Tíminn - 08.01.1921, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.01.1921, Blaðsíða 3
TÍ MINN 3 Heimilisiðnaðarsýning í Reykjavík 1921. Heimilisiðnaðarfélag íslands liefir nú ákveðið, að sýningin heíjist 5. júlí næstkomandi og standi yfir ekki skemur en eina viku. Stjórn félagsins og sýningarnefnd skora hér með alvarlegá á menn, svo konur sem karla, að senda á sýninguna sem flest og sem mest af góð- um, þjóðlegutn og vönduðum heimilisiðnaði, bæði gömlum og nýjum, og ennfremur góð áhöld, sem notuð eða nothæf eru við heimilisiðnað. Sýnendum ber að annast sending munanna á sinn kostnað til sýn- ingarnefndarinnar. Sýningarnefndin veitir mununum móttöku, annast um þá á sýningunni og sendir þá sýnendum að kostnaðarlausu með strandferða- skipum, til þess viðkomustaðar skipanná, er næstur er eigendunum, en þangað ber þeim að vitja munanna (á sinn kostnað). Sýnendur í nágrenni Reykjavíkur vitji sinna muna hjá sýningarnefnd. Óski sýnendur, að munir þeirra verði seldir, og tilgreini þeir verð, annast sýningarnefnd um söluna og sendir andvirði hins selda til eiganda að sýningunni afstaðinni. Allar frekari leiðbeiningar viðvíkjandi sýningunni erum vér fús að gefa, og sömuleiðis framkvæmdastjóri Sambands heimilisiðnaðarfélaganna, ungfrú Halldóra Bjarnadóttir á Akureyri. Reykjavík, 22. desember 1920. I stjórn Heimilisiðnaðarfélags Islands: Laufey Vilhjá.lmsdóttir, Einar Iielgason, Steinunn Bjarnason, forseti. skrifari. gjaldkeri. Ingibjörg H. Bjarnaso?i. Matthías Þórctarson. Ragnhildur Pétursdóttir. Sigríður Bj'órnsdóttir. í sýningarnefnd: Bjarni jtónsso?i. Elí?i Brie??i Jónsso?i. Frída Proppé. Jón Halldórsso?t. Kristjana Pétursdóttir. — Tveir íranskir læknar, Cal- mette undirforstjóri við'Pasteur- stofnunina í París og Guerin, for- stjóri dýralæknadeildar sömu stoínunar, hafa gert mjög merkar tilraunir um að bólusetja nautpen- ing gegn berklaveiki, sem hafa borið góðan árangur. Tilraunun- um er haldið áfram á öpum og þvínæst á mönnum. Með þessari bólusetningu er nú talið örugt að berklar séu ekki í kúamjólkinni. það eru margir sem gera sér von- ir um árangur bólusetningarinnar á mönnum. Heíir það að vísu ver- ið reynt áður, án árangurs, en þessar nýju aðferðrr eru taldar betri. — Lenin hélt ræðu mikla í Moskva upp úr sigri Rússa yfir Wrangel. Fór hann mörgum orð- um um, hversu mikið Bolchewick- ar hefðu unnið á síðustu þrjú ár- in. Sigur þeirra væri þó enn ekki nema hálfur, því að enn hefði vesturhluti Norðurálfunnar ekki komið byltingunni í kring. Væri Rússland æ í hættu statt, uns a. m. k. eitt af vesturríkjunum hefði komið á hjá sér einveldi ör- eiganna og ráðstjórn. — Skattar á stóreignum eru, sem vænta má, orðnir næsta háir á þýskalandi. Hefir bólað allmikið á því, að stóreignamenn hafi reynt að koma eignum sínum í peninga eða verðbréf 0g komast með burt úr landi og á laun. Ligg- ur að sjálfsögðu þung reísing við. Afarstórt hneikslismál af þessu tæi stendur nú yfir. Er um að ræða verðmæti sem skiftir hundr- uðum miljóna marka, sem tekist hefir eða verið reynt að smygla úr landi. Fjölmargir eru við málið riðnir og þar á meðal menn af ætt keisarans. Hafa jafnaðarmenn óspart notað mál þetta til árása á keisaraættina. — Alþjóðabandalagið hefir lát- ið fræga lækna rannsaka hættuna af farsóttunum sem geisa á Pól- landi. Stafar mesta hættan af út- brota-taugaveikinni. Herjar sú veiki stór