Tíminn - 09.08.1983, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1983
17
umsjón: B.St. og K.L.
andlát
Elín Guðbrandsdóttir, Tjarnabóli 2, Sel-
tjarnarnesi, lést í Landspítalanum 4.
ágúst.
Ingólfur Þórðarson, skipstjóri, Sel-
vogsgrunni 26, Reykjavík, lést í Borgar-
spítalanum, fimmtudaginn 4. ágúst.
Stefanía Guðmundsdóttir frá Hvassa-
hrauni, andaðist í Elliheimilinu Grund
þann 28. júlí.
Helga Laufey Tboroddsen, Barmahiíð
24, lést 29. júlí. Útförin hefur farið fram
1 í kyrrþey aðósk hinnar látnu.
Theodór Sigurgeirsson frá Brenni-
stöðum í Flókadal er látinn.
Happdrætti Kvennalistans
■ Dregið hefur verið í happdrætti Kvenna-
listans. Vinningar komu á eftirtalin númer:
598,3339, 1418,2965,2467, 231,4914,84,
3003,424,2966,5910,4520,4231,3309,3032.
Vinninganna má vitja að Hótel Vík. Upp-
lýsingar í síma 13725.
Landsamtök þroskahjálpar
■ Dregið var í almenningshappdrætti
Landssamtakanna Þroskahjálpar 15. þessa
mánaðar. Upp kom númerið 77238. Ósóttir
vinningar eru í janúar: 574, í apríl: 54269,
maí: 68441 og ósóttir vinningar á árinu 1982
eru í september: 101286, október:113159,
nóvember: 127803 og í desember: 137171.
■ Þann 22. júní sl. var dregið úr gjafa-
bréfum í landssöfnun SÁÁ um 10 vinninga
skv. skilmálum bréfanna og hljóðar hver
þeirra á vöruúttekt að verðmæti kr. 100.000.
Vinningsnúmerin eru þessi:
503537, 505127, 513011, 541636, 561862,
620323, 627446, 641412, 655583, 660072,
Eigendur gjafabréfa með þessum númer-
um, sem gert hafa skil á 1. afborgun fyrir 2.
júlí sl., geta vitjað þeirra á skrifstofu SÁÁ
gegn framvísun greiðslukvittunar.
Útivistarferðir
Miðvikudagur 10. ágúst
Kl. 20.00 Kvöldganga út í bláinn. Frítt fyrir
börn. Létt ferð fyrir alla. brottför frá
bensínsölu B.S.I.
Sjáumst Útivist
sundstadir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin;
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30,
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004,
í Laugardalslaug i síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hatnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl.i
17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í
baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka1
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8-13.30. _
áætlun akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl. 8.30 - Kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I mai, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
:dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga. . ‘
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgrejðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Sim-
svari í Rvik, sími 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
flokksstarf
Héraðsmót Skagafirði
Hið árlega héraðsmót Framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið
í Miðgaröi laugardaginn 27. ágúst n.k. og hefst kl. 21. Dagskrá:
Auglýst síðar
Nefndin
Sumarferð - Vestfirðir.
Framsóknarmenn í Vestfjarðarkjördæmi hafa ákveðið að fara í
sumarferð dagana 12.-14. ágúst n.k. Lagt verður af stað frá ísafirði
síðdegis 12. ágúst með Fagranesinu til Aðalvíkur. Á laugardag verður
gengið á Straumnesfjall, um kvöldið verður kvöldvaka.
Gist verður í tjöldum. Þátttökugjald er 700 kr.
Þátttakar tilkynnist til:
Benedikts Kristjánssonar Bolungarvík sími 7388.
Magdalenu Sigurðardóttur ísafirði sími 3398.
Ágústar Þórðarsonar Suðureyri sími 6148.
Magnúsar Björnssonar Bíldudal sími 2261.
Ólafs Þórðarsonar Þingeyri sími 8205 og 8202.
Ólafs Magnússonar Tálknafirði sími 2512.
Sigurðar Viggóssonar Patreksfirði sími 1466 og 1389.
Heiðars Guðbrandssonar Súðavík sími 9654.
