Tíminn - 15.09.1983, Qupperneq 4
FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1983
FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1983
4 BLAÐAUKI BORGARNES
BLAÐAUKI
BORGARNES
5
■ Ólafur Sverrisson kaupfélagsstjóri Kaupfélags Borgarfjarðar
Það kemur síðan á daginn að þegar verið
er að raða slátruninni niður að hún
verður minni í haust en undanfarið. og
ég óttast að eftir gróðurlítið vor og kah
sumar verði dilkar smáir. Allt þetta
verður neikvætt fyrir bóndann og setur
strik í hans reikning hér.
- Þó sumarið h'afi verið slæmt víða tcl
ég að það haii verið einna verst ofan
Skarðsheiðar og á Snæfellsnesi, sem er
einmitt okkar félagssvæði, og það fer
ekki hjá því að þetta verður til þess að
ntinna verður framkvæmt hjá kaupfélag-
inu en annttrs hefði orðið. Þetta kemur
óhjákvæmilega til með að valda erfið-
leikum og fljótlega verður haustfundur
með fulltrúum sveitarfélaganna þar sem
þessi mál vcrða rædd ítarlega.
„SWNARMB FMMEBENMNNA RÁM
MKLU UM FRAMKVÆMDR Á VEGUM KB“
segir Ólafur Sverrisson kaupfélagsstjóri Kaupfélags Borgarf jarðar
■ - Sjónarmið framleiðenda hafa ráð-
ið miklu um framkvæmdir á vegum
Kaupfélags Borgfirðinga enda er af-
urðasala og þjónusta við landbúnað
fyrirferðarmesti hluti starfseminnar.
Langstærsta framkvæmdin undanfarin
ár er Mjólkursamlagsbyggingin, sem
hefur kostað mikla fjármuni og fyrir
vikið hefur minna ve.ið gert í öðru. En
nú erum við að komast út úr því og erum
að Ijúka við nýtt fullkomið stórgripaslát-
urhús sem er verið ao taka í notkun um
þcssar mundir. Kjötiðnaðurinn er einnig
vaxandi þáttur og þar hefur fjölbreytnin
verið aukin smátt og smátt, sagði Ólafur
Sverrisson kaupfélagsstjóri KB í spjalli
við Tímann.
- Kaupfélagið er stærsti atvinnurek-
andi hér á staðnum: um síðustu áramót
voru 270 starfsmenn á skrá sem að vísu
er sá tími ársins þegar starfsmenn eru
fæstir. Á sumrin er meira um aó vera og
í sláturtíð á haustin bætast um 200
manns við í tvo mánuði.
- Heildarveltan í fyrra var um 470
milljónir og eins og cg sagði áðan er
landbúnaður stærsti hluti hennar eða
42,5% veltupnar. Verslunin er 40,9%,
og undirtektir við hana voru þær að það
sýndi sig að þörf var fyrir slíka verslun.
- Við stefnum að því að gera meira
fyrir verslunina, því í svokölluðu Gísla-
túni við brúarsporðinn er lóð sem Kaup-
félagið á ásamt hótelinu. Þar er fyrirhug-
að að byggja veitingastað sem hótelið
mun reka. Kaupfélagið mun síðan reka
þar verslun og einnig verða þarna skrif-
stofur fyrir sjálfstæða aðila. Þessi bygg-
ing verður væntanlega komi:, i gagnið
innan tveggja ára.
— Eins og komið hefur fran, er stór
hluti okkar þjónustu við landi únaðinn
og bændur eiga erfitt nú einmitt hér um
slóðir. Hér var kalt vor og greri seint
þannig að staða bændanna var veik eftir
vorið. Síðan kemur þetta dæmalausa
kalda og votviðrasama sumar þannig að
heyskapurinn er lítill. Bændur sjá því
fram á dýran vetur og mikla fóðurbætis-
gjöf ef þeir ætla að halda bústofninum.
Nýtt stórgripasláturhús K.B. í Brokey
sem verður tekið í notkun í haust.
■ Svipmynd úr hinni nýju byggingarvörudeild K.B.
iðnfyrirtæki 10,8% og þjónusta 5,8%.
- Verslunin hefur frekar setið á hak-
anum undanfarið ár, en við erum að
rétta það af núna. Hér var opnuð
byggingarvörudeild í apríl í gamla hús-
næði Mjólkurstöðvarinnar. Dcildin ber
það með sér að hún er í húsnæði sem
áður var notað undir gerólíkan rekstur
en þó held ég að þetta hafi tekist vel og
sala er þarna verulega góð og öllu betri
en við áttum von á. Hér í verslunarhús-
inu opnuðum við síðan sportvörudeild
SportvörU’ raftækia og
hljómdeild
Sharp hljómtæki myndbönd Pioner hljómtæki Kenwood hljómflutn- ingstæki AR hátalarar Bose hátalarar Jamó hátalarar
Sharp myndsegulband verð aðeins kr. 38.810 staðgr. Sportfatnaður,regnfatnaður, leikfimi og íþróttafatnaður
^J\a uip^éía (j (J3orcj^irÁln q a
AKANDI - FLJÚGANDI - SIGLANDI
Ferðafólk um Vesturland
I uxl«iaugar
| •
Go lfvellir
bróttavellir
H®staferðir/ h
Útsýnisfiu*
GtSHMÖOlUÆ^
Tíaldstaeoi
Svefnpofcapláss
i Hjólbýsastæ01
\ •
\ sutnarhás
\ •
\ c«marhótel
(ixnitnm
Gisting
Hjá okkur fáið þið allar upplýsingar varðandi ferðalög um Vesturland.
Hvort semþiðfljúgið, akiðeðafariðsjóleiðinaí
£fþreywG;
Veiðileyfi i ..
• am/votnum
Si°sta ngaveidi
VEITINGAR/VERSLUN:
17 veitingastaðir
22 söluskálar
26 alm. verslanir
- •
21 sérverslun
24 bensín og olíusölur
20 véla- og bifreiðaverkst.
12 hjólbarðaverkstæði
5 smurstöðvar
Á Vesturlandi er náttúrufegurð mikil og mörg náttúrufyrirbrigði
VERIÐ ÁVALLT VELKOMIN Á VESTURLAND
Ferðamálasamtök Vesturlands
Borgarbraut 61 - Sími 93-7537, Borgarnesi.