Tíminn - 06.04.1983, Side 2

Tíminn - 06.04.1983, Side 2
12 V-M VVVt < l 'l \ < H «t i H MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1983 Klukkur sem skrifa! — fermingargjöfin í ár Já, þú færö margt skemmtilegt í STUÐ-búðinni. Þar færð þú t.d.v ★ Klistraðar köngulær sem skríða. ★ LAST-vökvann sem gerir þlötuna betri en nýja. ★ Leigöar videosþólur (VHS) með Bob Marley, Black Uhuru, Grace Jones, Joy Division, Ca- baret Voltaíre, Kid Creola, Doors, Madness, Kate Bush, Siouxie & The Banshees og mörg- um mörgum fleiri. ★ Flestar — ef ekki bara allar þlöturnar meö: Stranglers • Doors • Tangerine Dream • D.A.F. • Art Bears • David Bowie • P.I.L. • Pere Ubu • John Lennon • Beatles • Rolling Stones • Brian Eno • Kizz • Mike Oldfield • Iron Maiden • Mississippi Delta Blues Band • Work • Killing Joke • Misty • Defunct • ★ Vinsælustu plöturnar frá Skandinavíu. DAVE VAN RONK: Sunday Street Vinasti blússöngvari heims meö sina allra bestu plötu. RAR’s Greatest Hits Safnplatan vinsæla meö !l Clash, Tom Robinson, Stiff Little Fingers, Elvis Costello, -Gang of 4 o.m.fl. TIL HVERS? fyrir hvern? urTh^!^bUrlnn er Pfötuklúbb- r hugsaöur sem bætl þjónusta * Þ* sem aðhyllast framsæklð rokk. >' STUOklúbbnum fá reglulega helmsendar upplýs- Ingar um hvaða plötur Tu i Inm STUn ’ hl'ómP|ö'uverslun- helitu hrltVæn,an,eaar P'ö'ur. nelstu hrærlngar f bransanum o.s.frv. umaawlt,'e!a0ð,','STUD'<lubbn- um atsiatt a öllum fáanleoum l ^T?IUD,: t*>lm Oefst kostur rpan,a s'ald3*far plötur; petr fá margvtslegar piötur á melrlhattar tllboösverðl. svo aöelns fétt eltt sé nefnt. Velkomln/nl íþróttir íþróttir | . Umsjðni SamW Laugavegi 20 Sími27670 Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki Þorvaldur í stökki Þorvaldur Jónsson frá Ólafsfirði varð hlutskarpastur í stökki karla 20 ára i og eldri, sigraði í stigakeppninni og i stökk lengst allra á skíðalandsmótinu. j Þorvaldur sigraði einnig í norrænni tví- ] keppni. Úrslit í stökki og norrænni tvíkeppni urðu annars þessi: ■ Stökk 2(1 ára og eldri: ; 1. Þorvaldur Jónsson Ó 254,6 j 2. Haukur Hilmarsson Ó 252,6 ] 3. Ásgrímur Konráðsson Ó 241,3 j 4. Björn Þór Ólafsson Ó 203,7 j 5. Róbert Gunnarsson R 186,7 j 6. Viðar Konráðsson í 186,4 J Norræn tvíkeppni 20 ára og eldri: j 1. Þorvaldur Jónsson 0 438,15 j 2. Róbert Gunnarsson R 413,40 13. Björn Þór Ólafsson 404,05 í 4. Ásgrímur Konráðsson Ó 336,95 Stókk 17-19 ára: j 1. Helgi Hannesson S 238,9 ; 2. Hjalti Hafþórsson S 190,3 i3. Sigurður Sigurgeirsson Ó 182,1 :j 4. Randver Sigurðsson Ó 162,4 5. Ólafur Björnsson Ó 153,0 ■ Norræn tvíkeppni 17-19 ára: j L Sigurður Sigurgeirsson O 426,30 ;2. Ólafur Björnsson Ó 387,60 53. Randver Sigurðsson Ó 365,90 G.Sv/SÖE Skíðalandsmótið í Seljalandsdal: MJÖG VEL HEPPNAÐ! ■ I j I ■ Skíðalandsmótið fór fram á Isafirði um páskana þrátt fyrir Ijótt útlit í byrjun, því keppendur komust ekki á ísafjörð fyrr en daginn eftir að setja átti mótið. Landsmótið fór vel fram, og veður var