svæði landsins og er afarmannskæð. Kólera geisar og í landinu, en Pólverjar verjast henni mun betur, með bólusetn- ingu. Einkum geisa veikindin í þeim héröðum, þar sem Pólverjar og Rússar hafa barist, enda er eymd manna mest á þeim stöðum og sjúkrahúsin í ólagi. Miklar ráð- stafanir eru gerðar um að hindra það, að farsóttirnar berist vestur á bóginn, og jafnframt er gert ráð i'yrir að senda: rúmföt og matvæli til sjúkrahúsanna og hverskonar hjúkrunargögn og sótthreinsunar, vestan úr álfu, og er búist við bráðabirgðakostnaði tveim milj- ónum sterlingspunda. — Áætlað er að það muni kosta 125 miljónir franka að end- bergen hefst með fyrri hluta 18. aldar, er Rússar fara að sækja þangað. Kynleg er saga þessa lands! Má nú svo kalla að Spits- bergen væri bygð Rússum í nær 150 ár. Stunduðu Rússar þar rost- ungs-, hvítfisks- (hvalakyn), ís- bjama- og refaveiðar, líka hrein- dýraveiðar. Rússar þessir voru flestir frá héruðunum kring um Ilvítahafið, þar sem mikið var stunduð veiði allskonar. Venjan var þessi: Einstakir menn, félög og oft rík klaustur gerðu út skip síðari hluta sumars norður. Er komið var til Spitsbergen, hélt skipshöfnin á land, bygði sér eitt aðalaðsetur, og síðan fleiri eða færri smákofa hingað og þangað, er menn lágu í yfir besta veiðitím- ann. Skipið hélt heim aftur eða beið til vors. Var fólkið vanalega sótt á næsta vori, en oft urðu þó ýmsir fleiri ár í röð norður þar, sumir alt að 30 árum! Komu skipin heim á vorin hlaðin dýr- mætri skinnavöru. Aldrei hefir Spitsbergen verið jafnvíða bygð sem á Rússatímunum, því þeir bygðu veiðikofa sína hringinn 1 kring um landið, með ströndum fram. Sjást rústir og ýmsar minj- ar aðrar á fjölmörgum stöðum eftir þá. Ekki er mikið til af frá- sögnum um Rússalífið á Spits- bergen, en menn vita, að margir, er þangað fóru, flýðu fyrir trúar- ofsóknum. Og er ekki langt síðan urreisa dómkirkjuna í Rheims í fyrri dýrð — að svo miklu leyti sem það yfirleitt er unt. — í septembermánuði síðastl. var meðalverðhækkun á nauð- synjavörum á Englandi 176 pct., en í október var hún orðin 164 pct. — Ilerleifar Wrangels, sem hann komst með á brott frá Krím, munu hafa verið um 120 þús. manns. Um hundrað skip voru notuð til flutninganna. ( — Mjög harðar umræður hafa orðiö á þingi Frakka út af því, að Frakkland hefji aftur fullkomin stjórnmálaviðskifti við páfann. Eru það jaínaðarmenn og hinir róttækari í hóp frjálslyndra manna, sem fastast berjast á móti og benda á, að þar sé íastasta bólverk þröngsýni og afturhalds, sem páfastóllinn er. Franska stjórnin hallast eindregið að full- um sáttum við páfa. — Blöð Bandaríkjanna segja ógurlegar sögur um það sukk og þau fjársvik, sem hafa átt sér stað 1 þeirri deild stjórnarinnar, sem átti að sjá um skipabygging- arnar. Er talið að mörg hundruð miljónir dollara hafi farið í súg- inn. Afarstórar íjárupphæðir hafa farið í og úr íjárhirslunni, án þess að þær væru nokkru sinni bókað- ar. Fjöldi skipi þeirra, sem þessi stjórnardeild heíir látið smíða, eru með öllu ónothæf og þurfa höfuðaðgerð um að verða sjófær. pað er jafnvel talið sannað, að sumir af starfsmönnum stofnun- arinnar hafi fengið há mútulaun frá skipasmíðastöðvunum og út- gerðarmannafélögunum, og má nærri geta í hvaða skyni það hefir verið gert. Afarmargir menn eru þegar orðnir riðnir við þetta mikla hneikslismál og um svo mikið er að ræða, að rannsóknardómurun- um