Tíminn - 08.04.1983, Síða 19

Tíminn - 08.04.1983, Síða 19
19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGir TT 1« 000 Fyrsti mánudagur í október FIRST MONDAY INOCTOBER Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd í litum og Panavision. - Pað skeður ýmislegt skoplegt þegar fyrsti kvendómar- inn kemur í hæstarétt. Leikendur: Walter Matthau - Jill Clayburgh. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný bandarlsk Panavision-litmynd, um hrikalega hættulega leit aðdýrindis fjársjóði i iðrum jarðar. Charlton Heston - Nick Mancuso - Kim Basinger Leikstjóri: Charlton Heston íslenskur texti - Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Hækkað verð. Sólarlandaferðin Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd í litum um ævintýrarika lerð til sólarlanda. - Ódýrasta sólarlandaferð sem völ er á - Lasse Áberg - Lottie Ejebrandt. islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Dirty Harry beitir hörku Afar spennandi og viðburðahröð bandarisk Panavision litmynd, um ævintýri lögreglumannsins Harry Callahan, og baráttu hans við undirheimalýðinn með Clint East- wood, Harry Guardino, Bradford Dillman Bönnuðinnan 16 ára islenskur texti Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. "lönabícr 3*3-11-82 Páskamyndin í ár Nálarauga Eye of the Needle iv Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrmandi spennu. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Kate Nelligan Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 Ath. Hækkað verð. (T nMIIjI'í 3*2-21-40 Aðalhlutverk: Lllja Þórlsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þórisson Leikstjórn: Egill Eðvarðsson Úr gagnrýni dagblaðanna: ...alþjóðlegust íslenskra kvik- mynda tilþessa... ...tæknilegur frágangur allur á heimsmælikvarða... ...mynd, sem enginn má missa af... ...hrifandi duluð, sem lætur engan ósnortinn... ...Húsið er ein besta mynd, sem ég heflengiséð... ...spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum... ...mynd, semskiptirmáli... Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 Dolby Stereo. 3*3-20-75 Páskamyndin í ár Týndur missicg. Nýjasta kvikmynd leikstjórans COSTA GARVAS. TÝNDUR býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvik- myndir - bæði samúð og afburða góða sögu... TÝNDUR hlaut Gullpálmann á. kvikmyndahátiðinni í CANNES '82 sem besta myndin. Aðalhlutverk. Jack Lemmon, Sissy Spacek. TÝNDUR er utnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú i ár. 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari 3. Sissy Sþacek besta leikkona. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð börnum. srSfc A-salur Frumsýnir páskamyndina 1983 Saga heimsins I - hluti (History of the World Part -1) íslenskur texti J Heimsfræg ný amerísk gaman-, mynd í litum. Liekstjóri Mel Brooks. | Auk Mel Brooks fara bestu gaman- leikarar Bandarikjanna með stór I hlutverk í þessari frábæru gaman- | mynd og fara allir á kostum. Aðal- hlutverk: Mel Brooks, Dom De- I Luise, Madeline Kahn, Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd við | metaðsókn. Sýndkl. 5,7,9og 11 Hækkað verð B-salur American Pop Stórkostleg ný amerisk teikni- mynd, sem spannar áttatiu ár í poppsögu Bandaríkjanna. Tónlist- in er samin al vinsælustu laga - smiðum fyrr og nú : Jimi Hendrix, Janis Joplin, Bob Dylan, Bob Seger, Jeplin o.fl. Leikstjóri. Ralph Bakshi (The Lord of the Rings). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. w •& 1-15-44 Heimsóknartími Æsispennandi og á köflum hroll- vekjandi ný litmynd með (sl. texta frá 20th Century-Fox um unga I stúlku, sem lógð er á spitala eftir árás ókunnugs manns, en kemst þá að því sér til mikils hryllings að hún er meira að segja ekki örugg um líf sitt innan veggja spítalans. Aðalhlutverk: Mlke Ironslde, Lee Grant, Linda Purl Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 '1-13-84 Á hjara veraldar Mögnuð ástriðumynd um stór- brotna fjölskyldu á krossgötum. Kynngimögnuð kvikmynd. Aðal- hlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Handrit og stjórn: Kristín Jóhann- esdóttir. Kvikmyndun: Karl Ósk- arsson. Hljóð og klipping: Sig- urður Snæberg.Leikmynd: Sig- urjón Jóhannsson. Sýnd kí.5,7.15 og 9.15. PJÓDmKHÚSID Silkitromman í kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Lína langsokkur laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 15 Oresteia 8. sýning laugardag kl. 20 Þeir sem eiga aðgangskort á þessa sýningu athugi um breyttan sýningardag. Litla sviðið: Súkkulaði handaSilju þriðjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 LI-ilKI-KI A(x ki:ykiavíkur Jói í kvöld Uppselt þriðjudag kl. 20.30 Síðasta sinn. Salka Valka laugardag. Uppselt fimmtudag kl. 20.30 Guðrún 7. sýning sunnudag kl. 20.30 Hvít kort gilda. 