þokkalegt, að vísu sólarlítið nema á Skírdag, á föstudag var hægviðri, á laugardag logn og skýjað og á Páskadag var'logn og smáél. MótssUt fóru fram í félagsheimilinu Hnífsdal í boði bæjarstjórnar, og setti Kristján Jónasson forseti bæjarstjórnar hátíðina. Björn Helgason formaður mótsstjórnar afhenti verðlaun mótsins, og var Gunnar Pétursson skíðamaður sérstaklega heiðraður fyrir að hafa tekið þátt í landsmótinu í 35 ár samfleytt. Mótið þótti mjög vel undirbúið, og fór vel fram. Næstum allar tímasetningar stóðust, og bar fararstjórum sáman um það er þeir þökkuðu fyrir sig. Einar öruggur sigur- vegari f göngunni Finnur V hlaut þó fleiri gull Einar Olafsson Isafirði var mestur yfirburðamaður hcimamanna á lands- mótinu um helgina, og vann líklega þá sigra er Isfirðingum þótti mest til um, þar eð ísfirðingar eins og aðrir lands- menn hafa á liðnum áratugum orðið að láta undan fyrir sigurgöngu norðan- ] manna í þessarri grein. Einar sigraði í bæði 15 km. og 30 km. j göngu 20 ára og eldri, og þar með ] örugglega í göngutvíkeppninni. Á hæla honum komu síðan þeir Gottlieb Kon- ráðsson frá Ólafsfirði og Þröstur Jóhann- | esson frá ísafirði sem deildu með sér silfri og bronsi í vegalengdunum tveim- ] ur. Finnur V. Gunnarsson Ólafsfirði lék j sama leik og Einar í flokki 17-19 ára, og sigraði í greinunum þremur. Finnur 1 j gerði þó betur en Einar að því leyti, að ihann var í sigursveit Ólafsfirðinga í hoðgöngu, og fékk þar fjórðu gullverð- j launin. Úrslit urðu annars þessi í göngu karla: -i 30 km. - 20 ára og eldri: j 1. Einar Ólafsson, í 1.33.03 2. Gottlieb Konráðsson, Ó 1.34.32 3. Þröstur Jóhannesson, í 1.36.40 4. Jón Konráðsson, Ó 1.37.37 5. Magnús Eiríksson S 1.40.42 6. Ingþór Eiríksson A 1.43.51 15. km. ganga 17-19 ára. 1. Einnur V. Gunnarsson Ó 50.27 2.-3. Egill Rögnvaldsson S 51.09 2.-3. Haukur Eiríksson A 51.09 4. Einar Yngvason í 52.14 4. Þorvaldur Jónsson Ó 58.43 20 ára og eldri 15 km. 1. Einar Ólafsson í 44,52 2. Þröstur Jóhanncsson í 45,51 3. Gottlieb Konráðsson Ó 46,21 4. Haukur Sigurðsson Ó 46,24 5. Ingólfur Jónsson R 47,06 6. Magnús Eiríksson S 47,21 7. Jón Konráðsson Ó 48,46 17-19 ára - 10 km. 1. Finnur V. Gunnarsson Ó 31,00 2. Egill Rögnvaldsson S 31,53 3. Haukur Eiríksson A 32,37 4. Einar Yngvason í 33,30 5. Garðar Sigurðsson R 33,54 6. Ólafur Björnsson Ó 35,45 7. Sigurður Sigurgeirsson Ó 36,46 Göngutvíkeppni Karlar 20 ára og eldri 1. Einar Ólafsson 2. Gottlieb Konráðsson 3. Þröstur Jóhannesson 4. Jón Konráðsson 5. Magnús Eiríksson 6. Ingþór Eiríksson Piltar 17-19 ára 1. Finnur V. Gunnarsson Ó 2. Egill Rögnvaldsson S 3. Haukur Eiríksson 4. Einar Yngvason í Boðganga 3X10 km. Sveit Ólafsljarðar Einnur V. Gunnarsson Gottlicb Konráðsson Haukur Sigurðsson Sveit ísafjarðar Bjarni Gunnarsson Þröstur Jóhannesson Einar Olafsson Sveit Reykjavíkur Halldór Matthíasson Garðar Sigurðsson Ingólfur Jónsson 0,00 4,89 6,07 13,59 13,75 21,81 1.33 5.55 7.92 12.92 33.50 32.58 .34.13 101.01 36.59 