyd The Wall ★★★ Fjórirvinir ★★ Með allt á hreinu E.T. ★★★ BeingThere ★★ Blóðbönd Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær * + * * mjðg gód * + * góð * * sæmlleg * O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.