Tíminn - 08.04.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.04.1983, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1983 15 krossgáta myndasögur 5 ■ 1o 12 ■ No. 4057 Lárétt 1. Land 6. Svif 7. Bókstafur 9. Poka 11. Ullarflóki 12. Drykkur 13. Kæla 15. Sjö 16. Mann 18. Land. Lóðrétt 1. Álfa 2. Eldur 3. Slagur 4. Tók 5. Slæma 8. Dýr 10. Óhreinki 14. Forskeyti 15. Skjól 16. Öfug stafrófsröð Ráðning á gátu no. 4056 Lárétt 1. Öldur 6. III 8. Téð 9. Lag 10. Uni 11. Nag 12. Nói 13. Unn 15. Þráin. Lóðrétt 2. Liðugur 3. DL 4. Ullirini 5. Stund 7. Egnir 14. Ná. bridge Nokkrar alslemmur buðust í úrslitum íslandsmótsins í sveitakeppni. Hér er ein sem ekkert par náði og í raun spiluðu nokkur pör aðeins geimið. Nokkrir vest- urspilararnir brugðu undir sig betri fæti- num: þetta voru t.d. sagnir í leik Braga Haukssonar og Karls Sigurhjartarsonar þar sem Guðlaugur og Örn sátu NS og Gunnlaugur Kristinsson og Hróðmar Sigurþjörnsson sátu AV. Norður S. 10543 H.KG5 V/Enginn Vestur. T. K2 L. K1085 Austur. S.G. S.96 H.D. 109642 H. A873 T. G954 T. D83 L. 76 L. G432 Vestur. Suður. S. AKD872 H,- T. A1076 L.AD9 Norður, Austur. Suður. 1H pass 2 H 3 H 4H 4 S pass pass pass Gunnlaugur ákvað að fúla í fyrstu hendinni og þegar Örn kom inná á 3 hjörtum fylgdi Gunnlaugur eftir með 4 hjörtum. Það er erfitt fyrir NS að ná slemmu eftir þetta enda stoppuðu þeir í 4 spöðum. Við annað borð sat Þórarinn Sigur- þórsson í vestur. Andstæðingar hans voru búnir að samþykkja spaðann og komnir í slemmu rannsóknir. Þórarinn notaði þá tækifærið, þegar suður fyrir- stöðusagði laufásinn, og doblaði, þetta hafði þau áhrif að suður hélt að Laufa- kóngurinn lægi vitlaust fyrir svíningu og sló af í 6 spöðum. NYIR KAUPENDUR HRINGIÐ Lt BLAÐIÐ KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 ííwáwm Dreki Svalur Kubbur Með morgunkaffinu i—i— - Það er mín skoðun, að allar konur séu eins,... ég ætti að vita það sem er giftur fimm... — - Nei, heyrðu nú, þú verður bara að steinhætta að horfa á „Húsið á slétt- unni“, góða mín...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.