33.18 31.48 102.05 35.08 36.02 33.25 104.35 Tímamynd Guðmundur Sveinsson ísafirði NANNA SIGR- AÐIFJÚRFALT — sigraöi í Alpatvikeppniy svigi, stórsvigi Nanna Leifsdóttir frá Akureyri var sigursælust keppenda á Landsmsótinu á skíðum um páskana, hún sigraði í svigi og stórsvigi, þar af leiðandi í Alpatví- keppni, og einnig í flokkasvigi ásamt stöllum sínum frá Akureyri, en stúlkur frá Akureyri voru í nokkrum sérflokki í alpagreinum á mótinu. Það eru reyndar engin ný tíðindi, því Akureyrarstúlkur hafa hirt megnið af þeim verðlaunum sem aflient hafa verið fyrir alpagreinar kvenna á skíðamótum í vetur. I Alpa- tvíkeppni voru Akureyrarstúlkur í 5 efstu sætum, í stórsvigi í 7 efstu sætum og í svigi í 6 efstu sætum. í flokkasvigi kvenna voru aðeins tvær sveitir með, og féll sveit ísafjarðar úr leik. Auk Nönnu í sveit Akureyrar voru: Ásta Ásmunds- dóttir og Guðrún H. Kristjánsdóttir. Úrslit í Alpagreinum kvenna urðu annars á þessa leið: Stórsvig: 1. Nanna Leifsdóttir A 101.35 2. Hrefna Magnúsdóttir A 102.52 3. Signe Viðarsdóttir A 102.87 4. Guðrún J. Magnúsdóttir A 5. Ásta Ásmundsdóttir A 6. Guðrún H. Kristjánsdóttir A 7. Tinna Traustadóttir A 8. Ingigerður Júlíusdóttir D 9. Sólrún Geirsdóttir B 10. Anna M. Malmquist A 11. Kristín Símonardóttir D Svigi: 1. Nanna Leifsdóttir A 2. Guðrún H. Krístjánsdóttir A 3. Ásta Asmundsdóttir A 4. Anna M. Malmquist A 5. Tinna Traustadóttir A 6. Signe Viðarsdóttir A 7. Dýrleif A. Guðmundsdóttir R Alpatvíkeppni 1. Nanna Leifsdóttir A 2. Ásta Ásmundsdóttir A 3. Guðrún H. Kristjánsdóttir A 4. Signe Viðarsdóttir A 5. Tinna Traustadóttir A 6. Anna Malmquist A 7. Dýrleif A Guðmundsdóttir R 102.87 103.21 104.61 104.90 105.90 106.67 107.33 110.17 97.72 98.58 99.49 100.19 100.80 101.61 105.08 GSV/söe GUÐRUN 0G STELU SÝNDU YFIRBURÐI — í göngu kvenna, Siglfirdingar sigrudu í boðgöngu ■ Guðrún Pálsdóttir frá Siglufírði sýndi yfirburði í göngu kvenna, sigraði 5 og 7,5 km. göngu 19 ára og eldri, þar af leiðandi göngutvíkeppni og líka boð- göngu. SteUa Hjaltadóttir frá ísafirði var einnig mjög sterk, sigraði í 5 km. og 3,5 km göngu 16-18 ára þar af leiðandi göngutvíkeppni og var i silfursveit ísa- fjarðar í boðgöngunni. Úrslit í göngu kvenna urðu þessi: 7,5 km. 19 ára og eldri: 1. Guðrún Pálsdóttir S 2. María Jóhannsdóttir S 3. Guðbjörg Haraldsdóttir R 4. Anna Gunnlaugsdóttir í 5. Guðný Ágústsdóttir Ó 6. Sigurbjörg Helgadóttir 5 km. 19 ára og eldri; 1. Guðrún Pálsdóttir S 2. Guðbjörg Haraldsdóttir R 3. María Jóhannsdóttir S 29.57 30,52 31,06 33,17 34.58 36,27 16,41 17,30 18,54 Aðstoð við landsbyggðina ÁRNI NÁÐI SIGRI V ALPATVÍKEPPNI sigradi örugglega í svigi SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 4415 86 Dreifbýlismiðstöðin býður einstakl- ingum og fyrirtækjum þjónustu sína. Útvegum með stuttum fyrirvara flestar þær vörur, sem þig kann að vanta. Símaþjónusta: Ef nauðsyn krefur, má hringja eftir lokun í síma 76941. Dreifum einnig vörum utan af landi, í Reykjavík og nágrenni. