Tíminn - 18.03.1983, Side 19

Tíminn - 18.03.1983, Side 19
FÖSTUDAGUR 18. MARS 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 27 útvarp/sjónvarp 1Q 000 Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný bandarísk Panavision-litmynd, um hrikalega hættulega leit að dýrindis fjársjóði I iðrum jarðar. Charlton Heston - Nick Hancuso - Kim Basinger Leikstjóri: Charlton Heston íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3,5,7,9 og 11 Hækkað verð. Svarta vítið Hrikaleg og spennandi litmynd, um heiftarlega baráttu milli svartra og hvítra á dögum þrælahalds, með Warren Oates - Isela Vega - Pam Grier-og hnefaleikaranum Ken Norton islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, margverð- launuð. Blaðaummæli: „Leikur Stellan Skars- gárd er afbragð, og líður seint úr minni" - „Orð duga skammt til að lýsa jafn áhrifamikilli mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega fágæt- ar“ - Stellan Skarsgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson - Leikstjöri: Hans Alfredson. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Sæðingin Spennandi og hrollvekjandi ný ensk Panavision-litmynd, um óhugnanleg ævintýri vísinda- manna á fjarlægri plánetu. Judy Geeson, Robin Clarke, Jennifer Ashley. Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 GRÁNUFJELAGIÐ Fröken Júlía Hafnarbíó Hvað segja þeir um umdeildustu | fröken bæjarins: ..þessi sýning er djarfleg og um margt óvenjuleg" (Mbl.) „... i heild er þetta mjög ánægjulegt og einlægt verk og nýstofnuðu Gránufjelagi til sórna." (Helgarp.) „I slikri sýningu getur allt mögulegt gerst". (Þjóðv.) „Það er annars undarlegt hvað ungu og tilraunasinnuðu leikhús- fólki er uppsigað við Strindberg og Fröken Júlíu". (DV) „Og athugið að hún er ekki aðeins fyrir sérstaka áhugamenn um leik- list og leikhús, heldur hreinlega góð skemmtun og áhugavert framtak. (Timinn). Sýning í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðasala opin frá kl. 16-19 alla daga. Sími16444. Gránufjelagið. lonabíó a*3-1 1-82 Monty Python og rugluðu riddararnir (Monty Python and the Holy Grail) _ fim amntLY OffTRfNT ÍROM SQMt Of iHt (IH{R HUfí M8CM AfKNI OUlTl Wf SAW ASAkSQfClS HÁtfp BrwHuu ijxaí unít ah fcpic' Óborganleg bresk gamanmynd i litum sem m.a. hefur verið sýnd við metaðsókn f 5 ár f Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: John Cleese Sýnd kl. 10. Sfðustu sýningar. Hrópað á kölska (Shout at the Devil) Gamansöm stórmynd þar sem Roger Moore og Lee Marvin eru i hlutverkum ævintýramannanna sem taka á sig allar áhættur i auðgunarskyni. Endursýnd kl. 5 og 7.30. *ZS* 3-20-75 Týndur aissiög. ; amó* asir ‘ Nýjasta kvikmynd leikstjórans COSTA GARVAS. TÝNDUR býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð I sambandi við kvik- myndir - bæði samúð og afburða góða sögu... TÝNDUR hlaut Gullpálmann á. kvikmyndahátíðinni ICANNES '82 sem besta myndin.. Aðalhlutverk. Jack Lemmon, Sissy Spacek. TÝNDUR er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú I ár. 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýnd kl. 5,7.30 og10 Bönnuð bórnum. 3*2-21-40 Dulartull og spennandi ny, isiensx kvikmynd um ungt fólk, gamalt hús og svipi fortiðarinnar. Kvikmynd sem lætur engan ósnorlinn. Bönnuð innaa . Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Aðalhlutverk Lilja Þórisdóttlr og Jóhann Sigurðarson. Úr umsögnum kvikmyndagagnrýn- enda: .. lýsing og kvikmyndataka Snorra Þórissonar er á heimsmæli- kvarða... Lilja Þórisdóttir er besta kvikmyndaleikkona, sem hér hefur komið fram... ég get með mikilli ánægju fullyrt, að Húsið er ein besta mynd, sem ég hef lengi séð..." S.V. f Mbl. 15.3 „... Húsið er ein sú samfelldasta islenska kvikmynd, sem gerð hefur verið... mynd, sem skiptir máli..." B.H.ÍDV14.3.: .... Húsið er spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum og heldur þeim til enda... þegar best tekst til í Húsinu verða hvers- dagslegir hlutir ógnvekjandi..." E.S. ÍTÍmanum15.3., Sýcid kl. 5,7 oo 9 A-salur Harðskeytti ofurstinn Islenskur texti dfiyk t ‘v Hörkuspennandi amerísk stríðs- mynd í litum með Anthony Quinn. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 14 ára. B-salur Maðurinn með banvænu linsuna íslenskur texti Afar spennandi og viðburðarrik ný amerisk stórmynd í litum um hætt- ustörf vinsæls sjónvarpsfrétta- manns. Myndin var sýnd i Bandarikjunum undir nafninu Wrong is Right. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðal- hlutverk: Sean Connery, Kathar- ine Ross, George Grizzard o.fl. Sýnd kl. 10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Bannhelgin íslenskur texti Æsispennandi og dularfull amer- ísk kvikmynd I litum Endursýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 16 ára m 3*1-15-44 Veiðiferðin Hörkuspennandi og sérstæð bandarísk litmynd með íslenskum texta, um fimm fomvini sem fara reglulega saman á veiðar, en í einni veiðiferðinni verður ‘ einn þeirra félaga fyrir voðaskoti frá .öðrum hóþ veiðimanna og þá skiptast skjótt veður í lofti. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Ernest Borgnine Henry Silva. