Tíminn - 10.03.1983, Síða 20

Tíminn - 10.03.1983, Síða 20
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7-80-30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Gagnkvæmt tryggingaféJag w abriel HÖGGDEYFAR „ „„ , GJvarahlutír „símiaesio. Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsrádherra um minnkandi þorskafla: „ÖMðGULEGT AÐ FULLYRÐA AD NRSKURINN St OFVEIDOUR” ■ l'essi mynd var tekin í Reykjavíkurhöfn í gær af danska eftirlitsskipinu Ingolf, sem þar liggur við bryggju. Ingolf hefur að undanförnu verið við gæslustörf við Græn- landsströnd. (Tímamynd Árni) ■ „Það liggur alveg Ijóst fyrir, samkvæmt skýrslum Fiskifélags- ins, að þorskafli landsmanna hef- ur dregist mjög saman. Heildar- aflinn er minni núna, en í fyrra, þrátt fyrir verkfallið fyrsta hálfa mánuðinn, og þetta er náttúrlega óskaplega alvariegt,“ sagði Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðhcrra í samtali við Tímann í gxr, er hann var spurður álits á þeirri staðreynd að þorskafli landsmanna drægist enn saman. Aðspurður um hvað þetta þýddi, sagði Steingrímur: „Fyrst og fremst þýðir þetta að afkoma verður lakari, og rekstrarfjár- skorturinn verður enn tilfinnan- legri - menn fá ekki inn fé úr afurðarlánum og svo framvcgis." Aðspurður um það hvort þessi staða benti ekki til ofveiði, sagði Steingrímur: „Það þarf náttúr- lega ekki endilega að vera. Það er þá spurningin hvenær þessi ofveiði hafi verið. Við höfum veitt 400 þúsund tonn að meðal- tali í 20 ár, á íslandsmiðum. Auðvitað hafa alltaf verið sveifl- ur, en ég held að það sé ómögu- legt að segja að það hafi verið ofveiði. Við fengum nú ekki nema 370 þúsund tonn í fyrra, þegar fiskifræðingarnir lögðu til 450 þúsund tonn. Hitt er svo annað mál að 1976 árgangurinn virðist vera miklu veikari en fiskifræðingarnir höfðu talið, og það er ætlun mín að endurskoða allar áætlanir um þorskveiðar að vertíðinni lokinni, því þá eiga að liggja fyrir gleggri upplýsingar, m.a. um þennan árgang sem átti að vera svo óskaplega stór.“ - AB „NIÍVERANN STJÓRNARSAMSTBRF A EKKIFRAM- TÍD FYRIR SÉR” segir Fridjón Þórdarson, ■ „Ég hef oft sugt að ég telji að stjórnmálaflokkarnir gangi til þessara kosninga án nokk- , urra yflrlýsinga um álramhald- andi stjórnarsainstarf,“ sugði Friðjón Þórðarson, dómsmála- aráðherra cr Ttminn spurði hann í gær, hvað hann hefði átt við er hann talaði unt að orð Páhna Jónssonar, landbúnað- ráðherru, þess efnis að stjórn- in ætti að segja af sér strax að loknum kosningum, mætti taka sem stefnumarkandi yfir- lýsingu. Friðjón var að því spurður hvort hann væri með þessum orðum að segja að hann væri ekki reiðubúinn til þess að taka þátt í stjórnarsamstarfi við nú- verandi ríkisstjórnarsamstarfs- aðilp eftir næstu kosningar, og sagði þá: „Menn svara engum slíkum spurningum fyrr en eftir kosningar. Slíkt fer allt eftir atvikum, en ég tel að núver- andi stjórnarsamstarf cigi ekki framtíð fyrir sér, a.m.k. ckki eins og er.“ - AB Rannsókn „lögfræð- ingamáls- ins” lokið ■ Rannsókn „lögfræðinga- málsins" sem RLR hefur haft til meðferðar undanfarið er nú lokið og verður málið sent ríkissaksóknara til nánari úr- skurðar á næstu dögum. Rannsókn beindist að kæru á hendur tveimur lög- fræðingum upphaflega, báð- um fyrir okurlánastarfsémi og hugsanlegu ávísanafalsi. Síðan breyttist þetta í með- ferð málsins, fjárdráttarkær- ur komu á hendur annars lögfræðingsins sem síðan voru dregnar til baka. - FRI Rúta valt á hliðina í Köldukinn: ttAFSKAPLEGA slæmar AÐSTÆÐUR TIL AKSTURS” Fleiri bílar fóru út af veginum á þessum stað anlegar neinar skemmdir á henni vegna þessa óhapps.“ Daníel sagði ennfremur að fleiri bílar hefðu farið út af veginum á þessum stað. Flutn- ingabíll frá Kaupfélaginu fór einnig út af kantinum þarna en tókst að komast niður og upp aftur og samkvæmt förunum þarna í kring hafa tveir bílar aðrir lent út af á þessum stað í gær en náð sér upp aftur. - FRI ■ Rúta í áætiunarferð milli Húsavíkur og Akureyrar valt á hliðina á veginum í Köldukinn, á móts við Ljósvetningabúð skammt niður af Ljósavatns- skarði. Sjö manns voru með bílnum og sakaði engan. „Á þessum stað voru afskap- lega slæmar aðstæður til aksturs. Mikil hríð var og snjór á veginum og því blint og erfitt að sjá veginn," sagði Daníel Guðjóns- son varðstjóri lögreglunnar á Húsavík en hann fór ásamt lög- reglumönnum á Húsavík á staðinn. „Rútan lenti út af vegkantin- um, en þarna er mjög bratt, og ætlaði bílstjórinn þá að keyra henni niður hann en þegar hann er eiginlega kominn niður kemur slynkur á rútuna og hún lagðist rólega á hliðina. Ekki voru sjá-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.