berast hinar hörðustu hótan- ir, láti þeir ekki niður falla áfram- haldandi rannsóknir í málinu. Er talið víst, að það verði eitt fyrsta verk Hardings, er hann tekur við forsetadæminu, að leggja þessa stjórnardeild algerlega niður. þá er og talið líklegt, að seld verði fyrir nauðalítið verð þessi mörgu sviknu skip. » — það er talið sannað, að Sinn Feinarnir hafi ætlað sér og haft undirbúning um að ónýta skipa- kvírnar, vatnsleiðslurnar og raf- magnsstöðvarnar í Liverpool og Manchester. Ennfremur að þeir hafi fengið þúsundir sterlings- punda að gjöf frá útlendingum til þess að halda áfram hryðjuverk- unum, enda greiði þeir þeim manni 100 sterlingspunda verð- laun, sem myrði enskan lögreglu- þjón. — Fyrst í desember bar svo við skamt frá Ypern í Belgíu, er menn voru þar að grefti, að þeir fundu skotgröf sem hafði sigið saman, og fundust þar lík 400 að stórir krossar úr tré hafa fund- ist þar sem bygðirnar voru, með áletrun guðrækilegs efnis. Erfitt var líf Rússanna á Spitsbergen. þeir kunnu þar lítt að lifa. 111 húsakynni, og oft varð lítið um fæði, svo. að oft urðu þeir að lifa á bjarndýrakjöti því nær einmata, og stundum varð bjargarskortur. Margir „lögðust fyrir“ er þeir þóttust hafa veitt nóg, og rorruðu í dimmum kofa sínum viku eftir viku, og jafnvel mánuðum saman, kaldir og hungraðir og hreyfing- arlausir, og rauluðu bænir sínar. Afleiðingin af þessu óholla lífi varð og hin sama. Urmull af þess- um vesalingum dó, svo sem sjá má þess merki umhverfis Rússa- tóftirnar enn í dag. Skyrbjúgur- inn varð flestum að bana. Sköpuð- ust margar kynlegar sögur um þenna „voðalega sjúkdóm“, sem þeir nefndu svo. Var það meðal annars trú Rússanna, að hann gengi um í hundslíki yfir landið, og þorði margur ekki út úr kofa sínum vegna hundsins. Stundum lentu þessir rússnesku veiðimenn í skipreka, fórst þá annaðhvort öll skipshöfnin, eða komst á land ein- hversstaðar og beið þar dauða síns meðan ísinn var að mola sundur skipið þeirra. það er nærri ótrúlegt, að þeir, þrátt fyrir allar raunirnar og erfiðleikana, skyldu þó halda áfram þessum ferðum í nær 150 ár, eða fram til um 1850. enskra hermanna. Ætla menn að hennennirnir hafi grafist þarna lifandi, er skotgröfin seig saman. — Kolaframleiðslan enska hefir vaxið mikið upp úr síðustu samn- ingunum. Á annari heilu vikunni eftir samningana, voru framleidd 220 þús. smálesta meira af kolum, en nokkra aðra viku á árinu. Samningarnir eru og á þá leið, að kaup verkamannanna hækkar í hlutfalli við aukna framleiðslu. — Algengt hefir það verið lengi, að hásetar strjúki af skip- um í erlendum höfnum, en á þessu ári hefir orðið svo mikið um þetta, einkanlega um skip frá Norður- löndum sem eru í höfnum í Banda- ríkjunum, að til stórvandræða horfir. Til dæmis hafa um 600 há- setar strokið af skipum Samein- aða félagsins danska á þessu ári, í Bandaríkjahöfnum, og 375 há- setar frá tveim sænskum útgerð- arfélögum. Aðalástæðan er talin sú, að meðan gengi dollarsins er svo hátt sem er, fá sjómennirnir miklu hærri laun á Bandaríkja- skipum. — Baðmullarframleiðendur * í Bandaríkjunum hafa ákveðið að minka framleiðsluna um helming næsta ár, vegna verðlækkunarinn- ar. — Fyrir rúmum hálfum mánuði í lok 18. aldar tóku Norðmenn loks að hefja göngu sína til Spits- bergen. Mætti svo segja, að síðan hafi Spitsbergen verið bygð Norð- mönnum að svo miklu leyti sem um