Tíminn - 24.09.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.09.1983, Blaðsíða 16
16____ dagbók LAUGAROAGUR 24. SEPTEMBER 1983 DENNIDÆMALA USI - Ég held bara að henni líki vel við mig. ýmislegt 1953-1983 BFÖ 30 ára - Ráðstefna um unga fólkið í umferðinni ■ Bindindisfélag ökumanna var stofnað 29. september I953 og verður því 30 ára síðar í þessum mánuði. í tilefni af 30 ára afmæli BFÖ verður haldin í Reykjavík ráðstefna um umferðaröryggis- mál á vegum hins norræna sambands BFÖ- félaganna, ungmennadeildar (NUAT- Ungdom), en BFÖ félög eru starfandi á öllum norðurlöndunum og hafa innan sinna vébanda um 200.000 félagsmenn. Ráðstefnan fe.r fram dagana 23.-25. sept- ember og ber yfirskriftina „Unga fólkið í umferðinni". 40 fulltrúar munu sækja ráðstefnuna auk nokkurra áheyrnarfulltrúa. Ráðstefnan fer fram í Templarahöllinni við Eiríksgötu. Stofnfundur félags líffræðikennara ■ Ákveðið héfur verið að stofna sérstakt félag líffræðikennara þar sem kennarar af öllum skólastigum komi saman. Markmið félagsins er m.a. að auka tengsl milli skóla- stiga, auka almenn samskipti þeirra, sem fást við líffræöikennslu, og standa fyrir ýmiss konar símenntunarfundum og námskeiðum. Stofnfundurinn verður haldinn í sal Kennslu- miðstöðvarinnar, Laugaveg 166, laugardag- inn 24. sept. 1983 kl. 14. Willi Fáhrmann á íslandi ■ Þann 25. 9. 1983 er væntanlegúr til Haustsýning Ásgrímssafns verður opnuð sunnudaginn 25. september og er hún 59. sýningin í safninu frá stofnun þess. Að þessu sinni hafa verið valdar til sýningar myndir eftir Ásgrím Jónsson frá upphafi ferils hans 1896 og fram til 1940, en flestar myndanna á sýningunni eru málaðar á árunum 1905-1930. í vinnustofu Ásgrímseru sýnd olíumálverk frá ýmsum stöðum t.d. landsins þýski rithöfundurinn Willi Fáhrmann. Flann er fæddur 1929 í Duisburg í Vestur-Þýskalandi, og hefur lengi starfað sem kennari og skólamálafulltrúi. Willi Fáhrmann skrifar einkum fyrir unglinga og er talinn einn fremsti höfundur í V.-Þýska- landi á þessu sviði nú á dögum. Hann hefur hlotið margskonar bókmenntaverðlaun. Hingað er Willi Fáhrmann kominn til að fara í nokkra framhaldsskóla og lesa fyrir nemendur þar. Auk þess mun hann halda hér einn opinberan fyrirlestur. Ber hann heitið: „Listin að kenna krökkum að njóta þess að lesa bókmenntir“. Fyrirlestur þessi verður mánudaginn 26. 9. 1983, kl. 20.30, í húsa- kynnum Þýska bókasafnsins (Goethe-Insti- tut), Tryggvagötu 26, og er hann sérstaklega ætlaður foreldrum, kennurum og bókasafns- fræðingum. Norskur friðluleikari leikur í Norræna húsinu ■ Þriðjudaginn 27. sept. kl. 20.30 heldur Borgarfirði, Fljótshlíð, Fljótsdalshéraði og Þjórsárdal. Meðal myndanna á sýningunni er olíumál- verk af Herðubreið sem safninu barst nýlega að gjöf og ekki hefur verið sýnd áður. Myndin er minningargjöf um Vestur-lslend- inginn Soffíu Þorsteinsdóttur Bíldfell. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00. Aðgangur er ókeypis. norskur fiðluleikari, Sven Nyhus, tónleika í Norræna húsinu og á efnisskránni eru norsk þjóðlög, valsar og gamlir dansar sem leikin verða á fiðlu og Harðangursfiðlu. Sven Nyhus er fæddur 1932 í Röros. Hann lauk námi í fiðluleik og starfaði í Sinfóntu- hljómsveit Oslóarborgar um tíu ára skeið, en frá 1978 er hann deildarstjóri í þjóðlaga deild norska ríkisútvarpsins. Nyhus hefur gefið. út tvö stór verk með þjóðlagatónlist frá heimabyggð sinni Röros og hann ritstýrði tveimur síðustu bindum „Norsk folkemusikk - Hardingefelesláttar“. Sven Nyhus hefur komið fram í ótal útvarps- og sjónvarpsdagskrám í Noregi og Svíþjóð og haldið tónleika víða í Evrópu og í Bandaríkjunum, auk þess sem hann hefur leikið inn á hljómplötur norska þjóðlagatón- list og gömlu dansana. Sjálfsbjörg, tímarit Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, er komið út. Meðal efnis i má nefna ávarp félagsmálaráðherra Alexand- ers Stefánssonar. Arinbjörn Kolbeinsson rit- ar um umferðina, ógn hennar og ágæti. Sagt er frá könnun, sem gerð hefur verið á högum fatlaðra. Anna Geirsdóttir læknanemi skrifar ferðasögu frá lsrael. Margrét Margerisdóttir skýrir frá nýrri löggjöf um málefni fatlaðra. Pétur Pétursson héraðslæknir í Bolungarvík ritar um sjúkraþjálfun á heilsugæslustöð. Vigfús Gunnarsson ræðir um ferðamál. Rætt er við Sigþrúði Pálsdóttur, listakonuna Sissú, sem nú heldur sýningu á verkum sínum í Verslunarhöllinni, Laugavegi 26. Hrafn Sæmundsson segir frá vernduðum vinnustað í Kópavogi. Margt fleira efni er í blaðinu. Bridgedeild Skagfirðinga ■ Vetrarstarf deildarinnar hefst næstkom- andi þriðjudag 27. sept. með tvímennings- keppni. