Tíminn - 27.05.1983, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1983
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
útvarp/sjönvárp
19
íGNBOGtt
tr i<> ooo
Hasarsumar
Eldfjömg og skemmtileg ný banda-
rísk litmynd, um ungt fólk I reglu-
legu sumarskapi.
Michael Zelniker - Karen Step-
hen - J. Robert Maze.
Leikstjóri: George Mlhalka
íslenskur texti.
Sýnd kl.3,5,7,9 og 11
í greipum dauðans
Æsispennandi ný bandarisk Pana-
vision-litmynd byggð á metsölubók
eftir David Morrell.
Sylvester Stallone - Richard
Crenna
íslenskur texti - Bönnuð innan
16 ára
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05
Græna vítið
Hðrkuspennandi bandarisk
Panavision litmynd, um hættulega
sendiför um sannkallað frumskóg-
arvíti, þar sem krökkt er af óvinum,
með David Warbeck og Tisa
Farrow.
íslenskur texti - Bönnuð innan
16 ára
Endursýndkl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
Á hjara veraldar
Afburða vel leikin islensk
stórmynd, um stórbrotna fjölskyldu
á krossgötum. Únralsmynd fyrir
alla.
Hreinn galdur á hvíta tjaldinu.
Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir.
Aðalhlutverk: Amar Jónsson,
Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriks-
dóttir.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Tonabíói
3-1 1-82
Aðeinsfyrirþín augu
(For your eyes only)
Konungssverðið
Excalibur
Heimsfræg, stórfengleg og spenn-
andi ný, bandarísk stórmynd í
litum, byggð á goðsögunni um
Arthur konung og riddara hans.
Aðalhlutverk: Nigel Terry, Helen
Mlrren.
Leikstjóri og framleiöandi: John
Boorman
fsl. texti.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9 -
Hækkað verð.
*ZS* 3-20-75
Kattarfólkið
Ný hörkuspennandi bandarísk |
mynd um unga konu af kattarætt-
inni, sem verður að vera trú sínum |
f ástum sem öðru.
Aðalhlutverk. Nastassla Kinski, |
Malcolm MacDowell, John
Heard.
Titillag myndarinnar er sungið af
David Bowie, texti eftir David
Bowie Hljómlist eftir Giorgio Mor- |
oder.
Leikstjórn Poul Schrader.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð, ísl. texti.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Myndbandaleiqur afhuqið!
Til sölu mikið úrval af myndböndum.
Upplýsingar hjá Myndbandaleigu
kvikmyndahusanna, Hverfisgötu 56.
ROGER
MOORE
(AMES
BOND
FOR YOUR EYES ONLY
AGENT 007
Sýnum aftur þessa frábærustu
Bond mynd sem gerð hefur verið
til þessa.
Leikstjóri: John Glen.
Aðalhlutverk: Roger Moore, Car-
ole Bouquet.
Titillag: Sheena Easton.
Endursýnd k. 5,7.30 og 10.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd af fjögurra rása Starscope
stereo.
18336
A-salur
Tootsie
inciuding
BEST PICTURE
_ Ðest Actor _
DUSTIN HOFFMAN^
Best Director
SYDNEY POLLACK
Bcst Supporting Actress
JESSICA LANGE
Tootsie
Islenskur texti. Bráðskemmtileg I
ný amerísk úrvalsgamanmynd í
litum og Cinema Scope. Aðalhlut-
verkið leikur Dustin Hoffman og fer |
hann á kostum I myndinni. Myndin
var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna
og hlaut Jessica Lange verðlaunin
fyrir besta kvenaukahlutverkið.
Myndin er allsstaðar sýnd við
metaðsókn. Leikstjóri. Sidney
Pollack.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Jessica Lange, Bill Murray, Si-
dneyPollack.
Sýndkl. 5,7.30 og 10
Hækkaðverð.
B-salur
Bjarnarey
AUftkWWCiÉAHíi
» ----------
Hörkuspennandi bandarísk stór-
mynd gerð eftir samnefndri sögu
Alistairs Madeans.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland,
Vanessa Redgrave, Richard
Widmark.
