Tíminn - 18.03.1983, Síða 4

Tíminn - 18.03.1983, Síða 4
Kond’í STUÐ Þar færöu nefnilega (ef þú flýtir þér) plöturnar meö: □ Stranglers (9 titlar) □ Doors (12 titlar) □ Tangerine Dream (14 titlar) □ D.A.F. (allar) □ Art Bears (allar) □ David Bowie (14 titlar) □ P.I.L. □ Sex Pistols □ Pere Ubu □ John Lennon □ Beaties □ Rolling Stones □ Work (Ijúft pönk) □ Brian Eno □ Blue Oyster Cult □ Alan Parson □ Killing Joke □ XTC □ Woody Guthrie □ Iron Maden □ Kizz □ Frank Zappa FOSTUDAGUR 18. MARS 1983 hvers? FYRIR HVERN? Vlð Þa S<m regMeoa ' hf,TUÐI<,úbbnum fá inT'Z ZrDtr UPPI*S StttS‘ájtó he,s,u vörum i STUDl' Kai ^aan*°9um Þ«lr fá margviSf a ílð,ur; ^.aril&;°'s:a ^Oelns fáft eltt sé nefrit. velkomin/nl □ Mike Oldfield □ Mississippi Delta Blues Band □ Jim Page (nýr Woody Guthrie) □ Misty (ein besta reggigrúppa heims) □ Defunkt (besta fönkgrúppa allra tíma) □ Tom Robinson (sú nýja + gamlar og góöar smáskífur) □ RAR’s Greatest hit (kokkteill meö Clash, Stiff Little Fingers, Gang Of 4, Tom Robinson o.m.fl.) □ Recommended Records (kokkteill meö öllum framsæknustu poppurum Breta, s.s. Art Bears, Residents, Robert Wyatt, Faust o.m.fl.) Þú færö margt annað sniöugt í STUÐi. T.d.: • LAST-vökvann sem gerir plötuna betri en nýja. • Ódýrar brjóstnælur. • Ódýrar klukkur sem skrifa (þær eru meö dagatali!) • Klístraöar köngulær (þær skríða). Mundu svo: • Myndbandaleiguna (VHS meö Bob Marley, Black Uhuru, Grace Jones, Joy Division, Cabaret Voltaire, Kid Creola, Doors, Madness, Kate Bush, Sioxie & The Banshees, o.m.fl.) Laugavegi 20 Sími27670 Eigum fyrirliggjandi CAV 12 volta startari: Bedford Perkins L. Rover D. M. Ferguson Zetor Ursusofl. CAV 24 volta startari: Perkings Scania JCB o.fl. Lucas 12 volta startari: M. Ferguson Ford Tractor ofl. CAV 24 volta alternator: 35 amper einangruð jörð 65 amper einangruð jörð Butec 24 volta alternator: 55 ampers einangruð jörð Einnig startarar og alternatorar fyrir aliar gerðir af japönskum og enskum bifreiðum. Þyrill s.f. Hverfisgötu 84 101 Reykjavtk Sími 29080 Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44(5 S6 fréttir Þorgeir og Ellert afhenda fyrsta raðsmídaverkefnið: HAFNAREY SU AF- HENT Á AKRANESI Akrancs: „Þetta var mjög hátíðlegt. Fyrst sigldi hið nýja skip út á höfnina, fréttamönnum og öðrum boðsgestum var sýnt skipið og síðan var sest að hádegisverði í Hótelinu", Það er Guðmundur Björnsson á Akranesi sem segir frá afhendingu Þorgeirs og Ellerts hf. á nýju skipi - Hafnaréy Su 110 s.l. fimmtudag. Hafnarey, sem er 36. nýsmíði skipasmíðastöðvarinnar, er 249 lestir að stærð. Eigandi skipsins er Hraðfrystihús Breiðdælinga hf. á Breiðdalsvík. Skipstjóri hinsnýja skips er ísleifur Grímsson. Hafnarey er styrkt til siglinga í ís og skrokkur skipsins jafnframt model- prófaður í tilraunatanki til að fá sem hagkvæmast skrokklag. Mesta breidd skipsins er 35,28 m. breidd 8,12 og dýpt 6,25. Skipið er hannað sem al- hliða fiskiskip, til veiða með línu, net og troll. 1 lestinni, sem búin er kælibún- aði, er rými fyrir ca 2.400 stk. 70 lítra fiskikassa. Á aðalþilfari er fiskaðgerðarrými, beitufrystir, íbúðir fyrir 14 manna áhöfn, eldhús, snyrtiherbergi og borð- salur. sem búinn er sjónvarpi, video og stereoútvarpi, cn hátalari er í hverjum klefa. Á efra þilfari eru togvindurj tvöfaldar bobbingarennur og ýmsar hjálparvindur fyrir troll. Efsta þilfar nær frá stafni og aftur að brú, sem er framan við miðju og er búin öllum nýjustu siglingar- og fiskileitartækjum sem völ er á. Einnig er þar sjónvarps- kerfi þar sem hægt er að fylgjast með vinnu á milliþilfari og við grandaraspil. Hafnarey er fyrsta skipið í raðsmíða- verkefni því sem undirbúið var af Félagi dráttarbrauta og skipasmiðja í samráði við stjórnvöld. Samskonar skip er í smíðum á Akureyri, en Þorgeir og Ellert og Stálvík bíða tilskilinna leyfa til að hefja smíði næstu skipa. - HEI Hin nýja Hafnarey SU á siglingu á Akranesshöfn. (Mynd Á.