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35 og hefst spilamennskan klukkan 19.30 stundvíslega. Bridgedeild Rangæingafélagsins hefur starfsemi sína með einskvölds ein- menningskeppni 28. þ.m. í Domus Medica kl. 19.30. Síðan hefst tvímenningskeppni. Rangæingar og aðrir sem áhuga hafa á að spila bridge með rangæingum eru velkomnir. Nánari upplýsingar í símum 30481 og 34441. apótek Kvöld-nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavík vikuna23. til 29.september erf Garðsapóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opln tll kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmanneeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvi- ’ lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll í slma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið sfmi 2222. Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabfll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. ‘ Höfn f Hornaflrði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. , Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvillð 6222. Húaavlk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabill ' 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akuréyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slókkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartim Helmsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyhr feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogl: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reyk|av!kur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvfta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. ■ Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 tHTd. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tll kl. 18 og kl. 20 tll kl. 23. * Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug- ardaga kl, 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar- timar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga jkl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspltalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8-17 hægt að ná sambandi við lækni i sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns I slma 21230 (læknavakt) Nánari j upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram ( Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar ( sima 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 178 - 23. september 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.980 28.060 02-Sterlingspund 42.061 42.181 03—Kanadadollar 22.699 22.764 04—Dönsk króna 2.9207 2.9290 05-Norsk króna 3.7709 3.7817 06-Sænsk króna 3.5566 3.5668 07-Finnskt mark 4.9183 4.9323 08—Franskur franki 3.4730 3.4829 09-Belgískur franki BEC 0.5199 0.5214 10-Svissneskur franki 12.9657 13.0028 11-Hollensk gyllini 9.3877 9.4145 12-Vestur-þýskt mark 10.5028 10.5328 13- ítölsk líra ...................... 0.01735 0.01740 14- Austurrískur sch.................. 1.4927 1.4969 15- Portúg. Escudo ................... 0.2252 0.2258 16- Spánskur peseti .................. 0.1838 0.1844 17- Japanskt yen...................... 0.11608 0.11641 18- írskt pund........................32.886 32.980 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 22/09 . 29.4186 29.5027 -Belgískur franki BEL............... 0.5132 0.5146 Hjálparstöð dýra viö skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hltaveitubllanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavlk og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sfmi 11414. Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabllanlr: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tllfellum, sem borgarbúar telja sig þurta á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ! ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er jlokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið isamkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i jsima 84412 klukkan 9-10 virka daga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Fra og með 1. júní er Listasafn EinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekkl. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla dagakl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lostrarsalur' Lokað i júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólhalmasafn: Lokað frá 4. júli I 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19. Hofsvallasafn: Lokað i júlí. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirviðsvegarumbpfgina. Bókabflar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst. ’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.