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Allra síðustu sýningar í*i ÞJÓDLKIKHÚSfD- Oresteia 6. sýning I kvöld kl. 20 Græn aðgangskort gilda. Lína Langsokkur laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 14. Uppselt sunnudagkl. 18. Uppselt Jómfrú Ragnheiður laugardag kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði handaSilju sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30. Uppselt Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. "TnT!TTT^r RIlYKIAVÍKIIR Skilnaður I kvöld. Uppsett þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Salka Valka laugardag kl. 20.30 Jói sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Guðrún eftir Þórunni Sigurðardóttur Tónlist: Jón Ásgeirsson Lýsing: David Walters Leikmynd og búningar: Messi- ana Tómasdóttir Leikstjórn: Þórunn Sigurðar- dóttir Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning I Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16- 21 sími 11384. MÍKA0Ö óperetta eftir Gilbert & Sullivan I Isl. þýðingu Ragnheiðar H. Vig- fusdottur Leikstjóri: Francesca Zambello Leikmynd og Ijós: Michael Deeg- an og Sara Conly Stjómandi: Garðar Cortes föstudag kl. 21 laugardag kl. 21 sunnudag kl. 21 Ath. breyttan sýningartima Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Sími11475. Harkan sex (Sharky's Machine) Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerð ný, bandarísk stórmynd í úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spennandi mynd Burt Reynolds. Myndin er i litum og * Panavision. Aðalhlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leikkona: Rachel Ward sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.10, 9.10 og 11.15 ■ Tom Laughlin, sem fer með hlutverk Billy, er hér í slæmri klípu. BILLY JACK ■ Engum ætti að leiðast undir kvik- myndinni sem sjónvarpið sýnir okkur kl. 22.10 í kvöld, en þetta er banda- rísk bíómynd frá árinu 1971. Sögu- þráðurinn er á þá leið Bilby Jack nokkur, sem er mjög harðskeyttur maður til varnar smælingjum meðal manna og dýra, tekur að sér vörn fyrir skóla sem rekinn er fyrir um- hirðulaus börn á verndarsvæði indí- ána. Segir nú frá ungri stúlku, Barböru að nafni, sem hefur verið á flækingi, en neyðist til að snúa heim í foreldra- hús, þar sem hún er vanfær eftir mann sem hún ekki veit hver er. Faðir hennar, lögreglustjórinn Mike, tekur þessum fregnum illa og mis- þyrmir henni, en það verður til þess að hún flýr að heiman að nýju og^ hafnar á skólanum á svæði indíán- anna. Fé er heitið þeim sem gætu haft uppi á henni og verður margur misjafn sauðurinn til þess að hefja leit að henni, þar á meðal Bernard, sonur góðborgarans Posners. Dregur nú til margra tíðinda og sumra vá- -legra. Þýðandi er Heba Júlíusdóttir. Myndin er ekki ætluð börnum. útvarp Föstudagur 18. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgun- orð: Málfriður Finnbogadóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstúnd barnanna: „Vefur- inn hennar Karlottu" eftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (21). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.00 islensk kór- og einsöngslög 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmað- ur: Borgþór Kjærnested. 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að brunni“ ettir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (25). 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin" eftir Jóhannes Heggland Ing- ólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir (4). 16.40 Litli barnatiminn Stjórnandi: Dóm- hildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar- maður Ragnheiður Daviðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. Tilkynnir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 21.40 Úrslitakeppni I. deildar i handknatt- leik Hermann Gunnarsson lýsir úr íþróttahúsinu í Hafnarfirði. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passiusálma (41). 22.40 „Gönguferðin“, smásaga eftir Normu E. Samúelsdóttur. Höfundur les. 23.05 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni -Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 18. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er bandariski söngvarinn Johnny Cash. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljös Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Helgi E. Helgason. 22.20 Billy Jack Bandarisk bíómynd frá 1971. Leikstjóri T.C. Frank. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor, Bert Freed og Clark Howatt. Myndin lýsir baráttu harðskeytts manns tii varnar skóla fyrir heimilislausa unglinga á lands- svæði indíána í Arizona, en skólinn er mikill þyrnir í augum hvítra manna í nálægum smábæ. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Heba Júliusdbttir. 00.15 Dagskrárlok. ■ ★★ * ^* Keppnin ★★★★ Týndur ★★★ Monty Python og rugluðu riddararnir ★★★ Einfaldi morðinginn ★★★ Fjórirvinir ★★ ★ Húsið - Trúnaðarmál ★★★ BeingThere Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær * * * + mjög göð * * * góð * * sæmlleg * O léleg

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.