Á.) Eining á Akureyri: Vill fleiri togara til Akureyrar ■ Verkalýösfélagið Eining á Akur- eyri samþykkti að skora á stjórn Út- gerðarfélags AkureyrTnga hf. ogbæjar- yfirvöld að beita sér nú þegar fyrir því að bætt verði við skipakost félagsins, cinkum rrieð tilliti til þess mikla sam- dráttar sem orðið hefur á vinnu- markaðinum og allt útlit sé fvrir að haldi áfram enn um sinn. að því er kcmur fram t samþykkt aðalfundar félagsins scm haldinn var s.l. sunnu- dag. -HEI Verk Árnýjar Fllipusdóttur sýnd á Héraðsvöku: Skemmtiatriði alls- að úr sýslunni” ff RANGARÞING: Hin árlega Héraðs- vaka Rangæinga verður sett í Héraðs- bókasafni Rangæinga á Hvolsvclli n.k. laugardag. 19. mars. irteð opnun á listavcrkasýningu Árnýjar Filipusdótt- ur frá Hellum í Landssveit. fyrrverandi skólastjóra á Hverabökkum. Árný gaf Byggðasafninu á Skógum verk sín og koma þau þaðan á sýning- una. „Utidirbúningur vökunnar gengur mjög vel og hefur verið mjög gaman að vinna að þessu. Allir eru svo virkir og tilbúnir að leggja eitthvað af mörkum. sem m.a. má sjá á því að skemmtiatriðin eru allsstaðar að úr sýslunni". sagði formaður Héraðs- vökunefndar Sigríður Theódóra Sæm- undsdóttir í Skarði. Hún setur vökuna eti einnig flytja þá ávörp sýslumaður- inn Böðvar Bragasón og Þóröur Tómasson á Skógum. Á sunnudeginum. 20. mars. verður mikið um dýrðir því þá fellur heimsókn forseta Islands í Rangárvallasýslu inn í Héraðsvöku. Þá verður m.a. efnt til hátíðadagskrár Vigdísi forseta til lieið- urs í Félagsheimili Austur-Eyfellinga frá kl. 15-17. Þar koma m.a. fram lúðrasveit, kammersveit og barnakór Tónlistarskóla Rangæinga. Séra Páll Pálsson á Bergþórshvoli ávarpar for- scta. Elín Óskarsdóttirsyngureinsöng og þau Edda Karlsdóttir og Siguröur Haraldsson lesa Ijóð eftir Þorstein Erlingsson og sr. Sigurð Einarsson. Síðast cn ekki síst verður forseta tlutt frumort Ijóð eftir Friðrik Guðna Þor- leifsson. Á mánudag og þriðjudag verður Tatlfélag Rangæinga með héraðsvöku- mót í bókasafninu á Hvolsvelli kl. 20.30 bæði kvöldin. I tengslum við Héraðsvöku verður einnig haldið innanhússmót í frjálsum íþróttum í Gunnarshólma og Njálsbúð. Á dagskrá miðvikudagsins verður hátíðarguðsþjónusta í Hábæjarkirkju í Þykkvabæ þar sem allir prestar Rang- árvállaprófastsdæmis og kirkjukórar taka þátt í guðsþjónustunni. Kvöldvaka með fjölmörgum skemmtiatriðum verðursíðan að Hvoli timmtudagskvöldiö 24. mars kl. 21.30. Þeirra á meðal eru a.m.k. 5 leikþættir fluttir af kvenfélögunum Freyju í Landeyjum. Kvenfél. Fljótshlíðinga. Eygló V-Eyjafjöllum. Ungmenna- félaginu Dagsbrún í A-Landeyjum og Leikfélags Rangæinga. Þá kvnnir Kvenfélagið Framtíðin í Ásahreppi skáldið Baldur Óskarsson og Kvenfé- lagið Eining í Hvolhrcppi verk skálds- ins Þorsteins Erlingssonar. Um gam- anmál sér Kvenfélagið Eygló og að lokum tlytur hljómsveitin Jó Jó frum- samin lög og Ijóð. en hún er skipuð Áshreppingum og Fljótshlíðingum. Síðar verður getið um lokahóf Hér- aðsvöku. -HEI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.