Tíminn - 18.03.1983, Page 18

Tíminn - 18.03.1983, Page 18
FÖSTUDAGUR 18. MARS 1983 Framboðsfrestur til alþingiskosninga í Reykjavík 23. apríl 1983 rennur út þriöjudaginn 22. mars n.k. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðum að Austurstræti 16, 5. hæð (inngangur frá Pósthússtræti), þriðjudaginn 22. mars kl. 17.00-18.00 og kl. 23.00-24.00. Fylgja skal tilkynning um, hverjir séu umboðsmenn lista. 15. mars 1983 Yfirkjörstjórn Reykjavfkur Jón A. Ólafsson Hrafn Bragason Jón G. Tómasson Sigurður Baldursson HjörturTorfason Vesturlands- kjördæmi Aösetur yfirkjörstjórnar Vesturlandskjördæmis veröur í Hótelinu í Borgarnesi og verður framboö- um til alþingiskosninga sem fram eiga aö fara laugardaginn 23. apríl 1983 veitt þar mótttaka þriðjudaginn 22. mars n.k. frá kl. 14.00. Framboðslistar veröa teknir til úrskurðar á fundi yfirkjörstjórnar, sem haldinn verður á sama stað miðvikudaginn 23. mars n.k. og hefst kl. 14. Yfírkjörstjórn Vesturlandskjördæmis. 17. mars 1983 Jón Magnússon formaður : Húsafriðunarnefnd auglýsir hér með eftir umsóknum til húsafriðunarsjóðs, sem stofnaður var með lögum nr. 42/1975, til að styrkja viðhald og endurbætur húsa, húshluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningarsögulegt eða listrænt gildi. Umsóknir skulu greinilega bera með sér til hvers og hvernig umsækjandi hyggst verja styrk úr sjóðnum. Skulu umsóknum fylgja, eftirtalin gögn og upplýsingar: a. uppmælingar, dagsettar og undirskrifaðar, b. Ijósmyndir, c. upplýsingar um nánasta umhverfi, d. sögulegar upplýsingar sem unnt er að afla, s.s. aldur mannvirkja, nöfn arkitekts, smiðs og eigenda fyrr og nú. e. greinargerð um framtiðarnotkun, f. greinargerð um fyrri breytingar ef gerðar hafa verið. g. teikningar af breytingum ef ráðgerðar eru, h. kostnaðaráætlun um fyrirhugaðar framkvæmdir ásamt greinar- gerð um verktilhögun. Umsóknir skulu sendar Húsafriðunarnefnd, Þjóðminjasafni íslands, Reykjavík, fyrir 1. september nk. Húsafriðunarnefnd Bílstjóri óskast á sendibífreið. Upplýsingar ekki gefnar í sínna. Tíminn Síðumúla 15. Roccoco - sófasett Stakir stólar og sófaborð. Úrval af gjafavörum. Reyr-húsgögn og máiverk. Fermingargjafir í úrvali. Verslunin Reyr Laugavegi 27, sími 19380 Bilaleigan\§ CAR RENTAL rm £i> 29090 REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 Hver er þín afsökun 9 ÍSSKAPA- OG FRrSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. SiraslvBrk REYKJAVÍKURVEGI 25 Há'fnarfirði sími 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavík. Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi (Zapped) SCOTT .WILUE BAIO dAAMES TtKyre (ettlnf ■ Uttle behlnd ln thelr elMiwork. Splunkuný bráöfyndin grínmynd í algjörum sérflokki, og sem kemur öllum I gotl skap. Zapped helur hvarvetna tengið trábæra aðsókn enda með betri myndum I sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeills að kitla hláturtaugarnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frábaeri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjónvarps- jjáttunum). Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Ames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. j Sýndkl. 5,7,9 og 11 Salur 2 Dularfulla húsið Kröftug og kyngimögnuð ný mynd . sem skeður I litilli borg I Bandaríkj- unum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt I einu snýst dæmið við þegar ung hjón flytja I hið dularfulla Monroe hús. Mynd þessi er byggð á sannsógulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jess- ica Harper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce Sýnd kl. 5,7,9, og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára Salur 3 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 4 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grlnmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prófin I skólanum og stunda strandlitið og skemmt- anir á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum? Aðahlutverk: Kim Lankford, Jam- es Daughton, Stephen Oliver Sýnd kl. 5,7 og 9. Óþokkarnir Frábær lögreglu og sakamála- j mynd sem fjallar um það þegar jljósin fóru af New York 1977, og, . afleiöingamar sem hlutust al því. Þetta var náma fyrir óþokkana. j Aðalhluterk: Robert Carradine, Jlm Mltchum, June Allyson, Ray j Milland Sýnd kl.11. 1 Bönnuðbörnuminna16ara Salur 5 Being there Sýnd kl. g

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.