bygð er að ræða. Norðmenn urðu brátt hættulegir keppinautar Rússapna í veiðiskapnum. Byrj- uðu Norðmenn á rostungaveiðum, en síðar bjarna, hreindýra, sela, hvítfisks og réfaveiðum. Einnig tóku þeir egg og dún. Hafa Norð- menn stundað þessar veiðar alt til vorra tíma, en einir þjóða eftir 1850, þ. e. eftir að Rússar hættu veiðiskapnum. Héldu Norðmenn uppteknum hætti Rússanna, skildu oft eftir megnið af skips- höfninni á haustin til vetrarsetu, til að stunda veiðarnar, og sóttu svo fólkið á vorin, og nýtt kom í staðinn. Notuðu Norðmenn síðar marga Rússakofa til vetursetunn- ar. Fyrstu árin voru aðallega stundaðar rostungaveiðar, en síð- ar og nú á tímum aðallega sela- veiðar. Skipin voru í byrjun fá (3—10), en er fram yfir miðja öldina kemur, eru þar orðin 50— 60. þess skal þó getið, að aldrei varð alment að skipshafnirnar tæki vetursetu nyrðra, heldur voru það bara einstöku þeirra, er höfðu skipun um það. En stundum þurfti enga skipun. því „hvítur“ lokaði oft skipin inni á haustin, er þau urðu síðbúin, og urðu menn þá nauðugir viljugir að láta fyrir var sprengju varpað í öldunga- ráðsdeild þingsins í Rúmeníu. Einn ráðherra og biskup biðu bana, en fjöldi ráðherra og þing- manna særðist. — Ilarða viðureign háir þýska stjórnin við embættismenn sína, bæði hina æðri og lægri, út af launakjörunum. Liggur við verk- falli af hálfu embættismannanna. ------o------ ^áorgin etfífa Eftlr <$>a£C §atne XII. þeir voru um hálft hundrað, þingmennii'nir, vinstri mennirnir, sem lengst vildu fara, sem komn- ir voi'u á í’itstjórnarskrifstofu „Morgunroðans“. það leyndi sér ekki, að þeim var mikið niðri fyrir. Davíð Rossí sat í forsæti. Hann var fölur og þreytulegur. Hann leit ránnsóknaraugum á vini sína. það var bei't, að það var fremur að hann ugði um þá, en að hann óttaðist óvini sína. „Hún er ekki neitt sérstakt fyr- bei’ast yfir veturinn. Slíkt kom ósjaldan fyrir. Og erfitt og hættu- rnikið varð oft líf norsku veiði- mannanna, ekki síður en Rúss- anna. Illur útbúnaður og þekking- arleysi olli því. Varð gamli vágest- urinn — skyi’bjúgurinn — í fyi'st- unni mörgum að bana. Skipin lentu oft í hörmulegustu hrakn- ingum, og ■ fórust því mörg. Frá 1844—64 fói’ust við Spitsbergen t. d. 24 skip. Oítar en einu sinni kom það fyrir, er þau brotnuðu í spón í ísnum, að nokkrir af skipshöfninni lögðu á stað á skips- bátnum heim, og komust eftir 10 —14 daga til Noregs. Er ,þetta nærri ótrúleg dii’fska, en annað- hvort var að reyna þetta eða bíða dauða síns á ísnum. — Frá 1860— 80 stunduðu Norðmenn einnig þorskveiðar upp undir Spitsberg- en, en síðan hefir þorskur varla sést þar. Enn þann dag í dag hafa ýmsir noi’skir veiðimenn vetursetu á Spitsbergen. En nú er tíðin önn- ur. Allur útbúnaður, hús, fæði og annað er nú í svo góðu lagi, að ekki þykir nú meiri áhætta að fara til Spitsbergen og dvelja þar en fara til næsta bæjar heima, og skyrbjúgur kemur nú aldrei fyr- ir. Nú er rostungurinn horfinn og hvítfiskurinn miklu sjaldgæfari en áður. En hvalui’inn er kominn aftur, og byrjuðu Norðmenn að reka hvalveiðar á Spitsbergen ir okkur‘„ sagði hann, „þessi að- staða sem við búum við. Hún er eins í öllum löndum, þar sem þing- ræðisstefnan berst við einvalds- stefnuna. Baráttan stendur nú um helgi þingsins“. — Ilann útskýrði hvað stjórnin ætlaðist fyrir. Hún kraíðist þess að þingið samþykti lög umræðulaust. þetta væri til- raun