Tíminn - 08.04.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.04.1983, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1983 17 umsjón: B.St. og K.L., andlát Andlát: Elísabet Kristjánsdóttir lést í Borgarspítalanum þriðjud. 5. apríl Rannveig Sigurbjörnsdóttir lést 1. apríl í Sjúkrahúsi Suðurlands Kvenfélag Breiðholts Fundur verður mánudaginn 11. apríl kl. 20.30 í Breiðholts- skóla. Spilað verður Bingó. Félagskonur fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Tónleikar í Flensborgarskóla í Hafnarfirði 8. aprfl Fram koma hljómsveitirnar: Haugur, fílharmoníusveit og Agnes og Útvarpið. Tónleikarnir hefjast kl. 21, aðgangseyri mjög stillt í hóf. Umhverfisfræðsla Ráðstefna í Norræna húsinu 9.4.1983. ■ Laugardaginn 9. apríl gengst I.andvernd fyrir ráðstefnu um umhverfisfærðslu í Norræna húsninu. Gestur ráðstefnunnar verður Dr. Gene Wilhelm vistfræðingur starfsmaður Audu- bon, stærstu náttúruverndarsamtaka Banda- ríkjanna. Dr. Wilhelm mun flytja fyrirlestur um umhverfisfræðslu á grunnskólastigi í Bandaríkjunum og kynna nýtt námsefni, ætlað 8-12 ára bömum, sem samtökin hafa unnið. Ráðstefnan verður sett kl. 09.30 og verða eftirtalin erindi flutt fyrir hádegi: Umhverfisfræðsla fyrir börn á forskóla- aldri - Jóhanna Thorsteinson fóstra. Umhverfisfræðsla í sumarstarfi unglinga - Einar Bollason kennari. Umhverfisfræðsla - menntun kennara - Birna Sigurjónsdóttir kennari. Umhverfisfræðsla í grunnskólum- Ragnar Jónasson kennari. Umhverfisfræðsla í framhaldsskólum - Eiríkur Jensson kennari. Eftir hádegi veðrur svo erindi Dr. Gene Wilhelms og umræður í hópum. Gert er ráð fyrir að ráðstefnunni ljúki kl. 18.00. Ráð- stefnan er öllum opin en æskilegt er að tilkynna þátttöku á skrifstofu Landverndar, Skólavörðustíg 25, sími 25242. Samtök um kvennaathvarf — Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2.h. er opin alla virka daga kl. 14-16 sími 231575. Póstgíró n úmer samtakanna er 44442-1. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga' kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjúdaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga oplð kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðiud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, simi 16050. Sím- svari í Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Keflavík Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, Keflavík föstudaginn 8. apríi kl. 20.30. Á fundinn koma Arnþrúður Karlsdóttir, Helga Jónsdóttir og Helgi H. Jónsson og munu þau ræða m.a. um stefnu Framsókn- arflokksins í komandi kosningum. Allir velkomnir. SUF. Hörpukonur Hafnarfirði, Garðabæ, Bessastaðahreppi. Aðalfundur Hörpu verður haldinn að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði, þriðjudaginn 12. apríl kl. 20.30. Stjórnin. M 1 2 & Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Kynningarfundur með kvenframbjóðendum Framsóknarflokksins í Reykjavík verður á Hótel Heklu Rauðarárstíg 18, laugardaginn 9. apríl kl. 14.30 Frambjóðendurnir flytja stutt ávörp Fundarstjóri: Sigrún Magnúsdóttir Fundarritari: Bryndís Einarsdóttir Kaffiveitingar Stjórnin Bingó á Hótel Heklu Munið bingóið n.k. sunnudag á Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Sala bingóspjaldanna hefst kl. 13.30og þá verðursalurinn opnaður. Byrjað verður að spila kl. 14.30. Kaffiveitingar Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. FUF, Reykjavík. Vestfirðir Almennir stjórnmálafundir á vegum SUF verða haldnir dagana 8.