Endursýnd kl. 5,7.30 og 10
Bönnuð bömum innan 12 ára.
jgSyam
/S 1-15-44
Allir eru að
gera það..
Tí
Mjög vel gerð og skemmtileg ný
bandarísk litmynd frá 20th Cent-
ury-Fox gerð eftir sögu A. Scott
Berg. Myndin fjallar um hinn eilífa
og ævafoma ástarþríhyrning, en I
þetta sinn skoðaður frá öðru sjón-
arhomi en venjulega. I raun og
veru frá sjónarhorni sem verið
hefði útilokað að kvikmynda og
sýna almenningi fyrir nokkrum
árum.
Leikstjóri: Arthur Hlller.
Tónlist eftir Leonard Rosen-
mann, Bruce og John Hornsby.
Titillagið „Making Love" eftir
Burt Bacharach.
Aðalhlutverk: Michael Ontkean,
Kate Jackson og Harry Hamlin.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
USRÍFrýwi
„Aðeins eitt skref“
29. og 31. maí.
Steinaspii
Einþáttungur: Skýrsla
flutt akademíu eftir Kafka.
Leiktónverk: Solo un Paso
eftir Luisde Pablo.
Inngangseyrir: 100 kr.
Hefst stundvislega kl. 20.30
i rdAGSsToFrXtJ iToOEN'fÁ '
v/Hringbraut..
#
ÞJÓDLKIKHÚSID
Cavalleria Rusticana
og Fröken Júlía
í kvöld kl. 20
Nemendasýning
Listdansskóla
Þjóðleikhússins
2. og siðari sýning laugardag kl. 15
Grasmaðkur
Laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Lína langsokkur
Sunnudag kl. 14. Uppselt
Síðasta sýning í vor
Viktor Borge
- gestaleikur
Sunnudag kl. 20
Mánudag kl. 20
Aðeins þessar tvær sýningar
Litla sviðið:
Súkkulaði
handa Silju
Aukasýning þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Sfmi 1-1200.
u iíKi i JÁf; -
Rf-iYKjAVÍKl ,n
Ur lífi ánamaðkanna
7. sýning I kvöld kl. 20.30
Hvít kort gilda
8. sýning sunnudag kl. 20.30
Appelsínugul kort gilda
9. sýning fimmtudag kl. 20.30
Brún kort gilda
Skilnaður
50. sýning laugardag kl. 20.30
Miðvikudag kl. 20.30
Næst sfðasta sinn.
Miðasala f Iðnó kl. 14-20.30.
Sfmi16620.
Hassið
hennar mömmu
Miðnætursýning í Austurbæjarbiói
laugardag kl. 23.30 síðasta sinn.
Miðasala í Austiirbæjarbiói kl.
16-21 sími 11384.
S 2-21-40
Grease II
Þá er hún loksins komin. Hver man
ekki eftir Grease, sem sýnd var við
metaðsókn i Háskólabíó 1978.
Hér kemur framhaldið. Söngur
gleði grín og gaman.
sýnd i Dolby Stereo.
Framleidd af Robert Stigwood
Leikstjóri Patricia Birch
Aðalhlutverk. Maxwell Gaulfield.
Michelle Pfeiffer.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Sumarhátíð Stú-
dentaféiags Reykja-.
víkur laugardaginn
28. maí kl. 20.30, í
Háskólabíói.
Fram koma: Victor Borge, félagar
úr íslensku hljómsveltlnni, Sig-
ríður Ella Magnúsdóttir, Júlfus
Vífill Ingvarsson, Ólafur Vlgnir
Ajþertsson, Gunnar Kvaran,
Gísli Magnússon, félagar úr (s-
lenska dansflokknum, Ómar
Ragnarsson.
Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson.
Einstakur viðburður - aðeins þetta
eina sinn.
Stúdentafélag Reykjavikur.