Áhugasamir flokksmenn á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem áhuga hafa
á að slást í hópinn geta haft samband við fiokksskrifstofuna í síma
24480- Nefndin.
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI
Sumarferð fyrir alla fjölskylduna
Kjördæmissamband framsóknarmanna á Austurlandi efnir til
skemmtiferðar í Mjóafjörð, laugardaginn 13. ágúst n.k..
tilhögun ferðarinnar er á þessa leið.
13. ágúst kl. 13.30
Lagt upp frá Egilsstöðum. Gert er ráð fyrir að mæta hjá KHB við
lögreglustöðina. Til Mjóafjarðar er fært á flestum bílum, en rúta er
fyrir þá sem það vilja.
Kl. 16-17 staldrað við í Firði og fræðst um staðinn.
Kl. 18 komið í gististað á Brekku, gistiheimilið Sólbrekka.
Kl. 21, kvöldvaka.
14. ágúst kl. 10
Skoðunarferð út norðurbyggð að Dalatanga. Kl. 13 komið til baka.
Litast um í Brekku.
Kl. 16, haldið heim.
Leiðsögumaður í ferðinni verður VilhjálmurHjálmarsson. Á Sólbrekku
ier svefnpokaplaás fyrir 40 manns. Eldhúsaðstaða, snyrting, tjald-
stæði.
Þátttaka tilkynnist til Sigurðar Jónssonar, Egilsstöðum. sími 1551,
Björns Aðalsteinssonar, Borgarfirði, sími 2972, Sigurjóns Jónasson-
ar, Egilsstöðum, sími 1123, eða til einhverra eftirtalinna: Bakkafirði,
Ingvi Kristjánsson, simi 3364, Vopnafirði, Metúsalem Einarsson, sími
3596, Seyðisfirði, Björn Ármann Ólafsson, sími 2448, Neskaupstað,
Einar Björnsson, sími 7116, Eskifirði, Álfrún Kristmannsdóttir, sími
6279, Reyðarfirði, Einareða Jón, sími4300, Fáskrúðsfirði, Guðmund-
ur Þorsteinsson, sími 5312, Stöðvarfirði, Hafþór Guömundsson, sími
5851, Breiðdalsvík, Jóhann Guðmundsson, sími 5668, Djúpavogi,
Ólafur Ragnarsson, sími 8970, Höfn, Sveinn Aðalsteinsson, sími
8787.
m:
■H *
RAFVÆÐING
Þið sem þurfið að dreifa rafmagni í
þéttbýli og sveitum ættuð að kanna
hvað til er af jarðstrengjum hjá okkur.
Sólheimum 29-33.
Sími 91-35360 og 36550.
Ættarmót
Afkomendur Þjóðbjörns Björnssonar og
Guðrúnar Auðunsdóttur
frá Neðraskarði Leirársveit, ráðgera að halda
ættarmót að Hótel Borgarnes laugardaginn 26.
ágúst ef næg þátttaka fæst.
Nánari upplýsingar í símum hjá
Margréti 93-7155
Fanney 93-7554
Kristínu 93-1278
Halldóru 93-1749
Hrönn 93-1462
og gefur Lilja upplýsingar um rútuferðir úr Reykja-
vík.
Vigdísi 91-38089
Steinunni91-74145
Margréti 91 -71093
Lilju 91 -41788
t
Eiginmaður minn
Karl Hjálmarsson
fyrrverandi póst og simstjórl,
Hrlngbraut 43,
andaðist laugardaginn 6. ágúst
Friðbjörg Davíðsdóttir
Við þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns
míns, föður, tengdaföður og afa
Valdimars Guðmundssonar
fyrrverandi rafveitustjóra
Raufarhöfn
Kristín Finnbogadóttir
börn, tengdadóttir og barnabörn
STERKASTI
HLEKKURINN
BLAÐIÐ
KEMUR
NYIR KAUPENDUR UM HÆL
HRINGIÐ!
SIMI 86300
'ímíwm
/ví
VIÐ EIGUiyi
SAMLEIÐ
Vönduð vinargjöf
Onnumst viðgerðir og nýsmíði
Allt til reiðbúnaðar
Söðlasmíðaverkstæði
Þorvaldar og Jóhanns
Einholti 2 - sími 24180