8. sýning miðvikudag kl. 20.30 Appelsínugul kort gilda. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 síml 16620 Hassið hennar mömmu miðnætursýning i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21 sími 11384. ISLENSKA fl|ííll| óperanF mm laugardag kl. 21 sunnudag kl. 21 Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 Sími11475. Stúdentaleikhúsið „Lofgjörð um efann“ Dagskráin unnin upp úr verkum Bertolt Brecht. Sýningar i Félagsstofnun Stúd- enta við Hringbraút. Sunnudag 10. april kl. 8.30. Mánudag 11. apríl kl. 8.30. Aðeins þessar tvær sýningar. Aðgangseyrir kr. 60. Veitingar. Miðasala við innganginn. útvarp/sjónvarp „Kappar í kúlnahríd” ■ „Kappar í kúlnahríð" (Thc Big Gundown) heitir myndin seni er á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.25 í kvöld, en þetta er ítalskur vestri frá árinu 1968. Helstu leikendureru þeir Lee van Cleef, Thomas Milan og Femando Sancho. Söguþráðurinn er á þá leið að lögregluforinginn Jonathan Corgett sem gengur undir nafninu „Mr. Ugly“ tekur að sér að hafa uppi á Mexikana að nafni Cuchillo, en hann er ákærður fyrir morð á ungri stúlku. Cuchillo er slóttugur og gengur úr einni gildru Corbetts á fætur annarri. Corbett kemst loks að því að Cuc- hillo er raunar saklaus af þessum glæp. Hann var hins vegar vitni að honum og hinir raunverulegu glæpa- menr. reyna nú að koma honum fyrir kattarnef. Því tckur Corbett nú að sér að bjarga lífi Cuchilli og saman sækja þeir fram gegn illþýðinu. útvarp Föstudagur 8. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Hendrik Berndsen talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir“ ettir Robert Fisker í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjónsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá ti6“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Húsbóndi og þjónn“ eftir Leo Tolstoj. Þýðandi: Sigurður Arngrímsson Klemens Jónsson lýkur lestrinum (7). 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin" eftir Jóhannes Heggland Ing- ólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (12). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Dóm- hildur Siguröardóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar- maður: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýutkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Bjórg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar. 21.40 „Svipast um á Suðurlandi "Jón R. Hjálmarsson ræðirvið Brynjólf Gíslason, fyrrum veitingamann í Tryggvaskála. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldslns. 22.35 „Örlagaglima", eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur byrjar lestur sögunnar. 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurlregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 8. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er bandaríski trommuleíkárinn Buddy Rich. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Guðjón Einarsson. 22.25 Kappar í kúlnahríð (The Big Gundown) Italskur vestri frá 1968. Leik- stjóri: Sergio Sollima. Aðalhlulverk: Lee Van Cleef, Thomas Milian og Fernardo Sancho. Jónatan Corbett, löggæslumað- ur í Texas, fær það verkefni að finna Mexikómanninn Cuchillo sem á að hafa nauðgað ungri stúlku og myrt hana. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.00 Dagskrárlok ★★ Saga heimsins, fyrsti hluti ★★★ Ahj ara veraldar ★ Harkan sex ★★★★ Týndur ★★★ Being There ★★★ Húsið - Trúnaðarmál Stjörnugjöf Tfmans * * • * frábær - • «» mjög góó - « • góA - * sæmlleg - O léleg

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.