I Umræðuþátturinn í sjónvarpinu í
kvöld heitir Stefna nýrrar ríkisstjórnar,
viðbrögð stjórnarandstöðu. „í þessum
þætti koma fram fulltrúar allra stjórn-
málaflokkanna og munu þeir ræðá það
sem verið hefur að gerast undanfarna
daga í stjórnmálunum. í þættinum
mun að sjálfsögðu hæst bera málefna-
samningur hinnar nýju ríkisstjórnar og
þau viðbrögð sem hann mun vekja hjá
hinum ýmsu aðilum“, sagði Ingvi
Hrafn Jónsson stjórnandi þáttarins,
þegar Tíminn spurði hann um efni
hans. „Þetta er klukkutíma þáttur sem
verður í beinni útsendingu en eins og
er, er ekki ljóst hvaða fulltrúar muni
koma fram frá hverjum flokki fyrir sig,
en að öllum líkindum mun Sigríður
Dúna mæta fyrir Kvennaframboðið og
Stjórnmálavid-
horfin rædd
í sjónvarpinu
Vilmundur fyrir Bandalag jafnaðar- öðrum flokkum get ég ekki sagt á
manna og Svavar Gestsson fyrir Al- þessari stundu", sagði Ingvi Hrafn að
þýðubandalagið. Um fulltrúa frá lokum.
útvarp
Föstudagur
27. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Bernharður Guðmundsson talar
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Laxa-
börnin“, eftir R.N. Stewart þýðandi:
Eyjólfur Eyjólfsson. Guðrún Birna Hann-
esdóttir lýkur lestrinum (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
tO.OO Fréttir. f O.f 0 Veðurfregnir. Forustugr.
dagb. (útdr.).
10.35 „Það er svo margt að minnast á“
Torfi Magnússon sér um þáttinn.
11.05 „Ég man þá tíð Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
1 f .35 Frá norðurlöndum Umsjónarmaður:
Borgþór Kjærnested.
f2.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Áfrfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck
Magnús Ásgeirsson og Magnús Magnús-
son þýddu. Kristín Anna Þórarinsdóttir
les (9)
15.00 Miðdegistónleikar
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá
æskuárum frægra manna eftir Ada
Hensel og P. Falk Rönne. „Örninn í
Pyreneafjöllum" saga um Jean Bapt-
iste Bernadotte Ástráður Sigurstein-
dórsson les þýðingu sína (18).
16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta
Ólafsdóttir (RÚVAK).
17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leið-
beiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn:
Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi
Jakobsson.
17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor-
steinsdóttir kynnir nýutkomnar hljóm-
plötur. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar
21.40 „Hve létt og lipurt" Sjötti þáttur
Höskuldar Skagfjörð
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Orlagagllma“ ettir Guðmund L.
Friðfinnsson Höfundur les (19).
23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar
Jónassonar
00.50 Fréttlr. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni Sigmar B. Hauks-
son - Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok
sjonvarp
Föstudagur
27. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Steini og Olli Mannelska geitin
Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og
Oliver Hardy. ,
21.15 Umræðuþáttur
22.10 Horfnu miljónirnar (Wheeler and
Murdoch) Bandarísk sakamálamynd frá
1970. Leikstjóri: Joseþh Sargent. Aðal-
hlutverk: Jack Warden, Christopher
Stone og Van Johnson. Tveireinkaspæj-
arar grafast fyrir um mafíumorð og mil-
jónarán. Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
23.25 Dagskrárlok
Hestar í óskilum
í Ölfushreppi eru í óskilum tveir ungir hestar.
Leirljós mark: Fjöður framan hægra og biti aftan.
Rauöur ómarkaöur. Hestarnir veröa seldir á
uppboöi 3. júní n.k. kl. 16 að Reykjamörk 8
Hveragerði hafi eigendur ekki gefið sig fram fyrir
þann tíma.
Hreppstjóri Ölfushrepps
Frá strætisvögnum
Reykjavíkur
ítrekaö er bann viö uppsetningu hverskonar
auglýsinga eða tilkynninga á biöskýli SVR ann-
arra en þeirra er snerta starfsemi SVR. Krafist
veröur skaðabóta ef útaf er brugðið.