Tíminn - 08.04.1983, Qupperneq 18

Tíminn - 08.04.1983, Qupperneq 18
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1983 18 flokksstarf Norðurlandskjördæmi vestra Skagfiröingar - Sauðárkróksbúar Nú stöndum viö saman. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er að Suöurgötu 3, Sauðárkróki sími 5374. Skrifstofan er opin alla daga til kl. 22. Kosningastjóri er Pálmi Sighvatsson. Stuöningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til þess aö hafa samband yið skrifstofuna. Framsóknarfélögin Norðurland vestra Framsóknarfélögin i A-Flún hafa opnaö kosningaskrifstofu á Hótel Blönduósi. Kosningastjórar hafa verið ráönir Valdimar Guömannsson og Áslaug Finnsdóttir. Skrifstofan er opin frá kl. 17-22 alla daga vikunnar. Kosningasíminn er 4015. Allt áhugafólk um sérframboö Framsóknarmanna hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Framsóknarfélögin. Norðurlandskjörd. eystra Framsóknarflokkurinn hefur opnaö skrifstofu í Norðurlandskjördæmi eystra, að Strandgötu 31, Akureyri, sími 21180. Kosningastjóri fyrir komandi kosningar hefur veriö ráöinn Tryggvi Sveinbjörnsson, heimasími 23219. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 13.00.-17.00 virka daga. Framsóknarfólk er hvatt til þess aö hafa samband viö skrifstofuna. Norðurlands- kjördæmi eystra Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum Dalvík föstudaginn 8. apríl kl. 20.30. Akureyri Hótel KEA laugardaginn 9. apríl kl. 14. Husavík sunnudaginn 10. apríl kl. 14. Finnur Ingólfsson formaður FUF og Hafþór Helgason mæta á alla fundina. Allir velkomnir SUF Austurland Aöalkosningaskrifstofan Furuvellir 10 Egilsstööum. Opið er frá kl. 13-22 símar 1584 og 1659 Kosningastjóri er Ásgeir Valdemarsson. Heimasími 1685. Samband ungraframsóknarmannagengst fyrirfundi í Festi Grindavík sunnudaginn 10. apríl kl. 14. Á fundinn koma Gunnar Baldvinsson Arnþrúöur Karlsdóttir og Helgi H. Jónsson sem munu ræða um SUF og stööu ungs fólks í Framsóknarflokknum. Allir stuðningsmenn framsóknarflokksins velkomnir. Húsgögn og j'nnréttingar Suöurlandsbraut 18 Simi 86-900 NORSK SAUMASKRIN Kærkomin fermingar- gjöf Til sölu MAZDA 323 árg. 1980 ekinn 57000 km. - Nýskoðaður í mjög góðu ásigkomu- lagi. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Guðfinns - sími 81588 Roccoco - sófasett Stakir stólar og sófaborð. Úrval af gjafavörum. Reyr-húsgögn og málverk. Fermingargjafir í úrvali. Verslunin Reyr Laugavegi27, sími19380 TONUST/4RSKOU KOPNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs vornámskeiö fyrir 6 og 7 ára börn hefst þriðjudag- inn 26. apríl oglýkur föstudaginn 13. maí. Innritun til 22. apríl í skrifstofu skólans, Hamra- borg 11,2,hæð, klukkan 9—12 fyrir hádegi. Skólastjóri. ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum tsskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. ífróslvBrh REYKJAVÍKURVEGI 25 Há'fnarfirði sími 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavík. Bilaleigan\§ CAR RENTAL r-mm* 29090 REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 Kvikmyndir Sft HIÖIIM Sími 78900 0^-0 Salur 1 Njósnari ieyniþjónustunnar Nú mega „Bondaramir" Moore og Connery fara að vara sig, því að ken Wahl í Soldier er kominn tram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er „James Bond thriller" í orðsins lyllstu merk- ingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum iausan tauminn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, KÍaus Kinski, William Prince, Leikstjóri: James Glick- enhaus. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Salur 2 Ailt á hvolfi It Splunkuný bráðfyndin grinmynd i ' algjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengið frábæra aðsókn enda meö betri myndum i sinum llokki.Peirsem hlóudáttaðPorkys fá aldeilis að kitla hláturtaugarnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn Irábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjónvarps- þáttunum). Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Ames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Amerískur varúlfur í London Þessi frábæra mynd sýnd aftur. Blaðaummæli: Hinn skefjulausi húmor John Landis gerir Varúlf- inn í London að meintyndinni og einstakriskemmtun. S.V.Mörg um- skiptin eru þau bestu sem sést hafa i kvikmynd til þessa.JAE Hegarp. Kitlar hláturtaugar áhorf- enda A.S.D. Vísir Sýnd kl. 5,7,9. og 11, Bönnuð innan 14 ára Salur 4 Með allt á hreinu Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.