um að múlbinda fulltrúa þjóðai’inar, sem væri hið sama og að kasta fólkinu fyrir fætur mannúðarlauss og glæpafulls ráð- herra, upp á náð og ónáð. það á að fara með þingið eins og páfinn fór með kardínálafund- inn. Kardínálarnir höfðu allir greitt atkvæði gegn páfanum, en páfinn tók oí'an hvítu kollhúfuna sína og lagði hana yfir svörtu kúlurnar: „þið sjáið það heirar mínir“, sagði hann, „að alt er hvítt — og þar með er ákvörðun mín samþykt". Er það tilætlunin að fara eins að um þingið — þá verður að láta hart koma á móti hörðu. Hann lýsti því nú, hvernig hann vildi láta fara að. Ef forseti bæri lögin undir atkvæði umræðu- laust, ætti flokkurinn allur að fórna höndum og hrópa: „Buit — bui't með það“. Forseti yrði knúð- ur til að slíta fundi. Svo myndi áfram fara og forseti yrði að segja af sér og sá að verða forseti, sem virti rétt þingsins. „Við getum ekki gert annað, þar eð við erum í minni hluta. Látum þá svo vai-pa okkur í fang- elsi. þá fáum við almenningsálit- ið með okkur, og almenningsálitið er stei'kasta aflið í heiminum — sterkara en stjórnir og herir, og það hlýtur að sigra“. Ræðu þessari var tekið með kulda og mótmælum og Malatesta hóf að tala. „Til hvers er að vera að ná sér niðri á forsetanum? það er for- sætisráðherrann sem öllu veldur. Hann er okið sem hvílir á hálsi Italíu. Ilann er páfinn, sem legg- ur hvítu kollhúfuna á hinar svöi’tu kúlur. það er hann sem þarf að fá að kenna á okkur. — Hann varnar verkamönnunum að hefja verkföll og félögunum að starfa og mótmæla brauðskattinum. Hann fyllir borgina hermönnum. Hann hrifsar fátæka bændasyn- ina frá plógnum, færir þá í her- mannabúning og skipar þeim að skjóta á bræður sína og systur. Hann ryður braut hungursneyð- inni og drepsóttunum. — Hann hefir nóg ilt aðhafst. Eða eigum við að láta ti’oðast undir 1‘ótum? Erum við hættir að vei’a hinir hraustu Rómverjar? — það eru foringjar okkar, sem orðnir eru svefnpurkur. þeir blanda okk- ur svefnmeðöl. — það er til einkis. Tíminn krefst þess for- ingja, sem fús sé að safna hjarta- blóði sínu í hendur sér og fórna því fyi’ir þá sem þjást“. 1903. En veiðin hefir ekki svarað kostnaði. Nú ei’U það aðallega sel- veiðai’nar á vorin, og er þó selur- inn mest drepinn á rekísnum nokkuð frá landi. Síðan safna skipin eggjum (æðarfugls) og dún. Ilreindýr ei’u og skotin á sumnim, og hefir þeim fækkað svo, að til þurðar þeirra horfir. Mun nú eiga að friða þau bráð- lega. Vetursetumenn, er veiði stunda, drepa aðallega refi og birni. Hefir veiðiskapur þessi oft- ast borgað sig ágætavel. þetta er nú í sem stystu rnáli saga Spitsbergen til þess tíma, er heimurinn alment fór að veita landinu athygli. Hinir fyrstu, er segja má að hafi lagt grundvöllinn til þekk- ingar á landinu, voru auðvitað sjómennirnir, er þangað höfðu siglt. þeir höfðu siglt hi’inginn í kring um landið alt, inn á firði, gefið nöfn ótalmörgum stöðum, tekið eftir straumum, hvernig ís- inn í’ak, veðurfari o. fl. o. fl. Eink- um þó norsku sjómennirnir. þessi reynsla sjómannanna kom á mai’gan hátt að góðu, er vísinda- mennirnir tóku að rannsaka land- ið um miðja siðastl. öld. Norsku sjómennirnir, sem ætíð voru — og eru enn — fengnir sem leiðsögu- menn þeirra skipa, er norður fara, gátu líka kent vísindamönnunum að búa sig út í ferðina að ýmsu leyti. Síðan hinar vísindalegu 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.