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 14-17. Dreifbýlismiðstöðin Skeifunni 8 - Reykjavík. - Sími 91-39060. Ámi Þór Árnason Reykjavik hreppti sigur í Alpatvíkeppni karla á skíðalands- nótinu á IsaFirði um páskana, en Ámi sigraði i svigi á mótinu, og varð áttundi í stórsvigi. luðmundur Jóhannsson frá Isafirði varð annar í Alpatvíkeppninni, en hann sigraði í stórsvigi, og varð þríðji í svigi. Úrslit urðu nnars þessi í alpagreinum karla: Svig: 1. Ámi Þór Árnason R 91.49 2. Stefán G. Jónsson H 93.49 3. Guðmundur Jóhannsson í 94.61 4. Eggert Bragason A 94.80 5. Ólafur Harðarson A 95.12 6. Elías Bjarnason A 95.16 7. Helgi Geirharðsson R 96.04 8. Árni G. Árnason H 96.76 9. Bjötn Olgeirsson H 97.59 felO. Guðjón Olafsson í 101.07 Stórsvig: 1. Guðmundur Jóhannsson í 103.78 2. Björn Víkingsson A 104.89 3. Daníel Hilmarsson D 105.25 4. Elías Bjarnason A 105.36 5. Ólafur Harðarson A 105.81 6. Atli Einarsson í 105.83 7. Eggert Bragason A 105.94 8. Árni Þór Árnason R 105.98 9. Erling Ingvason A 10. Helgi Geirharðsson R Alpatvíkeppni 1. Ámi Þór Árnason R 2. Guðmundur Jóhannsson í 3. Elías Bjamason A 4. Eggert Bragason A 5. Ólafur Harðarson A 6. Helgi Geirharðsson R 7. Ámi G. Ámason H 8. Bjöm Olgeirsson H 106.04 106.06 16.35 26.14 42.44 43.77 45.43 54.78 71.70 78.21 í flokkasvigi sigraði sveit Akureyrar, í henni voru Ólafur Harðarson, Elías Bjamason, Erling Ingvason og Bjöm Víkingsson. í öðra sæti varð sveit Húsa- víkur, í henni vom Stefán G. Jónsson, Ámi G. Ámason, Bjöm Olgeirsson og Sveinn Áðalgeirsson. í sveit ísafjarðar sem var í þriðja sæti vora: Hafsteinn Sigurðsson, Atli Einarsson, Sigurður H. Jónsson og Guðmundur Jóhannsson. Bestum brautartíma í flokkasvigmu náði Elías Bjamason Akureyri. -G.Sv./SÖE 4. Anna Gunnlaugsdóttir í 5. Guðný Ágústsdóttir Ó 3,5 km. 16-18 ára: 1. Stella Hjaltadóttir í 2. Svanfríður Jóhannsd. S 3. Svanhildur Garðarsd. f 4. Harpa Bjömsd. f 5. Björk Traustad. S Stúlkur 16-18 ára 5 km: 1. Stella Hjaltadóttir I 2. Svanfríður Jóhannsd. S 3. Svanhildur Garðarsd. f 4. Björg Traustadóttir Ó Boðganga kvenna 3x5 km. Sveit Siglufjarðar Svanfríður Jóhannsd. María Jóhannsdóttir Guðrún Pálsdóttir A sveit jsafiarðar Anna Gunnlaugsdóttir Svanhildur Garðarsd. Slella Hjaltadóttir B sveit fsafjarðar Osk Ebenezersdóttir Eyrún Ingólfsdóttir Auður Ebenezersdóttir Sveit Reykjavíkur Rannveig Helgadóttir Guðbjörg Haraldsdóttir Sigurbjörg Helgadóttir Göngukcppni Konur 19 ára og eldri 1. Guðrún Pálsdóttir S 2. María Jóhannsd. S 3. Guðbj. Haraldsd. R 4. Anna Gunnlaugsd. f 5. Guðný Ágústsd. Ó 5,07 2,74 7,81 6,22 5,80 12,02 6,14 6,57 12,71 14,70 13,86 28,56 18,89 19,49 38,38 6. Sigurbjörg Helgad. R 28,62 24,44 53,06 Stúlkur 16-18 ára 1. Stella Hjaltadóttir f 0,00 7.77 7.77 2. Svanfr. Jóhannsd. S 7.04 12.16 19.20 3. Svanh. Garðarsd. f 10.49 16.95 27.44 4. Björg Traustadóttir Ó 22.51 33.21 55.72 G.Sv/SÖE ... ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.