-12. apríl n.k. sem hér segir: Þingeyri föstudaginn 8. apríl kl. 20.30 Flateyri laugardaginn 9. apríl kl. 14 Suðureyri sunnudaginn 10. apríl kl. 14 Á fundina koma Jón Börkur Árnason og Halldór Árnason Bolungarvík laugardaginn 9. apríl kl. 16 ísafjörður sunnudaginn 10. april kl. 14 Á fundina koma Bolli Héðinsson og Sigfús Bjarnason Patreksfjörður mánudaginn 11. apríl kl. 20.30 Birkimelur þriðjudaginn 12. apríl kl. 14 Bíldudalur þriðjudaginn 12. apríl kl. 20.30 Á fundina koma Hrólfur Ölvisson og Jón Kristinsson Fundarstaðir nánar auglýstir á viðkomandi stað. Allir velkomnir. Samband ungra framsóknarmanna. Wj 'V Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla Framsóknarflokkurinn hefur opnað skrifstofu til að sjá um þjónustu fyrir þá sem þurfa að greiða atkvæði utan kjörfundar. Skrifstofan er til húsa að Rauðarárstíg 18. Stuðningsmenn eru hvattir til að láta skrifstofuna vita af fólki sem verður að heiman á kjördegi. Vesturland sími 13139 Sigurður Haraldsson Vestfirðir sími 15375 Atli Ásmundsson Norðurland vestra sími 12809 Atli Ásmundsson Norðurland eystra simi 17888 Sigurður Haraldsson Austurland sími 19790 Sigurður Haraldsson Suðurland sími 13002 Hrólfur Ölvisson Reykjanes sími 15375 Atli Ásmundsson Reykjavík sími 19790 Sigurður Haraldsson Skrifstofan er opin alla virka daga frá 9-22 laugardag frá 10-22 og sunnudagafrá 14-18 Hafið samband Framsóknarflokkurinn. Reykjaneskjördæmi Kosningaskrifstofur Kópavogur: Hamraborg 5, simar 41590 og 46920 Opið kl. 10-12, 14-19 og 20-22. Mosfellssveit: Steinum við Bjarkarholt símar 67078 og 67079. Opið kl. 17-21. Um helgar kl. 14-18. Garðabær: Goðatún 2 sími 46000 Opið kl. 17-19, um helgar kl. 14-18. Hafnarfjörður: Framsóknarhúsinu Hverfisgötu 25, sími 51819. Opið kl. 14-19. Um helgar kl. 14-18. Keflavík: Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, símar 1070 og 3752. Opið frá kl. 13-19 alla daga. Sérstakir kosningafulltrúar eru á eftirgreindum stöðum: Grindavík: Jóhann Guðmundsson, Mánagerði 4, sími 8048. Sandgerði: Jón Þórðarson, Vallargötu 26, sími 71416 Garður: Eiríkur Sigurðsson, Garðarsbraut 79, sími 7258. Njarðvíkur: Óskar Þórmundsson, Hjaliavegi 1, sími 2917 Vatnsleysuströnd: Helgi Davíðsson, Aragerði 7 sími 6565. Sameiginleg skrifstofa fyrir kjördæmið allt er að Hamraborg 5, Kopavogi sími 41590. Opið alla virka daga frá kl. 10-12 og 14-19. Kosningaskrifstofa Breiðholti Opnuð hefur verið kosningaskrifstofa Framsóknarfélagsins í Breið- holti að Hraunbergi 7 og er opin frá kl. 2-10 alla daga. Upplýsinga- símar Fellaskóli sími 79968, Breiðholtsskóli sími 79969, Öldusels- skóli sími 79970. Framsóknarfólk er hvatt til að hafa samband. Kosningavinna Framsóknarfólk í Reykjavík er eindregið hvatt til aö hafa samband við kosningaskrifstofuna og láta skrá sig til vinnu. Kosningastjóri. Kosningasjóður Margt smátt gerir eitt stórt. Styrkið kosningasjóðinn til öflugrar baráttu. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Siglufjörður - Siglfirðingar - Fljótamenn Höfum opnað kosningaskrifstofu að Aðalgötu 14 Siglufirði sími 71622. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 13-17. Kosningastjóri er Kjartan Einarsson. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins sýnið áhuga og hafið samband við skrifstofuna. Það styttist í kosningarnar. Framsóknarfélögin. Akranes Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð í Framsóknarhúsinu Sunnu- braut 21. Starfsmaður hefur verið ráðinn Björn Kjartansson, heimasími 2560. Skrifstofan verður opin frá kl. 14.00 sími 2050. Framsóknarfólk er kvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Vesturland Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins Brákarbraut 1 Borgarnesi verður framvegis opin frá kl. 13.00-18.00 og 20.00 22.00 virka daga. Helgidaga frá kl. 13.00-18.00. Sími skrifstofunnar er 93-7633. Kosningastjóri er Egill Ólafsson. Suðurland Kosningaskrifstofan hefurtvosíma 99-1247 og 99-1701. Einnig hefur verið opnuð skrifstofa í Hveragerði að Breiðumörk 26 sími 99-4388. Vestmannaeyjar Höfum opnað kosningaskrifstofu að Heiðarvegi 3. Opið frá kl. 2-5 virka daga Sími 98-2733. Kosninga'Stjóri: Oddný Garðarsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.